Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 28. april 1979
7
iiLÍMliIÍ
„Fískisagan", sem
landsmenn
að kunna
allir
ættu
TU þess aö auövelda mönnum
almennt aö gera sér grein fyrir
þessum málum — og þar meö
deilum sunnanmanna og norö-
an- og austanmanna, tel ég rétt
aö rifja upp ákveöna „fiski-
sögu”. ísem stytstu máli er hún
þannig:
Ef fiskverndun væri í því
horfi, sem égtel aö ætti aö vera
— og eins og þessum málum var
háttaö þegar hér veiddust i 20 ár
samfleytt á áttunda hundraö
þds. lestir af botnfiski — þá má
byrja söguna þar i orsakakeöj-
unni, þegar svo sem 50 milljón
hrygnur og 50 milljón hængar
safnast saman til hrygningar á
aöalhrygningarsvæöinu viö
landiö, þ.e. svæöinu frá Pat-
reksfiröi suöur um til Horna-
fjaröar. Aætla má aö 1 til 3 mill-
jónir frjóvgaöra hrogna komi
frá hver ju pari, jafnvel þó mikiö
sé veitt á hrygningartimanum.
Ef meöaltaliö væri sett sem 2
milljónirogsvosem 30 milljónir
hrygnaheföu gotiö (áöuren þær
eru veiddar eöa þær sleppa
burt) þá gerir þetta 60 þúsund
milljaröa frjóvgaöra hrogna.
Nú er vitaö, aö af þessum fjölda
lifir ekkinema svo sem 1/2 mill-
jaröurogupp í2 1/2 milljarö svo
lengi, aö þau veröi „talin” sem
septemberseiöi. Þetta er langt
innan við einn þúsundasta, jafn-
vel í besta falli.
Enginn veit enn hvaö veldur
þessuhrikalega hruni. Hitt vita
menn, aö flest deyja seiöin úr
hungri á um þaö bil 10. til 14.
degi eftir aö þau klekjast. (Þau
klekjast vafalaust flest þvi fisk-
urinn leitar aö kjörhita fyrir
klakiö). Svo viröist sem seiðin
séu ákaflega vandfædd. I til-
raunastöövum hefur sú oröið
reynslan. T.d. veit ég um aö i
meira en hálfa öld voru gerðar
tilraunir til aö láta þorskaseiöi
lifa. Þau voru látin synda i öll-
um tegundum af æti, sem mönn-
um tókst aö upphugsa, en þau
dóuúr hungri syndandi í ætinu.
Loks eftir meira en 50 ára til-
raunir fannst ein tegund, sem
þau tóku, ítil rauö krabbafló,
en sú ætistegund hefur ekki
fundist f Atlantshafi, svo þaö er
mönnum enn aö mestu huliö á
hverju seiðin lifasína fyrstu llf-
daga.
Eftirtektarverter lfka, aö síö-
an aöferö fannst til aö „telja”
seiöin, þau sem upp komast, eru
þau langoftast aöallega i
„flekkjum” en næstum seiöa-
laust á milli. Þetta finnst mér
benda til þess aö hin sjaldgæfa
fæða, sem bjargar þeim yfir
hættutimann, sé á afmörkuðum
svæöum.
1 rauninni hefur naumast ver-
iö hægt að sýna fram á fylgni
milli mikillar hrygningar og
stórra árganga seiða, sem upp
komast. En fiskifræöingar
leggja flestir mikla áherslu á að
hrygningarstofii megi ekki fara
niður fyrir ákveöið marktil þess
aö ekki myndist hætta á af-
komubresti. Þessi rök viröi ég,
en tel hins vegar enga áhættu
fólgna i þvi að veiða hrygning-
arfisk — þvi allt er undir þvi
komiö aö hrygningin sé dreifö —
bæði dreifö yfir sem lengstan
tima og dreifö yfir stórt svæöi.
Þessi markmiö nást best meö
þvi að hleypa sem mestu af
hrygnandi fiská á hrygningar-
stöövarnar — en skiptir ekki
-máli þó mjög mikiö af honum sé
veitt þar, strax á fyrsta hrygn-
ingarári, aöeins ef flotinn er
ekki svo aðgangsharöur — svo
stór, aö hann drepi hvert kvik-
indi strax i byrjun hrygningar-
timans.
Sú er ein af ástæöum fyrir þvi
aö svo mikilvægt er að flotinn sé
ekki of stór.
Áfram með söguna
En áfram meö fiskisöguna.
Seiöin fljóta meö golfstraumn-
um vestur og noröur og austur
meö landinu. Talsvert er vitaö
um 1. lifár seiöanna, en jafnvel
minna um annað lifáriö, aö þvi
er mér viröist. Þó vita menn að
islenski selurinn étur mikiö af
fiski á 2. ári og vafalaust á fisk-
urinn fleiri óvini á þvi aldurs-
skeiöi. Merkingar og endur-
heimtur virðast mér benda til
þess aö fiskurinn taki sér eins
konar uppeldisbólfestusnemma
á lifsskeiöi sinu, og fari ekki
mjöglangt þaöan fyrr en hann
er gripinn af kynþroskaóróa —
og fer þá aö hugsa til aö koma
sér á hrygningarstöövarnar,
þar sem hann sjálfur kom úr
hrogni. Þá er hann oröinn 4 kg
að þyngd, um 75 cm aö lengd.
1 þessari „fiskisögu” vil ég
leggja áherslu á eitt atriöi. Þaö
er aö úr þvi aö fiskurinn okkar
er oröinn þriggja ára, þá á hann
sér fáa óvini.eins ognú er hög-
um háttaö, — utan manninn.
Islenski landselurinn leggur
sig tæplega eftir þriggja ára
fiski, sbr. þá reynslu að fiskur af
þeirri stærö finnst sjaldan I
mögum landsels. Vööuselurinn,
þ.e. Grænlandsselurinn, át aftur
ámóti fiská öllum aldri —oger
þaö skýringin á þvi aö hér viö
land varö stundum fiskilaust
fyrr á árum (sbr. það sem ég
hef áöur skrifaö um þaö efni).
Stórlúöa og hákarl eru einnig
náttúrulegir óvinir fisks eftir
þriggja ára aldur, en þeim teg-
undum hefur fækkaö svo aö þær
valda ekki spjöllum á fiskaeign-
inni svo miklu nemi.
Þriggja ára fisk, sem er að-
eins 1,2 kg á þyngd, á þvi tvi-
mælalaust að láta lifa til kyn-
þroskaaldursins, en þá er hag-
kvæmast aö slátra honum, sbr.
töflu, sem nýverið birtist hér i
blaöinu, sem sýnir aö þá snögg-
minnkar árleg þyngdaraukning
(fer niöur i 6%), en náttúrlegur
dauöihraðvexogfer i 18 til 20%,
svo þaö er tap fyrir okkur sem
fiskihjarðmenn aö láta hann lifa
lengur. Aftur á móti er skyn-
samlegt i varúöarskyni aö láta
eitthvaö sleppa til hrygningar
siöar þ.e. eftir fyrstu hrygningu,
þvi hugsanlegt er, aö hrogn úr
eldra fiski en þeim, sem hrygnir
fyrsta sinn, hafi aukna lifs-
möguleika, og hér er of mikið I
húfi til að á neitt sé hættandi.
Misgóðar samlikingar
Þegar norðanmenn segja, aö
sunnanmenn geri sig seka um
aö drepa (sæ)kindina „þegar
hún er komin aö buröi”, þá eru
þeir aö nota samlikingu sem
ekki á viöog hefur ekki viö neitt
aö styöjast — þvi hrygning
veröur alltaf nóg, ef meginhluti
fisksins fær aö komast á hrygn-
ingarsvæðin og ef flotinn er ekki
allt of stór.
Aftur á móti á samlikingin,
sem sunnanmenn nota um þaö,
aö ekki megi drepa lambin hálf-
vaxin, mikhi betur viö, vegna
þesshve náttúrlegur dauöi þess
fisks, sem náö hefúr t.d. þriggja
ára aldri er litill.
Togari, sem eyðir eigin
andvirði árlega, frá
þjóðhagslegu sjónar-
miði
Togari, sem drepur fisk, sem
aö meöaltali er t.d. aöeins 2 1/2
kg til jafnaöar, og veiöir t.d.
3000 tonn, veldur þjóöhagslegu
tjóni, sem hægt er aö áætla hve
mikið sé. Fiskatöluna, sem
hann veiðir má áætla 1.200.000.
Ef þessfr fiskar he®u fengiö aö
bæta viö sig 1 1/2 kg hver, og
þaö áætlaö 1.200.000 x 1 1/2 er
þaö = 1.800.000 kg. Gerum svo
ráö fyrir 15% rýrnun þessa
magns vegna náttúrlegs dauða,
en þá veröa samt eftir 1.530.000
kg. Og ef áætlaö er aö hvert kg
(af stórfiski) geri 300 krónur I
þjóðarbúið I gjaldeyri, er hér
um aö ræöa gjaldeyristap sem
nemur 459 milljónum.Og sé þaö
svo framreiknaö til þjóöhags-
legs margfeldis má margfalda
með2 1/2og gerir þetta þá 1,147
milijaröa.
Má þvi lita þannig á, aö þessi
eini togari hafi valdið þjóöhags-
legu tjóni, er nemi aUt aö eigin
andviröi á einu ári. Hér er ekki
viö útvegsmenn aö sakast, þvi
siöur sjómenn, heldur við þá
sem vanrækja aö koma á hag-
kvæmri skipulagningu fisk-
veiöa.
Nú er okkur — þjóöinni — eig-
endum fisksins, aö mestu leyti
sama hver veiöir fiskinn okkar
— ef þaö eru okkar landsmenn.
Við höfum sist á móti þvi aö
Norölendingar og Austfiröingar
veiöi hann, — aöeins ef þeir
gætu tryggt okkur aö þeir tadcju
engan fisk, sem væri teljandi
undir fjórum kDóum aö þyngd.
Ef til vill má þróa þá veiöitækni,
sem gerir þaö fært.
Eflum samvinnufélögin
Málefni samvinnufélaganna
og Sambandsins hafa talsvert
verið á dagskrá I fjölmiölum aö
undanförnu eftir aö Gunnar
Kristmundsson, bæjarfulltrúi
og verslunarstjóri hjá Kaup-
félagi Arnesinga á Selfossi lét
frá sér fara hvatlega ritsmið i
Timanum fyrr i vetur.
Þaö er vonum seinna aö sam-
vinnumenn og annaö áhugafólk
látitii sinheyraumþessimál og
ekki aö efá aö umræðan er
sprottin af áhuga á ogvelvild til
framgangs samvinnustefnunn-
ar og hugsjikium hennar, sem i
öndveröu og allt fram á okkar
daga hefur lyft grettistökum i
verslunar- og atvinnumálum
fjölda byggöarlaga um land allt.
Undirstaðan sem allt
byggist á.
1 samvinnuhreyfingunni sem
og öörum félagshreyfingum
hlýtur hinn almenni félags-
maöur aö vera sú undirstaða
sem allt byggist á, þótt ekki sé
þaö siöur mikilsvert aö hafa
hæfa og trausta forustumenn og
starfsliö. Ég tel þaö tæpast ver j-
andi, aö heilar kynslóöir vaxi úr
grasi i byggöarlögum viða um
land án þess aö þær fái ein-
hverja fræöslu um tilurö og til-
gang samvinnufélaganna á
staönum, og viti jafnvel ekki
betur en aö öll uppbygging sam-
vinnufélaganna þar,svo og um-
svifamikill atvinnurekstur hafi
dottiö af himnum ofan.
Fræðslu- og félagsmál
Sérstök ástæða er til þess aö
fagnaþvi aö forráöamenn Sam-
bandsins og kaupfélaganna
virðast hafa áttaö sig á
stööunni, og jafnframt markaö
þá stefnu i þessum málum sem
ég telskynsamlega og muni inn-
an tiöar skila umtalsveröum
árangri ef rétt veröur aö málum
staöiö.
Á aöalfundi Samb. Isl. sam-
vinnufélaga árið 1977 á afmælis-
ári var gerö Itarleg ályktun i þá
veru aö auka allt félags- og
fræöslustarf á vegum sam-
vinnuhreyfingarinnar. Haldiö
var upp á 60 ára afmæli Sam-
vinnuskólans á s.l. hausti meö
sérstakri ráöstefnu um fræöslu-
og félagsmál samvinnu-
hreyfingarinnar.
Þar kom glöggt fram mark-
viss undirbúningur og áhugi á
framkvæmd stefnumörkunar
aðalfundarins frá 1977, undir
forustu Fræösludeildar Sam-
bandsins og meö aöstoö Sam-
vinnuskólans, Landssambands
Islenskra samvinnustarfs-
manna og fleiri aöila.
Samþykktir aðalfundar
Sambandsins 1977
Hér fara á eftir nokkur atriöi
úr nefndum samþykktum frá
1977:
„Unniö veröi aö þvi i kaup-
félögunum að auka þátttöku
félagsmanna I félagsstarfinu,
efla deildarfundi og aöra fundi I
félögunum, gera þá fjölbreytt-
ari og vinna aö þvi aö þeir verði
vel sóttir og sem traustust
undirstaða félagsstarfsins.” —
„Komiö veröi á fót eftir þvi sem
viö veröur komiö, starfshópum
innan félaganna sem fjalla um
þau málefni sem mestu þykja
skipta og þar sem saman komi
samvinnufólk úr öllum stéttum
og beri saman ráö sin. „Æski-
legt er aö kaupfélögin ráöi
félagsmálafulltrúa og veröi
saman um fulltrúa,þar sem þaö
þykir henta.” — „Lögð veröi
áhersla á námskeið fyrir félags-
fólk og starfsfólk, upplýsinga-
starfsemi og fræöslu sem nái til
félagsmanna og almennings”.
— Sambandiö efli fræösludeild
sina til fulltingis kaupfélögun-
um viö félags- og fræöslustarfiö
og til þess aö auka fræöslu- og
félagsstarf á vegum Sambands-
ins.” — „Samstarf veröi viö
félagssamtök samvinnustarfs-
fólks um fræöslu- og félagsmál-
in.” — „Komiö veröi á reglu-
bundnu námskeiöshaldi og
þjálfun fyrir starfsfólk sam-
vinnuhreyfingarinnar og þaö
tengt námi i Samvinnuskólan-
um”. — „Unniö veröi aö þvi aö
efna til námskeiöa fyrir full-
oröiö fólk sem sækist eftir
fræöslu og þjálfun vegna fyrir-
hugaðrar aukinnar þátttöku I
atvinnuliíinu”.
Fræðslu- og útbreiðslu-
starf hafið
Framkvæmd er nú hafin á
þeirristefiiusem aðalfundurinn
markaöi 1977 sem og ýmsar
ályktanir samvinnustarfs-
manna hafa jafnan gengiö út á
hin slöari ár.
Fræösludeild Sambandsins
hefur ráöiö sérstakan fræöslu-
ogfélagsmálafulltrúasem vinn-
ur að heildarmótun og skipu-
lagningu útbreiöslu- og fræöslu-
starfsins. Unnið er aö ráöningu
fastra félagsmálafulltrúa hjá
kaupfélögunum, og hafa sum
þeirraþegar ráöiö slika starfs-
krafta. Þá hafa nú þegar veriö
haldin nokkur námskeiö fyrir
starfsfólk samvinnufélaganna
viöa um land i tengslum viö
Samvinnuskólann.
Merkur áfangi — öflug
sókn
Ég er sannfæröur um það, aö
hér er merkur áfangi hafinn i
öflugri sókn samvinnumanna
um allt land og mátti raunar
ekki seinna vera. Reynt hefur
veriö á ýmsan hátt aö gera
rekstur samvinnufélaganna og
Sambandsins tortryggilegan I
augum almennings. Alvarleg-
asta ásökunin á þetta rekstrar-
form félagshyggjufólks er sú aö
likja þvl viö einhvers konar auö-
hringa og einokunarfyrirtæki.
A timum vaxandi áróöurs-
tækni geta forystumenn sam-
vinnufélaganna og Sambands-
ins ekki látið slikan áróöur sem
vind um eyru þjóta i trausti þess
aö allur almenningur viti betur.
Vissulega mætti ýmislegt betur
fara i rekstri samvinnu-
hreyfingarinnar og úr þvi
verður aö bæta. En þeir ágallar
gefa ekki tilefni til þeirrar
gagnrýni sem aö framan getur.
Gegn henni veröur aö hefja
öfluga gagnsókn, enda mál-
staöurinn góöur og samvinnu-
hugsjónin rik i hugum lands-
manna. Meö nútlma tækni og
samgöngum ætti aö vera
auðvelt aö ná umtalsveröum
árangriá skömmum tima en þó
þvi aöeins aö hugur fylgi máli.
Samvinnufélögin eru þaö
félagsform sem reynst hefur
okkur vel I verslunar- og at-
vinnumálum I bæ og byggð.
Hefjum þvi nýja öfluga sókn
undir merkjum samvinnu-
manna. Tökum undir orð skóla-
stjóra Samvinnuskólans i þess-
um efnum og segjum: „Þaö er
kominn timi til aö vekja upp á
bæjum”.
DBMMDHBI
BHHBBEBBHBHHHBHBHK
T;mrvnt”f"rTriTnntfrigÉifgrrtMtt^tfrTimrffflHnariiMiin
HHBHHBHHHHHHHl