Tíminn - 28.04.1979, Síða 4

Tíminn - 28.04.1979, Síða 4
4 Laugardagur 28. aprll 1979 í spegli tímans — Ég náði henni! Heyrðu góða, það er bannað að hjóla Hinn sterki armur — Farðu strax af hjólinu laganna Hjólreiðastúlkan á meðfylgj- andi myndum hafði ekki framið neinn glæp — og þó — gatan var lokuð öðrum en gangandi vegfarendum/ því að þarna stóðyfir hátíð Pólverja í New York á þjóðhátíðardegi Póllands. I fararbroddi fór þessi vasklega valkyrja en hún varð þó að láta í minni pokann fyrir hinum sterka armi lag- anna. — Pú getur sko gengið í skrúðgöngunni eins og hinir! krossgata dagsins 3002. Krossgáta Lárétt 1) Borg. 6) Mann. 8) Afsvar. 10) Fótabúnaö. 12) Fæöi. 13) Kindum. 14) Strýk 16) Svifs 17) Læsing. 19) Skrafar. Lóörétt 2) Dýr. 3) Stafur. 4) Bors. 5) Kreppt hendi. 7) Fugl 9) Bókstafur. 11) Glöö. 15) Flauta. 16) Kona. 18) Spil. — Ég sagði þér að fara ekki aö spila fjárhættuspil. s Ráöning á gátu No. 3001 Lárétt 1) Bagli 6) Nái. 8) Hás 10) Tel. 12) At. 13) Lá 14) Lag 16) MDI 17) Æsi 19) Astin. Lóðrétt 2) Ans 3) Gá 4) Lit. 5) Ahald 7) Sláir 9) Tá 11) Eld 15) Gæs 16) MI118) ST — Og einn fyrir manninn minn hann drekkur skota. — t guöanna bænum farðu á bar- inn, Jónatan.ef þú getur ekki án þess verið. —• Ég og konan mfn vorum ham ingjusöm i 25 ár. En þá hittumst við. — Mér finnst það ekki lengra siðan en i gær, aö viö gátum ómögulega fengiö nokkurn til að passa hana. bridge Þaö er oft góö fjárfesting aö neita sér um ódýra slagi sem kjunna aö bjóöast. 1 Islandsmótinu kom þetta spil i keppni milli sveita Sveins Sigurgeirssonar og Þorgeirs Eyjólfssonar. S K10975 H D74 T DG7 L K8 S A8 H A9 T 8532 L D9543 N/NS S G4 H KG1082 T 1064 L 1072 S D632 H 653 T AK9 L AG6 Norður Suöur 1 spaði 3 grönd pass Menn Þorgeirs sögöu þannig á spilin i Opnasalnum. Þrjú grönd viö einum spaöa lofuöu 14-15 punktum og stuöningi viö spaöann. Vestur spilaöi út laufafjarka og sagnhafi, Helgi Jóhannsson lét áttuna úr blindum. Austur setti tiuna og sagnhafi notaði tækifæriö og drap með ás. Siöan spilaði hann spaöa á kónginn og aftur spaöa á gosa, drottningu og ás. Nú reiknaði vestur meö laufagosa hjá félaga og hélt þvi áfram meö lauf meöan hann haföi enn hjartaásinn sem væntanlega innkomu og sagnhafi stóö sitt spil. Ef til vill gat vestur lesiö eitthvaö út úr spaöaiferö sagnhafa, þ.e. hann spilaði uppá aö vestur ætti ásinn og lenti frekar inni en þaö er samt ekki mikiö til aö byggja á. A hinu borðinu voru spilaöir 4 spaöar sem voru tvo niður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.