Tíminn - 24.12.1977, Side 9

Tíminn - 24.12.1977, Side 9
Jólablað 1977 9 RÍKISÚTVARPIÐ óskar landsmönnum öllum Gleðilegra jóla og og farsæls komandi árs. Snæbjörn Einarsson Þetta viröist mega skilja sem sneiB þannig aB ÞistilfirBingar hafi látiB uppeldismál og fræBslu sitja á hakanum og ætlaB hverj- um og einum aB bjarga sér á þvl brjóstviti sem skaparinn hafBi komiB þarfyrir. Þó munu Þistlar ekki hafa átt neina sérstöBu i þessum efnum, fremur en nær- liggjandi sveitir. Nokkurn veginn reglubundinn farskóli var þá kominn til sögunnar og annaBist barnafræBslu éins og almennt gerBist. Einnig kom fyrir aB tvö eöa fleiri barnmörg heimili sam- einuBust um aB ráBa til sin kenn- ara hluta Ur vetri eöa lengur og var þá um unglingafræBslu aö ræöa jafnframt. Eftirtektarvert er aB á fundi áriö 1923 hefur Gunnar Krist jáns- son framsögu fyrir umræöuefn- inu, „Hváö er börnunum fyrir bestu i uppeldinu?” Ræöa hans viröist hafa snúizt allmikiB um niöursetninga eöa tökubörn og meöferö á þeim, sem aö hans dómi væri oftast hvergi nærri nógu góö. Þeim væri kjálkaö niöur hjá þeim sem byöu lægsta greiöslu og stundum yrBi af- leiöingin sú aö þeir næöu ekki eöliiegum þroska og yrBu litt nýt- ir sem fullvaxta menn. Halldór Einarsson tók i sama streng aö þvi viöbættu aB ekki væri nægi- legt þó aö tökubörnum væri séö nokkurn veginn fyrir fötum og fæöi ef kennsla væri þeim veitt af skornum skammti og annaö at- læti eftir þvi. Þorlákur Stefáns- son viröist hafa gerst málsvari samtiöar og einnig fortiöar aö nokkru. Hann kvaö meöferö á niöursetningum oröna mjög gtíöa ogþá geta oröiö nýta menn. Aftur á móti væru þaö eftirlætisbörnin, sem oftar yröu ónytjungar og kvaöst geta nefnt heila sveit þar sem búiö heföu efnaöir bændur og aliö böm sin upp viö eftirlæti.Nú heföu afkomendurþessara bænda sólundaö arfinum og væru naum- ast bjargálna sumir hverjir. Snæ- björn Einarsson benti á aö alltaf væri fyrirhendisú hætta aöbörn- um væri ofboöiö meö vinnu frem- ur en eftirlæti. Agúst Pálsson fullyrti aö allt aörar ástæöur en eftirlæti i barnauppeldi væru undirrötin aö slæmum efnahag nefndrar sveitar, (sem þó ekki er bókuö meö nafni). Ekki er bókaöur úrdráttur úr fleiri ræöum en umræöur virðast hafa veriö fjörugar. Fundarritarinn, Einar Pálsson, bókar aö engin Þórarinn Kristjánsson Þórdfs Kristjánsdóttir ályktun hafikomiö fram, þarsem málið hafi ekki skýrzt nægilega viö umræðurnar. Gunnar og Hall- dór munu báöir hafa alizt upp sem tökubörn og hafa þvi talað af eigin reynslu. Fræöslu i uppvexti sinum, munu þeir hafa hlotiö eins og hún geröist minnst á þeim ár- um. Báöir reyndust hinir nýtustu menn, ósérhlifnir, samvizkusam- ir og sáu sér og sinum farborða meir en sómasamlega. En vera má aö þeir eins og svo margir aörir sem hafa alizt upp viö svipaöar aöstæöur hafi boriö innra meö sér beiskju vegna þess sem þeir fóru á mis viö i lifinu og kemur þá til greina margt sem ekki skiptir minna máli en fæöi og klæöi. Maður er manns gaman Áriö 1926 munu þeir, sem skip- uöu fyrstu stjórnina vera fluttir úrsveitinni, og er kosinný stjórn: Þórarinn Ólafsson, form., Eggert Ólafsson, gjaldk., og Páll Kristjánsson. Félagið starfaði meö svipuöum hætti áriö 1927, en á næsta ári hefst starfslaust timabil og varir allt til ársins 1933. Ekkierljóst hvaö þessu veldur, þvi aö aðstæöur til félagsstarfs i byggðarlaginu eru engu lakari en árin á undan. Þórarinn Ólafsson, formaöur félagsins, mun hafa fluttúr sveitinni um þær mundir, ogenginn virðist hafa haft áhuga eða framtak til aö viöhalda fé- lagsstarfinu. Svo er oft eins og hending ráöi hvort hafizt sé handa eöa kyrrstaöa rikjandi. Arið 1933, 27. des., er fundur haldinn aö Ytra-Alandi, og I fundargerö er bókaö aö hann sé haldinn I þeim tilgangi aö endur- reisa ungmennafélagiö, sem eigi hafi starfaö um langt skeiö. Þór- arinn Ólafsson tekur fyrstur til máls og skýrir frá tilefni fundar- ins. Næst tekur til máls, Þórarinn Kristjánsson. Telur hann óviöun- andi þaö ástand sem riki í sveit- inni, og aö nú þurfi aö hefjast handa og fara aö vinna aö þvi aö ráöa bót á húsnæöisskortinum, sem standi allri félagsstarfsemi fyrir þrifum, og einnig fræöslu- starfi fyrir börn og unglinga. Viö umræöur kom fram mikill áhugi á umbótum, og vildu menn aö byrjaö yröi á undirbúningi fyrir byggingu funda og skólahúss og byrja á fjáröflun 1 þvi skyni. A þessum fundi eru skráöir þrir fé- Eggert Ólafsson Þórarinn Ólafsson lagar, sem voru stofnendur gamla ungmannafélagsins, þeir Þorsteinn Þórarinsson, Jósef Vigfússon og Jón Guömundsson, sem var hreppstjóri og sveitar- skáld Þistilfiröinga og flutti oft erindi eöa ljóö viö hátiöleg tæki- færi. Hann tekur þama til máls og lýsir ánægju sinni vegna þess- arar vakningar, og kvaö úrbætur iþessum efnum ekkisiöur áhuga- mál eldri kynslóöarinnar. Engar ákveönar ráöstafanir eru þó geröar á þessum fundi. Kosin er stjórn, og hana skipa Þórarinn Kristjánsson form., Eggert Ólafsson gjaldkeriog Páll Kristjánsson ritari. Þessir menn sátu siöan i stórn um 10 ára tima- bil og Þórarinn raunar nokkru lengur. Þessi fundur reyndist gæfusamlegur, þvi aö siöan hefur félagiö starfaö samfellt og komiö ýmsu góöu til leiöar. Lengi vel, eða næstu 10-12 árin, starfar fé- lagið meö svipuöu móti og á fyrstu ár.um þess. Skipaöir voru tveir eöa þrir menn til aö koma fram með umræöuefni á fundina, og byrjaö var aö gefa út blaö, er nefndist, Ketill Þistill, en útgáfa þess mun hafa lognazt út af eftir fá ár. Bindindismál eru rædd fljótlega ef tir endurreisnina og þá ráögert aö stofna bindindisdeild innan fflagsins, og henni valin stjórn, þau Siguröur Jakobsson og Sigriöur Jónsdóttir. Hvergi er þess getiö aö deild þessi hafi starfaö formlega, og mun ekki hafa komiö aö sök, þvi aö nær allir félagsmenn munu hafa verið bindindisfólk án tilhlutunar ann- arra. Fjár var aflaö meö skemmt- anahaldi, hlutaveltum og þegn- skylduvinnu, sem fór þannig fram aö félagsmenn unnu dag- stund I vegagerö eöa viö slátt. Sjóöur félagsins óx þá hægt og framkvæmdir i byggingamálum drógust á landinn. Nú geröust menn tilkippilegri til samstarfs viö nágrannafélögin, en foröum daga, og á ttu hlutdeild IU .M .1 .Þ., sem árlega hefur staöiö fyrir hé- raösmóti i Asbyrgi. Einnig eru haldnir tveir fundir I sameiningu viö Ungmennafélag Langnes- inga. Voriö 1935 er haldinn fyrri fundurinn á Þórshöfn. Þar fluttu erindi, Siguröur Jónsson Hliö, Einar Kristjánsson og Þórarinn Kristjánsson. Umræöuefni voru Páll Kristjánsson Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Landflutningar h.f. Héðinsgötu við Kleppsveg VERIÐ FYRRI TIL! Chubb r ire VATN notist upprett — NOT® EKKI A ELOFIMA VOKVA EÐA RAFAMAGNSELDA ÞRystið A HANDFANG CEINIO AÐ / ELDSROTUM Vatnstœki kolsýrutœki eldvarnarteppi ÓLAFUR GÍ-SLASOM & CO. llí.J SUNDABORG 22 - SÍMI 84800 - 104 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.