Tíminn - 21.03.1978, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 21. mafZ 1978
23
flokksstarfið
IMorðurlands-
kjördæmi
vestra
Aukakjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandskjör-
dæmi vestra verður haldiB i Miögaröi i Skagafiröi fimmtudaginn
23. marz næstkomandi, skirdag, og hefst kl. 2.00 e.h.
Tekin veröur ákvöröun um framboö Framsóknarflokksins viö
næstu alþingiskosningar.
Þingmenn flokksins i kjördæminu, Ólafur Jóhannesson ráöherra
og Páll Pétursson, koma á kjördæmisþingiö.
Stjórnin.
Aðalfundur V.-Skaftfellinga
Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftfellinga verður haldinn i
Vikurskála, þriðjudaginn 21. marz kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf.
A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og
Þórarinn Sigurjónsson.
Stjórnin
Kópavogur
Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Neöstutröö 4 veröur fyrst
um sinnopinmánudaga tilföstudaga frá kl. 17.15 tilkl. 19.15.
Stjórnir félaganna.
r
hljóðvarp
Þriðjudagur
21. mars
7.00. Morgunútvarp Veður-
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Tóníeikar.
14.30 ,,Góð iþrótt gulli betri”,
þriðji þáttur.Fjallað um að-
stöðu til iþróttaiðkana og
kennslu. Umsjón: Gunnar
Kristjánsson.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Gisli
Ásgeirsson sér um timann.
17.50 Að tafliGuðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a.
sagt frá Skiðalandsmóti ls-
iands. Tilkynningar.
19.35 Unt veiöimál Þór Guð-
jónsson veiðimálastjóri
flytur inngangserindi.
20.00 „Davidsbundlertanze”
op. 6 eftir Kobert Schumann
Murray Perahie leikur á
pianó.
20.30 Útvarpssagan: „Píla-
grimurmn” eftir Lagerkvist
Gunnar Stefánsson les
þýðingu sina (10).
21.00 Kvöldvaka a. Einsör.g-
ur: Guðrún Tómasdóttir
syngur lög eftir Selriu
Kaldalóns: höfur.duiinn
leikur með á pianá.f Frá
Snjólfi Teitssyni Séra Gisii
Brynjólfsson flytu:' frásögu-
þátt. c Alþyðuskáld á
Héraði.Sigurðiu'Ó. Pálsson
skólastjóri les kvæði og seg-
ir frá höfundum þeirra
fimmti þáttur.d. „Illa krönk
af slæmum veikleika” önn-
ur hugleiðing Játvarðs
Jökuls Júliussonar bónda i
Miðjanesi um manntalið
1703. Agúst Vigfússon les. e.
Kórsöngur: Ka rlakór Akur-
eyrar syngur alþýðulög
undir stjórn Jóns Hlöðvers
Áskelssonar, Sólveig Jóns-
son leikur með á pianó.
22.20 Lestur Passiusálma
Friðrik Hjartar guðfræöi-
nemi les 48. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög Lind-
qvist-bræður leika.
23.00 A bljóðbergi „Siðsumar-
gestir” smásaga eftir Shir-
ley Jackson. Leikkonan
Maureen Stapleton les.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
21. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur. Lokaþáttur. Skeið á
enda runnið (1945-1978)
Verðlag bila lækkar og þeir
verða almenningseign. Með
fjöldaframleiðslu skapast
ný vandamál mengun, slys,
vinnuleiði og umferðartepp-
ur, en ekkert virðist geta
komið i stað bilsins. Þýð-
andi Ragna Ragnars. Þulur
Eiður Guðnason.
21.20 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
21.45 Serpico (L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
StjórnleysingjarnirÞýðandi
Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
Auglýsingadeild Tímans
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Skákþing
íslands:
Helgi
efstur í
lands
liðs-
flokki
SSt— Að toknum fjórum umferð-
um i landsliðsflokki á Skákþingi
Islands, sem fram fer þessa daga,
er Helgi ólafsson efstur með fjóra
vinninga og hefur unnið allar
skákir sinar til þessa. Þrir fylgja
Helga fast á eftir með þrjá vinn-
inga, þeir Jóhann Hjartarson,
Margeir Pétursson og Haukur
Angantýsson. t áskorendaflokki
er einnig háð jöfn og spennandi
keppni og eftir fjórar umferðir
eru efstir þeir Jón Þorvarðarson,
Július Friðjónsson og Sigurður
Herlufsen með þrjá vinninga, en
Ómar Jónsson hefur 2 1/2 vinning
og á inni unna biðskák.
En það eru fleiri en stóru
númerin sem kljást við taflborðið
þessa dagana. A laugardag hófst
keppni i meistaraflokki og opnum
flokki, svo og drengja- og stúlkna-
flokki. Þar sem ekki hafa verið
tefldar nema þrjár umferðir i
þessum flokkum og margar bið-
skákir eru ótefldar er ekki hægt
að segja nákvæmlega til um stööu
efstu manna. A yfirstandandi
Skákþingi eru þátttakendur fleiri
en nokkru sinni fyrr eða 102
samanlagt.
Ritstjórn. skrifstofa og afgreiósla
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f
Skeifan 2 simi 82944
Bifreiöaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög
hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.
Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup
annars staðar.
Audi lUUS-LS.................... hljóðkútar aftan og framan
Auslin Mini....................................hljóðkútar og púströr
Bcdford vörubíla...............................hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og Xcyl...............................hljóðkútar og púströr
úhcvrolct fólksbila og vörubila................hljóðkútar og púströr
Datsun discl — 10UA — 120A — 1200—
1600 — 140 — 1X0 ......................hljóðkútar og púströr
Chryslcr franskur..............................hljóðkútar og púströr
( itrocn GS...........................Hljóðkútar og púströr
Dodgc folksbiliy ......................hljóðkútar og púströr
D.KAV. folksbiL................................hljóðkútar og púströr
Fial I100 — 1500 — 124 —
125 — 12h — 132 — 127 — 131 .......... hljóðkútar og púströr
Ford. aincriska fólkshila......................hljóðkútar og púströr
1 ord ( oiu'ul ('ortina 1300 — 1600............hljóðkútar og púslrör
Ford Fscorl....................................hljóðkútar og púströr
l‘ ord I aunus 12.M — 15M — 17.M — 20M . . hlióðkútar og pústriir
11111ntan og ( onimcr folksh. og scndib.. . hljóðkutar og púströr
Austin Gipsy jcppi.............................hljóðkútar og púströr
lntcrnational Scout jcppi......................hljóðkútar og púströr
Kussajcppi GAZ 60 .....................hljoðkútar og púströr
U illys jcppi og U agoncr......................hljoðkutar og puströr
lccpstcr \ 6 ........................ hljóðkútar og puströr
Lada..................................;utar framan og aftan .
l.andro\ cr bcnsin og discl....................hljóðkútar og pústriir
Ma/da 616 og XIX...............................hljóðkútar og púströr
Ma/da 1300 ............................hljoðkútar og púströr
Ma/da 020 ......................hljóðkútar framan og aflan
Mcrccdcs Bcn/ folksbila 1X0 — 100
200 — 220 — 250 — 2X0..........................hljóðkutar og púströr
Merccdes Bcn/ vörubila.........................hljóðkutar og puströr
Moskwitch 103 — 40X— 412 ..............hljoðkútar og púströr
Morris Marina l,3og I.X ...............hljóðkutar og pustror
Upcl Kckord og ('ara van.......................hljoðkútar og pústrór
Opcl Kadctt og Kapitan................hljnðkutar og púströr
Fassat ..........................hljóðkutar framan og aftan
l’cugcot 204 — 404 — 505 ..............hljoðkútar og púströi
Kamblcr American og ( lassic ..........hljóðkútar og púströr
Kangc Kovcr...........Hljóðkútar framan og aftan og púströr
Kcnault K4 — K6 — KX —
K 10 — K 12 — K 16 ...................hljóðkutar og púströr
Saab 96 og 99 ........................hljóðkútar og púströr
Scania \ ahis LXO — I.X5 — LBX5 —
1.110 — l.Bl 10 — LB140..........................hljoðkútar
Simca folksbila........................hljóðkútar og puströr
Skoda folksbila og station.............hljóðkútar og púströr
Sunbcam 1250 — 1500 ................. hljóökútar og púströr
Taunus 'I ransil bcnsin og discl.......hljóðkúlar og púströr
Toy ota folksbila og station...........hljoðkúlar og púströr
\ auxhall lólksbila....................hljoðkútar og púströr
\'olga fólksbila ......................hljóðkútar og púslrör
Volkswagcn 1200 — K70 —
1300— 1500 ............................hljóðkúlar og pústriir
Volksuagcn scndifcrðabila........................hljóðkútar
Volvo lolkshila .......................hljóðkútar og púströr
Volvo viirubila h"x 1 — X.VI'I) —
\xs — Fxx — \xii — Fxi; —
NxtiTD — FX6TI) og FX9TI) .......................hljoðkútar
Púströraupphengjusett i flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.