Tíminn - 18.11.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. nóvember 1978
13
Fimmtíu ára
Sigursteinn Guðmundsson
héraðslæknir Blönduósi
Fimmtiu ára varö á dögunum
Sigursteinn GuBmundsson,
héraöslæknir á Blönduósi. Hann
fæddist iRvik 16. nóv áriö 1928, en
ólst upp I Hafnarfiröi frá sjö
mánaöa aldri. Baröstrendingur
er Sigursteinn i báöar ættir. Faöir
'hans Guömundur Valdimar
Ellasson og móöir hans Sigurlina
Magnúsdóttir voru bæöi komin
vestan af Rauöasandi, en bjuggu i
Hafnarfiröi starfsæfi sina.
Sigursteinn varö gagnfræö-
ingur frá Flensborg áriö 1945,
stúdent frá Menntaskólanum I
Reykjavik 1950. Cand. med. frá
Háskóla íslands 1958. Kandidat á
Landspitalanum i Rvik 1958-59.
Almennt lækningaleyfi frá 28. okt.
1959. Aöstoöarlæknir héraös-
læknisins á Blönduósi og um tima
staögengill hans 1959-60 en siöan
settur héraöslæknir I Patreks-
fjaröarhéraöi árin 1960-1961.1 júli
áriö 1961 hóf Sigursteinn fram-
haldsnám l Kiel í Þýskalandi og
stundaöiþaö til ársloka 1962. Mun
þaö hafa vtriö ætlun Sigursteins
aö dvelja leitgur i Þýskalandi viö
sérfræöinám eöa jafnvel Ilengjast
og mátti kaL'a aö til þess lægju
nokkrar orsai ir og eölilegar þar
sem kona hanr. er þýsk Brigitte,
dóttir Wilhelm Lauschner, skrif-
stofustjóra I Köningsberg. Nú
skrifar læknisfrúin sig Brigitte
Vilhelmsdóttir og meö þvi nafni
þekkjum við hana sem íslending.
A framangreindu timabili, sem
Sigursteinn stundaöi nám sitt I
Þýskalandi geröust þeir atburöir
hér i Húnavatnsþingi aö hinn
kunni héraðslæknir Páll V.G.
KolkasagöiBlönduóshéraöi lausu
frá miöju ári 1961. A einu og hálfu
ári sátu I embættinu tveir ágætis
læknar, enfestu ekki rætur og var
héraöið enn laust frá áramótum
1961-1962.
Þau hjón Kolka læknir og Björg
kona hans voru miklir Húnvetn-
ingar og báru hag he'raösins mjög
fyrir brjósti. Kolka haföi veriö
lifiö og sálin i byggingu He'raös-
hælis A-Húnvetninea er tók til
Árbæ jarprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta kl. 2 I safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar. Séra
Guömundur Þorsteinsson.
Ásprestakall:
Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1.
Aöalsafnaöarfundur eftir
messu. Venjuleg aöalfundar-
störf. Séra Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall:
Æskulýösguösþjónusta I
Breiöholtsskóla kl. 2 e.h.
Barnasamkomur: Laugardag
kl. 10.30 i ölduselsskóla og
sunnudag kl. 11 I Breiöholts-
skóla. Séra Lárus Halldórs-
son.
Bústaöakirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 2. Organleikari
Jón Mýrdal. Bræörafélags-
fundur mánudag. Séra ólafur
Skúlason dómprófastur.
D igr anespresta kall:
Barnasamkoma kl. 11 I safn-
aöarheimilinu viö Bjarnhóla-
stig. Guösþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11 prestsvigsla. Hr. Sigur-
björn Einarsson vigir Geir
Waage til Reykholtspresta-
kalls.Dr. Björn Björnsson lýs-
ir vigslu. Vigsluvottar: Sr.
Leó Júliusson prófastur, sr.
Jónas Gislason dósent, dr.
Einar Sigurbjörnsson prófast-
ur og sr. Eirflcur J. Eiriksson
prófastur. Altarisþjónustu
annast sr. Þórir Stephensen.
Vigsluþegi predikar. Ein-
söngvarakórinn syngur.
Organleikari Jón Stefánsson.
Messa kl. 2. Organleikari
Birgir As Guömundsson. Séra
Hjalti Guömundsson.
Fella og Hólaprestakall:
Barnasamkoma I Hóla-
brekkuskóla kl. 2 e.h. laugar-
dag og kl. 11 árd á sunnudag. I
Fellaskóla. Séra Hreinn
Hjartarson.
starfa um áramótin 1955-1956, en
hann vildi fela ungum læknum aö
byggja stofnunina aö tækjum er
svöruöu til hins nýja tima. Mun
Kolka og þeim hjónum báöum
hafa oröið hugsaö til hins unga
læknis Sigursteins Guðmunds-
sonar og konu hans og fóru bréf á
milli. Varö þetta til þess aö Sigur-
steinn hvarf frá frekara námi 1
Þýskalandi, sótti um Blönduós-
héraö og var veitt þaö frá ára-
mótum 1961-1962. Teningnum var
kastaö og þau Brigitte og Sigur-
steinn þar meö orönir Húnvetn-
ingar.
Trúlega gerum viö Húnvetn-
ingar okkur ekki ljóst hvers viröi
þaö hefir veriö okkur aö fá ungan
og áhugasaman lækni i þjónustu
okkar, lækni sem hefir vaxiö meö
starfinu og starfiö meö honum.
Hitt vitum viö þó, aö Sigursteinn
hefir I þá nær tvo áratugi sem
hann hefir veitt heilsugæzlu
okkar forustu, sótt jafnt og þétt á
brattann I uppbyggingu hennar,
bæöi hiö ytra og innra, samhliöa
þvi aö vera árvakur um aö auka
þekkingu sjálfs sin i sinni kúnst.
Hefir þvi mikiö áunnist þótt jafn-
vist sé, að fram veröi aö halda um
aukna aöstööu. Staöreyndin er sú
aö Héraösspitalinn á Blönduósi
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 14 Messukaffi á
eftir. Organleikari Jón G. Þór-
arinsson. Almenn samkoma
n.k. fimmtudagskvöld kl.
20.30. SéraHalldórS. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guösþjónusta kl. 11. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Fjölskyldu-
messa kl. 2 Séra Karl Sigur-
björnsson. Lesmessa þriöjud.
kl. 10.30 árd. Beiðið fyrir sjúk-
um. Ingunn Glsladóttir safn-
aöarsystir. Kirkjuskólinn á
laugardögum kl. 2
Landspitalinn:
Messa kl. 10 árd. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja:
Barnaguösþjónusta kl. 10.30
árd. Séra Arngrimur Jónsson.
Guösþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Siödegis-
guösþjónusta og fyrirbænir kl.
5. Séra Arngrimur Jónsson.
Bibliuleshringur starfar
mánudagskvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir. Prestarnir.
K ársnesprestakall.
Fjölskyldumessa i Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Barnasam-
koman fellur inn I messuna kl.
11. Séra Arni Pálsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Séra Arelius Nielsson. Guös-
þjónusta kl. 2 e.h. I stól: Séra
Sig. Haukur Guöjónsson, viö
orgeliö Jón Stefánsson. Safn-
aöarstjórnin.
Laugarneskirkja:
Neskirkja:
Sunnudagur: Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl.
2 e.h. kirkjukaffi eftir guös-
þjónustu. Séra Frank M.
Halldórsson. Mánudagur:
Æskulýösstarfiö, opiö hús frá
kl. 19.30. Bibliulesflokkur kl.
20.30. Mary Nichol skólastjóri
hjúkrunarskólans I Nepal flyt-
ur erindi og sýnir myndir.
Prestarnir.
sem fyrir 23 árum var byggöur af
miklum stórhug, svo aö sumum
þótti ofrausn, er oröinn alls ófull-
nægjandi. Fram undan er bygg-
ing heilsugæslustöðvar sem að
visu er komin i fjárlög rikisins og
þarf aö risa innan sem styst tima.
Þaö er ekki sæmandi, aö starf-
andi læknir standi yfirleitt and-
spænis þvi i dagsins önn, aö vita
ekki hvar á aö hola sjúklingi niöur
i þaö og þaö skiptið, en sú er nú
samt staöreyndin, er héraös-
læknir okkar á Blönduósi býr nú
viö. Þaö er einnig vart hægt aö
ætla einum og sama manni, aö
gegna embætti heraöslæknis og
sjúkrahúslæknis, þótt svo hafi
verið hingaö til og ekki fengist úr
bætt. Mjög hefir þó þokaö þessum
málum hversu Sigursteinn er lag-
inn samningamaöur og óum-
deildur skipuleggjari þeirra mála
er hann lætur sig skipta. Er nær-
tækt aö benda á, aö hann hefir
verið fulltrúi Blönduóshrepps i
sýslunefnd Austur-Húnavatns-
sýslu um árabil — kjörinn án
mótframboðs. Hann er og for-
maöur i bygginganefnd Ibúöa
fyrir aldraöa, hér á Blönduósi,
sem nú eru I byggingu á vegum
sýslunnar.
Skal nú vikið frá heilsugæslu-
þættinum I lifi Sigursteins læknis
og vikiö aöeins aö ööru.Sf.m mjög
mótar persónuleika hans.
Hvar sem Sigursteinn fer, ein-
kennist framkoma hans af meö-
fæddri snyrtimennsku, bæöi til
orös og æöis, samfara léttri gleöi
og miklum viöræöuhæfileikum,
hvort sem fleiri eöa færri c ru viö-
staddir. Er hann þvi lestum
aufúsumaöur hvort sem t lefni er
alvara lifsins, sem svo oft fylgir
starfihans, eöa gleöimót á góöum
stundum. Lionfélagi er Sigur-
steinn meö ágætum og einn af
þeim, sem alltaf er hægt aö gripa
til, ef dagamun þarf aö gera.
Kemur þar til næmt feguröarskyn
hans og tæknikúnst til þess aö
festa á filmu, þaö sem til hans
talar I þvi efni. Tónlistarhæfi-
leikar Sigursteins auövelda
honum mög þaö samspil myndar
og tóna, sem svo oft er okkur
sýslungum hans dægradvöl og
gleöigjafi.
Þau hjón Brigitte og Sigur-
steinn eiga sér fallegt heimili I
héraölæknisbústaönum á Blöndu-
ósi. Þangað er gott aö koma,
alveg eins og þaö er lika gaman
aö skreppa meö þeim hjónum
burt frá önn og alvöru dagsins, ef
ástæöur leyfa, eöa hafa þau sem
gesti. Læknishjónin á Blönduósi
hafa eignast þrjú börn. Þau er á
lifieru: Matthias, iðnaðarmaður,
kvæntur Fanneyju Zophonias-
dóttur og Rósa sem gift er Rúnari
Ingvarssyni, rafvirkjameistara.
Bæöi eru þau systkin búsett hér á
Blönduósi og eiga sinar tvær
dæturnar hvort. — Þriðja barn
þeirra hjóna Guömundur var sjó-
maöur, eins og fööurafinn. En
hafiö tók hann i blóma llfsins frá
fjölskyldu og ungri unnustu. Hann
var góöur drengur og minningin
um hann er ljúf.
Fimmtugsafmæli Sigursteins
‘ Guömundssonar hefir oröiö tilefni
til framanritaöra hugleiöinga, I
sambandi við daglegt llf okkar
hérna beggja megin Blöndu.
Fleiri en ég munu telja sig eiga
honum gott aö gjalda er litiö er til
baka til þess tima er hann hefir
deilt kjörum meö Húnvetningum.
Megi svo veröa enn um sinn og
fimmtugs afmæli Sigursteins
veröi aöeins sjónarhóll á leiöinni
til áframhaldandi starfs og þá
gjarnast fyrir okkur Austur-Hún-
vetriinga, þannig aö viö megum,
njóta hæfni hans, vaxandi reynslu
og meöfæddri lagni til þess aö
koma mdlum fram sem mikils-
verö eru og snerta okkur öll sýsl-
unga hans.
AB siöustu: Innilegar ham-
ingjuóskir til Sigursteins læknis
Guömundssonar og hans góöu
konu og fjölskyldu allrar. Gaman
heföi veriö aö blanda geöi viö
ykkur I tilefni dagsins, en til þess
gefst kannske tlmi og tækifæri
þótt slöar veröi.
Lifiö heil!
Grimur Gislason.
MESSUR
Fólag Islenskra náttúrufræöinga
Heiðursfélagar
og kjaramál
cWialfundur Félags íslenskra
náttúrufræöinga var haldinn 9.
nóvember. Stjórn félagsins var
öll endurkosin en hana skipa:
Ingvar Hallgrlmsson fiski-
fræðingur formaöur, Grétar Guö-
bergsson jaröfræðingur varafor-
maöur, Kristln Aöalsteinsdóttir
llffræöingur ritari, Ingibjörg Kal-
dal jaröfræðingur gjaldkeri og
Arni Isaksson fiskifræöingur
meöstjórnandi.
Fimm náttúrufræöingar voru
kjörnir heiöursfélagar, þeir Geir
Glgja skordýrafræöingur, dr.
Ingimar óskarsson grasa-
fræöingur, Ingólfur DavIBsson
grasafræöingur, Steindór Stein-
dórsson fyrrum skólameistari og
Teresía Guömundsson fyrrum
veðurstofustjóri.
Eftirfarandi tillaga I kjaramál-
um var samþykkt einróma á
fundinum:
Aðalfundur Félags fslenskra
náttúrufræöinga haldinn 9. nóv.
1978, mótmælir harölega siendur-
teknum árásum rlkisvaldsins á
kjör og samningsrétt háskóla-
manna I launþegastétt. Kjara-
barátta háskólamanna beinist aö
þvl aö tryggja þeim svipaöar ævi-
tekjur og ööri’m þjóöfélagsþegn-
um. Kjaraskaröingar þær sem
háskólamenu I launþegastétt hafa
oröiö fyrir aö undanförnu um-
fram aöra landsmenn rýra tekjur
þeirra svo aö þessu marki veröur
ekkir áö.
Fundurinn telur ástæöu til aö
minni á að launakjör hér á landi
eru almennt um 40-60% lakari en
á öörum Noröurlöndum.
Lýst eftír
vitnum í
Kópavogi
Lögreglan I Kópavogi lýsir
eftir vitnum er ekiö var á bilinn
Y-1611, sem er Volvo station ár-
gerö 1974, dökkrauöur. Ekiö var
á bilinn viö verslunina Kaup-
garö, Smiöjuveg 9, og var
vinstri afturhurö bllsins dælduö.
Ekiöhefur veriö á bllinn á tlma-
bilinu kl. 11.15-11.27 á fimmtu-
dag.
O Rannsókn
Þrir hinir slöastnefndu fara
utan I dag áleiöist til Sri Lanka.
Þar munu þeir vera til aöstoöar
fyrir hönd félagsins viö rann-
sókn slyssins og veita jafnframt
hinni opinberurannsóknarnefnd
á staðnum allar þær upplýsing-
ar sem meö þarf, varöandi flug-
rekstur félagsins. Fyrirliöi
þremenninganna er Jón Óttarr
Ólafsson. Búist er viö aö þeir
veiöi ytra a.m.k. viku.
Nefndarmönnum til ráögjafar
veröa þrír fulltrúar frá viö-
haldsdeildum bandarlska flug-
félagsins Seaboard World
Airlines I New Yorkog Cargolux
I Luxemborg, sem annast viö-
hald DC-8 véla Flugleiða. Veröa
þeir komnir til Sri Lanka um
svipaö leyti og Islendingarnir.
Skv. reglum alþjóöaflugmála-
þjónustunnar (ICAO) hafa
stjórnvöld I Sri Lanka meö
höndum rannsókn flugslysa er
veröa þar í landi. Þau geta þó
leitaö aöstoöar utanaökomandi
aöila, ef nauösynlegt er taliö.
Vitaö er aö þegar hefur veriö
leitaö til eftirfarandi aöila um
slika aöstoö:
Loftf eröaeftirlits fslensku
flugmálastjórnarinnar, Þaöan
Islenskir náttúrufræöingar
telja óþolandi aö rikisvaldiö viröi
ekki þann kjaradóm sem dæmir
um kaup og kjör og geti aö vild
riftaö einhliöa meö löggjöf þeim
kjörum sem dæmd hafa veriö.
Félag Islenskra náttúrufræöinga
gerir kröfu til þess aö kjara-
samningar þess viö rlkisvaldiö og
kjaradómar séu 1 heiöri haföir.
Tvær danskar
barnabækur
SJTimanum hafa borist tvær ný-
útkomnar barnabækur á dönsku,
gefnar út hjá Det Schönbergske
Forlag A/S I Kaupmannahöfn.
Bækurnar heita Sá du rögen? og
Klatterdat, frásagnir I bundnu
máli meö teikningum. Höfundar
eru Halfdan Rasmussen og Kaj
Matthiesen. Bækurnar eru 48 bls.
og kosta da.kr. 39.50 hvor um sig.
Þrestíránýrri
hljómplötu
1 tilefni af 65 ára afmæli karla-
kórsins ÞRESTIR I Hafnarfiröi,
er komin út á vegum kórsins
hljómplata meö söng hans, undir
stjórn Eiríks Arna Sigtryggsson-
ar. A plötunni eru tlu lög.
Einsöng meö kórnum syngja
þau Inga Maria Eyjólfsdóttir og
Haukur Þóröarson. Undirleikari
er Agnes Löve. Hljóöritun fór
fram f Hljóörita I heimabæ karla-
kórsins.
Karlakórinn ÞRESTIR er elsti
karlakór landsins, stofnaöur 1912.
Stofiiandi og stjórnandi fyrstu tólf
árin var hinn merki tónlistar-
maöur I Hafnarfirði, Friörik
Bjarnason. Siöan hafa margir
landsþekktir stjórnendur veriö
meökórinn. Má þar nefna Sigurö
Þróöarson, Jón Isleifsson, sr.
Garöar Þorsteinsson, Pál Kr.
Pálsson og Herbert H. Agústsson.
Núverandi formaöur kórsins er
Halldór Einarsson
Dreifingu á hljómplötu kórsins
annast hljómplötuverslunin
SKIFAN, Laugavegi 33 og
Strandgötu 37 I Hafnarfiröi.
fer Skúli J. Siguröarson, deild-
arstjóri, og veröur hann sam-
feröa nefndarmönnunum þrem-
ur frá Flugleiöum.
Slysarannsóknaráös Banda-
rfkjanna. Þaöan tara a.m.k.
tveir fulltrúar, en ef aö lfkum
lætur veröa þeir fleiri.
McDonnel Douglas flugvéla-
verksmiöjanna I Kaliforniu I
Bandarikjunum.Þaöan fer einn
fulltrúi og er gert ráö fyrir aö
hann veröi kominn til Colombo I
dag.
0 Vlsitala
BHM og Vinnumálasambands
samvinnufélaganna, skiluöu
báöir sfnu hvoru álitinu, og
sama geröu fulltrúar Vinnu-
veitenda f nefndinni. Þeir gera
ekki aö ágreiningi þá máls-
meöferö sem máliö hefur,
fengiö, en leggja þó fram sina
skoöun á málinu 1 heild.
Væntanlega mun rlkis-
stjórnin sföan taka afstööu til
greinargeröarinnar, fyrr en
sföar, og þá væntanlega hvort
nefiidin veröi beöin um aö
starfa áfram. En hún mun fús
til frekari starfa, óski rikis-
stjórnin þess.
Til sölu
Kýr, kindur og vélbundið hey. Upplýsing-
ar i sima 66323