Tíminn - 28.04.1979, Page 8

Tíminn - 28.04.1979, Page 8
8 Laugardagur 28. april 1979 ' Póstsendum. BAaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Alternatorar 1 Ford Bronco," Maverick, Chevrolet Nova,, Blaser, Ðodge Dart, Playmouth. Wagoneer , Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Staða aðstoðarlæknis við Handlækningadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri er laus til umsóknar. Áskilin er menntun i gastroenterologiskri endoskopi. Upplýsingar veitir Gauti Arn- þórsson, yfirlæknir Handlækningadeildar s. 96-22100, Akureyri. Matvælafræðingur, — efnafræðingur Óskum að ráða til starfa nú þegar, matvæla-, eða efnafræðing, helst með sér- þekkingu á fiskiðnaðarsviði, til eftirlits- rannsókna — og tilraunastarfa. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst og eigi siðar en 7. mai n.k. Sildarútvegsnefnd, Garðastræti 37. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða tækniteiknara sem fyrst. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknir ásamt prófskirteini (ljósrit) sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Síldarverkunarmaður Óskum að ráða til starfa vanan sildar- verkunarmann. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast sem fyrst og eigi sið- ar en 7. mai n.k. Sildarútvegsnefnd, Garðastræti 37. MenntamálaráöuneytiÖ. 25. april, 1979. Laus staða Staöa prófessors I félagsfræöi i félagsvfsindadeild Há- skóla fslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö.ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferii sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik fyrir 1. júni n.k. á víðavangi Islenskt miðalda- kerfi Svarthöföi I Visi á þaö til aö verka ekki aöeins fyndinn held- ur lika íbygginn og svo var I gær þar sem hann fjaUaöi um „huldulaunin” i landinu Full ástæöa er til aö taka undir meö Svarthöföa i þessum efnum enda mun hann á stundum vera eitthvaö i ætt viö Framsóknar- flokkinn og má þá minna á aö Framsóknarflokkurinn hefur hvaö óvægilegast barist gegn yfirvinnufarginu I iandinu og fyrir þvi að laun lágiauna- manna veröi bætt á kostnaö hinna hæstu iauna. Gefum Svarthöföa svo oröiö: „Enginn veit,” segiö hann, „hver raunveruleg laun far- manna eru. Sjáifsagt eru þau misjöfn eftir efnum og ástæö- um, en engum þarf aö segja, aö farmenn hafi unaö þvi undan- fariö aö hafa 270 þúsund krónur á mánuöi. Þaö mundi ekki nægja til aö fæöa konu og börn i landi, hvaö þá heldur meir. Ætli þeir hafi ekki frá 4-500 þúsund krónur á mánuði, þeir sem eru i lægri flokknum og hinir eitthvaö hærra. En launastreitumenn ræöa aldrei rauntölur viö samninga- boröiö, heldur samningatölur, sem yfirieitt koma aldrei nálægt veruleikanum, nema i einstök- um stéttum, eins og hjá Sóknar- konum, einstaka Dagsbrúnar- mönnum og Iöjufólki. Hitt er allt yfirborgaö I þeim mæli, aö þótt Þjóöhagsstofnun reiknaöi bæöi dag og nótt áriö út, fengi hún aidrei botn I hinar raun- verulegu greiöslur.” Huldulauna- misrétti Slðar í grein sinni segir Svart- höföi: „Misræmiö og mismun- urinn, sem á sér staö innan yfir- vinnusamninga eöa yfirborgana á almennum vinnumarkaöi elur stööugt á óánægju þeirra sem litils njóta af þessum ieyni- hlunnindum. Vinnuveitendur og rikiö elur þvi stööugt á launa- þjarki i iandinu, eins og þessir tveir aðilar vilji fyrir alla muni hafa þann eidsvoöa gangandi alla mánuöi ársins. Manneskju- iegra væri aö viöurkenna staö- reynir og greiöa þau launsem almennt eru borguö, og fella niöur þetta yfirvinnupex. Aö vlsu mundu þá láglaunastéttirn- ar reka upp stór augu og sjá, aö þeim hefur veriö haldiö viö stórt snuö, sem eru launatöiur ann- arra stétta á pappirnum. Og kannski er allur ieikurinn gerö- ur til aö halda aftur af láglauna- fólki I kaupkröfum, og útvega hagfræöingum heppileg leik- föng.” Allt vitlaust Svarthöföi er ekkert aö kllpa utan af þvi og enda engin ástæöa til. Allt of lengi hefur barniö gengiö meö snuö og timi til kominn aö draga úr launamis- réttinu I landinu. Sú launaþega- hugsjón Alþýöubandalagsfor- kólfanna aö engin launakrafa sé of há, enda þótt hún sé fimmföld á viö launakröfur láglaunastétt- anna, má ekki lengur stjórna verkalýðsmálum hér á landi. Hráskinnaleik atvinnurekenda veröur llka aö linna og islend- ingar veröa aö.komast af þvi miðaldastigi i upplýsingamál- um aö nánast allt sé vitlaust sem gefiö er út á prenti og möndlað er viö af sérfræöing- um. KEJ i ísinn hefur enn ekki yfirgefið Norðfirðinga „Noröfiröingar eru ekki lausir viö hafisinn, sem hefur rekiö inn og út Noröfjörö undanfarna daga”, sagöi Benedikt Guttorms- son, fréttaritari Timans á Norö- firöi I vikunni Benedikt sagöi, aö isinn heföi þó ekki teppt siglingar skipa, sem komist heföu hindrunarlltiö feröa sinna, en smábátar heföu hins vegar ekkert getaö róiö á þessu vori, vegna issins. Skuttogarinn Bjartur kom aö landi á þriöjudag meö 130 tonn eftir viku útivist og þá landaöi Magnús sama dag 40 tonnum af netafiski. Fjörugt félagslíf hefur veriö á Neskaupstaö, Hamrahliöarkór- inn og þýskur telpnakór hafa komiö I heimsókn og sungiö, og þá hélt Helios-kvintettinn konsert fyrir skömmu. Enn hefur leikfé- lag Eskifjaröar sýnt leikrit og dansleikir og málverkasýningar voru um páskana. Félagar I Lionsklúbb Norö- fjaröar héldu fyrri laugardag kabarett við húsfylli og mikla skemmtun gesta og var þar á ferð söngur, glens og gaman. Ætlunin var að kabarettinn yrði færöur upp á Eskifirði sl. föstudag og Fá- skrúösfirði á laugardaginn. Misbeiting valds er ekk Bárði Jenssyni, formanni Verkalýðsfélagsins Jökuls í Ólafsvik, svarað Báröur Jensson, formaöur Verkalýösfélagsins Jökuls I Ólafsvik, ritar grein I Timann 26. aprll sl. og heldur uppi vörn fyrir aögerðir félags sins varö- andi innheimtu svokallaös vinnuréttindagjalds af verka- mönnum, sem starfaö hafa I Ólafevlk I vetur. Þaö er skoöun min, aö ekki sé æskilegt aö verkalýösfélög standi I blaöadeilum sin á milli, en ég kemst þó ekki hjá þvl aö svara málflutningi Báröar Jenssonar. A liönum vetri hafa nokkrir fullgildir félagsmenn Verka- lýösfélags Borgarness stundað vinnu I ólafsvlk. Þegar þaö spurðist, aö þeir væru kraföir um hátt vinnuréttindagjald ósk- aöi Verkalýðsfélag Borgamess eftir, aö formaöur A.S.V.L., sem búsettur er á Hellissandi ræddimáliö viö formann Verka- lýösfélagsins Jökuls. Niöur- staöa þeirra viöræöna varö aö leitaö yrði úrskuröar fram- kvæmdastjórnar Verkamanna- sambandsins. Verkalýösfélag Borgarness óskaöi slöan eftir þvi, aö fram- kvæmdastjórn Verkamanna- sambandsins legöi dóm á hvort fullgildum félagsmönnum Verkalýðsfélags Borgarness, sem vinna I Ólafsvlk, bæri aö greiða áöurnefnt gjald, sem er nú kr. 16.200. Lágmarksfélagsgjald full- vinnandi verkamanns hjá Verkalýösfélagi Borgarness er l, 4% af 2. taxta félagsins. Úrskurður Verkamannasam- bandsins kemur fram I bréfi dags. 26. mars 1979, sem hér fylgir meö. A þessum vettvangi skal ekki kveöinn upp dómur, hvort má sín meira, lög Verkalýösfélags- ins Jökuls i ólafsvlk eöa sam- þykkt 23. þings A.S.Í. og sú venja sem skapast hefúr I sam- skiptum verkalýösfélaga varö- andi félagsgjöld, en fram- kvæmdastjórn Verkamanna- sambandsins hefur kveðiö upp sinn úrskurö. Ekki skal dregiö I efa, aö Verkalýösfélagiö Jökull gætir hagsmuna verkafólks á staön- um, en hitt dreg I efa, aö utanfélagsmenn njóti sömu réttinda og fullgildir félags- menn, og má I þvi sambandi m. a. benda á vinnurétt á svæö- inu. 2. þing. S.S.V.L. var haldiö i Stykkishólmi 18. mars sl. Þá lá ekki fyrir úrskuröur Verka- mannasambandsins og var þvl eigi ástæða til að taka máliö upp á þinginu. Aðför Bárðar Jenssonar og fé- laga hans, aö fullgildum félags- manni Verkalýðsfélags Borgar-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.