Tíminn - 24.12.1977, Page 20

Tíminn - 24.12.1977, Page 20
20 Jólablað 1977 hrpessnefndina á þeim forsend- um, aö húsiö veröi byggt i Sval- baröislandi. Ekki voru menn þó einhuga I þessu máli. A fundi i nóvember sama ár er lögö fram teikning af húsinu og kostnaöaráætlun. Þá veröa all- miklar umræöur en lítiö raktar i fundargerö. A fundi aö Alandi 19. des. sama ár er rætt og ráögert mikiö um bygginguna og veröa þá auösjáanlega nokkur átök um staöaval. Þar kemurfram tillaga frá Þórarni Kristjánssyni og Þor- steini Þórarinssyni um aö húsiö veröi byggt i grennd viö Flögu. Sú tillaga er felld meö jöfnum at- kvæöum meö og móti. Aftur á mdti er samþykkt samhljóöa Þorlákur Sigtryggsson Steingrfmur Sigfússon Anna S. Benediktsdóttir Gunnar Þóroddsson 70 ára ungmenna félagsstarfsemi í Þistilfirði nokkuö óljóst oröuö tillaga frá Þórarni Ólafssyni og er þar gert ráö fyrir áframhaldandi starfi nefndarinnar og samningaum- leitunum þó aö húsinu hafi ekki veriö valinn staöur. A þessum fundi minnist Einar Kristjánsson 30 ára afmælis ungmennafélags- starfsemi í sveitinni. örfáir af stofnendum gamla félagsins voru viðstaddir og voru hylltir af fundarmönnum. Á fundi 6. marz. 1938 er málið rætt. Þá skýrir Þórarinn ólafsson frá þvl aö pantaö hafi veriö bygg- ingarefni til hússins. Komu þá fram raddir þar sem gætti úrtölu- semi og var því haldiö fram, aö ekki heföi veriö rétt aö ráöast I byggingarframkvæmdir vegna hækkandi verölags og óeiningar um staöarval. Fundarritari Páll Kristjánsson lætur þess getiö, ,,aö um máliö hafi oröiö miklar umræöur og nokkuö heitar meö köflum, en litiö upp úr þeim legg- andi,” og munu hafa haft nokkuö vtil síns máls. En nú varö ekki aftur snúiö og skömmu slöar var haldinn almennur sveitafundur aö Svalbaröi. Uröu þar miklar og nokkuö ákafar umræöur, einkum um staöarvaliö fyrir bygginguna. Menn skiptust I tvær andstæöar fylkingar, án þess aö þar réði ein- göngu búseta I sveitarhlutum. Aö siöustu varö niöurstaöan sú, aö húsiö skyldi byggt aö Svalbaröi. Eftir þaö var öllum ágreiningi rutttilhliöarog allirfélagar unnu að þvl einhuga aö koma upp byggingunni. Ariö 1938 10. april er geröur samningur milli ungmenna- félagsins og hreppsfélagsins og undirrita hann Þórarinn Kristjánsson, Einar Kristjánsson og Þórarinn Ólafsson af hálfu ungmennafélagsins en Þorlákur Stefánsson og Jón Guðmundsson af hreppsins hálfu. Húsiö var siðan byggt eftir teikningu Þórar- ins Ólafssonar, og hann ráöinn yfirsmiöur en meö honum vann aö smlöinni Þóroddur Björg- vinsson. Safnaö var sjálfboðaliöum og gengiö rösklega aö framkvæmd- um.SIÖla sumars áriö 1938 var aö tilhlutan bygginganefndar hald- in fyrsta skemmtunin I þessu húsi sem vitanlega var þó engan veginn fullgert. Umtalsveröum árangri var náö þó aö enn væru næg verkefni fyrir hendi. Siöan hefur húsið veriö endurbætt nokkuð og það hefur gegnt hlut- verki sínu sómasamlega og mun gera enn um nokkurt skeiö. Þegar horft er til liðins tima mun margur oft og einatt sakna þess aö hafa ekkilátiö meiri stór- hug ráða geröum sinum i ýmsum framkvæmdum.Og nú munu allir áeinu málium þaö aö sparsemin og ráödeildin hafi ráöiö of miklu þegar veriö var að byggja þetta hús, sem vitanlega hlaut aö veröa til frambúöar. Þó er ekki hægt aö áfellast einn eöa neinn, því aö þaö var ekki von aö menn óraöi fyrir þvl aö þessar ágætu dyggöir yröu svo vafasamar sem raun hefur orðið á. Þaö er allaf varhugavert að nefna tölur og upphæöir fortiöar- innar, þvi aö þær veröa svo smá- vægilegar jafnvel hlægilega litil- fjörlegar, þegar fram llða stundir og veröbólga hefur leikið lausum hala árum saman. 1 reikningum félagsins er hálft samkomuhúsiö taliö til eigna og fyrstu árin er það metiö á kr 2800 Ekki er ljóst hvort þetta er fasteignamat eoa upphæöin sem félagiðhefur lagt i kostnað fyrir utan gjafafé og sjálfboöaliösvinnu en trúlegt er hiö slöarnefnda. Ekki má ætla aö byggingarkostnaöúrinn viö þetta hús hafi lengi verið þungur baggi á félaginu þvl aö 10 árum eftir byggingu þess er svipuö upphæö bókfærö sem ágóði af einni skemmtun. Þaö er vandalaust aö vera hygginn eftirá. Nú sér maöur aö þarna hafa Þistilfirðingar misst af tækifæri til aö byggja vandað félagsheimili og skóla ef þeir' heföu þoraö aö stofna til skuldar aö upphæð 20 þúsund króna en þaö er upphæö sem engan ein- stakanmyndi muna um aö greiöa úr eigin vasa I dag. Hér þýöir ekki Gleðileg jól farsælt komandi ár Iðja STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKIN þakkar félagsmönnum sinum gott sam- starf á árinu sem er að liða og óskar þeim og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og árs og friðar á komandi ári Gleðileg jól farsælt komandi ár Sjómannafélag Reykjavikur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Daniel Þorsteinsson & Co. h.f. við Bakkastig. Óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. Rafiðnaðarsamband íslands

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.