Tíminn - 14.07.1977, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 14. júli 1977
krossgáta dagsins
2527.
Lárétt
1) Skemmd 6) Komist 8) Tind
9) Dropi 10) Eins 11) Spik 12)
Gróða 13) Efni 15) Undrandi
Lóðrétt
2) Dauða 3) Féll 4) Föl 5) Uát
7) Hrekk 14) Tónn
Ráðning á gátu No. 2526
Lárétt
1) Fakir 6) Más 8) Bor 9) Lin
10) Ala 11) Nón 12) Nei 13)
DDD 15) Vilsa
Lóðrétt
2)Amrandi3) Ká 4) Islands 5)
Óbæna 7) Snúin 14) DL
wmfT^ /
Tilkynning frá Sölu
varnaliðseigna
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás-
vegi 9 og Keflavikurflugvelli verða lokað-
ar vegna sumarleyfa frá 18. júli til 16.
ágúst.
SALA VARNALIÐSEIGNA
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Cortina '68
Fiat 128 '71
Landrover diesel'66
BÍLAPARTASALAN
Höfðotúni 10 — Sími 1-13-97
Jarðarför konunnar minnar
Ingiriðar Guðmundsdóttur
Asabergi
fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 16. júli n.k.
kl. 2.
Þórarinn Guömundsson.
Eiginkona min
Margrét Sæmundsdóttir
frá Hvolsvelli, Skipasundi 84,
verður jarösungin.frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. júli
kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóð
Guörúnar á Lágafelli.
Arni Einarsson.
í dag
Fimmtudagur 14. júU 1977
Heilsugæzial
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 8. til 14. júli er i Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unn. Það apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
'BíTanatilkyri'ningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
■ Simabilanir simi 95. —-------
Bflanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagsllf
SIMAR. 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir:
16. júli. Sprengisandur —Kjöl-
ur.Farið um Veiðivatnasvæð-
ið, í Vonarskarð og norður i
Skagafjörð. Suður um Kjöl. 6
daga ferð. Gist i húsum.
23. júli Fariöl Lakaglga og um
Landm annaleiö Lakagigar
skoðaðir, farið á Eldgjá og
viðar um óbyggðir norðan
Mýrdalsjökuls. 6 daga ferö.
Gist I tjöldum og siðustu nótt-
ina i Landmannalaugum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag islands.
Föstudagur 15. júli kl. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Hveravéllir — Kerlingar-
fjöll.
4. Gönguferð yfir Fimmvörðu-
háls. Fararstjóri: Brynjólfur
Erlingsson
5. Ferð að Selvalla-, Baulár-
valla- og Hraunsfjarðarvötn-
um á Snæfellsnesi. Farar-
stjóri: Böðvar Pétursson. Gist
i tjöldum.
Um helgina: Esjuganga nr.
14, ferði sölvafjöru, gönguferð
á Ingólfsfjall. Auglýst nánar á
laugardag.
Föstud. 15/7. kl. 20
1. Þórsmörk, tjaldað i Stóra-
enda i hjarta Þórsmerkur.
Gönguferðir. Fararstj.
Asbjörn Sveinbjarnarson.
Helgarferöir.
2. Hnappadalur, gengið á Eld-
borg og Kolbeinsstaðafjall eða
Fagraskógarfjall. Fararstj.
Pétur Sigurðsson.
18.-26. júlf:
Furufjörður, Reykjafjörður,
Dranga jökull, Grunnavik,
Æðey. Létt gönguferð, burður
i lágmarki. Fararstj. Kristján
M. Baldursson.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6, slmi 14606.
Munið Noregsferöina.
útivist
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.t.S.M/s „Jökulfell”, fór 12.
þ.m. frá Reykjavik til Glou-
cester og Halifax. M/s „Dis-
arfell”, fer væntanl. I kvöld
frá Gautaborg til Reykjavik-
ur. M/s „Helgafell”, er I Lu-
beck. Fer þaöan til Svend-
borgar. M/s „Mælifell”, er I
Ventspils. Fer þaöan væntanl.
18. þ.m. til Gdynia. M/s
„Skaftafell”, fer i dag frá
Keflavik til Breiðafj.hafna og
Vestf jarðahafna. M/s
„Hvassafell”, fer i dag frá
Antwerp til Hull. M/s „Stapa-
fell”, fór 11. þ.m. frá Hvalfirði
til Dunkerque og Rotterdam.
M/s „Litlafell”, er i Reykja-
vik. M/s „Elisabeth Hentzer”,
fer væntanL i dag frá Hornaf.
til Reykjavikur. M/s „Nor-
news Express”, fór i gær frá
Dublin til Reykjavlkur.
Tilkynningar
Dregið verður i happdrætti Is-
lenzkrar Réttarverndar 18.
júli n.k. Þeir, sem fengið hafa
senda miða, eru beðnir að
gera skil serh allra fyrst. Giró-
númerið er 40260 og pósthólfið
er nr. 4026, Reykjavik.
islenzk Réttarvernd
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
^ Tilkynning j
Köttur tapaðist frá Bárugötu
22 i gær, hann er gulur með
hvita rófu, hvita fætur og hvita
stjörnu i enninu. Þeir sem
hafa orðið varir við köttinn
eru vinsamlegast beðnir að
láta vita i sima 18406.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaöir: Syning á
verkum Jóhannesar S. Kjarv-
als er opin laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-22. en
aðra daga kl. 16-22, nema
mánudaga er lokað. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-
18, til 31. mai. 1 júni verður
, lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö I
júli. t ágúst verður opið eins
og i júni. t septerpber verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
aö i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
aö á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
Minningarkort
Minningár- og liknársjöðs-
spjöld kvenfélags Laugarnes-
sóknar fást á eftirtöldum stöö-
um:
Bókabúðinni Hrisateigi 19 ,
Onnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur Klepps-'
vegi 36 {
Astu Jónsdóttur Goðheimum
22 n - :
og Sigriði Asmundsdóttur Hof-
teigi 19. !
Minningaspjöld Hvltabands-
ins fást á eftirtöldum stööum
Skartgripaverzl. Jóns SAg-
mundssonar Hallveigarstig 1.,
.Umboð Happdrættis Háskóla
Islands Vesturgötu 10.
•Arndisi Þóröardóttur Grana-
skjóli 34, simi 23179,
iHelgu Þorgilsdóttur Vlöimel
37, simi'15138 og
, Unni Jóhannesdóttur Fram-
fnesvegi 63, simi 11209.
Minningarkort byggingar-J
sjóðs Breiðholtskirkju fást
,hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 ogj
Grétari Hannessyni Skriður
cstekk.3, simi 74381.
'Mihr.ingarspjöld KvenfélSgs'
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nés-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.