Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 4
4 Jólablað 1977 MfM Einar Kristjánsson Einar Kristjánsson: 70 ára ungmenna arfsemi í Þistilfirði Ungmennafélag Þistilf jarBar eöa Ungmennafélagiö Aftureld- ing eins og þaö heitir nú, mun vera eittaf elztu ungmennafélög- um landsins, en þaö var stof naö I Laxárdal I Þistilfiröi, 26. marz áriö 1907. Ungmennafélag Akureyrar sem nú er löngu úr sögunni var stofnaö áriö áöur og hefur veriö taliö fyrsta ungmennafélagiö á Islandi. En á þessu getur leikiö nokkur vafi. En á þessu getur leikiö nokkur vafi. Hinn kunni fróö- leiksmaöur Benjamin Sigvalda- son hefur greint frá þvi aö laust fyrir aldamótin hafi þeir bræöur Stefán og Björn Sigurössynir, Ærlækjarseli i öxarfiröi, gengizt fyrir stofnun bindindisfélags i sveitinni. Þetta félag starfaöi aö mestu i formi og anda ungmenna- félaganna er siöar voru stofnuö og til dæmis beitti þaö sér fyrir byggingu fundahúss I samvinnu viö hreppsfélagiö. Stefán sigldi til framhaldsnáms i búfræöi og dvaldi tvö dr i Dan- mörku, en Björn bróöir hans haföi einnig veriö þar viö smiöanám. Þegar hann kom heim frá náminu flutti han n meö sér slát tuvél og er taliöaö hún sésú fyrsta sem flutt- ist til landsins. Stefán kom heim frá náminu áriö 1903. Einnig hann kom fær- andi hendi. Hann haföi kynnzt ungmennafélagshreyfingunni sem þá var i uppsiglingu i Dan- mörku og ekki siöur i Noregi. Hann haföi forgöngu um aö ^ bindindisfélagi sveitarinnar var * breytt i ungmennafélag. Sú breyting mun hafa fariö fram um áramótin 1904-1905. Þaö eru þvi miklar likur til þess, aö í öxar- firöi hafi veriö stofnaö fyrsta ungmennafélagiö hérlendis. Eftir þvi sem fram kemur i Minningariti UMF 1907-1937 eru flest ungmennafélögin stofnuö á árunum 1908-1912. Þetta minningarit er ýmsum kostum búiö og hefur mikinn fróöleik aö geyma. En þaö hefur þó þann slæma annmarka aö slælega hefur veriö gengiö fram i þvi aö fá upplýsingar frá allmörgum ungmennafélögum og aö litlu eöa engu er getiö þeirra félaga sem voru utan sambandsins. Þessi ókostur ritsins kann aö nokkru leyti aö stafa af þvi aö ýmsir sem hlut áttu aö máli hafa vanmetiö gildi ungmennafélags- starfseminnar og ekki taliö i frá- sögur færandi hennar hlut i fá- mennum sveitafélögum. Þannig er Ungmennafélags Oxfiröinga og Ungmennafélags Þistilfjaröar aö engu getiö. Og svo mjög skortir á aö þetta rit sé fullkomiö heimildarrit um starfsemi ungmennafélaganna aö einungis er gerö itarleg skýrsla um eitt félag i Þingeyjarsýslum og Austurland veröur útundan aö mestu. Og þaö sem meira er, Ungmennafélag Reykjavikur og Ungmennafélagiö Iöunn áttu sér aöeinssvo tómláta félaga aö eng- inn varfáanlegur tilaöláta ritinu i té heimildir um starfsemina. Vonandi veröur ráöin bót á þessu siöar þó aö nú sé oröiö erfiöara um aila heimildasöfnun og geröabækur sumra félaga aö likindum horfnar I glatkistuna. Fyrsta fundargerö Ungmenna- félags Þistilfjaröar er fáorö og ber meö sér aö þarna voru aö verki byrjendur I félagsmála- starfsemi, enda skortir mjög á nákvæmnii greinagerö. Þarna er þess ekki getið, hverjir skipuöu fyrstu stjórn félagsins en flest viröist benda til þess aö Kristján Þórarinsson þá búsettur i Laxár- dal en siöar i Holti, hafi veriö for- maöur félagsins þegar i upphafi. Fundargerö stofnfundarins er þannig bókuö: Fyrsti fundur. A skemmtisamkomu sem hald- in var að Laxárdal i Þistilfiröi þann 26. marz 1907 kom fram til- laga frá nokkrum ungum mönn- um í sveitinni, i þá átt hvort ekki væri heppilegt aö stofna ung- mennafélag fólki til skemmtunar og fróöleiks. Féllust margir á(að þaö mundi vera mjög heppilegt. Komuþáfram eftirritaðarreglur fyrir félag þetta og voru þær bornar undir atkvæöi þeirra sem viö voru og samþykktu þeir þær I einu hljóöi. Aö því búnu gengu flestir sem viö voru i félagið. Fundi slitiö Jóhannes Amason (ritari.) Kristján Þórarinsson (fundarstjóri.) Þvi næst koma reglur fyrir félagiö og eru i 10 greinum. Þar segir: Tilgangur félagsins er: 1. Aö æfa menn i aö tala skipulega. 2. Aö uppfræöa æsku- lýöinn meö fræöandi fyrirlestrum eftir föngum. 3. Aö útbreiöa kunnáttu í söng. 4. Aö æfa likam- legar iþróttir, svo sem glimur, stökk hlaup, o.s.frv. Þá er ákveðið aö félagiö haldi minnst 10 fundi á ári og árstillag vertá 25 aurar sem greiöist fyrir sumar- mál ár hvert. Stofnendur voru 41 talsins. Þegar á næsta ári bættust viö 25 félagar svo aö félagar hafa þá veriö alls 66 og má þaö teljast mikiö i svo fámennu sveitar- félagi. Þessir eru taldir stofnendur félagsins: Ami Daviösson Þorsteinn Þórarinsson Aöalsteinn Guömundsson Björn Jónsson Jón Samsonarson DavIB Arnason Ami Kristjánsson Halldór Kristjánsson Tryggvi Hjartarson Kristinn Pétursson Björn Hjartarson Guömunda Þorláksdóttir Þuriöur Amadóttir . Guörún Pálsdóttir Dýrleif Gamalielsdóttir Vilborg Stefánsdóttir. Þorbjörg Þórarinsdóttir. Jakobina Sigfúsdóttir. Hjörtur Þorkelsson. Sigriöur Ámadóttir Guömundur Einarsson. Kristján Þórarinsson Björgvin Þórarinsson Jóhannes Guömundsson Sæbjörn Þórarinsson Jóhann Jónsson. Þorlákur Stefánsson Guöjón Einarsson Ólafur Þórarinsson Jóhannes Arnason Ólafur Hjartarson Jósef Vigfússon Ingiriöur Arnadóttir Guöbörg Hjartardóttir Sigriöur Gamalielsdóttir Kristrún Einarsdóttir Hólmfri"öur Stefánsdóttir. Ólöf óladóttir Sigurbjörg Kristjánsdóttir Jón Guömundsson Guöný Þórarinsdóttir. Eftirtaldir félagar bættust við mjög fljótlega: Kristján Einarsson Ragnheiöur Þorsteinsd. Björg Vigfúsdóttir Guömundur Þorsteinsson Gestur Sigmundsson Kristin Gamalielsdóttir Bjami Jónsson Sigurveig Sigvaldadóttir Sr. Páll Hj. Jónsson Arni Pálsson Guðbjörn Grimsson Gunnar Hjartarson Pétur Björnsson Vigfús Jósefsson Ólöf Vigfúsdóttir Jóhannes V-igfússon Aðalbjörg Hjálmarsdóttir Sigriöur Gestsdóttir Hólmfrlður Gamalielsdóttir María Gisladóttir Guörún Jónsdóttir Hermann Hjartarson Einar Pálsson Lára Pálsdóttir Kjartan Þorgrimsson Af þessum 66 félögum eru nú aðeins 5á lifi en þaö eru systkinin Daviö Arnason, fyrrv. endur- varpsstöövarstjóri nú I Reykja- vik og Þuriöur, húsfreyja á Gunnarsstööum, hjónin Jóhannes Guömundsson og Sigriöur Gestsdóttir sem búiö hafa i Flögu allan sinn búskap og Björgvin Þórarinsson frá Krossavik sem nú dvelur á Elliheimiiinu i Skjaldarvík. Þannig hverfur ein kynslóöin af annarri. 1 augum ókunnugra er þetta aö- eins nafnalisti sem segir fátt eöa ekkert. ööru máli gegnir um, þann sem ólst upp i Þistilfiröi um þö leyti sem Ungmennafélagiö var stofnaö eöa litlu siöar. Hann finnur til þess aö hann er kominn i kunnugan rann og á bsk viö hvert nafn er mikil saga örlög og minn- ingar sem allt talar sinu máli. Aö likindum undrast hann hversu margt af þessu fólki var menni- legtá marga lund, þrátt fyrir litla eöa enga skólamenntun. Flest var þaö góöum gáfum gætt og ýmsir bjuggu yfir umtalsveröum hæfi- leikum, sem ekki fengu aö njóta sin nema aö takmörkuöu leyti. En mannkostir og drengskapur þessa fólks fékk þó vissulega aö njóta sin og komu aö ómetanlegu liöi I sambúö og samvinnu viö annað fólk. Og unfmennafélags- starfsemin var mikilsveröur þáttur I þeirri sambúö. Margt þurfti aö ræöa og aö mörgu hyggja. Elzta fundargeröabók ung- mennafélagsins tdcur yfir tima- bilið frá stofnfundi árið 1907 til aðalfundar áriö 1912 19. janúar. Félagsstarfsemin viröist þá hafa lagzt niöur aö miklu leyti en þó kann aö vera aö einhverjar fundargerðir hafi glatazt. A þessu timabili hefur veriö haldinn 31 fundur. Það veröur aö teljast góöur árangur, þegar miöaö er við strjálbýlijvegleysur og stranga ltfsbaráttu þeirrar tiöar. Flestir fundanna voru haldnir aö Svalbaröi enda var þar fundahús hreppsins og sennilega hafa þeirveriö haldnir eftir guös- þjónustu á staönum. En aörir fundir voru haldnir i Laxárdal, Ytra-Alandi, Syðra-Alandi og Flögu. Einn fundur er haldinn i Laxártanga og er þar um úti- skemmtun aö ræöa. Fundirnir hafa flestir veriö meö svipuðu sniöi. Auk umræöu og ráöageröa um félagsstarfiö voru tekin fyrir og rædd ýmis málefni og hefur þá furöulega margt boriö á góma. Þarna komu fyrir létt og þægileg umræðuefni sem allir hafa getaö rætt eins og til dæmis. „Hvaöa árstiö er skemmtilegust? Hvernig getum viö gert vinnuna sem skemmti- legasta?” Hvernig á aö haga skemmtunum á félagsfundum?0 „Hvaöa bækur eigum viö aö lesa?” Onnur umræöuefni snertu nær- tæk vandamál eins og til dæmis „Hvers þörfnumst viö til aö gera sveitarfélaginu gagn?” „Hvaöa þýöingu heföi þaö fyrir sveitina ef þar myndaöist kauptún?” „Hvaöa ráö eru til aö aftra þvi aö fólk flytji um of úr sveitum og i kaupstaöina? ” „Kaupum viö ekki alltof margt frá útlöndum?” „Hvers vegna þrifst ekki sem skyldi félagsskapur I sveitun- um?”Þá voruá dagskrá efni sem útheimtu nokkra lesningu og þekkingu, og hefur naumast veriö á alveg allra færi aö ræöa eins og til dæmis, Kristnitakan á íslandi, — Oddur Sigurösson, lögmaður, — Kvenfrelsismáliö, — Njála — Siöabótin hér á landi, — Skáldiö, Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jól og farsœldar komandi ári Þökkum viðskipti ó liðnum órum M KAUPFÉLAG Olafsfjarðar 0LAFSFIRDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.