Tíminn - 21.03.1978, Side 3
Þriðjudagur 21. marz 1978
3.
Metsala hjá
Karlsefni i
Cuxhaven:
Seldi 112
tonn fyrir
36,4 millj.
SS- —-Togarinn Katisefni seldi i
gær i Cuxhaven 112 tonn af fiski
fyrir 291, 500 þýzk mörk eða 36,4
milljónir króna og var meðalverð
fyrir hvert kg. 325 kr. Er þetta
hæsta sala i'slenzks skips á fiski i
erlendri höfn fyrr og siðar, en áð-
ur átti Snæfugl sölumetið og var
það frá i haust.
Megnið af afla Karisefnis var
karfi.
Að sögn Agústs Einarssonar
hjá LIU er aðeins vitað um einn
bát, sem erá leið til Hull með afla
sinn, Ólaf Jónsson. Er hann með
rúmlega 100 tonn og uppistaðan i
aflanum er þorskur.
HEI — Hingað komu nýlega
tveir brezkir stjórnmálamenn
í þvi skyni að heilsa upp á is-
lenska starfsbræður. Gestir
þessir eru Peter Mills, þing-
maður i brezka pariameiitinu
og fyrrverandi trlandsmála-
ráöherra, sem jafnframt þvi
að vera stjórnmálamaður, er
mjög virkur i krikjulegu starfi
og hefur um árabil verið virk-
ur predikari í brezku þjóð-
kirkjunni. Hinn er Wallace
Haines. Hann er mjög virkur i
óformlegum samtökum krist-
inna stjórnmálamanna, sem
setjasina kristnu trii á oddinn.
Þessara óformlegu samtaka
gætir mjög á ölium nálægum
þjóðþingum. Þeir koma sam-
an ræða kristin málefni og
biðja sarnan.
Peter Mills steig i stólinn og
predikaði i Dómkirkjunni i
gær. Einnig var hann við-
staddur kirkjuvigsluna i Ar-
bæ. Wallace Haines hefur
komið hingað áður og hitt
ýmsa menn að máli gegnum
biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson. Þeir haida
heim i dag. Meðfylgjandi
mynd var tekin heima hjá
biskupi islands i fyrrakvöld. A
henni eru talið frá vinstri:
Séra Hjalti Guðinundsson,
Arni Gunnarsson, Haraldur
Blöndal, ólafur liagnarsson,
Philip S. Linden, Ragnhiidur
Helgadóttir, Wallace Haines,
Peter Mills, séra Sigurbjörn
Einarsson, frú Magnea Þor-
kelsdóttir, Þór Vilhjábnsson,
séra Ólafur Skóiason og séra
Haildór Gröndai.
Tfmamynd G unnar
Skýrsla Fiskifélags
íslands um afla
loðnubáta
Prófkjör Framsóknar
flokksins á Dalvik
GV— Heildarafli þeirra 75 loðnu-
báta sem fengið höfðu afla
laugardaginn 18. marz, var sem
hér segir:
lestir
BörkurNK 15.867
OrnKE 15.098
GisliArniRE 14.767
Pétur Jónsson RE 13.779
VíkingurAK 12.619
tsafold HG 11.712
AlbertGK 11.464
GuðmundurRE 11.007
SúlanEA 10.945
GullbergVE 10.792
Huginn VE 10.521
Grindvikingur GK 10.375
Breki VE 10.309
SkarðsvikSH 10.217
StapavikSI 10.033
HilmirSU 9.890
Hrafn GK 9.682
Óskar Halldórsson RE 9.605
HarpaRE 9.383
Loftur BaldvinssonEA 9.316
HákonÞH 9.314
ÞórshamarGK 8.155
Húnarúst AR 0.051
Kap II VE 8.009
EldborgGK 7.829
Bjarni Ólafsson AK 7.750
Rauðsey AK 7.716
Narfi RE 7.435
Fiffll GK 7.385
Helga Guðmundsdóttir BA 7.328
NáttfariÞH 7.076
Þórður JónassonEA 7.054
Helga II RE 6.900
IsleifurVE 6.506
ArniSigurður AK 5.863
SandafellGK 5.287
Arsæll KE 5.259
Magnús NK 5.148
Svanur RE 4.950
SigurbjörgOF 4.940
Freyja RE 4.632
Helga RE 4.552
Hrafn Sveinbjarnarson GK 4.437
FaxiGK 4.344
VikurbergFK 4.202
Bergur IIVE 4.159
LjósfariRE 3.790
Guðm undur K ristinn SU 3.637
Arnarnes HF 3.330
Gjavar VE 3.270
Vörður ÞH 3.127
Arney KE 3.083
Gunnar Jónsson VE 2.953
DagfariÞH 2.810
Andvari VE 2.767
Vonin KE 2.572
Eyjaver VE 2.560
Ólafur Magnússon E A 2.530
Isleifur IV AR 2.388
BylgjaVE 1.961
Skirnir AK 1.858
Geir Goði GK 1.581
Bjarnarey VE 1.543
Sæbjörg VE 1.353
Guðfinna Steinsdóttir AR 1.210
Heimaey VE 1.188
Þórkatla II GK 1.067
Steinunn RE 1.014
Glófaxi VE 1.005
Sigurbergur GK 893
Bára GK 774
Jón Finnson 647
Stigandi II VE 577
Álsey VE 448
Kópavig VE 8
Andrés Kristjánsson.
Bókin
„Islenzkir
kaupfélags-
stjórar
1882-1977”
að koma út
Væntanleger á markaðinn bók-
in „tslenzkir kaupfélagsstjórar
1882-1977”. 1 henni eru æviágrip
319 manna, sem um lengri eða
skemmri tima hafa gegnt störf-
um kaupfélagsstjóra hjá kaup-
félögum i Sambandi isl. sam-
vinnufélaga allt frá byrjun sam-
vinnustarfs hér á landi. Andrés
Kristjánsson skrifaði bókina, en
bókaforlag Odds Björnssonar á
Akureyri gefur hana út í sam-
vinnu við Félag kaupfélagsstjóra
og Samband isl. samvinnufélaga.
Bókin er 172blaðsiður að stærð i
stóru broti og er allur frágangur
hennar með miklum myndarbrag
oger ekki að efa að útkoma henn-
ar á eftir að vekja athygli.
Prófkjör á vegum Fram-
sóknarfélags Dalvikur um skipan
fjögurra efstu sæta á lista til
næstu bæjarstjórnarkosninga fer
fram dagana 27. og 28. marz
næstkomandi að Karlsrauðatorgi
2. Kjörstaður verður opinn mánu-
daginn 27. kl. 2-7 e.h. og þriðju-
daginn 28. kl. 6-10 e.h.
Kosningarétt i prófkjörinu hafa
allir félagsbundnir Framsóknar-
menn 18 ára og eldri,einr. j allir
aðrir stuðningsmenn Fram-
sóknarflokksinssem kosningarétt
hafa til bæjarstjórnarkosninga á
Dalvik vorið 1978. Kosning fer
þannig fram að kjósandi merki
við fjö ;ur nöfn (hvorki fleiri né
færrijn eð tölustöfunum 1,2,3 og 4
i þeiri i röð er hann óskar að
frambjóðendur skipi framboðs-
lista þannig að talan 1 merki
fvrsta sæti, talan 2 merki annað
sæti o.s.frv. Kross má ekki nota.
Verði ekki merkt við fjögur nöfn
verður seðillinn ógildur.
Framsóknarmenn i Grindavik
efna til prófkjörs vegna bæjar-
stjórnarkosninga i vor og fer það
fram i Festi á miðvikudag og
fimmtudag n.k. Kjörstaður
verður opinn kl. 14.00-22.00 báða
dagana.
Frambjóðendur i prófkjörinu
eru: Agnar Guðmundsson, Bogi
G. Hallgrimsson, Gunnar Vil-
bergsson, Gylfi Halldórsson,
Frambjóðendur til prófkjörs
eru:
Hörður Kristgeirsson, bifvéla-
virki Smáravegi 7 —fæddur 23/4
1930
Helgi Jónsson rafvirkjameist-
ari Ásvegi 11 — fæddur 5/7 1939
Kristinn Jónsson bifvélavirki
Sunnubraut 6 —fæddur 27/12 1928
Kristján L. Jónsson deildar-
stjóri Staðarhóli — fæddur 5/6
1933.
Kristinn Guðlaugsson slátur-
hússtjóri Karlsbraut 6 — fæddur
19/5 1917
Kristin Gestsdóttir húsmóðir og
skrifstofumaður Goðabraut 22 —
fædd 8/1 1930
Kristján Ólafsson útibússtjóri
Sognstúni 2 — fæddur 30/12 1939Þ
Anna Aradóttir \ erzlunarstjóri
Karlsbraut 7 — fæi'd 18/3 1947
JónmundurZopha liasson bóndi
Hrafnsstöðum — fæc dur 23/2 1917
Ingibjörg Asgeirsdóttir kennari
Bjarkarbraut 9 —- fædd 3/9 1938
Hallgrimur Bogason, Halldór
Ingvason, Helga Jóhannesdóttir,
Kristinn Þórhallsson, Kristján
Finnbogason, Ragnheiður Berg-
mundsdóttir, Sigurður Svein-
björnsson, Sigurður Vilmunds-
son, Svavar Svavarsson, Willard
Ólason og Þórarinn Guðlaugsson.
Kjósendur þurfa að tölusetja
minnst nöfn fimm frambjóðenda
til að kjörseðillinn sé gildur.
Vorvaka V-Húnvetn-
Prófkjör í
Grindavík
Lista- og menningarvika
Austur-Skaftfellinga
inga hefst á morgun
— upplestur, tónleikar og listsýningar
SÞ-Hvaminstanga. Vorvaka
Vestur-Húnvetninga 1978 verður
haldin i félagsheimilinu á
Hvammstanga dagana 22.-25.
marz næstkomandi. Er þetta i
annað sinn sem slik vorvaka er
haldin, húner tiltölulega nýr liður
i félagslífi I sýslunni. Að þessu
sinni eru á Vorvökunni sýning
fimm myndlistarmanna, lestur
ljóða og lauss máls auk tónlistar-
flutnings. Að Vorvökunni standa
sem áður Ungmennafélagið Kor-
mákur og Lionsklúbbúrinn
Bjarmi.
Vakan verðursett miðvikudag-
inn 22. marz kl. 20,30. Er öllum
meðlimum félaganna, sem að
henni standa, sem og gestum
hennarogþátttakendum, boðið til
setningarinnar. Þar munu full-
trúar félaga þeirra er að vökunni
standa, flyt ja á vörp, og kirkjukór
Hvam mstangakirkju mun
syngja. Siðan mun f ormaður Vor-
vökunefndar, Sigurður H. Þor-
steinsson skólastjóri, lýsa i
nokkru efni þvi, sem fram verður
boðið, og setja vökuna.
Listasýningarnar verða svo
opnaðar almenningi kl. 14
fimmtudaginn 23. marz, þ.e. á
skírdag. Klukkan átta um kvöldið
hefst svo vaka. Verða þá fluttir
frásöguþættir og ljóð eftir Vest-
ur-Húnvetninga, auk þess sem
kirkjukórinn syngur, og fer þetta
allt fram i félagsheimili staðar-
ins. Auk þessa alls saman verða
svo kirkjutónleikar kl. 16 á skir-
ag, mun Ragnar Björnsson
organisti halda organtónleika i
kirkju staðarins. Þá mun Ragnar
Björnsson einnig halda kirkjutón-
leika i kirkju staðarins kl. 14 á
föstudaginn langa þann 24.3.
Þanndagferhins vegar ekki ann-
að fram á vegum vökunnar en
tónleikarþessir, og svo veröa list-
sýningar opnar frá klukkan 14-16.
Laugardaginn 25. marz opna
svo listsýningarnar klukkan 14.
Vaka með sama sniði og á skir-
Framhald á bls. 5
Dagana 20. til 24. marz stendur
yfir Lista- og menningarvika
Austur-Skaftfellinga á Höfn i
Hornafirði. Verður dagskrá
menningarviku að þessu sinni
bæði vönduð og fjölbreytt og er
vonazt til að allir sjái og heyri
eitthvað við sitt hæfi. Heima-
menn sjá um hluta dagskráinnar
en einnig koma skemmtikraftar
úr öðrum landshlutum.
20. marzsjá félagar úr Leikfél-
agi Hornafjarðar um kynningu á
verkum Halldórs Laxness undir
stjórn Auðar Guðmundsdóttur.
21. marz verður opnuð á vegum
Alþýðusambands Islands mál-
verkasýning i Heppuskóla. Sýn-
ingin verður opin til 24. marz og
einnig annan dag páska. Að þessu
sinni verða sýndar á Höfn myndir
eftir Asgrim Jónsson listmálara.
Leikarar úr Þjóðleikhúsinu og
Spilverk Þjóðanna muni flytja
verkið „Grænjaxlar” 21. marz.
22. marz kemur skólahljómsveit
Kópavogs i heimsókn til Hafnar
og heldur tvenna tónleika, aðra
kl. 15.00 en hina kl. 20.30. 23.
marz, skirdag, verður kvöld-
messa i Hafnarkirkju og föstu-
daginn langa veröur haldin
kvöldvaka i Sindrábæ og munu
heimamenn sjá um alla efnis-
þætti hennar. Allar kvöldsam-
komur Lista- og menningarvik-
unnar hefjast kl. 20.30.