Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.12.1966, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 05.12.1966, Blaðsíða 1
I ) 18. árgangur Mánudagiw 5. desember 1966 38. tölublað 12-15 milljóna faktúrufölsun? Orðrómur um stórfenglega faktúrufölsun, smygl — Engin staðfesting — Nokkrir undir grun *— Enginn í gæzluvarðhaldi enn — Ösannur orðrómur um tilraunir að þagga málið niður Oft hefur Reykjavíkurborg verið full af kjaftasögum en aldrei eins og nú. Tilefnið er auðvitað dylgjur dagblaða um stórsmygl og rannsóknir íslenzkra og danskra rannsóknara á fyrirtækjum og einstaklingum hér á landi. Dani einn, eigandi Hovedstadens Möbelfabrik, er- grunaður um að hafa brennt fyrirtæki sitt til að eyðileggja bókhaldið. Þetta mistókst og í rannsókn kom fram milljónaviðskipti við ákveðna aðila á Is- Iandi. Nú mun I ljós koma að stórfelld skattsvik sé um að ræða af hálfu íslenzku aðilanna, jafnvel stórsmygl. Eru getgátur allt upp I 15 milljónir í hagnaði, en aðrar miklu lægri. Bókhald í rannsókn Sl.. föstudag hafði bókhald verið tekið af grunuðuín, en enginn þó settur í gæzluvarð- hald. Viðriðnir eru, að sögn, a.m.k. fimm menn, einn þó af miklu mest. Er um að ræða stórlaxa, tengdum áhrifamönn- um. Margt hefur þótt gruggugt í viðskipum aðalpaursins, sem undir grun liggur. Hann hefur auðgazt mjög undanfarin ár, rifið sig úr fátækt í góð efni, svo góð að undrun vaktL Bor- izt hefur hann sæmilega á, tal- ið sig til heldri manna og búið fádæma vel. Harðviður og húsgögu Það sem mest er undir rarin sókn er innflutningur harðvið- ar í ýmsum formum, húsgögn Penfield fjallgpngukappi og ambassador leit með skelfingu út um skrifstofugluggann. Jú, þama kom hún, blaðakona Þjóð biljans, fimm fet á hæð, veg- andi um þ. b. stórt hundrað punda, full áf úlfúð og með það eitt í huga að kollvarpa stjóm Johnsons, þjóðnýta Ford og Sears Roebuck, og kalla heim herinn í Vietnam. Ambassador- inn missti nýju fjallgöngu- skóna, greip símann og sagði skjálfandi en ákveðinni röddu við piltinn í vegabréfadeild sendiráðsins: Nei, hún fær ekki að fara — Johnson húsbóndi minn hefur nóg samt. Blaðakona Þjóðviljans, sem siglt hafði á öll lönd Vestur- Evrópu án þess að vekja telj- andi ugg lýðræðisaflanna, gekk hálf-vonsvikin úr sendiráði frelsisins hér í Reykjavík. Hún vissi að hún var máske ekki velkominn gestur envantaði að ,, undanþága fengist að venju, eins og reyndar alltaf áður. En svo var ekki nú, gjaldeyririnn var til, fötum akkað og síðan — neitun. og þiljur og álika, sem flutt var hingað undir fölsku flaggi þ.e. í margfalt lægri tollflokki. Hefur hagnaður af þessu verið óskaplegur á undanförnum gróðaárum, nýbyggingum og kapphlaupi nýríka aðalsins í Reykjavík, að búa í himinháum lúxus, nær hlægilegum, en þó í stíl við menntunarleysi sitt og pleibisma. Samvinna íslenzkra og danskra Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk er að sögn algjör- lega úr lausu Iofti gripið, að reynt hafi verið að svæfa þetta mál vegna „kunningsskapar“ þeirra grunnðn við háttsetta aðila. Ekkert slíkt hefur verið reynt né rætt, enda er alveg Ambassador Penfield létti er hann sá hana ganga Laufásveg inn. Enn hafði embætti hans tekizt að vernda heimastjóm- ina. Nú vissi hann hversu kol- legunum í Saigon leið þegar bandóður, róttækur ■ skríll yggldi sig utan sendiráðsins þar. Þetta er stórhættulegt starf, hugsaði hann, sennilega hefur hún borið byssu. En mál inu var komið í höfn, örugga höfn, a.m.k. í bili. Vesalings Penfield, honum er nokkur vorkunn, því hann er sannarlega einn þeirra mörgu, sem orðnir eru fórnardýr þess, sem merkustu blaðamenn iBandaríkjanna, kalla „absurd- ities“ í utanríkisþjónustunni þar. Síðan hálfvitlaus senator, Mearthy, hræddi meirihluta Bandaríkjaþings jafnvel sjálf- an forsetann með öfgafullri kommagrýlu, var hert svo á vegabréfalögunum, að fyrir þá, sem ekki hrópa húrra fyrir USA á öllum götuhornum er nær ómögulegt að heimsækja þau nema með undanþágum og ýmsum takmörkunum. Víða útilokað að hylma yfir málið. Það er leitt, að svona algjör þögn ríkir hjá rannsóknaraðil- um, en fullkomin samvinna milli íslenzkra rannsóknar- manna og hinna dönsku virðist ríkja og má vera, að ástæða sé að hafa hljótt um málið að svo stöddu. Refsing Almenningur hefur gripið Ekkert atvinnuleysi Ekkert atvinnuleysi er til í Reykjavik, allstaðar er manna hafá þó sendiráðin reynt að sjá fyrir slíkar umsóknir og verið búin að búa í haginn, svo ekki lendi í óþarfa árekstrum,' eins og t.d. nú. Sú grunnhyggni — jafnvel þótt prinsipp réði — að ætla blaðastúlku að koll- varpa öllu kerfinu vestra, er ágæt í styrjöld, en í dag er hún eins , úrelt eins og kapítalismi Goldwaters og kommúnismi Marx og Engels. Það ætti nú að vera fyrsta starf og æðsta skylda hvers ambassadors að kanna og þflkkja aðstæður hvers þess lands þar sem þeir eru staðsettir. Vitanlega ætti hr. Penfield að Vita hversu ís- lenzka þjóðin er stemmd, og vita, að ofsóknir gegn blaða- konu, jafnyel við Þjóðviljann, á þeim forsendum sem nú, vek ur ekki annað en reiði og með- aumkvun með þeim, sem slíkt inna af hendi. Ambassadorinn gerði rétt í að kynnast fleiru en fjöllum okkar, þótt væn séu. Og nú er Vilborg litla, kollega á Þjóðviljanum, orðin hættuleg bandarísku stjóminni — tja, það ætti nú máske eftir að sannast, eins og segir í Sturl- ungu: oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. þetta mál með mikilli ánægju nú í kuldanum og skammdeg- inu, og vart er meira rætt manna á meðal en þessi mi’klu fjársvik. Mánudagsblaðið ræddi við lögfræðing um hugsanlega dóma í sliku máli ef sannaðist um svona smygl og þó aðallega faktúrufölsun væri að ræða, og kvað hann ósennilegt að fang- elsi lægi við, en hinsvegar sekt ir miklar og eignamissir og önnur óþægindi. þörf, en samt vilja nokkrir aft urhaldsseggir halda áfram með þessa vonlausu hít. Borgar- stjómarmeirihlutanum til hróss má segja, að honum er mein- illa við að halda þessari dým óráðsíu áfram. Öllum hugsandi mönnum, jafnvel krötum og kommum ætti að vera ljóst, að hér er um allsendis óþarfan át- vinnurekstur á vegum borgar- innar að ræða. Afstaða hinna gömlu Það er undarlegt, að enn skuli þeir menn vera til, sem halda vilja endlaust í borgarfyr irtæki, sem hefur engan rétt á sér. Sem atvinnubótavinna var BÚR nokkuð afsakanleg en nú er útgerðin ekki annað en byrði. Svo mikil byrði, að skip- stjórar og stýrimenn urðu að elta uppi fyllirafta og allskyns mmpulýð til að fylla skipsrúm- in, og oft var beinlínis notuð 18. og 19. aldar aðferðin fræga, að „sjanghæja“ þá um borð meðvitundarlausa. Ef þetta er atvinnubótavinna komma og krata þá þeir um það. Ct úr heiminum Útgerð á vitanlega að vera í höndum einstakligsframtaksins og beri þeir . sjálfir tap eða gróða rekstursins. Þessi ein- stæða afstaða til BÚR er eins óraunhæf og útslitin eins og á verstu tímum atvinnuleysis og örvæntingar. Væntanlega bera Geir og lið hans gæfu til að knésetja þennan draug úr fom- eskjunni fyrir fullt og allt. Hií mikia viœdhögg Penfíelds Öeðlið í vegabréfakerfi USA afleiðing mac arthyismans — Óheppni ambassadorsins Verður BUR-druugurinn kveðinn niður? Milljónatap á atvinnurekstri — Áhöfn „sjang- hæjuð" — Löngu úrelt hugsjón Borgarstjórnin fjallar um þessar mundiir um bæjarútgerð Reykjavíkur, eitt óþarfasta og dýrasta fyrirtæki höfuðstaðarins, sem kostar borgarana tugmilljónir í útgjöldum. Þetta atvinnu- bótafyrirtæld átti einu sinni rétt á sér en er nú orðið úrelt, eins og reksturinn, eins og mikill hlut annars opnbers reksturs hef- ur sannað. Kristbjörg Kjeld og Bessi Bjar nason. (Sjá leikdóm á 4. s.) Kuupmenn og verðbinding Fyrir tæpuin þrem mánuðum gerði Mbl. mjög að umræðuefni ráðstafanir Wilsons hins brezka í fjármálavandræðum þjóðar sinnar. Þá spurði Mánudagsbl. hvort ríkisstjómin hefði í huga að taka upp ráðstafanir Wilsons, verðbindingu og aðrar álíka neyðarráðstafanir. Vitanlega var þessu engu sinnt, en nú er sýnilegt hvaðan rikisstjórnin hefur fyrirmynd sina. Það er góðra gjalda vert, að ríkisstjómin er ekki feimin við að nýta sér hugmyndir ráðamanna annarra ríkja. Þessar ráðstafanir hafa þó að skaðlausu getað komið fyrr, áður en verðbólgan og hækkanir allar fóru út í algjöra og stórhættulega vitleysu. Þakka má árferði til sjávar og sveita, að íslenzka ríkið var ekki komið, á vonarvöl þegar til verðbindingar var gripið og vera má, ef vel er fylgt eftir, að nú verði fjármáhim bjargað og einhver glæta sé framundan. Stjórnarandstaðan hefur bmgðizt illa við þessum framkvæmd- um en þó meira af orðaflautni en rökum gegn þeim. 1 þetta sldpti era ekki rök fyrir hendi önnur en þau, að fyrr hefði átt að grípa til þessara ráðstafana. En til er sekur aðili, sem hefur heldur hljótt um sig. Það er íslenzki kaupmaðurinn. Hvert þjóðfélag, sem ætlar sér að búa við verzlunarfrelsi verður að geta treyst verzlunarstétt sinni. Það hefur ís- lenzka ríkisstjórnin ekki getað. Kaupmenn — stór hópur þeirra — hafa algjörlega misnotað það traust sem til þeirra var borið. Vikulega hækkaði vamingurinn, ekki síður sá varningur, sem sízt mátti hækka. Á öllum sviðum er hægt að benda á svik ýmissa kaupmanna. Hvert tækifæri hefur verið nýtt, hver smuga notuð til að skara eld að eigin köku. I mörgum tílfellum var langt gengið út fyrir siðferðistak- mörk, og þvi miður, ekkert eftirlit haft með slíkum atvikum. Kaupsýslumannastéttin verður að gera sér Ijóst, að vilji hún endurheimta frjálsræðið, er það hennar að’ standa við þá ábyrgð og það traust, sem hver ríkisstjóm, sem mælir með og Ieyfir viðkiptafrelsi, verður að bera til verzlunar- stéttarinnar. Annars er bara eitt úrræði: auldn höft, minnk- andi fjálsræði. Hið létta skaplyndi doktor Bjarna a Mikið breytist heimurinn, sagði einn þingmanna Sjálfstæð isflokksins um daginn við okk- ur, en meira breytist þó hann Bjami Benediktsson. Og sjá, þetta er ekki alveg ný frétt. Margir hafa haft orð á hinum skyndilegu breytingum í fari dr. Bjarna, einskonar kosninga hugarfar, góð.:r, blíður og létt- ur við alla. Hverjum manni er heilsað með íbyggnu en vina- legu brosi, ; " sjónir gleymdar og eiuræði nær horfið a.m.k. á yfirborðinu. Óskandi væri, sagði Þingmaðurinn, að kosn- ^ingar væra á hverju ári, ef dr. Bjarni, faðir okkar, væri alltaf jafn blíður og alþýðlegur. Vera má, að hér sé vísir að nýjum og betri formanni flokksins. Þetta er eigin! rsta sjálf- stæða gangan hans, ntan áhrifa í borgarstjórnarkosningum i fyrra, sem hefðu getað tapazt. í alþingiskosningum hefur þetta horft öðra vísi við, aðrar línur að ltjósa eftir, en hugsa myndi vitur maður sig um tvisvar áður en hann tekur umdeilanlegar ákvarðanir, því aldrei era tímar öllu hættulegri fyrir stjómarforustuna en nú.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.