Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 13

Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 13
12 Þriðjudagur 21. marz 1978 Þriöjudagur 21. marz 1978 13 — og verða því að leika hreinan úrslitaleik gegn Njarðvík- ingum um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik ÓSKAR Ásmundsson....átti ágætan leik meö Ármanni I gærkvöldi. óstöðvandi — skoraði 11 mörk fyrir KR gegn Fram Ungur og efnilegur markvöröur Armanns, Heimir Gunnarsson, var aöalmaöurinn á bak viö góöan sigur Ar- menninga —22:18, gegn ÍR-ingum. Heimir varði mjög glæsilega undir lok leiksins, en hann kom i markið þegar staöan var jöfn 15:15, og fékk hann aðeins á sig þr jú mörk — þar af tvö Ur vitaköstum. Þetta framlag Heimis kunnu meðspilarar hans að meta — þeir nýtt mjög vel mark- tækifæri sin undir lok leiksins og sigruðu örugglega. Þessir leikmenn skor- uðu mörk liðanna i leiknum: ÁRMANN: — Björn 10 (5), Jón Viðar 6, Jón Astvaldsson 2, Óskar 2, Friðrik 2. ÍR: — Brynjólfur 4, Vil- hjálmur 4 13), Árni 2, Bjarni B. 2, Sigurður S. 2, Ásgeir 2, Jóhann Ingi 1 og Arsæll 1. Stúdentar voru KR-ingum erfiðir eins og búast mátti viö i 1. deildarkcppninni i körfuknatt- leik. KR-ingar þurftu aö vinna sigur yfir Stúdentuin á laugar- daginn til að tryggja sér islands- meistaratitilinn. Ekki tókst KR-ingum þaö — þeir áttu ekkert svar við stórleik Bandarikja- mannsins Dirk Dunbar, sem var þeim afar erfiður. Dunbar lék KR-inga oft grátt með leikni sinni, oghann skoraöialls 36 stig i leiknum, scm Stúdentar unnu 95:94. KR-ingar verða að leika hrein- an Urslitaleik við Njarðvikinga sem sigruðu Valsmenn — 76:70 KR-ingar og Njarðvikingar hafa hlotið 24 stig i 1. deildarkeppn- inni. Framarar og Ármenningar eru fallnir — og Þór frá Akureyri, sem vann sigur (86:76) yfir ÍR-ingum á laugardaginn á Akur- eyri þarf að leika aukaleik gegn Snæfelli — sigurvegaranum i 2. ....... DIRK DUNBAR... sýndi stór- góðan leik gegn KR og var hittni lians frábær aö vanda. Hann skoraöi 36 stig. Dunbar og Bjarni Gunnar voru beztu menn Stúdenta, en Piazza var beztur hjá KR-ingum — skoraði 30 stig. Jón Sigurðsson var þá mjög góður undir lokin en hann fór of seint i gang til að tryggja KR-ingum sigur. Jón skoraði 21 stig. Góður sigur Njarðvík- inga Njarðvikingar fögnuðu sigri (76:70) sinum yfir Val innilega. Þeir mættu ákveðnir til leiks og sigur þeirra var ekki unninn átakalaust, þvi að Valsmenn veittu þeim harða keppni. Kári Mariusson var stigahæstur hjá Njarðvikingum — 17 stig, en þeir Gunnar Þorvarðarson og Þor- steinn Bjarnason skoruðu sin hver 15 stigin. Rick Hockenos skoraði flest stig Valsmanna — 35, en Torfi MagnUsson skoraði 18 stig. —SOS — og Ármenningar unnu góðan sigur yfir ÍR og Kolbeins Kristinssonar léku mjög vel og munaði mest um Dirk Dunbar sem átti stórleik — hann skoraði 36 stig og þar að auki „mataði” hann Bjarna Gunnar oft stórglæsilega. Bjarni Gunnar kunni svo sannarlega að meta það — og hann skoraði 30 stig, flest eftir að Dunbar var bUinn að sundra vörn KR-inga þannig að Bjarni Gunnar var einn fyrir neðan körfu þeirra þegar hann fékk knöttinn frá Dunbar. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins að KR-ingar vöknuðu til lifsins — en þá voru StUdentar búnir að ná 13 stiga forskoti. Jón Sigurðsson fór þá ,,i gang” og skoraði mörg glæsileg stig. Þegar 53 sek. voru til leiksloka munaði aðeins þremur stigum — 95:92 íyrir StUdenta. Árni Guðmunds- son skoraði þá tvö stig Ur vita- köstum — eftir það yar mikið og hart barizt en KR-ingar náðu ekki að tryggja sér sigur, þrátt fyrir gullið tækifæri. Keith Osgoodnáði aö jafna (1:1) fyrir Coventry. Ron Harrisog Ken Swain skor- uðu mörk Chelsea á Stamford Bridge, en Burns og McGhee skoruðu fyrir Newcastle. Aston Villa vann stórsigur — 4:1, gegn WestHam. Gregory(2), Dannis Mortimer og John Dee- ham skoruðu mörk Villa, en Tre- vor Brooking fyrir West Ham. Blökkumaðurinn Garth Crooks skoraði „Hat-trick” — þrjU mörk fyrir Stoke. Þeir Jones, McNabog Pratt skoruöu mörk Tottenham. Haukur Ottesen var hreint óstöövandi, þeg- ar KR-ingar tryggöu sér jafntefli 19:19 gegn Fram. Haukur, sem skoraði alls 11 mörk I leiknum, skoraði jöfn- unarmark KR-inga rctt fyrir leikslok. — á Old Trafford, með góðu skallamarki. ★ Ray Hankin og Bruce Rioch voru reknir af leikvelli RAY HANKIN var i s\iösljósinu þegar Leeds vann stórsigur (5:0) yfir Middlesbrough. Hankin færði Leedj „óskastart”, þegar hann skoraði gott mark eftir aöeins 5 min. Siöan braut David Mills gróflega á honum og var Mills rekinn al' leikvelli. Hankin fékk siöan sjálfur „reisupassann", þegar hann sparkaði i Tony Mc- Andre og var Hankin 100. leik- maöurinn, scm rekinn hefur verið af leikvelli i ensku knattspyrn- unni i vetur. Arthur Graham (2), Daly.fsjálfsmarkjpog Allan Clarke skoruöu hin inörk Leeds. Gordon McQueen opnaði markareikning sinn á Old Traf- ford, þegar hann skoraði gott mark með skalla fyrir Manchest- er United. Þetta mark dugði lið- inu þó ekki til sigurs, þvi að Alis- tair Robertsson tókst að jafna fyrir W.B.A. rétt fyrir leikslok. Urslitin i Englandi á laugar- daginn uröu þessi: 1. deild Arsenal — Bristol C.......4-1 AstonVilla — WestHam .....4-1 Chelsea — Newcastle ......2-2 Derby — Birmingham........1-3 Ipswich — Coventry .......1-1 Leeds — Middlesb .........5-0 Leic es ter — N orw ic h..2-2 Man.Utd. — WBA ...........1-1 wolves — Man. City........1-1 2. deild Bolton —Southampton.......0-0 BristolR —Tottenham.......2-3 C.Palace —Brighton........0-0 Hull — Burnley............1-3 Luton — Blackpool...........4-0 Oldham — Cardiff............1-1 Sheff. Utd. — Millwall......5-2 Stoke — Blackburn ..........4-2 Sunderland —Mansfield.......1-0 Charlton — Notts ...........0-0 Orient — Fulham.............1-1 Hinn ungi og efnilegi miðherji Arsenal, Frank Stapleton skoraði 2 mörk fyrir lið sitt á Highbury, þegar Arsenal vann stórsigur 4:1 yfir Bristol City. Alan Sunder- land, vitaspyrna og David Price skoruðu hin mörk Arsenal, en Tr-evor Taintón skoraði mark Bristol City. Bruce Riochvar rekinn af velli, þegar Derby tapaði óvænt fyrir Birmingham — 1:3 á Baseball Ground. Rioch braut á Malcolm Page, varnarmanni Birming- ham. Trevor Francis, John Conn- olly og Keith Bertschin skoruðu mörk Birmingham. Colin Bell tryggði Manchester City j af ntefli (1:1) gegn Úlfunum, en mark Úlfanna skoraði blökku- maðurinn Bob Hazel. Roger Davies, sem Leicester keypti frá Anderlecht i Belgiu, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Lei- cester, sem tryggði sér jafntefli 2:2 gegn Norwich á Filbert Street. Williams skoraði hitt mark liðsins, en Ryan skoraði bæði mörk Norwich. Woodskoraði fyrir Ipswich, en GORDON McQUEEN...skoraði mark Manchestcr United. I/erðkr. 302.000.- Leikurinn var allan timaftn-jafn-og mikill baráttuleikur. Haukur lék mjög vel og dreif hann KR-inga áfram með dugnaði sinum og hörku. Mörkin i leiknum skiptust þannig: KR: — Haukur 11 (1), Þorvarður G. 3, Simon | Haukur 2, Jóhannes 2 og Friðrik 1. FRAM : — Jens 4, Arnar 4(2), Pálmi 4(3), GUstaf 3, Atli 2, Sigurbergur 1 og Magnús 1. V^Jiúöin SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 — SKIPTIBORÐ VERKSTÆÐI 33550 REYKJAVÍK HEIMIR LOKAÐI MARKINU STAÐAN Staöan er nú þessi i ensku 1. og 2. dcildarkeppninni: 1. deild Nott. For .. . .30 20 7 3 55-18 47 Everton .... 32 18 6 8 58-36 42 Man.City .. .32 17 7 8 59-36 41 Arsenai .... .32 16 8 8 45-27 40 Liverpool... .31 16 6 9 42-28 38 Leeds .32 15 8 9 50-37 38 Coventry ... .31 15 8 8 59-47 38 Norwich.... 33 10 15 8 43-49 35 WBA 31 11 12 8 45-40 34 A. Villa 30 12 7 11 35-29 31 Man. Utd. .. .33 11 9 13 50-51 31 Derby .31 10 10 1 1 40-48 30 BristolC ... 33 9 11 13 40-43 29 Chelsea .... 31 9 11 1 1 38-48 29 M iddlesbro . 30 11) 9 11 31-43 29 Wolves 32 9 10 13 40-47 28 Ipswich .... 30 9 9 12 33-39 27 Bir mingham 32 11 5 16 42-53 27 QPR 30 5 12 13 34-48 22 West Ham .. 33 6 8 19 37-57 20 Newcastle .. 30 6 6 18 25-54 18 Leicester... 33 2 12 18 15-48 18 2. deild Tottenham .. 33 17 13 3 68-34 47 Bolton 32 19 8 5 52-27 16 Southampton 32 17 9 6 49-31 43 Brighton .... 32 15 11 6 47-31 41 Blackburn... 32 15 9 8 51 -43 39 Oldham 32 11 12 9 42-41 34 Lulon 33 12 8 13 46-38 32 Blackpoo! . .. 32 12 8 12 50-45 32 C. Palace.... 32 10 12 10 39-37 32 Fulham 31 11 9 11 40-37 31 Sunderland. . 32 9 13 10 49-47 31 Stoke 31 12 7 12 35-34 31 Bristol Rov . . 32 9 12 11 47-56 30 Slteff. Utd . .. 32 12 6 14 50-60 30 Notts. Co .... 31 9 1 1 11 42-48 29 Charlton .... .31 9 10 12 44-53 28 Burnley 9 9 15 38-52 27 Orient ,30 6 14 10 31-35 26 Cardiff 31 8 9 14 40-60 25 Ilull 32 7 9 16 28-39 23 Millwall 31 5 11 15 30-46 21 Mansfield ... 32 6 8 18 35-57 20 deildum sæti i „úrvalsdeildinni” nýju sem ákveðið hefur verið að hefjist næsta vetur. „úrvals- deildin” mun verða skipuð sex liðum — Njarðvik, KR, Val, StUdentum ÍR og Þór eða Snæ- felli. Jón fór of seint ,,i gang” StUdentar sem léku án lands- liðsmannanna Jóns Héðinssonar LOKA- STAÐAN Lokastaöan varö þessi i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik eftir leiki helgarinnar: KR — Stúdentar .. 94:95 Valur — Njarðvik 70:76 Þór — 1R .. 84:76 Fram — Ármann . 80:75 Njarövik .. . 14 12 2 1282:1986 24 KR . 14 12 2 1287:1102 24 Falur . 14 10 4 1218:1095 20 Stúdentar . . 14 10 4 1286:1113 20 ÍR . 14 5 9 1181:1258 10 Þór . 14 4 10 1038:1132 8 Fram . 14 3 11 1063:1174 6 Armann... . 14 0 14 1105:1389 0 — og Framarar þokuðu sér af hættusvæðinu á botninum í 1. deildarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi Haukar skutust upp á toppinn i 1. deildarkeppninni i handknatt- leik i gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur (25:20) yfir Armanni i Laugardalshöllinni. Haukar voru alls ekki sannfærandi i leiknum —• Gunnar Einarsson, landsliös- markvörður hélt þeim á floti framan af og siðan gerðu þeir ekki út um leikinn fyrr en á loka- minú tunum. Gunnar varöi mjög vel í fyrri hálfleik, en i leikhléi var staðan 10:7 fyrir Hauka, en þeir komust siðan yfir 12:7 i byrjun seinni hálfleiksins. Þá komu fjögur mörk frá Armenningum — 11:12, en á lokasprettinum voru Haukar sterkari. Elias Jónasson, Stefán Jónsson og Andrés Kristjánsson, ásamt Gunnari Einarssyni, voru beztu menn Hauka-liðsins, sem náði ekki að sýna eins góðan leik og að undanförnu. Jón Viðar Sigurðs- son var áberandi bezti leikmaður Armanns — skoraði 8 mörk i leiknum. Annars skiptust mörkin þannig i leiknum: Haukar: — Andrés 9(5), Elias 8, Sigurður 2, Sigur- geir2, Stefán 2, Ólafur 1, Þorgeir 1. Armann: Jón Viðar 8, Björn 5(2), Óskar 3, Valur 3 og Þráinn 1. Sætur sigur Framara Framarar færðust frá hættu- svæðinu á botninum i 1. deildar- keppninni, meðþvi að vinna sigur (22:20) yfir IR-ingum. Framarar mættu ákveðnir til leiks og höfðu þeir ávallt frumkvæðið i leiknum. IR-ingar héldu i við þá og rétt fyrir leikslok skildi aðeins eitt mark — 21:20 fyrir Fram. Jens Jensson gulltryggði Fram-liöinu siðan sigurinn á elleftu stundu, með góðu marki — brauzt inn úr horni og skoraði. Gústaf Björnsson sýndi góðan leik með Fram-liðinu — ákveðinn og fljótur leikmaður og var hann maður leiksins. Mörkin i leiknum skoruðu þessir leikmenn: Fram:— Gústaf 5, Pámi 5, Arnar 4(2), Jens 4, Sigurbergur 2, Pétur 1 og Birgir 1. ÍR: — Vilhjálmur 5(3), Brynjólf- ur 4, Sigurður S. 3, Bjarni B. 2, Arni 2, Asgeir 2 og Sigurður G. 2. Staðan 11. deild Staöan er nií þessi í 1. deildar- keppnhmi i handknattleik: Arntann — ÍR ...............22:18 KR — Fram...................19:19 Ármann — Haukar ......... 20:25 Fram — ÍR .............. .. ..22:20 Haukar........ 10 6 3 T 211:178 15 Vikingur...... 9 6 2 1 1!)':160 14 Valur......... 9 5 1 3 183:170 11 FH............ 9 5 1 4 205:209 11 ÍR........... 10 3 3 4 197:195 9 Frant......... 11 3 3 5 228:257 9 KR.............10 2 2 6 205:216 6 Ármann........ 10 2 1 8 204:242 5 íþróttir Haukar skutust upp á toppinn Haukur var KR-ingar réðu ekki við stórleik Dirk Dunbars McQueen opnaði reikning sinn...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.