Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 13

Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 28. april 1979 ■■■WOOOdOOO^ „VIÐ RULLUM VÍKIN6UM UPP” IR-ingar komu svo sannarlega á óvart I undanúrslitum bikarkeppni HSÍ er þeir lögöu FH I gærkvöldi 19:18. Sigur ÍR var sanngjarn á allan hátt og heföi e.t.v. getaö oröiö stærri ef ieikmenn heföu nýtt þau dauöa- færi, sem þeir fengu. Þess þurfti þó ekki meö þegar upp var staöiö, en vafalitiö heföu þeir nagaö sig I handarbökin ef leikurinn heföi tapast. Staöan i hálfleik var 12:11 fyrir ÍR. Bjarni Hákonarson stekkur hér inn úr horninu, en I þetta sinn mistókst honum aö skora. (Timamynd Tryggvi). Þaö gætti talsverörar tauga- spennu hjá báöum liöum I upphafi en þaö hlaut aö koma aö þvi, aö annaö hvort liöiö skoraöi mark. Þaö var Brynjólfur Markússon, sem færöi IR-ingum forystuna og henni héldu þeir meginkafla leiksins. FH komst reyndar I 3:2 en ÍR haföi ávallt undirtökin i* fyrri hálfleiknum og Jens varöi mjög vel. Varnarleikur liöanna var ekki mjög beysinn oft og tfö- um en þaö kom ekki svo mikiö aö sök þvi sóknarmenn liöanna voru ekkert sérlega afkastamiklir upp viö markiö. Mest varö forysta IR i hálf- leiknum 3 mörk — 9:6 en FH náöi aö brúa biliö aö nokkru leyti fyrir hlé. A 42. minútu náöi FH forystunni á nýjan leik 14:13 og hélt henni þar til tæplega 4 min. voru eftir, aö IR jafnaöi leikinn aftur 17:17.1 kjölfariö fylgdu sföan tvö lagleg mörk frá IR og þegar hálf min. var til leiksloka var staöan 19:17 fyrir 1R. 1R fékk tækifæri til aö bæta enn einu marki viö en þaö mistókst og FH lagaöi stööuna „Það er alls ekki öruggt að ég komi hingað aftur” — sagði John Johnson, sem þjálfaði og lék með Fram í körfuboltanum í vetur — Það er engan veginn öruggt, aö ég verði hér hjá Fram næsta vetur, sagöi John Johnson leikmaöur og þjálfari Fram i 1. deildinni s.l. vetur, er viö hittum hann aö máli fyrr í vikunni. — Ég fer út á næstu dögum og enn hefur ekkert veriö gengið frá samn- ingum á milli min og Fram fyrir næsta vetur þannig aö viö veröum bara aö biöa og sjá hvaö setur, en ég vona aö okkur takist aö komast aö samkomulagi. — Viö eigum við talsveröa fjárhagsöröugleika aö stríöa sagöi Hrannar Haraldsson formaöur körfuknattleiks- deildar Fram. — Þaö varö smávegis tap á keppnistima- bilinu hjá okkur, enda bjuggum við ekki aö þeirri miklu aösókn sem var í úr- valsdeildinni i vetur þannig aö viö getum eiginlega ekki meö góöi móti endurnýjaö okkar samning, sagöi Hrannar. Valsmenn endurréðu fyrir skömmu Tim Dwyer og gátu boðið honum um 25% kaup- hækkun frá s.l. keppnistlma- bili, enda komu Valsmenn mjög vel fjárhagslega út úr nýafstöðnu Islandsmóti Þaö sýnir best muninn á toppliöi i 1. deild og úrvalsdeild, aö 1. deildarliöiö kemur út meö tap á bakinu en úrvalsdeildarliðið meö stórhagnaö. Framarar sitja viö sama borö næsta vetur og vonandi geta þeir ráöistf þaö aö endur- ráöa Johnson. — Ég vil aðeins senda kveöjur til allra Fram- ara,sem studduokkur i vetur og annarra vina minna hér á landi og óska þeim gleöilegs sumars, og ég vona innilega aö ég veröi hér næsta haust, sagði þessi geöugi en skap- mikli körfuknattleikskappi I lokin. Aðalfundur Hauka Haukar f Hafnarfiröi halda aöaifund sinn i dag kl. 15 og veröur hann aö sjálfsögöu haldinn f félagsheimilinu viö Flatahraun. A dagskrá fundarins eru hin sigildu venjulegu aöalfunda- störf og sföan verða almennar umræöur félagsstarfiö eins og einnig er venja til á aðalfund- aöeins á siöustu sekúndu leiksins. 1 lokin fögnuöu lR-ingarnir mjög, enda ekki á hverjum degi, sem þeir komast i bikarúrslitin. IR-ingarnir unnu þennan leik fyrst og fremst á meiri baráttu og samheldni. Leikmenn böröust vel allir sem einn, og væri ranglátt aö tina einn eöa annan útúr hópnum. Ekki er gott aö vita nema 1R leggi jafnvel Vikinga I úrslita- leiknum á sunnudaginn, en liöiö hefur sýnt þaö á allra siöustu vik- um, aö þaö er til alls llklegt. FH lék þennan leik alls ekki vel og var enginn öörum fremri i þessum leik. Geir bar aö venju hitann og þungann af sóknar- leiknum en þaö kemur FH f koll hversu einhæf sókn þeirra er oft og tiöum. Liö FH virkaöi einfald- lega ekki nógu gott og kritiskar innáskiptingar, sérstaklega undir lokin, hafa vafalitiö sett sinn svip á úrslit leiksins. Þá vakti þaö mikla athygli, aö Magnús ólafs- son markvöröur skyldi ekki fá tækifæri til aö reyna sig i leikn- um, en ekki var vanþörf á þvi I fyrri hálfleiknum. Markvarsla Birgis I markinu batnaöi þó þegar á leikinn leiö, en var æriö tilvilj- anakennd. Mörk IR: Guöjón 5, Brynjólfur 4, Bjarni Bessa 3, Siguröur Svavarsson 3/1, Hafliöi 1, Bjarni H. 1, Ársæll 1 og Guömundur 1. Mörk FH: Janus 7/2, Geir 5, Viöar 2/1, Guöm. M. 2, Sæmundur og Kristján 1 mark hvor. Maöur leiksins: Siguröur Svavarsson, 1R. J>ær haía tap- að leiknum” — sagði Ólafur L Jónsson, formaður mótanefndar, eftir að keflvísku stúlkurnar neituðu að mæta til leiks gegn Víkingi Keflavik, 27. april 1979. Viö undirrituð, leikmenn og þjálfari m.fl. ÍBK I handknattleik kvenna, mótmælum harölega þeirri svíviröilegu framkomu mótanefndar HSÍ aö ætlast til þess, aö viö leikum 4 úrslitaleiki á 5 dögum, þ.e. 24., 26., 27. og 28. april. Þessi mótmæli sýnum viö i verki með þvi aö mæta ekki til leiks 27. og 28. april. Jafnframt skorum við á mótanefnd HSI aö endurskoða afstööu sina og á- kveða leikdaga úrslitaleikjanna við Viking á sanngjarnan hátt svo að við fáum tima til þess aö jafna okkur eftir hina erfiöu leiki sem fram fóru 24. og 26. april sl. Ef það veröur ekki gert og Víkingi dæmdur sigurinn þá litum viö svo á, að mótanefnd HSl hafi fært Vikingi sigurinn á silfurfati og mismunaö þannig liðunum gróf- /■"" ■■■■■■! John Johnson. lega. Við krefjums|t þess enn- fremur, að mál þetta veröi tekiö fyrir hjá mótanefnd HSI þegar i kvöld og aö við verðum upplýst um niðurstöður fundarins þegar að honum loknum. Virðingarfyllst Dagmar Róbertsdóttir, Jónina Guöjónsdóttir, Eirika G. Arnadóttir, Guömunda Helgadóttir, Inga Lóa Guömundsdóttir, Helga M. Guömundsdóttir, Þuriöur Jónasdóttir, Matthildur Þóröardóttir, Auöur Haröardóttir, Guörún Vilhjálmsdóttir, Sigrún Guömundsdóttir, Grethe W. Iversen, Þorsteinn Ólafsson, þjálfari. — Stúlkurnar eru búnar aö tapa þessum leik, þaö er ekkert Frh. á bls. 19. Synda í tilefni 80 ára afmælis KR KR-ingar eru heldur betur stórhuga á 80 ára afmæli fé- lagsins. Körfuknattleiksdeild- in færöi félaginu tvo glæsilega bikara I marsmánuði, hand- knattleiksdeildin færöi þeim sigurlaun 2. deildarognú ætla sunddeildarmenn aö láta hendur standa fram úr ermum i tile&ii afmælisins. A mánudaginn kl. 13 ætla þeir aö hefja lengsta boösund, sem sögur fara af i islenskri iþróttasögu. Þar munu 50 meölimir sunddeildar KR frá aldrinum 11 ára og allt upp I menn á sjötugsaldri synda 2000 m hver og þannig ætlar KR-ingar sér að synda 100 km vegalengd. Sundið fer fram i Vesturbæjarlauginni og gera þeir sunddeildarmenn ráö fyrir þvi aö sundiö taki um 34 klukkustundir I framkvæmd þannig aö því lýkur ekki fyrr en seint á þriöjudagskvöld. Sundiö ferþannig fram, að um leiö og hver hefur lokiö sinum hluta, stingur næsti maöur sér i laugina, og þannig munu þessir 50 félagar mynda keöju — eins konar boösund. Hug- myndin er siöan jafnvel aö þreyta þetta sund árlega i framtiöinni ef grundvöllur er fyrir sliku. Þaö má þvi meö sanni segja aö KR-ingar séu stórhuga menn. um — sagði Sigurður Svavarsson kampakátur eftir bikarsigur ÍR yfir FH í gærkvöldi Umsjón: Sigurður Sverrisson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.