Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 5
Jólablað 1977 5 Svalbarö, gamli bærinn. Jón Trausti, — Amerikuferöir — og Iþróttir foreöranna. Þá var rættum þegnskylduvinnu sem þá var nokkuö á döfinni. Niöurstaöa fundarins var sii aö ekki virtust menn fullkomlega sáttir viö aö undirgangast lög- boöna þegnskylduvinnu en vildu fremur aö hiin væri eins konar siöferöileg kvöö sem mönnum væri 1 sjálfsvald sett aö sinna, eöa leiöa hjá sér. Eitt umræöuefni var „Hvaö er heillavænlegast til aö draga úr áfengisnautn?” Afengisvanda- mál hefur þó naumast verið til i byggöarlaginu. Þó kann aö vera aö einstaka bændur hafi fengiö sér glas að dreypa i á heimleiö úr kaupstaðaferðum og þetta þó veriö fremur undantekning en venja. Niöurstaöa fundarins var lika sii aö felld var tillaga um al- gera útrýmingu áfengis en talið rétt aö sporna viö ofdrykkju. Um- ræöur um þessi mál kunna aö hafa verið nokkuö heitar, bæöi i þetta skipti og siöar, þó aö litt komi þaö fram i fundargeröum. Annað umræöuefni var „Vinnu- timi og kauphæö.” Þarna er raunar komiö aö pólitisku mál- efni en þaö viröist hafa veriö rætt átakalaust og af nútimalegum skilningi i sumum efnum. Menn vildu gjarna hafa reglubundinn vinnutima og töldu aö sunnu- dagavinna ætti að leggjast niöur, „önnur en sú er kallazt getur menntun aðlútandi, „eins og þaö er oröaö. Þá er mælt meö ákvæöisvinnu undir vissum kringumstæöum. Þaö kom fram aö margir töldu aö kvenfólk heföi lengri og óreglulegri vinnutima en karlar „en mundi þetta þó naumast geta lagast.” Jóhannes Amason bar fram svohljóðandi ályktun: „Fundurinn álitur aö nógu langur vinnutimi sé 10 stundir á dag, ef vel er veriö aö verki þann tima.” Kristján Þórarinsson bar fram eftirfarandi ályktun: „Fundurinn álitur aö 12 stundir sé hæfilegur vinnutimi yfir slátt- inn en aöra tima mættihann vera nokkru styttri.” Báöar þessar til- lögur fengu jafnmörg atkvæði. Að loknum umræöum um kven- frelsismáliö var gerö svohljóö- andi samþykkt: „Fundurinn tel- ur sig samþykkan algeru jafn- rétti karla og kvenna.” Þegar þess er gætt, aö þetta gerist skömmu eftir aldamótin, veröur aö telja aö frjálslyndi og for- dómaleysi fundarmanna sé þeim til söma. En aö likindum hafa menn ekki hugleitt hversu langt kvenþjóöin kynni aö ganga i kröfugerö og jafnréttisbaráttu. Þess er sjaldan getiö hverjir voru málshefjendur viö um- ræöurnar. Aftur á móti er oftast skráö hverjir tdku til máls og hversu oft hver um sig. Að ööru leyti eru umræöur ekki raktar en venjulega samþykkt fundar- ályktun. Ekki veröur annaö séö, en aö umræðumar hafi oftast veriö fjörugar og þátttaka fundargesta furöulega almenn og margir tóku til málsinokkur skiptiá hverjum fundi. Þeirsemmesthafa haftsig i frammi, eru þeir Dalsbræöur, Kristján, Ólafur og Þorsteinn feðgarnir á Ytra-Alandi,Hjörtur Hermann og Tryggvi og feögarnir á Gunnarsstööum, Ami, Jóhannes ogDaviö. Af hálfu kvenna gætir þeirra mest, Guö- rúnar Pálsdóttur og Ingiriöar Amadóttur. A áttunda fundi félagsins aðal- fundi 10. mai 1908 er formlega skráö stjórnarkjör og er for- maöur KristjánÞórarinsson, gjaldkeri, Tryggvi Hjartarson og ritari Jóhannes Amason. Ljóst er, að ungmenna- félagarnir höföu hug á aö láta félagið hafa stærra hlutverki aö gegna en aö vera til skemmtunar eingöngu. Þegar á fyrsta ári er hafist handa um útgáfu sveita- blaðs sem nefnt var i höfuö land- námsmannsins Ketils Þistils en viöumafninu sleppt. Þetta blað kom nokkuö oft út og var lesið upp á félagsfundum. Fyrstu út- gáfustjórn þess skipuðu Hjörtur Þorkelsson sr. Páll Hj. Jónsson og Kristján Þórarinsson. Ekki er vitaö til þess þvi miöur aö nokkru eintaki af blaöi þessu hafi veriö foröaö frá glötun. Fljtítlega var fariö aö ráðgera aö setja á stofn sunnudagaskóla og er liklegt aö honum hafi verið ætlað að fræða bö'rn og unglinga I kristilegum anda fyrst og fremst. I framhaldi af þeirri ráöagerö var skoraö á hreppsnefndina aö láta þilja innan þinghúsiö og lána þaö siöan til kennslu. Ekki sést stafur fyrir þvi aö nokkuö hafi orðiö úr framkvæmdum en kjörin var þtí nefnd, skipuö fimm mönn- um er áttu aö vinna aö framgangi málsins og er sóknarpresturinn sr. Páll Hj. Jónsson formaöur hennar. Aftur á móti mun þing- húsiö hafa verið fullgert fljdtlega. Þaö virðist hafa veriö lengi i smiöum en var þó ekki neitt stór- hýsi mætti ætla að þaö hafi veriö um þaö bil 6 x 10 álnir aö gólffleti, og byggt eins og viöa geröist á þeim tima meö framhlið úr timbri og meö þremur eða fjórum gluggum en bakhliö og stafna úr torfi. Þetta húsþó að frumstætt væri og smátt i sniðum haföi miklu hlutverkiað gegna. Þaö var notað sem fundahús fyrir alla félags- starfsemi I sveitinni aö meira eöa minna leyti allt fram yfir áriö 1940. Þarna áttu Þistlar margar glaöværar og gtíöar stundir þarna var mikiö glimt sungiöog dansaö og margur fluttiþarna sina fyrstu ræöu I erfiðum átökum viö ein- uröarskort vanmáttarkennd og aöra sjálfsagöa byrjunaröröug- leika. I þinghúsinu fór fram sveitamálaþjarkiö og þá gat mönnum stundum oröiö allmjög heitt I hamsi og aðvifandi þjóö- mdlaskörungar komu stundum og leiddu saman stjórnmálajálka sina og þótti fólki sú skemmtan fýsileg. Og þessi lágreisti húsa- kostur reis lengi vel þolanlega undir hlutverki sinu enda kröfurnar vægarsem gerðar voru til skemmtanahalds á þessum ár- um. Þó kom svo aö menn uröu ekki sáttir viö smæö hans og þægindaskort og reyndu aö hlýöa kalli timans eftir þvi sem efni stóöu til og kemur aö þvi siöar. En eggsléttur þéttgróinn harö- balinn umhverfis þinghúsið geröi einnig sitt gagn og hann var nvtt- ur sem dansgólf, iþróttavöllur og skeiövöllur. Yngsta kynslóöin naut þess þegar fulloröna fólkiö brá á bernskuleik og leyföi henni aö vera meö i ekkjumannsleik hlaupa i skaröiö og vefaradansin- um sem var nú ekki alveg vanda- laust. Og prestssynimir á Sval- baröi komu með nýjung aö sunn- an og nefndist þaö aö tollera. Þaö var mikilfengleg sjón aö sjá roskna og viröulega bændur svifa i loftinu I hinum háðulegustu KAUPFÉLflGVestur-Húnvetninga HVAMMSTANGA óskar öllum gleðilegra jóla og gœfu á komandi ári Þakkar viðskiptamönnum sinum og starfsfólki gott samstarf á liðnum árum y a ■ Beztu jóla- og nýársóskir sendum við starfsfólki okkar, félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum Þökkum viðskiptin á liðnum árum kaupfélag Steingrfmsf jarðar HÓLMAVÍK ÚTIBÚ KALDAÐARNESI 0G DRANGSNESI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.