Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 11
10 Laugardagur 28. april 1979 S Laugardagur 28. april 1979 11 9 Betty Ford eins og hún litur út i dag, eftir andlitsiyftinguna. Nú búa Ford-hjónin í glæsilegri viliu í Rancho Mirage i Palm Springs. Snæviþakin San Jacinto f jöllin mennirnir í næsta húsi sjást alls ekki. Húsi þeirra til- heyrir golfvöllur, rafmagnshlið og tóif manna starfs- lið og hefur heimilið alla kosti Hvíta-hússins — en enga galla þess. Lyfja- og áfengisvandamál sitt hefur Betty bersýnilega yfirstigiB og andlit hennar er slétt og fagurt eftir andlistlyft- inguna („Eina nýja andlitiö i Republikanaflokknum”, segir Bob Hope.) Hér fer á eftir viötal viö Betty Ford (fyrrum Bloomer), sem lagöi dansinn á hilluna til að eignast fjölskyldu og veröa eig- inkona fátækasta forsetans sem verið hefur i Bandarikjunum aö Truman undanskildum. Besti tími ævinnar Þaö er augljóst aö þér liöur vel og aö þú ert ánægö. Hvaö ertu ánægöust meö? — Ég er ánægö, þvi besti fimi ævi minnar er örugglega ein- mitt núna og ég er svo lánsöm að vera viö svo góöa heilsu aö geta notiö þess. Leyndarmáliö aö vera hamingjusamur, er aö vita aö þú ert ekki lengur háöur öllum þessum læknum og lyfj- um. Þú þarft ekki aö drekka áfengi heldur getur þú drukkiö hvaö sem er og skemmt þér eins vel og aörir t.d. i kokteil- partýum. Jafnvel enn betur, þvi maður veit þá alltaf hvaö er aö ske. Stundum veit fólk ekki næsta dag hvaö gerst haföi kvöldiö áöur. Telur þú aö róandi iyf séu of mikiö gefin? — Læknar hafa sterka til- hneigingu til aö gefa konum of mikiö af róandi lyfjum. Þaö er auðvelt, þegar kona sem þjáist af streitu kemur inn á stofuna til þeirra, aö skrifa lyfseöil fyrir einhverju róandi. Áhyggjur kvenna aukast oft þegar börnin veröa fulloröin og flytjast aö •heiman. Þá finnst henni lifiö allt i einu vera að fljúga frá henni, aö hún hafi ekki fengiö þaö sem hún óskaöi I lifinu. Hún er e.t.v. leiö. Maöurinn hennar er upp- tekinn af vinnu sinni og henni finnst hún vera skilin útundan. Hún fer til læknis og biöur — Ég er ánægð, þvi besti timi næsta dag hvað gerst haföi Hún fer til læknis og biöur hann að hjálpa sér, sér liði svo illa. Hann er kominn i timaþröng og margir sjúklingar biöa svo það er auðveldast fyrir hann að segja: „Taktu þetta inn, þá mun þér liöa betur”. Hvað ættu fórnarlömb streitu að gera? — Ég held að allar konur eöa menn, sem fá slikan lyfseöil, ættu aö setjast niöur meö lækninum og ræöa ná- kvæmlega til hvers þessi lyf eru, hvaö þau gera þeim og hverjar aukaverkanir eru. Ég held ekki aö best sé að lækna vonleysi og streitu meö pillum. T.d. þegar kona missir eigin- mann sinn, — þ.e. hann deyr, þá gefur læknir henni yfirleitt ró- andi lyf. Mér hefur veriö kennt, aö það aö syrgja sé heilbrigt, það sé eölilegt. Þegar einhver deyr, er ætlast til að viö séum hrygg. Þess er krafist aö viö sé- um langt niöri. Þetta er hluti af lifinu og maöur ætti ekki aö nota lyf I þessu sambandi. Bókin þin og önnur framtaks- semi hefur gert þig rika. Hvernig finnst þér t.d. aö hafa hjálpaö viö aö borga þetta hús? — Þaö er stórkostleg tilfinn- ing. Ég er stolt og ánægö. Mig dreymdi aldrei um aö ég mundi græöa peninga sjálf. Allt sem ég gat gert var ekki sérlega vel borgað, danssýningar, dans- kennsla, tiskusýningar o.s.frv. Stjórnmálamenn eru sjaldan heima 1 bókinni segiröu hreinskilnis- lega frá þvi aö hafa aliö barn á meöan Jerry var úti i boltaleik viö hin börnin. Finnst þér núna aö þú heföir átt aö biöja hann aö vera heima? — Nei, þaö held ég ekki. Mér finnst aö þegar maöur giftist einhverjum ætti maöur ekki aö reyna aö breyta persónuleika hans. Ef þú ætlar að breyta manni eftir að þú hefur gifst honum heföiröu alls ekki átt aö giftast honum. Ég held aö aö- feröin sem viö notuðum viö aö ala upp f jögur börn okkar hafi verið sú rétta, þ.e.a.s. fyrir okk-. ur. — Þegar þú átt eiginmann, sem er stjórnmálamaöur.máttu búast við aö hann sé mikið upp- tekinn við vinnu útan heimilisins. Ég giftist Jerry af þvi að ég elskaði hann og var reiðubúin aö sætta mig viö þetta. Flestar konur eru nógu sterk- ar til aö berjast, þegar eitthvað bjátar á. t rauninni held ég aö konur séu sterkari en karlmenn, annars væru þær ekki i dag eins og þær eru. Hvernig leist þér á aö Susan giftist fráskildum manni? — Nú, þó ég sé mjög ánægö meö þaö núna, var ég ekki eins ánægö meö þaö þá. — Og Susan og Chuck vita þaö, þvi viöt ræddum málið viö þau. Ekki af þvi aö okkur þætti Susan vera of ung en okkur þótti 17 ára aldurs- munur þeirra allt of mikill. Ég veit þó um mörg hamingjusöm hjónabönd þar sem aldurs- munurinn er sá sami og að sjá Susan og Chuck saman sann- færir mig um að þetta var rétt, og að þau eigi eftir að vera m jög hamingjusöm. Hvernig eyöiröu fristundum þinum? — Ég hef mjög mikiö aö gera. Meira en ég vildi. Ég hef ekki einu sinni tima til að liggja úti i sólinni. Ég held mér i formi meö þviaðganga og synda. Ef ég fer i golf geng ég örugglega eina og hálfa til tvær milur. Ég geng hratt, þramma næstum þvi. Þaö tekur mig oröiö 14 1/2 minútu aö ganga eina milu. Ég geng i þægilegum skóm, ekki hlaupa- skóm. Ég get ekki hlaupið. Það reynir of mikiö á hálsinn á mér. Ég geng yfirleitt i jakka, sem er meö vösum svo handleggirnir sveiflist ekki of mikiö, þvi þaö hefur slæm áhrif á axlirnar á mér. Keisarahjón á flótta Þegar þú varst i Mið-Austur- löndum hittir þú irönsku keis- arahjónin. Hvernig komu þau fyrir og hvernig leiö þér viö þessar aöstæöur? — 1 kvöldverði i Asvan i Egyptalandi vorum viö sex. Forsetinn og frú Sadat, irönsku keisarahjónin, maöurinn minn og ég sjálf. Allir voru mjög kviöafullir, þvi þau voru rétt nýkomin frá Teheran. Þaö var minn persónulegi næmleiki sem sagði mér aö þau væru enn i mikilli geðshræringu. Þau trúöu ekki þvi sem gerst haföi. Ég reyndi eftir fremsta megni að tala um hluti, sem alls ekki snertu þennan harmleik þeirra. Viö töluðum um skiðaiþróttina sem ég vissi aö keisaraynjan haföi áhuga á, og um skiöalönd i Iran. Mér þótti leitt að ég haföi aldrei komið þangað og séö nú- tima aðlögunina þar. Mér fannst ég samt hafa smá innsýn i vandamál landsins. Ég gat séö fyrir mér skiðamenninguna I fjöllunum og ég gat einnig imyndaö mér allar trúarflokka- klikurnar. Er þaö satt aö keisarinn hafi vriö mjög miöur sin, og aö kona Opinskátt viðtal við Betty Ford þar sem hún segir frá skoðunum sínum og lífsviðhorfum ásamt ýmsu fleiru alla og Jerry ekki heldur. Ýmislegt sem hún segir um annað fólk, ekki bara börnin okkar, heldur sumt af starfs- fólkinu gerði mig reiöa. Mér fannst hún i rauninni ekki segja neitt gott um neinn. Er þaö satt, aö þú hafir ákveöið aö fara I andiitslyftingu eftir aö þú sást nýtt málverk af sjálfri þér? — Þaö er jafngóö skýring og hver önnur. Ég varö mjög hrifin af fegrunarskurðlækningum i Kaliforniu, og fór aö hugsa um þetta fyrir alvöru. Ég frétti af nýjum lækni, sem var mjög góö- ur. Þegar ég fór til Washington við afhendingu andlitsmynd- anna til Hvita hússins var ég af- skaplga ánægð meö hvaö lista- manninum, Felix de Cossio, haföi tekist vel til. Ég hugsaði með sjálfri mér „Nú e.t.v. get ég i rauninni litið svona vel út.” (Þýtt og endursagtG.Ó.) Já, glæsilegt er þaö. Hér situr Betty viö sundlaugina, sem er viö hús þeirra I Palm Springs. hans hafi verið stoö hans og stytta? — Já, ég held aö þaö sé dæmi- gert viö' slikar aöstæöur. Ég býst við aö þau hafi verið jafn særð, en hann lét það meira i ljósi en hún. Konunni finnst þab alltaf vera hlutverk hennar að vera stoöin og styttan við slikar aöstæöur. Ef hún er sterk er hún sú eina sem segir: „Svona nú, þetta lagast allt”. 5 Hvernig litur þú á orðrómunj um dauöa Rockefellers og, hvaöa áhrif telur þú aö hann hafi á Happy? — Þaö var fariö óvarlega meö þetta mál I fjölmiðlum. Maöur- inn dó. Hann gat ekki einu sinni varið sig fyrir ásökunum. Eng- um hjálpuöu svo nákvæmar út- skýringar um hvenær og hvern- ig hann dó. Nema e.t.v. óvinum hans, sem gátu notfært sér þær. Ég vorkenni börnunum mest. Hér er um aö ræða tvo góöa drengi, — af hverju að koma óoröi á nafn þeirra? Þaö er au- virðilegt. Ég hef boðið Happy og drengjunum aö koma hingað i fri hvenær sem þau vilja. Ég vildi óska aö þau kæmu, þá gætu strákarnir spilað golf við Jerry og viö Happy setiö og haft þaö gott. Vildirðu aö Jerry væri meira heima fyrir? — — Hjónaband okkar er örugglega sterkara i dag en það hefur áður verið. Ég hugsa að það sé vegna þess aö við viður- kennum og metum aö hvort okkar hefur sina eigin stööu i lif- inu og við dáumst hvort aö öðru fyrir hvað við erum að gera. Hjónaband okkar er byggt á gagnkvæmri aðdáun ásamt mikilli ást og umhyggju. Ef þaö er hægt aö vera róman- tiskur 60 og 65 ára mundi ég segja aö viö værum ein af ham- ingjusömustu hjónum i heimi. Þegar hann er hér,stjana ég viö hann. Ég hef mikla ánægju af þvi. En þaö kemur fyrir, að ef hann er hér i t.d. fjórtán daga i einu, þá fer ég aö hugsa um hvort hann fari nú ekki aö fara, svo ég geti fariö að koma ein- hverju i verk. Hvernig fyndist þér ef hann ákvæöi aö fara i framboö aftur.? — Ég kann mjög vel viö mig hér i Palm Springs en ég væri fús aö fara héðan, ef það væri mikilvægt fyrir Jerry og fyrir landiö. Ég sé margar gildar ástæður fyrir þvi aö viö þurfum breytingu og mér finnst aö viö Republikanar ættum skilyrðis- laust að eiga sterkan frambjóð- anda. Ég held að Carter leggi sig allan fram. Ég dáist að hon- um fyrir allt þaö sem hann hef- ur reynt að gera, en ég held aö hann hafi ekki verið heppinn. Þau lita út fyrir aö vera hamingjusöm forsetahjónin fyrrverandi. Hér eru þau um borð i flugvél á leiö til Miö-Austur- landa. Fyrrverandi blaöafulltrúi þinn, Sheila Weidenfeld, gefur til kynna i bók sinni, aö hún hafi gert þig aö þeirri per- sónu sem almenningur heldur að þú sért og aö hún hafi bjarg- aö kjöri eiginmanns þins? — Þetta er nú hálf skoplegt. Mér kom þetta á óvart. 1 raun- inni starfaði ég mikið fyrir ERA þegar maöurinn minn var vara- forseti — löngu áöur en Sheila Weidenfeld kom inn I lif mitt. Sheilu skjátlast, hún sendi mér bókina ásamt snoturri orðsend- ingu um aö hún vissi að ég mundi skilja hana og hafa gam- an af henni. Nú, ég las hana ekki Betty á heimili þeirra hjóna. A veggnum hangir málverk af henni. Líkaöi ekki við bók fyrrv. blaðafulltrúa Hvernig gengur starfið i jafn- réttissamtökum kvenna ERA? — Núna er aðalmarkmiöiö aö vekja áhuga ihaldssamra kvenna á ERA. Húsmæöur og aðrar mæður eru mjög mikil- vægar, svo og ihaldssamar eldri konur, sem eru allar á kafi I list- um og leikhúsum, en hafa litiö illu auga alla frjálslynda flokka. Ég vinn einnig enn að málefnum þroskaheftra og fatlaðra. Sparivelta SamvinnuL- Jofngreiðslulánokerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B, sem bjóða upp á fjöldamismunandi lántökuleiða, með lánstíma allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B Fyrirhyggja í fjármálum Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði í B-flokki. Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. Markviss sparnaður = öruggt lán LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75.000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300.000 375.000 450.000 454.875 608.875 764.062 920.437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- timabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils . Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. timi 12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuðir 60 mánuðir Gert er ráð fyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svo og lántökugjaldi. Vaxtakjör eru háð ákvörðun Seðlabankans. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn REYKJAVlK, AKRANESI. GRUNDARFIRÐI, KRÖKSFJAROARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI, VOPNAFIRÐI. EGILSSTÖÐUM. STÖÐVARFIRÐI, VlK I MÝRDAL. KEFLAVlK, HAFNARFIRÐI.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.