Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 21
Jólablað 1977
21
um aö sakast og vitanlega er hver
og einn aö glata tækifærum allt
sitt lif.
Samtið og framtið.
Síöan áriö 1933 hefur félagiö
starfaö nokkuö reglubundiö en
félagslifiö viröist hafa tekiö all-
miklum breytingum og viö lestur
fundageröarbókar þess saknar
maöur margs frá gömlu dögun-
um. Fundir eru fáiraörir en aöal-
fundirogumræöur snúast þá ein-
göngu um innanfélagsmál. Þessi
breyting veröur aö teljast eölileg.
Fólk getur nú notiö umræöu fjöl-
miölanna um margvisleg málefni
og þvi finnst varla ástæöa til aö
bæta þar miklu viö frá sjálfu sér.
Iþróttir hafa veriö stundaöar
nokkuö en sú starfsemi hefur litiö
veriö bökfærö. Þá hefur veriö
stofnaö Leikfélag Þistilfjaröar
sem árlega færir upp aö minnsta
kosti eitt verk og lifgar upp á
félagsandann i byggöarlaginu.
Leikfélagiö var stofnaö áriö
1963. Þaö voru fyrst og fremst
ungmennafélagiö sem aö þvi
stöðu og ungmennafélagiö hefur
goldiö þessaö þvileytiaö naumar
tómstundir og félagsáhugi hafa
veriö nýtt i þágu leikfélagsins.
Ariö 1946 veröur Öli Hallddrsson
formaöur félagsins. Siðan hafa
verið mikil mannaskipti i stjórn
þess og eftirtaldirmenn veriö viö
formennsku lengri eöa skemmri
tima: Kristján Ragnarsson,
Stefán Eggertsson, Eirikur
Kristjánsson og Steingrimur Sig-
fússon sem er formaöur þess nú.
Vonandi veröurfélagiö langlift og
auönurikt.Ennfinnur ungt fólk hjá
sér þörf á samvinnu og félags-
anda og enn biöa þess mikii og
heillavænleg verkefni.
Sennilegt er aö mörgum finnist
aö hér hafi verið ritaö langt mál
af litlu tilefni og þessi þáttur i
samlififólks i afskekktu byggöar-
lagi sé litt I frásögur færandi. Þó
þykir mér liklegt aö þaö sé tölu-
verður hópur fólks sem hefur
ánægju af að lita yfir þessa frá-
sögn og minnast liöinna daga og
þeirra mörgu sem þaö átti sam-
leiö meö i félagsstarfi á æsku-
árunum. Og þetta er lika saga
sem hefur gerzt meö eitthvaö
svipuöum hætti i flestum sveit-
umlandsins og stundum hefur
tekist betur til en stundum eitt-
hvaö svipað eöa lakar. Viö sem
gerumst aldin aö árum finnum
vissulega til hlýju og saknaðar
þegar viö minnumst þeirra ára
sem viö vorum ungmennafélagar
og tómlegra væri um aö litast i
okkar minningaheimi, hefðum
við ekki notiö þess félagslifs og
samfylgdar góöra vina sem veröa
okkur kærir lifs og liönir. Og okk-
ur veröur á aö spyrja: Hvaö
heföum viö getaö eignazt betra i
þess staö?
Við verðum að gera eitt-
hvað út af þessu vesalings
svini, ef þið mamma eigið
að geta reiknað með að fá
einhverjar jólagjafir.
óskar félagsmönnum sinum svo og lands-
mönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
DENNI
DÆMALAUSI
sendir starfsfólki sínii og
Simi 85522
gleðileg jól og farsœlt komandi ár
ÍÞakkar jafnframt samstarf og viðskipti á
liðnum árum.
viðskiptavinum beztu óskir um
Gleðileg jól
farsœlt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðandi ári
Gluggatjöid h.f.
Laugavegi 66
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða
Sportvöruverzlun
Ingólfs óskarssonar
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þöklcum viðskiptin á liðna árinu.
Stúdió Guðmundar,
Einholti 2.
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Kristján G. Gíslason h.f.,
Hverfisgötu 6
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Vélaverkstæðið Kistufell,
Brautarholti 16
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
SPORTVAL
Hlemmtorgi — Simi 14390
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnsson hf.
Gleðileg jól
farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.,
Suðurgötu 10