Mánudagsblaðið - 22.08.1966, Side 5
MánitdagiH- 221. ágúst 1966
Mánudagsblaðið
5
STRÍÐ ÁN STJÓRN-
MÁLAMARKMIÐS
Framhall af 6. síðu.
þjóða. ChurchiU og Roosevelt
eiga sér ekki heldur margar
hliðstasður í mannkynssögunni.
f stríði Englands gegn Frakk-
landi 1337—1453 (Hundrað ára
stríðinu) hvarflaði það t.d. ekki
eitt andartak að einum einasta
hershöfðingja eða stjórnmála-
manni í hvorugum herbúðunum,
að útrýma eða gjöreyðileggja
andstœðinginn, ekki einu sinni
að skerða vopnfrelsi hans. Hús-
baendurnir £ etjómardeildunum
í London og París urðu aldrei
þrselar alþýðlegra truflana, né
létu heldur öfgar og ofstaeki
„fóTksins sjálfs“ hafa hin
minnstu áhrif á sig. >eir börð-
ust vissulega til sigurs, en ekki
sigursins sjálfs vegna, heldur
tfl þess að ná ákveðnum mark-
miðum, sem lágu innan mögu-
legs valdsviðs þeirra eða seil-
ingar. Jafnvel Napoleon, er á
sínum tíma hlaut ekki ómergj-
aðri orðaleppa í eftirmæli af
hálfu fjandmanna sinna heldur
en Hitler 130 árum seinna, hóf
ekki herför sína á hendur Rúss-
landi (1812) bara til þess eins
að ná hæpnum sigri. Napoleon
hafði þann ákveðna tilgang ein-
an, að þvinga Alexander I. (1777
—1325) Rússakeisara (1801—
1825) í bandalag við sig gegn
Englandi.
1TL HVERS STRÍÐ?
„Öll séreinkenni Winstons
Churchilis sem stríðsleiðtoga
eiga jafn' vel við RooseveK
forseta. Bandamenn unnu
stríðið, en þar sem brezk/
bandarísku leiðtogarnir vissu
ekki, og reyndu ekki einu
sinni að gera sér grein fyrir,
fyrir hverju þeir börðust, af-
hjúpaði alger hernaðárésigur
Þýzkalands og Japans nýja
og hættulega fjandmenn". —
Albert C. Wedermeyer: WE-
DERMEYER REPORTS", New
York, 1958, þ. útg. Gutersloh,
1958, bls. 96.
Sö/ubörn
sem vi/ja
se/ja jl/lánu-
dagsblaðið i
úthverfum
geta fengið
það sent
heim
Stríð, sem háð er án fastmót-
aðra stjórnmála- eða hugsjóna-
legra markmiða, er ekkert ann-
að en heimskuleg og tilgangs-
laus slátrun — eyðileggingar-
æði — fjöldamorð — sem óhjá-
kvæmilega hlýtur að skaða sig-
urvegarann allt að því jafn mik-
ið og hinn sigraða, þegar til
lengdar lætur. Frumkvöðlar og
forsprakkar slíkrar óhæfu geta
því með réttu kallast fjölda-
morðingjar eða stríðsglæpa-
menn.
Með endanlegum ósigri Þýzka-
lands vorið 1945 var stríðsmark-
miði þeirra Churchifls og Roose-
velts, því að mestu náð (Japan
var að vísu eftir). Herskarar
Stalíns mættu þess vegna ekki
brugðnum byssustingjum eða
gapandi faflbyssukjöftum tor-
trygginna tækifærissamherja,
heldur hjartanlegu viðmóti bros-
apdi manna eihs og t.d. Dwight
D. Eisenhower, sem hafði látið
hersveitir sinar bíða aðgerða-
litlar meðan Rússar hertóku
Berlín, og kallaði aðrar burt frá
Mechlenburg, Thúringen, Sach-
sen og Sachsen-Anhalt, til þess
að, Mið-t>ýzkaland, þ.e.: Hjarta
Evrópu, yrði einnig aðnjótandi
alþýðulýðræðis sowjetmenna.
„Stalin grcip þá fram í og-
sagði að Rauði Herinn hefði
180 herdeilfflr í Póllandi á
móti 80 þýzknm herdeildum.
Yfirburðir sowjeska stór-
skotaliðsins væru yfirgnæf-
andi — 4 gegn 1. Það værú
9.000 sowjet-skriðdrekar á
svæði því, sem ætlunin væri
að brjótast í gegn nm, og
9.000 flugvélar á tiltölulega
mjórri víglínu. Stalin. lauk
máli sínu með því að spyrja,
hverjar óskir bandamanna
sinna væri með tilliti til
Rauða Hersins.
Churchill, er einnig talaði
af óþvinguðu Iátleysi, lét í
Ijós þakklæti Englands og
Bandarikjanna fyrir hinn
geypilega mátt, og von um
giftudrjúgan árangur af hinni
miklu ijókn og bað aðeins um
að Rauði herinn héldi árás-
unum áfram". — John To-
land: „THE LAST 10fl DAYS“
Random House, New 'York,
1966, bls. 62.
Herhlaup sowjetmenna inn í
menningarríki Austur- og Mið-
Evrópu, og áþján þjóða þeirra
undir kommúnismann, hefði ver-
ið með öllu óhugsandi án hinn-
ar tröllauknu og óstöðvandi
herbúnaðar- og nauðþurftahjálp-
ar, sem lýðræðisríkin létu Sow-
étstjórninni í té í síauknum mæli
af ákafa. sem helzt líktist
trúarofstæki, allt frá upphafi
þýzk-rússnesku átakanna og til
enda. Um risafyrirtæki þetta
segir bandaríski hershöfðinginn
John R. Deane, sem var formað-
ur hernaðarsendinefndar Banda-
ríkjanna í Moskwa, svo m.a. í
bók sinni, „SKRÍTIÐ BANDA-1
LAG“ bls. 90 og áfram, og á þá i
aðeins við framlag Bandaríkj-
nana einna:
UMMÆLI BANDARÍSKS
HERSHÖFÐINGJA
„Á tímabilinu frá 1. október
1941 til 31. maí 1945 voru 2.660
skip send af stað til Rússlands
með heildarfarm að magni til
samtals 16.529.791 smálest. Af
heildarmagni þessu komust sam-
tals 15.234.791 smálest heilu og
höldnu til Rússlands, Sjötíu og
sjö skipum var sökkt. Afhentar
voru 427.284 flutningabifreiðir,
13.303 brynvagnar, 35.170 vél-
hjólavagnar og 2.328 bátar og
skip.
Þegar Sid Spalting, Bill Christ
og ég ... heimsóttum rússnesku
vígstöðvarnar, urðu bandarískir
vörubílar á leið okkar í sér-
hverju spori. í>eir virtust vera
einustu farartækin, sem tiltæk
voru til herfylkjunar ... 2.670.371
smálestir flugvélabenzín, 4.478.-
116 smálestir matvæli, svo sem
niðursoðið kjötmeti, sykur, mjöl,
salt, ö.s.frv. hafa Rússarnir
fengið frá Bandaríkjunum.
ÓTRÚLEGAR UPPHÆÐIR
Sé gert ráð fyrir, að meðal-
fjöldi Rauða Hersins hafi num-
ið tólf miljónum manna, þá
nægðu matvælin, sem Rússar
fengu, til þess að sérhver her-
maður fengi meira en hálft pund
af kjarngóðri fæðu á dag...
1.900 gufujárnbrautarlestir, 66
dieseljárnbrautarlestir, 9.920
hleravagnar, 120 olíuflutninga-
vagnar, 1.000 jarðgröfur, 35
stórar viðgerðavagnasamstæður,
vélar, verkfæri og áhöld, vara-
hluti fyrir allar tegundir flug-
véla, og önnur vígtæki, lyf og
lyfjavörur, vefnaðarvöru, nær-
fatnað, skó og rúmfatnað, hafa
bolsévikkarnir veitt móttöku af
Láns- og Leigu-laga-vamingi. ■—
Verðmæti bandarísku sending-
anna nam ellefu biljón dollurum
(miðað við verðlag 1938! Inn-
skot mitt)“.
Þessi upptalning er hvergi
nærri tæmandi. Deane hefur t.d.
gleymt að Bretar og Banda-
ríkjamenn gáfu kommúnistum
15.493 flugvélar; aðrir segja tölu
þeirra nær 20.000!
„Ég gleðst mjög yfir hinu
elskulega símskeyti, sem ég
fékk fyrir milligöngu herra
Litwinows hinn 9. janúar.
Dagblöðin hérna eru full af
lofi um rússnesku herina, og
einnig Ieyfi ég mér að láta í
ljós aðdáun mína í tilefni af
hinum miklu sigrum, sem
fallið hafa rússnesku liðs-
sveitunum í skaut að launum
fyrir forystuhlutverk sitt og
fórnfýsi. 1 víðtölum mlnum
hér legg ég áherzlu á, hversu
framúrskarandi þýðingarmik-
ið það er, að Rússlandi sé
snurðulaust látin í té sú her-
gagnahjálp, sem heitið hefur
verið“. — Winston S Churc-
hill: Úr bréfi til Stalins, mót-
teknu 25. janúar 1942, sam-
kvæmt „DIE UNHEILIGE
ALLIANZ
Stalins Brief-
wachsel mit Churchill 1941—/væri lokið.
1945“', Rowohlt Verlag GmbH.^
Hamburg, 1964, bls. 74.
TORTIMINGAR
í bók þeirri, sem hér er vitn-
að til að framan, eftir banda-
ríska rithöfundinn John Tolaifd,
THE LAST 100 DAYS“, segir
svo á bls. 9 frá „hinum miklu
sigrum, sem fallið hafa rússn-
esku liðssveitunum í skaut að
launum fyrir forustuhlutverk sitt
og fórnfýsi":
„Einn þessara hópa (flóttafólk
frá Austur-Prússlandi. Innskot
mitt) var i þann veginn að
halda inn í þorpið Nemmersdorf,
þegar rússneskir skriðdrekar
birtust skyndilega, og muldu allt
undir sér, sem á vegi þeirra
varð. Tylftir vagna voru möl-
brotnar, rutt út af vegunum,
urðu undir skriðdrekunum. Far-
angurinn rauk út í veður og
vind, fólk var kramið í hel.
Skriðdrekarnir brúnuðu viðstöðu-
laust áfram, en innan nokkurra
mínútna birtust dodge-vörubílar.
Fótgönguliðshermenn stukku nið-
ur af þeim og byrjuðu að ræna
og nauðga. f veitingahúsinu
„Hvíta Kannan" var fjórum kon-
um nauðgað hvað eftir ánnað,
síðan dregnar naktar út fyrir
og negldar á höndunum utan í
Hún var viss um að lifi sínu
Skyndilega varð kyrrt, en þá
komu skriðdrekar brunandi úr
öllum áttum, alveg jafn skyndi-
lega. Á eftir þeim fóru rússn-
eskir hermenn í hvítum bún-
ingum, og ösluðu snjóinn kröft-
uglega. Einn mikill skriðdreki
rann niður eftir veginum, ruddi
fjölda vagna til hliðar, en möl-
braut aðra undir sér eins og
risavaxinn gufuþjappari. Fleiri
skriðdrekar fylgdu á éftir. Brátt
lágu særðir hestar meðfram
öllum skurðum. stynjandi af
skelfingu. Fólk stökk úr vögn-
um sínum og niður í skurðina
til þess að reyna að forða lífinu.
. Josefine heyrði’ að ung stúlka
bað föður sinn um að skjóta sig.
„Já. pabbi, og mig!“ sagði 16
ára gamall drengur. „Ég hef
ekkert til þess að lifa fyrir“.
Tárin streymdu niður vanga
föðursins. „Bíðið þið dálítið
lengur, bömin mín,“ nazaði
hann.
„HERRÉTTUR" — RÁN
Liðsforingi úr Rauða Hernum
kom ríðandi og hlustaði óþölin-
móður á nokkra þýzka hermenn,
sem voru færðir fyrir hann.
Josefine sá liðsforingjann taka
skammbyssu sína upp, og hún
lokaði augunum. Hún heyrði
skothvelli. Þegar hún opnaði
augun aftur, sá hún fangana
flutningavagn. Ekki langt í. liggja á jörðunni, og blóðið foss-
burtu, í „Rauðu Könnunni“, var
nakin kona negld upp á hlöðu-
vegg. Þegar Rússarnir héldu
leiðar sinnar, skildu þeir eftir
sig sjötíu og tvo dauða þorps-
búa.
Nokkrum mílum vestar voru
Rússarnir að hertaka þorpið
Weitzdorf. Ung kona, Lotte
Keuch, horfði á það skelfingu
lostin, þegar tengdafaðir henn-
ar og sex karlmenn, sem voru
nágrannar hennar, voru skotnir.
Þessu næst var tylft franskra
nauðungarvinnumanna smalað
saman á höfuðbólinu og rændir
hringum sínum — með því að
sarga af þeim fingurna. Síðan
var Frökkunum stillt upp, og
þeir aflífaðir.
Svipaðir atburðir áttu sér stað
í þúsundum þorpa um allt aust-
anvert landið þennan sama dag,
þegar hermenn úr hinum fjórum
herfylkjum Rauða hersins rændu,
svívirtu og drápu“.
LÝSING AMERÍSKS
HERMANNS
Á bls. 22 segir John Toland:
„Yardely (bandarískur liðsfor-
ingi, sem hafði sloppið úr her-
fangabúðum Þjóðverja. Innskot
mitt) sá tvo Þjóðverja koma út
úí húsi ein og gefast upp. Liðs-
foringi úr Rauða Hemum skaut
þá kaldur og rólegur með
skammbyssu sinni, og lík þeirra
voru dregin út á miðja götuna.
Síðan tóku vörubílar og skrið
drekar að aka yfir líkin. Yardley
varð felmtri sleginn. Þetta var
ekki sams konar stríð og hann
hafði tekið þátt í á Vesturvíg-
stöðvunum“.
Og John Toland heldur enn á-
fram (bls. 23):
„ ... Allt í einu tóku sprengj-
ur að springa á völlunum • í
grenndinni, og vélbyssukúlum
ringdi yfir veginn, án þess að
hægt væri að gera sér grein fyr
ir hva^San hríðina dreif að. Jose-
fine Schleiter, læknastúdent,
varpaði sér niður í snjóinn með
því að kúlurnar þutu hvínandi
yfir höfði hennar. Sprengjur
sprungu með ærandi hávaða.
aði í snjóinn. Josefine hafði hug
á að ganga til þeirra, en var of
skelfd. Skriðdrekar héldu fram-
hjá, hlaðnir hraustlegum her-
mönnurh, sem böðuðu út hönd-
unum hlæjandi og hrópuðu
Hitler kaputt!“ Nokkrir þeirra
stukku af skriðdrekunum og
kölluðu, „Uri, uri!“ — en það
var hið þýzka orð þeirra yfir
úr“, Uhren. Flóttafólkið var al-
gerlega rænt úrum sínum.
hringum, loSskinnshönzkum.
Fleiri skriðdrekar brunuðu fram-
hjá, hlaðnir kvenfólki jafnt sem
karlmönnum. Einnig þau voru
hressileg útlits og voru klædd
sömu góðu einkennisbúningun-
um, stígvélunum og loðhúfun-
um“, (sem leiðtogar heimslýð-
ræðisins létu þeim endurgjalds-
laust í té fyrir baráttu þeirra
og framlag til „einnar veraldar,
lausrar við ótta, kvíða og ör-
birgð“ — eða var það ekki?)
Þess þekkj’ast ekki dæmi, að
einn einasti maður eða mann-
skepná úr liði Bandamanna hafi
verið látinn svara til saka fyrir
glæpi sína fyrir, í og eftir Heims-
styrjöld II.
— hins vegar var Þjóðverj-
inn Rudolf Hess dæmdur £
æfilangt fangelsi af Stalin-
Roosevelt-dómstólnum, sem
Bandamenn komu sér trpp og
starfræktu í Númberg, sællar
minningar, í stríðslok. Og Rudolf
Hess, kominn á áttræðisaldur og
fyrir löngu farinn maður á sál
og líkama, situr enn £ þeirri
stofnun, þar sem eining Banda-
manna ennþá er órofin. Spandau-
fangelsinu á hernámssvæði lýð-
ræðisríkjanna í Berlín. Þar af-
plánar hann „dóm“ fyrir að
hafa tekið þátt i „samsæri" og
fyrir að hafa framið „glæpi gegn
friðnum", en Hess lagði líf sitt
i hættu við að gera tilraun til
þess að koma á friði. binda enda
á stórstyrjöld, bræðravig, sem
áttu eftir að kosta yfir 50 milj-
ónir manna lífið, auk fjölmargra
annarra ólýsanlegra hörmunga,
er af stríðinu leiddu. „Það er
sérstaklega eftirtektarvert", seg-
ir í dómsorðum Stalin/Roose-
velt-dómstólsins um Englands-
flug Hess. „að för þessi var far-
in 10 dögum eftir að Hitler hafði
ákveðið árásina á Ráðstjórnar-
lýðveldin hinn 22. júní 1941“.
Gnýr.
YAXA ER
LANGSAMUEGA
MEST SELDI
SVITAILMLÖGUR-
INN.
REYNIÐ OG ÞÉR
MUNU®
SANNFÆRAST.
HEILDVERZLUr.
PÉTURS PÉTURSSONAR