Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 16

Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 16
16 Þri&judagur 21. marz 1978 r Þriðjudagur 21. marz 1978 r . ^ _ > Lögregla. og siökkvilið s___________________________ Reykjavik: Lögreglan simi’ 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökk viliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Heilsugæzla - / Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. marz er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni ■ Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl.'lá til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. f------------------: n-' Bilanatilkynningar - x-- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. Simabilanir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka 2727 Lárétt 1) Kona 6) Mann 8) Miðdegi 9) Kona 10) Ræktað land 11) Mánuður 12) Keyri 13) Skán 15) Opiö Lóðrétt 2) Tónverk 3) Mynt 4) Sléttaöi 5) Hanki 7) Skip 14) Hasar. Ráðning á gátu No. 2726 Lárétt 1) Slota 6) Oki 8) Kók9) Lit 10) AAB 11) Sko 12) Ein 13) Rór 15) Aðlir daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf _________________________/ Kökubasar Mæörafélagsins verður haldinn að Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 23. marz (skirdag) kl. 2. Kökum veitt móttaka fyrir hádegi sama dag. Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Félag heyrnarlausra heldur kökubasar og flóamarkað á skirdag kl. 2. e.h. aö Skóla- vörðustig 21, 2. hæð. > Minningarkort / Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1- 18-56. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Báröar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Lóðrétt 2) Lokaorð 3) Ok 4) Tilberi 5) Skass 7) Stund 14) 01 Minningarkort Sambands dýraverndunarféiaga tslands fást á eftirtöldum stööum: “ í Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Barnaspítala- sjóös Hringsins fást á eftir- töldum stööum: Bókaverzlun Sjiæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfirði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu-. konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- borg 11. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar,- Strandgötu 11 1 og Blómaskalanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: Bókahúö Braga, Laugaveg 26. Amatör- : vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guömundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- 'uröur Waage, sfmi 34527.1 rMagnús Þórarinsson, slmi r37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsteinsson, simi 13747. Minningarkort Ljósmæöra- félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarspjöld Kvenfélags' Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Tilkynning ---------------- Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Veröa seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar i einu. Tilboöiö gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands. Símavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriöi varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri krossgáta dagsins ( David Graham Phillips: ) 160 * SUSANNA LENOX C Jón Helgason henni á vistarveruna. Þetta var litiö, en þrifalegt herbergi, og I þvi var rúm, snyrtiborö, þvottaborð, stóli og litill ofn. Hún háttaöi I fölri morgunskimunni og skoðaði flikur sinar — þurfti aö gera viö þær, eöa var yfir höfuö hægt aö gera viö þær? Hún haföi fariö I ódýrasta kjólinn, þvi að svo vildi til, aö hann var fallegur á litinn — notalega blár. Fram aö þessu haföi hún aöeins veriö I honum i góöu veöri, og þess vegna haföi hann ekki kvolazt neitt, en nú haföi rigningin leikiö hann mjög ilia. Hún varö aö vera mjög fátækléga til fara, unz hún heföi efni á aö kaupa sér ný föt. Hún breiddi kjólinn á snyrtiboröiö og stólinn, sléttaöi hann eins og hún gat og burstaöi stærstu skellurnar. Sokka sfna þvoöi hún i vaskinum og hengdi þá tii þerris á stólbakiö rétt hjá ofninum. Skóna sina strauk hún aiia meö gömlu dagblaöi, sem hún fann i einni skúffunni og vætti i vaskinum. Hattinn sinn sat hún lengi meö og lagfæröi hann. Þegar hún var loks komin upp I, simaöi hún til bókar- ans I varðstofu gistihússins og baö hann aö láta vekja sig klukkan hálf-tiu —eftir háifan fjóröa klukkutima. Ilún vaknaði viö simahringingu, og siminn hélt áfram aö hringja, þar til hún áttaöi sig loks og rauk fram úr. Aldrei. á ævi sinni haföi hana iangaö eins innilega til þess aö sofa meira. Hana verkjaöi i út- iimina, og allt þrek og áræöi var rokiö út I veöur og vind. Hún jafn- aöi sig þó dálitið, er hún hafði þvegiö sér úr volgu vatni og siöan köldu. Hún kiæddi sig I skyndi, en þó ekki i þeim flýti, aö fötin færu ekki eins vel og kostur var á. Háriö fór sæmilega, og kjóllinn var alls ekki eins slæmur og hún haföi átt von á. — Veöriö er vont, svo aö þetta gerir ekki svo mikiö til, hugsaöi hún. — Fólk heldur, aö ég hlifi betri fötunum. Klukkuna vantaöi fimm minútur i tiu, er hún kom út. Þegar hún kom að vetrarskemmtistað Langes var klukkan þar tiu minútur. gengin I ellefu. En hún vissi, að svo framoröiö gat þó ekki veriö orö- ið. Aöeins einn af hljóöfæraleikurunum fjórum var kominn, feitiag- inn, aidraöur maöur. Lange og kona hans voru hvorugt komin, og fyrsti vinur hennar, austurriski þjónninn, gekk á milli boröanna og strauk af þeim og tæmdi öskubakkana. Hann heilsaöi henni meö iéttu brosi, er leiddi I ljós, hve fáar tennur voru eftir i munni hans. En Súsanna sá aðeins augun — og hiö góöa hjartalag, er spegiaöist I þeim. — Þér eruö auövitaö ekki búin aö boröa morgunverð, sagöi hann. — Þakka yöur fyrir. Ég er ekki svöng. — En kannski kaffi? Súsönnu fannst, aö kaffi myndi hressa hana, svo aö hann kom meö fulla könnu af sterku og ilmríku, svörtu kaffi, volga mjólk og ofur- litla brauöhnúöa, er úöaö haföi veriö yfir sykri. Hún boröaöi einn brauöhnúöinn og drakk kaffið. Hún haföi ekki lokiö úr bolianum, er þjónninn kom brosandi tii hennar og mælti: — Eina sigarettu — já? — Ó! Nei þakka yður fyrir, sagöi Súsanna. — Jú, jú, sagöi hann. — Það er ekkert viö þvi aö segja. Kona veit- ingahússtjórans reykir. Og margt af kvenfólkinu, sem hingaö kem- ur reykir lika. Þaö er siöur í Noröurálfu aö reykja. Og hann lét einn sigarettupakka á borðið. Súsanna tók eina úr honum. Unt hálf-eliefu-leytiö kom Lange niöur. Hann virti hana fyrir sér viö dagsbirtuna og sá fljótt, aö rafmagnsljósin höföu ekki blekkt hann. Hann vildi ekki, aö hún borgaöi kaffiö. — Jóhann, kaliaöi hann. Hljómsveitarstjórinn kom hlaupandi og hneigöi sig viröuiega fyrir húsbónda sínum. Hann var ótrúlega hátiöiegur á svip, og háriö var sitt og hrokkiö. Þau Súsanna tóku strax tai saman um söng og tóniist og komust aö raun um, aö eini söngurinn, sem þau kunnu bæði, var „Kveöja” eftir Tosti. — Viö geturn reynt þaö, sagöi Lange. — Byrjiö bara. Og eitir að hljóðfæri höföu veriöstillt, söng Súsanna „Kveöju" viö undirleik allrar hljómsveitarinnar. Þaö heppnaöist ekki vel, ekki einu sinni sæmilega, en þó ekki heldur mjög iila. — Þér getiö vel sungið, sagði Lange. — Þér getiö veriö hér. Þiö Jóhann veröiö aö æfa saman fáein lög, svo aö þau veröi frambærileg i kvöld. Og svo steöjaöi hann út til þess aö kaupa nauösynjar handa veitingahúsinu. Jóhann, sem var mjög hrifnæmur aö eðlisfari, var ánægöur meö rödd Súsönnu. — En þér kunniö ekki aö syngja, sagöi hann. — Þér syngiðniðri i koki. Þér hafiö alla gaila venjulegs stofusöngvara. En röddin er góö — og framburöurinn — og skapið. Þér eruö lika skiln- ingsgóö stúlka —og þetta allt ætti aö fieyta yöur langt. Aöur en þau byrjuöu æfingarnar, fóru þau i næstu hljóöfæraverzl-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.