Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 4
4
Þriðjudagur 21. marz 1978
Betty Hutton á hátindi frægöarinnar f hlutverki sfnu í
Annie, grfptu byssuna.
Stj örnuhrap
Betty Hutton var svo
sannarlega skær stjarna
á Hollywood himninum,
og bar það nafn með
rentu. Iðandi af lifsf jöri
og kæti var hún jafnvíg
sem söngvari, dansmey
eða leikari. Hún var á
hátindi frægðar sinnar
f yrir 20 árum, er hún lék
m.a. ívinsælli kvikmynd
Annie, gríptu byssuna
þína (Annie, get your
gun).
Nú er hún 56 ára, og á
að baki 4 hjónabönd
og er milljónatugum fá-
tækari. Nýlega var hún
lögð inn á geðsjúkrahús,
illa haldin af neyzlu
eiturlyfja, allslaus,
vinalaus og raunveru-
lega niðurbrotið skar,
en hún vonast til að
endurheimta heilsu sína
á sjúkrahúsinu og losna
úr viðjum eiturlyf janna.
— Annars skortir mig
ekki fé, en það er ein-
i spegli tímans
manaleiki og ástleysi
sem amar að mér, sagði
leikkonan læknum sín-
um.
Rúnum rist er ásjóna hennar.
með morgunkaffinu
vW \1 / ( í . A il
Ég skal athuga hvort hann er heima.
— Kvarta til flugstjórans?
— Ég er flugstjórinn.
HVELL-GEIRI
KUBBUR