Tíminn - 28.04.1979, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 28. aprll 1979
Begjn og Sadat kanna
tíllögur Ceausescu
Kairó/Reuter — Hassan Ali, skoraði i
Egypski varnamála- gær á Palestinuskæru-
ráðherrann, Kamal liða og ísraelsmenn að
Israelsmenn sökkva
skipum frá Líbanon
Tyre Libanon/Reuter —
tsraelskir froskmenn sökktu i
gær flutningaskipi frá Libanon
þar sem þaO lá fyrir akkerum
óhlaöiö út af höfninni i Tyre I S-
Libanon.
Komu froskmennirnir fyrir
sprengihleöslum á botni skips-
ins og sökk þaö eftir aö gat kom
á skrokkinn viö sprenginguna.
Ekkert tjón varð á mönnum. Er
þetta annað skipiö frá Libanon
sem Israelsmenn sökkva á
þremur dögum.
ísraelsmenn fljúga á hverjum
degi orustuþotum sinum yfir S-
Lfbanon, en vopnahlé, sem
gæslulið Sameinuöu þjóöanna
gekkst fyrir i vikunni milli
Palestinumanna annars vegar
og tsraelshers og kristinna
hægri manna i Libanon hins
vegar, hefur verið virt aö
mestu. Atökin I vikunni kostuöu;
áöur en vopnahléi var komiö á,
30 Palestinumenn fallna.
UMBCÆ)SMENN
D.A.S.
í Reykjavík
og nágrenni
Aöalumboö Vesturveri Aöalstræti 6
Verzl. Neskjör Nesvegi 33
Sjóbúöin Grandagaröi
Verzl. Roöi Hverfisgötu 98
Bókabúö Safamýrar Háaleitis-
braut 58—60
Hreyfill Fellsmúla 24
Paul Heide Glæsibæ
Verzl. Rafvörur Laugarnesvegi 52
Hrafnista, skrifstofa Laugarási
Verzl. Réttarholt Réttarholtsvegi 1
Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar
Rofabæ 7
Arnarval Arnarbakka 2
Straumnes Vesturbergi 76
Kópavogi
Litaskálinn Kópavogi
Borgarbúöin Hófgeröi 30
Garðabæ
Bókaverzl. Gríma Garöaflöt
16—18
Hafnarfirði
Hrafnista Hafnarfiröi
Kári og Sjómannafélagiö Strand-
götu 11 — 13
NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80
MARGIR
STÓRVINNINGAR
MIÐIER MÖGULEIKI
Sala á lausum miöum og endur-
nýjun flokksmiöa og ársmiöa
stendur yfir.
Dregiö í 1. flokki 3. maí.
hætta bardögum og
reyna að bæta sambúð
slna til þess að tilraunir
til samninga um sjálf-
stæði Palestinuaraba
verði liklegri til raun-
hæfs árangurs.
Ali var spurður hvort árásir
ísraelsmanna á Palestinuaraba
i S-Líbanon mundu hafa einhver
áhrif á viðræður Egypta og
Israelsmanna um sjálfstæði
Palestinuaraba sem hefjast
eiga innan mánaöar.Kvaðst
hann ekki reikna meö þvl en
hins vegar búast viö að meö ein-
hverjum ráðum veröi tekiö fyrir
átökin. Ekki vildi hann skýra
þessi ummæli sin nánar.
Var þetta haft eftir Ali á
Ceausescu
blaðamannafundi sem hann og
Ezer Weizman varnarmálaráö-
herra Israels sátu, en þeir hafa
undanfarna daga átt meö sér
fundi I Kairó um öryggismál
rikjanna i tengslum við friðar-
samningana.
A fundinum sagöi Weizman aö
Sadat Egyptalandsforseti og
Begin forsætisráöherra tsraels
ihuguðu nú tillögur frá Ceaus-
escu Rúmeniuforseta um aö
haldin yröi ný friöarráöstefna i
Genf með þátttöku fulltrúa
Palestinumanna, þar sem reynt
yrðiað ná samningum um raun-
hæfan frið i Miöausturlöndum.
Ceausescu bar þessar tillögur
fram eftir stuttan fund með
Sadat i Ismailia á miðvikudag-
inn. En miklarlikur eru taldar á
að Ceausescu hafi átt drjúgan
þátt i að hin sögulega för Sadats
til Jerúsalem í nóvember 1977
var farin.
OryggisráöiD kom saman tíl að
fjaJla um Ródesíukosningamar
S.Þ./Reuter — öryggisráö
Sameinuöu þjóöanna kom I gær
saman til aö ræöa kosningarnar
I Ródesiu samkvæmt kröfu
Afrikurlkja. öryggisráöiö hefur
áöur lýst yfir aö kosningarnar i
Ródesiu séu ómark, og taliö er
fullvist aö flestar Afrlkuþjóöirn-
ar vilji fá þaö staöfest aö viö-
skiptabanninu viö Ródesiu veröi
viöhaldiö.
En þessi skjötu viðbrögð
öryggisráðsins hafa sums
staðar vakið nokkra furðu og
það að Muzorewa skuli ekki
gefið neitt ráðrúm til aðgerða.
Er talið liklegt að Afrikuþjóðir
hafi fengið ráðið þessum flýti og
stafi hann einna helst af þvi að
þegar eru kohtnar fram beinar
tillögur og nokkur þrýstingur
bæði I Bretlandi og Bandarikj-
unum I þá átt að viðskiptaþving-
unum verði aflétt.
Muzorewa gagnrýndur
af eigin flokksmanni
Salisbury/Reuter — Einn af samflokksmönnum
Muzorewa verðandi forsætisráðherra i Ródesiu
réðst i gær harkalega að honum fyrir að vera ein-
ráður um of i flokknum.
Kemur gagnrýnin frá James
nokkrum Chikerema varafor-
manni flokksins, sem segir að
Muzorewa hafi valið menn i
framboö I nýafstöönum kosn-
ingum með það eitt i huga
hversu fylgispakir þeir eru hon-
um en ekki með pólitisk sjónar-
miö i huga.
Að sögn hefur löngum staðiö
deila mikil milli Muzorewa og
Chikerema og mun hún strax
hafa komið upp er hinn siöar-
nefndi hvarf aftur heim til
Ródesiu i september 1977, en
hann haföi áður verið i útlegð i
Zambiuhjá skæruliöum Nkomo.
Er honum litil launung á þvi aö
hann hefði átt að verða leiðtogi
flokksins en ekki biskupinn sem
fyrst kom fram á sjónvarsviðið
árið 1970, en þá að visu með
áberandi hætti. A framboðslista
flokksins til kosninganna nýaf-
stöðnu var Chikerema neðstur i
sinu kjördæmi, en vegna stór-
kostlegs sigurs flokksins i þvi
kjördæmi sem og mörgum öðr-
um náði hann kosningu á þing.
Að eigin sögn hafði Muzorewa
sjálfur fengið þvi ráðið að hann
var færður úr efsta sæti i hið
neðsta I kjördæminu.
Muzorewa
Lítíll agi
í Zambíu
Lusaka-Reuter — Lögreglu-
menn i Zambiu sögöu i gær aö
Ródesiuskæruliöar Nkomo
hefðu I gær pyntaö og myrt fjóra
Ródesiumenn, og þar af eina
sex ára stúlku, i nágrenni
Lusaka fyrr i vikunni. Þá
nauöguöu þeir einni svertingja-
konu úr hópnum og skutu sföan
fjórmenningana eftir aö hafa
pyntaö karlmennina, annan
hvitan og hinn svartan.
Hermenn úr Zambiuher voru
sagðir hafa verið sendir að leita
morðingjanna en herir Nkomo
eru fjölmennari i Zambiu en
sjálfur Zambiuher. Að sögn
hafa árásir flughers Ródesiu á
á skæruliðunum
— myrða, pynta og nauðga
búðir skæruliðanna haft þau
áhrif aö þeir hafa leitað inn i
skógana, og samtimis er allur
agi af mönnum og munu yfir-
menn eiga i vandræðum með að
hemja þá.
Izvestía,skammar
breska Ihaldsmennl
Moskva/Reuter — Málgagn so-
vésku rfkisstjórnarinnar,
Izvestia, réðst i gær aö stefnu-
skrá thaldsflokksins á Bretlandi
og sagði aö engu væri likara en
Ihaldsmenn á Bretlandi vildu
hafa endaskipti á þróun ai-
þjóöastjórnmála og taka upp á
sa m FPIF/\IDAR FRFTTIR
onlcz/v urí rnc / / /n
( r U m s j ó n:
\ Kjartan Jónasson
nýjan leik allt þaö versta frá
kaldastriðsárunum.
Þá segir i Izvestia að stefnu-
skrá thaldsflokksins sé uppfull
af kynþáttahatri og yfirstéttar-
fordómum, og Ihaldsmenn á
Bretlandi hafi allra manna sist
rétt til að gagnrýna Sovétrikin
vegna mannréttindamála, þar
sem i stefnuskrá flokks þeirra
segi berum orðum að allt beri aö
gera til að halda niðri sjálf-
stæðisbaráttu kaþólska minni-
hlutans á Irlandi.