Mánudagsblaðið - 22.08.1966, Síða 6
UR ESNU Sjónvarpið m
1ANNAD þessa viku 22. isúst Bladjynr aila ^&^UÍélOtO
Beinin hans Páls biskups — Sjónvarp og barn-
eignir — Flugfreyjur — Gortið í Gröndal — Á-
vaxtaprís — Þjófar og prestar — Bílar hækka.
Hvernig er það eiginlega — stóð ekki til að rannsaka
beinin hans. Páls heitins biskups, Jónssonar, sem klerkastétt-
in og fomleifafraeðingar gijófu upp ásamt steinkistunni
frægu? Þegar beinin voni flutt úr Skálholtskirkjugarði, voru
yfirlýsingar á lofti, að beinfræðingar myndu rannsaka leií-
amar og skýra síðan almenningi frá niðurstöðum. Alvöru-
fraeðimenn, sem rannsaka bein, tugþúsunda ára gömul, geta
<rft skýrt frá sjúkdómum, líkamsstærð og ýmsu öðru forvitni-
legu í þessu sambandi, en við fáum ekki að vita neitt um
þennan samtímamann Sturlunga og „leikbróður" Snorra
okkar sagnaritara. Var ekkert að marka beinin?
Jæja, flest rannsaka vinir okkar og vemdarar í Banda-
ríkjunum, og í s.l. viku komu í ljós afleiðingar af hinum
mikla myrkva i New York fylki og víðar, sem þar dundu
yfir, þegar rafmagnið bilaði hjá ca 30 milljón manns.
Laeknar við New York spítala segja, samkvæmt Newsweek,
að aldrei hafi bameignir aukizt svo mjög og 9 — níu —
mánuðum eftir rafmagnsbilunina. Þjóðfélagsfræðingar telja
orsökina annaðhvort þá, að sjónvarp hafi legið niðri, eða
að rómantíkin af kertaljósum hafi ruglað dómgreindina.
Eins og hið heimskunna blað New York Times sagði: Þegar
hlutirnir fara í stopp, þá hefur fólkið miklu meira saman
að saalda við sjálft sig — Þetta er ekki lítið vatn á myllu
SAMs og 60-menninganna — ha — ha — Siggi.
Eins og kunnugt er, þá vinnur hjá Loftleiðum fjöldi er-
lendra flugfreyja. Sagan segir, að eitt sinn hafi fulltrúi fé-
ibagsins verið að yfirheyra þær — til prufu — en ein
spumingum hans var: „Hvað myndirðu gera ef vélin yrði
að nauðlenda og þú værir allt einu eina kvenpersónan inn-
an um 60 karlmenn, áhöfn og farþega? Brezka stúlkan, sem
sótti um, svaraði skjótt: „Það myndi sennilega líða yfir
mig“. Ameríska stúlkan svaraði eftir nokkra umhugsun: „Ég
myndi auðvitað treysta á það, að flugstjórinn hefði hemil á
karlmörenunum öllum". Litla franska stúlkan varð eítt bros
út að eyrum, og spurði með sakieysi í rödd:
„Hvaða vandamál er eiginléga um að raéða?"
1 blaðaheiminum er talsvert hlegtð að þvi, að Benni
Gröndal, hinn sístyrkkrefjandi ritstjóri Alþýðublaðsins, ber
nú blaðkríli sitt saman við N.Y. Herald Tribune, virðulegt
stórblað, sem nýlega hætti útgáfu vegna vandræða við
starfsfólkið, sem ekki þoldi uppsagnir. Slær Bensi hörpu sína
af viðkvæmni og ber sig enn upp yfir þeirri staðreynd, að
blað hans er illa statt, ymprar hann á, að svo kunni að
fára að hitt stórblaðið þ.e. Alþýðublaðið, hljóti sömu örlög,
verði ékki skipt um stefnu í þessum málum. En — í ^sann-
leika sagt — skyldi vera safna tap fyrir heiminn, ef Al-
þýublaðið hætti og varð þegar N.Y. Herald Tribune varð að
hætta vegna — samtakanna —?
f
Vitið þið, að ein meðalpera ný, þ.e. áyökturinn, kostar nú
lítlar 10 krónur röskar? Það er dálítið gaman að virða fyrir
sér, hvernig hver einasti liður á þessum innflutningsvörum
okkar fýkur upp frá degi til dags, án þess gð húsmæðumar,
eða Neytendasamtökin hafi sig nokkuð í frammi. Það er til
lítils að kvarta um svona hækkanir, meðan þeir og þær sem
það kemur mest niður á, hafa ekki manndóm til að mót-
mæla. Vera má, að húsmæður og þessi félög kvenna, sem
ætíð eru kvartandi um óskyíd efni, sameinist í að mótmæla
þessari ósvinnu.
Miklu væru þjófar okkar vitrari menn, ef þeir rændu
heldur einhverjum af prestunum okkar heldur en kirkjugrip-
um. Það er skammarlegt að ræna kirkjukríli eins og Krísu-
víkurkirkju, ágætt litillátt guðshús, sem engum hefur nema
gott gert. Það væri aðeins meira í matinn, ef þjófar legðu
sig fram við prestana, suma, því þar/ er af nógu að taka.
Reykvíkingar hafa sennilega_ meira úrval af þessu en aðrir
landsmenn, og satt bezt sagt, er engin sérstök eftirsjón að
sumum.
Þá eru það gleðitíðindi fyrir bílaeigendur. Tilkynnt hafa
bílaframleiðendur í Detroit, bílaborginni heimskunnu, að
hvort sem Johnson forseti vill eða vill ekki, hækkar bíla-
verðíð á 1967-gerðinni, sem út kemur < næsta mánuði.
Telja þeir allar líkur á aukinni sölu m.a. vegna nýrra ör-
yggistækja í bílum og svo, að nýja árgerðin verði breytt og
skemmtilegri en 1966-gerðin. Verðið fer þó ekki neitt úr hófi,
hækkanir verða óverulegar, en það ætti ekki að hindra yf-
irvöldin okkar í að hækka Verðið um t?’ 'erða summu.
Sunnudagur
1500 Chapel of the Air
1530 This Is the Life
1600 President’s Men
1630 Sports
1830 GE College Bowl
1900 News
1915 Sacred Heart
1930 Bonanza
5030 News Special
2100 Ed Sullivan
Kate Smith, The Bache-
lors, Rosario Galan ball-
ettinn.
2200 What’s My Line
2230 News
2245 The Christophers
2300 „Hazard"
Paulette Goddard, Mac Do-
nald, Carey
Mánudagur
1700 TÍiird Man
1730 The Magic Land of
Allakazam
1800 Tac Library
1830 I’ve Got a Secret
1855 Crusader Rabbit
1900 News
1930 To Tell the Triíth
2000 Andy Griffith
2030 Hollywood Talent Scouts
Greer Garson, Carol Bur-
nett, Roger Williams
2130 12 o’clock High
2230 News
2245 Social Security
2300 Tonight —
Bob Newhart, Shari Lewis,
Eve of Roma
•
Þriðjudagur
1700 „Time ouh for Murder"
Gloria Stiígrt, Michael
1 Whalen *
1800 My Three Sons
1830 Bobby Lord
1855 Crusader Rabbit
1900 News
1930 The Big Picture
2000 Death Valley Days
2030 Combat
2130 Sammy Davis
Judy Garland, Tom Jones
2230 News
2245 Telenews '
2300 „Arise Mý Love“
Claudette Colbert,
Ray Milland
Miðvikudagur
1700-Phil Silvers
1730 Assignment Underwater
1800 New Christy Minstrels
1830 Ted Mack
1855 Crusader Rabbit
1900 News
1930 Beverly Hillbillies
2000 Danny Kaye
Phil Silvers, Barbara Mc-
Nair ,
2100 Dick Van Dyke
2130 Biography
Roosevelt
2200 Battleline
2230 News
2245 Science Report
2300 „Woman and the Hunter"
Ann Sheridan, Jan Merlin
Fimmtudagur
1700 Sjá miðvikudag kl. 11.
1830 Glynis
Glynis Jones, Keith Andes
1855 Crusader Rabbit
1900 News
1930 My Fayorite Martian .
2000 Picture This
Jerry (bróðir Dicks) Van
Dyke stjórnar
2030 The Lieutenant
2130 Bell Telephone Hour
Eleanor Powell, Birgit Nil-
son, Lorin Hollander, Steve
Lawrence, Eydie Gorme
2230 News
2245 Encyclopedia Britannica
2300 Sjá þriðjudag kl. 5.
Föstudagur
1700 Danny Thomas
1730 Where the Action Is
1800 Military Report
1830 Candid Camera
1855 Crusader Rabbit
1900 News
1930 Voyage to the Bottom of
the Sea
2030 Dean Martin
Don Adams, Eddie Fischer,
Kate Smith, Rich Little.
2130 Rawhide
2230 News
2245 Greatest Fights
2300 Sjá þriðjudag kl. 11.
Stríðsglæpir Bandamanna
XXI
STRIÐ AN STJORN-
MÁLAMARKMIÐS
Þrælar hatursins — Lýðræðið oíurseldi^kommún-
istum tugi miljóna manna — takmarkalaust ör-
Iæti — Sowjetmenni þakka í verki — Ummæli
heimskunnra V-Evrópu- og USA-manna.
„Þegar brezka þjóðin var
útsteypt drepkýlum þeirrar
niðurlægingar, sem hún gat
kennt hinu smánarlega fram-
ferði þeirrar gömlu íhalds-
klíku, er með völdin fór,-varð
baráttuandi Churchills rikj-
andi... Vegna vöntunar á
hæfari manni, varð hann
táknmynd hinnar þjóðarein-
kennandi árekstrartilhneiging-
ar okkar ... Huggjörð hans —
sparðatíningur úr setuliðs-
skálum í Indlandi, af harð-
böliun Suður-Afriku, landar-
eignum hans og borðum
hinna auðugu íhaldsmanna,
er brjóstumkennanlegur
glundroði samhengislausrar
hringavitleysu ... Það er fyrir
löngu kominn timi til þess að
hann taki sér hvíld á lárvið-
arsveigum sínum“. — H. G.
Wells (1866—1946), brezkur
rithöfundur, í grein í „The
Tribune". London, Desember
1944.
í lokaþætti Heimsstyrjaldar II.
fór Adolf Hitler sem mörgum
öðrum: Hann ofmat andlegt
heilsufar forkólfa heimslýðræð-
isins, þeirra Churchills og Roose-
velts, en annars- verður honum
varla lagt til lasts að hafa lof-
að andríki þeirra í neinu óhófi.
Hitler byggði síðustu von sína
um framtíð Evrópu á þeirri
sannfæringu sinnj, að Churchill
og Roosevelt hlyti að vera -sú
staðreynd nokkurn veginn ljós,
að hinum tiltölulega aflvana og
úthaldslitlu herjum lýðræðisins
yrði um megn að þoka rösklega
500 herdeildum Rauða hersins
nokkurn tíma út úr Mið-Evrópu
aftur. Hann virðist því hafa
gengið út frá þeirri vafasömu
forsendu. að slíkt væri í raun
og veru ósk þeirra, þrátt fyrir
allt. Og Hitler ríghélt sér í þessa
örvæntingartrú sína, sem auð-
vitað var ekki með öllu fráléit,
því að öll skynsamleg rök mæltu
gegn því, að leiðtogar óumdeil-
anlegra menningarþjóða, væru
svo gjörsamlega sturlaðir af ó-
slökkvandi hatri og blindaðir af
gerningaþokum síns eigin stríðs-
áróðurs, að hugargrip þeirra
næðu ekki hálft hænufet 'út fyr-
ir takmark þeirra um algera
tertímingu Þýzkalands og þýzku
þjóðarinnar. En staðreynd er.
að Hitler varð ekki að trú sinni.
GJÖRÚTRÝMING ,
Stríðsmarkmið, sem felst í
þvi einu, að gjöreyðileggja and-
stæðinginn, á sér engin fordæmi
í hernaðarsögu siðmenningar-
Framhald á 5. siðu.
PRESSAN
„Fréttaritari“ — Öheflaðar fréttir —
Aðal- og aukaatriði — Að ritstýra
fréttum — Hlále’g smámunasemi —
Áróður og óskhyggja.
Eitt af skemmtilegri fyrir-
brigðum íslenzkrar blaða-
mennsku eru svon. „fréttarit-
arar úti á landi“. Venjulega eru
þetta valmenni í sinni sveit,
menn sem ekkert skilja í frétta
mennsku, sem er skiljanlegt, en
flytja fréttirnar til höfuðstöðva
blaðanna í Reykjavík, eins og
venjuleg sendibréf., snakk og
filosofíur sjálfra sín, sem lítt
eða ekki kemur fréttamennsku
við sem slíkri. Erlendis er það
auðvitað svo, að starfandi blaða
menn undir stjórn ritstjóranna
endurskrifa fréttina, skera nið-
ur snakkið, leggja áherzlu á
aðalinntakið og~ sníða burtu filo-
sófísk skrif viðkomandi.
Mestan hóp fréttamanna út
um sveitir hefur Mbl. enda birtir
Laugardagur
1230 Captain Kangaroo
1330 Baseball, Wrestling
1700 E.B. Film
1730 Golf with Sam Snead
1800 Lawrence Welk
1855 Chaplain’s Corner
1900 News
1915 Science Report
1930 Have Gun Will Travel
2000 Perry Mason
2100 The Addams Family
2130 Gunsmoke
2230 News
2245 Telenews
2300 Hollywood Palace
Tony hjónin, Tony Martin,
Cyd Charisse, Mahalia
Jackson, Bizarro bræður.
2400 „Lady from Louisiana“
John Wayne, Ona Munson
blaðið að bezt verður séð „frétt
ir“ þessar ómeltar. Blaðamenn
virðast njóta þess að gera smá
grin að fréttaritara, leggja á-
herzlu á smáatriði, barnalegeins
og þau oft hljóma. Þetta er að
vísu skiljanlegt þegar sjálfir
blaðamennirnir byggja mikið á
hinni alkunnu „frétt“: „Eldri
kona lærbrotnai' í Bankastræti"
standard-frétt strax og götur
hríma á haustin. Þessi haust-
frétt hefur verið mér einkamál
Mbl. og Vísis í ein- 40 ár —
einskonar „inntökupróf" fyrir
blaðamenn. Svo furðulegt sem
það virðist, er fréttamat hér
við blöðin ákaflega takmarkað,
nema áróðursfréttir og oft má
ekki á milli sjá hvor er frétta-
maður eða „fréttaritari".
Tíminn, sem birtir mikið af
sveitafréttum, bændaþlað, birti
t.d. nýlega frétt af kvikmyndun
norður í Þingeyjarsýslu. Frétta
ritari eyðir miklu plássi í að
sneypa fréttamenn í Reykjavík
fyrir að þekkja ekki hvert nes
eða fen í sveitinni, telur upp
fjarðarkvikindi, heiði og hjalla
og getur þess um leið, með
þingeyskum rembingi, að frétta
menn Reykjavíkur séu fáfróðir
fyrir að þekkja ekki til þess-
ara staða. Blaðið lætur /þetta
fara ómelt enda er þungi' „frétt
arinna^* einmitt þessi, raunar
fréttinni sjálfri óviðkomandi.
Þetta er hið sama og að reyk-
vískir blaðamenn færu að abb-
ast út í einhvern kurf norður
í Þingeyjarsýslu fyrir að þekkja
ekki til'háhýsanna hér syðra og
búa þó margfalt fleiri í einu
háhýsi hér — allt íslendingar
— en í þessum hreppakvikind-
um þar nyrðra. Vitanlega ætlar
enginn bónda að þekkja ná-
kvæmlega til hér, enda aldrei
um það ritað. En þarna, sem
oft fyrr, er fréttamatinu sleppt,
en aukaatriðin, reyndar ómerki-
legt hjal, látin taka upp aðal
plássið.
Það er, merkilegt nokk, Þjóð-
viljinn sem einna lengst er kom
inn í að koma einhverri straum-
línu, blaðamennskulegu formi á
fréttaritarar„fréttir“ sínar.
jHvort' heldur, að þær eru end-
urritaðar á skrifstofu blaðsins
eða fréttaritarar blaðsins svo al
mennt lærðir í „kjarna og^uka
atriðum“ skal ósagt. Hinsvegar
verður að geta þess, að Þjóð-
viljinn litar sínar fréttir utan
af landf, eilíft með pólitík og á-
róðri. Gleggst dæmi er sjón-
varpsævintýrið í Eyjum, en þar
er sjónvarpið ósk yfirgnæfandi
hluta Eyjarskeggja, þótt Þjóð-
viljinn segi hið gagnstæða. En
þar er það „kaninn" sem ræður
ferðinni — allt frá honum er
glæpur.
Oráðsía
Framhald af 1. síðu.
af honum í þröngum hópi
Sama máli gildir um samstarf
menn.
Hve dýrt nú?
Eins og nú er háttað, e:
hringavitleysan að keyra all
um koll hjá sjónvarpinu og m;
heita að utan nokkurra tækni
manna sé enginn fræðimaðu:
í framkvæmdum og mótsagni:
og bruðl ráði öllu þar. Ekk
væri ófróðlegt að sjá hversv
varið hefur verið fé því, sen
upprunalega var ætlað ai
standa undir þessum fram
kvæmdum. En, eins og fjár
mál útvarpsins, mun bar all
á huldu.
i