Mánudagsblaðið - 30.05.1966, Qupperneq 1
Viljum frjálst val eins og í útvarpsmálum
— Misskilinn „skilningur“ Vestmanna
Mánudagsblaðið fregnaði nýlega frá háttsettum Bandaríkja-
manni við eina af menningarstofnunum Bandarikjana hér á
landi, að sú væri stefna hernaðaryfkvaldanna, þar sem bæði
starfaði bandarískt hermannasjónvarp og sjónvarp viðkomantli
ríkis, að dregið yrði úr sendingum hermannasjónvarpsins með-
an útsendingair ríkissjónvarpsins stæðu yfir. Mun vera ákveðið
að sjónvarpað verði aðeins innan Keflavíkurvallarins meðan ís-
lenzka sjónvarpið sjónvarpar.
liðsins, haft af því bæði fróð-
Hrakfarírnar i kjördæmi
Ó/afs Thors
Flokksforustan endurskoðuð
Eflaust verður talið, að eitt mesta afrek Sjálfstæðis-
flokksins í nýafstöðnum kosningum sé, að hafa gjörtap-
að kjördæmi Ólafs Thors, tveim árum eftiir andlát hans.
Þetta er eins einstætt og það er bezta dæmi um það
hvernig flokksforustan er að bregðast hlutrverki sínu.
Ólafi Thors var treystandi að hafa ýmsa kurfa í fram-
boði í kauptúnum og þorpum Suðurnesja, því hann stóð
að baki þeim. Hinsvegar er útilokað að láta ALLA hina
sömu kurfa vera í framboðum nú, þegar hans nýtur
ekki við og óvinsæl forusta situr í Reykjavík, forusta,
sem á vissan hátt sagði kjarna forustumanna í sjávar-
útvegsmálum stríð á hendur. Erjginn ætlast til að af
flokksforustunni ljómi geislabaugur Ólafs Thors, en á
hitt má benda að tfmi er til kominn að hún vendi sínu
kvæði í kross og temji sér aðra og betri siðu en undan-
farin tvö — þrjú árin. Það er sko annað að vera númer
eitt en varaformaður ojg því fyrr sem flokksráðið og
einstaklingar gera sér þessa alvarlegu en einföldu stað-
rejTid ljósa, því fyrr er hægt fyrir flokkinn að reyna að
bæta það, sem svo augljóslega fór úr Iagi við kosning-
arnar nú.
Barþjónaþing um helgina
—- Ýms kæti framundan — Kapp um cock-tail
blöndur.
Dagana 29. maí til 2. júní verður haldið hér í Reykjavik mót
norrænna barþjóna, þar sem allar Norðuirlandaþjóðirnar eru
þátttakendur. Jafnframt er þetta 10 ára afmælisfundur nor-
rænu samtakanna. Þetta er í fj-rsta sinn sem slíkur fundur er
haldinn hér á landi sökum þess hve samök íslenzkra barþjóna
eru ung að árum.
Njótum góSs af
Vitanlega er það hvorki ætl-
un blaðsins né Islendinga að
skipta sér af háttum og venj-
um Vestanmanna í þessum efn-
um enda okkur óvið'komandi.
Á hinn bóginn er það ekki síð-
ur staðreynd, að við höfum not
ið góðs af sjónvarpi vamar-
Miklir fundir eru nú í
innsta ráði Sjálfstæðisflokks
ins eftir hinar vonbrigðaríku
kosningar í borg og sveit.
Telur formaðurinn, dr.
Bjami Benediktsson, ekki
seinna vænna þar sem kosn-
ingar til Alþingis eru að vori
komanda, en flokkurinn býr
við þverrandi vinsældir ekki
sízt þingmenn hans og ráð-
herrar.
Jóhann
Jóhann Hafstein hefur og
staðið í stórræðum í ál-mál-
inu, en að öðru leyti er hann
vinsæll maður en sagður allt
of leiðitamur Bjarna, sem ot
ar honum oft fram í óvin-
sælli málum.
Magnús
Það má heita næstum að
ráðast inn í það óvinnanlega
að rej-na að auka vinsældir
f jármálaráðherrans, sem ut-
an þess að gegna óvinsælu
embætti, er í senn einráður,
öfgafullur. (Flugmenn eru
sagðir hafa skilað auðu hóp-
um samait í borgarstjórnar-
kosningunum vegna öfga
Magnúsar ráðherra en hann
skar niður tollfrjálsan varn-
ing þeirra.) Magnús hefur
leik, gagn og gaman og notið
ýniissa listrænna þátta, beggja
megin Atlanzhafs.
Engin samkeppni
Það yrði því verulegur miss-
ir ef þessi sjónvarpsþættir
hyrfu eða minnkuðu, því þótt
reynzt helzti óvinsæll, reynd
ar miklu meira en vonir
stóðu til. Rekja menn til
hans jhnsa fjármálalega
böh-un, skatta og önnur ó-
þrifamál, sem vitanlega
koma niður á flokknum í
heild.
Ingólfur
Ingólfur Jónsson er lang-
vinsælastur og affarasælast-
ur ráðherra, embætti sínu
til verðugs sóma, þótt hæg-
fara sé og seintekinn. Er
svo langt gengið, að Ingólf-
ur er jafnvinsæll meðal
Framsóknarmsíhna í kjör-
dæmi sínu og eign flokks-
manna, og þj-kja það eins-
dæmi. Hann er og raunsær
og enginn veifiskati.
Sjálfur dr. Bjarni
Sannleikurinn er sá, að
það er sjálfur dr. Bjarni
Benediktsson, sem er að
verða Sjálfstæðisflokknum ó
þjáll ljáir í þúfu. Bjarni fór
í erfið spor er hann tók við
af Ólafi Thors en þó fór
með hælindum vel meðan
Ólafs naut við. Síðan hefur
lieldur rekið á verri veg,
enda er einræði dr. Bjama
óvinsælt 05; kemur illa heim
ekki skuli okkar eigið sjón-
varp dæmt fyrirfram, má gera
ráð fj-rir að bæði fátækt og
annað fyrirmuni okkur að
sýna dýra og vandaða þætti,
eins og milljónalöndin gera.
Um samkeppni er auðvitað ekki
að ræða.
Að skerða réttindi
Flestum finnst, að vel megi
halda þannig á málum að við
getum kosið um hvora stöðina
við s-tillum á að þessu og þessu
sinni, og þessvegna sé það
hreinn óþarfi, að vera að draga
niður í sendingunum að sunn-
an, þótt sjónvarpað sé frá rík-
issjónvarpinu. Það er beinlínis
verið að skerða sjálfsögð rétt-
indi landsmanna ef þeim er
meinað fremur að horfa á er-
hjá manni, sem stendur í
leiðtogastöðu stjórnmála-
flokks, sem telur allar stétt-
ir innan vébanda sinna. Þótt
skiljanlegur stj-rr hafi stað-
ið um ríkisstjóm þá, sem
hann myndaði, þá glej-ma
menn ekki hinum óvinsælu
njhnælum hans, skattalög-
reglu, afskiptum hans aí
málefnum borgarinnar, reiði
lesturinn út í kaupmenn, af-
stöðu hans gagnvart þeim
aðila, sem hefði jafnvel orð-
ið skeinuhættur Ólafi Thors,
útgerðaraðlinum, og ý-missi
annarri, að því er virðist, ó-
þarfri afskiptasemi. Fólkið
skilur bara ekki hin óvenju-
legu vandræði velmegunar-
stjórnarinnar, né þær skýr-
ingar sem forsvarsmenn
hennar gefa.
Heppni krata
Það er almennt álitið, að
kæmi til kosninga nú strax
mj-ndi Sjálfstæðisflokkurinn
tapa miklu fylgi, því svo
einmunalega hefur til tekizt,
að hann hefur eða ráðherr-
ar hans f jasað í öllum þeim
óvinsælli málum, sem ríkis-
stjórnin hefur glimt við, en
kratarnir eignað sér flest,
ef ekki öll vinsælli málin.
Það er því vissulega Bjarni
Benediktsson, sem verður að
endurskoða hug sinn, flokks
starfið og hversu ber að
bregðast við vandamálum í
framtiðinni.
lent sjónvarp en að hlusta til
dæmis á erlendar útvarpsstöðv-
ar, sem geit hefur verið í ára-
tugi án teljanlegs skaða fyrir
þjóðerni, menningu eða annað,
sem kommar og leppar þeirra
hér á landi staglast í sífellu á.
Sama hvaðan gott kemur
Ef Bandarísk yfirvöld varn-
arliðsins eða sendiráðið hér
heldur að það sé að gera okk-
ur einhver vinahót eða sýna
okkur einhvern „skilning" með
þessu er gott að hafa í huga,
að a.m.k. 60—80 þúsund manns
hér á Reykjaneskjálkanum er
fylgjandi algjöru frelsi í sjón-
varpsmálum hvort heldur við
skoðum sýningar austan úr
Rússíá, vestan úr Ameríku eða
ofan úr telstar apparötunum.
Það er algjör misskilningur að
áróður kommúnista í þessum
efnum hafi hljómgrunn hjá
þjóðinni eins og undirskriftir
hafa sýnt. Við teljum heppni að
geta fengið að sjá ýms úrvals-
efni í sjónvarpi okkar, ekki
vegna þess, að bandarískir að-
ilar standa að því, heldurfrem
ur vegna þess, að margt af því
er alþjóðlegs efnis, hljómlist,
leiklist og aðrir þættir og okk-
ur ókleift að ná slíkum þáttum
á eigið sjónvarp sökum kostn-
aðar. Er ekki að efa, að einu
gilti hvort hér sæti brezkur,
franskur, rússneskur eða tíbet-
iskur varnarher.
Það væri gaman að vita
hverjum datt í hug það snjall-
ræði að setja ungan pilt,
Stj-rmi nokkurn, nýskriðinn frá
prófborði og forustubaulari í
Heimdalli í 9. sæti sjálfstæðis-
manna í Reykjavik. Þessi piltur
átti að „laða að“ unga fólkið,
en var úlstrikaður í hundraða-
tali. Grerir flokksyfirvaldið sér
ekki ljóst, að aðeins lítill hluti
af sjónvarpsáhugamönnum, 14
þúsund, undinituðu plagg til
alþingis og kröfðust þess, að
Keflavíkursjónvarpið yrði látið
óáreitt? Skilja ekki sálfræðing-
ar flokksins, að þetta fólk veit
að þessi Stj-rmis-piltur hefur
lýst sig í hópi 60-menninganna
og skólakrakkanna, eem mót-
STOFNUÐ 1963
Samtök íslenzkra barþjóna,
Baiþjónaklúbbur Islands, voru
stofnuð árið 1963 hinn 29. maí.
Aðalhvatamaður að stofnun
þeirra var Daninn Kurt Sören-
sen, sem er góður íslandsvinur
og vel þekktur hér á landi.
Kurt Sörensen var þá forseti
Alþjóðasambands barþjóna (I.
B.A.) og hafði sérstakan áhuga
á að Norðurlöndin mynduðu
eina heild innan þeirra sam-
taka.
COCKTAIL-KEPPNI
Einn aðalþáttur í stai-fsemi
samtakanna hefur verið árleg
mæltu sjónvarpi fyrir hönd
kommúnista ?
Það er engu líkara en ein-
hver óheillahönd, hvort heldur
Geirs eða annarra stórmenna
flokksins, hafi ráðið þessu ó-
happaverki, enda komst flokk-
urinn að því þegar til atkvæða
kom. Sjálfstæðisfólk úr öllum
stéltum er áþreifanlega óánægt
með niðurröðunina á listanum,
því þótt miklu máli skipti, að
meirihlutinn fái að standa óá-
reittur, þá eru menn lítt hrifn-
ir af því, að reynslulausir
menn séu látnir fara með mál
borgarbúa.
Má vera að ábendingin í nýaf
stöðnum kosningum verði til
þess, að betur verði að hugað
þegar valið er á listann næst.
cocktailkeppni, þar sem þrír
þátttakendur hafa verið í frá
hverju landi. Islenzkir barþjón-
ar hafa tvisvar verið meðal
þátttakenda í þessari keppni.
Sá sem ber sigur úr bítum, að
áliti sérstakrar dómnefndar, á
heiðurinn af því að hafa bland-
að heimsins bezta cocktail það
árið.
NAMMI-NAMM
Haustið 1963 eru íslenzku
barþjónasamtökin tekin inn í
I.B.A. og árið eftir, hinn 21.
mai 1964, verða íslendingar fé-
lagar í norrænu barþjónasam
tökunum á þingi er haldið var
í Helsingfors.
Nú hefur verið ákveðið að
heimsmeistarakeppnin í cock-
tailblöndun verði háð annað
hvert ár og í því tilefni munu
íslenzkir barþjónar bera fram
þá títlögu á fundinum nú, að
árin sem ekkt er haldin heims-
keppni, verði norræn keppni um
bezta cocktailinn. Islenzku sam
tökin leggja einnig fram á þess
um fundi frumdrög að lögum
fyrir norrænu samtökin, en þau
hafa ekki verið til í ákveðnu
formi fyrr.
RtJSSAR FORVITNIR
Samtök barþjóna eru alger-
lega ópólitísk og öllum þjóð-
um heims er heimil þátttaka
í þeim. Fram hafa komið á
þingum samtakanna fyrirspurn-
ir m.a. frá Rússum um aðild
að þeim, enda er það ósk for-
ráðamanna samtakanna, og hef
ir frá upphafi verið, að sem
flestar þjóðir gerist félagar í
þeim. Auk þess sem samtökin
eru ópólitísk hafa þau engin
Framhald á 6. síðu
íhaldið í djö... vandræðum
Övinsældir ráðherranna — Óvinsæluslu mál
in — Reynt að flikka upp á andlit
Ótti grípur um sig
í 9. sæti
Útstrikað og illa liðið