Tíminn - 28.04.1979, Síða 15
Laugardagur 28. april 1979
15
hljóðvarp
Laugardagur
28. april
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
'þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar píanóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjiiklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Barnatimi. Umsjónar-
maöur: Baldvin Ottósson
lögregluvarBstjóri. Skóla-
börn I Reykjavik keppa til
úrslita i spurningarkeppni
um umferBarmál.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 vikulokin Umsjón:
Arni Johnsen, Edda
Andrésdóttir, Jón Björg-
vinssonog Ólafur Geirsson.
15.30 Tónleikar
15.40 isienskt mál: Jón ABal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 VeBurfregnir
16.20 Vinsælustu poppiögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 EndurtekiB e&ii: „Ekki
beiniinis”, rabbþáttur I létt-
um dúr SigriBur borvalds-
dóttir leikkona talar viB
Agnar Guönason bla&afull-
trúa, Stefán Jasonarson
bónda i Vorsabæ i Flóa — og
I sima viö GuBmund Inga
Kristjánsson skáld á
Sigriöi Pétursdóttir hús-
freyju á Ólafsvöllum á
Skeiöum (ABur útv. 23. jan.
1977).
17.35 Söngvar i léttum dúr
18.00 GarByrkjurabb Ólafur
B. GuBmundsson.
18.15 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „GóBi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls Isfelds. Gisii
Halldórsson leikari les (11).
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Lifsmynstur ViBtals-
þáttur I umsjá Þórunnar
Gestsdóttur.
21.20 GleBistund Umsjónar-
menn: GuBni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöidsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson Gunnar Valdi-
marsson les (5).
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok!
sjónvarp ,
Laugardagur
28. aprfl
16.30 tþróttir UmsjónarmaB-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa Fjóröi þáttur
Þýöandi Eirikur Haralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Ailt er fertugum fært
Lokaþáttur. Þýöandi Ragna
Ragnars.
20.55 Páskaheimsókn f Fjöl-
leikahús Biily Smarts Sjón-
varpsdagskrá frá páska-
sýningu i f jölleikahúsi. ÞýB-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Evróvision — ITV
Thames)
21.55 Nútímastúlkan Millie
(Millie) Gamansöm, banda-
risk dans- og söngvamynd
frá árinu 1967. Leikstjóri
George Roy Hill. Aöalhlut-
veric Julie Andrews, James
Fox og Mary Tyler Moore.
Sagan gerist á þri&ja ára-
tugnum. Millie er ein af
þessum saklausu sveita-
stúlkum, sem koma til stór-
borgarinnar i leit aö rikum
eiginmanni. Htin kemst
brátt aö þvi, aö samkeppnin
er hörö og hættur leynast
viö hvert fótmál. Þýöandi
Heba Júliusdóttir.
00.10 Dagskrárlok
'O* O)'
a
— „Við ætlum útaö borða, þau
eru aö leita aö veitingahúsi
þar sem ég hef ekki komiö
áöur!”.
DENNI
DÆMALAUSI
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliBiö og
sjtikrabifreiB, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliBiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
,51100, sjúkrabifreiB simi 51100.
Biianír
Vatnsveitublianir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
dagafrákl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sóiarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
HafnarfirBi i sima 51336.
Hitaveitubiianir: Kvörtunum
verBur veitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 27. april til 3. mai er I
Borgar Apóteki og
Reykjavikurapóteki. Þaö
apóteksem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörsíu á sunnudögum
og helgidögum.
Heimsóknartlmar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
fóstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100,
HafnarfjörBur simi 51100.
. Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptpboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i SlökkvistöBinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opiB öll
kvád til kl. 7 nema laugar-
daga er opiB kl. 9-12 ogsunnu-
daga er lokaB.
HeilsuverndarstöB Reykjavik-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir
fullorBna gegnmænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Tilkynning
Kirkjufélag Digranespresta-
kails heldur fund I Safnaöar-
heimilinu viB Bjarnhólastig
mánudaginn 30. aprilkl. 20.30.
Dagskrá: Salómon Einarsson
lýkur lestri ljóöakversins. Jón
H. Guömundsson sýnir kvik-
myndir. Rætt veröur um
félagsmál og endaB á helgi-
stund. Kaffiveitingar.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla, heldur spila- og
skemmtikvöld I Domus
Medica, laugardaginn 28.
april kl. 20.30. Mætiö vel og
stundvlslega.
Skemmtinefndin.
Kaffisala MæBrafélagsins
(Katrínarsjóöur) veröur á
Hallveigarstööum þriöjudag-
inn 1. mai kl. 14.30 til 18.00.
Félagskonur vinsamlegakomiö
meö kökur fyrir hádegi sama
dag.
Júgóslaviusöfnun Rauöa
krossins — póstgirónúmer
90000. Tekiöá móti framlögum
i öllum bönkum, sparisjóöum
og pósthúsum.
Kvennadeild Borgfiröingafé-
lagsins hefur sina vinsælu
kaffisölu og skyndihappdrætti
I Domus Medica 1. mai kl. 2
til 6.
Sunnudaginn 29. april. Kl. 10.
Gönguferö á Hengil 815 m.
Fararstj. Magntis Guömunds-
son.
kl. 13 Innstidalur og nágrenni.
Létt ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Fararstjóri Halldór
Sig urösson.
1. maf kl. 10. 1. Göngustaöir
umhverfis Akrafjall. Leiö-
sögumaöur Guörún Þóröar-
dóttir.
2. Gönguferö á Akrafjall:
Fararstjóri Tómas Einarsson.
l.maikl. 13. Skíöaganga I Blá-
fjöll. Fararstj. Tryggvi Hall-
dórsson 2. Gönguferö á Stóra
Kóngsfjall. Létt ganga.
Fararstj. Jón Snæbjörnsson.
Allar feröirnar eru farnar frá
Umferöamiöstööinni aö aust-
an veröu.
Þórsmerkurferö 4-6 mai.Upp-
lýsingar á skrifstofunni. Ath.
Konan sem tók rit Isl. Alpa-
klúbbsins af boröi framkv.stj.
F.I. á siöasta myndakvöldi er
beöin að skila þeim á skrif-
stofu Feröafélagsins.
Feröafélag tslands
Kvenfélag Breiöholts: Fundur
veröur haldinn miðvikudaginn
2. mai kl. 20.30 I anddyri
Breiðholtsskóla. Sýndar veröa
myndir frá Grænlandi og
fleira veröur til skemmtunar.
Fjölmennum.
Laugard. 28.4. kl. 13
Meitlarnir v. Hellisheiði (521
m) Fararstj. Einar Þ.
Guöjohnsen.
Sunnud. 29.4
kl. 10.30: Móskaröshnúkar
(807 m) Fararstj. Einar Þ.G.
kl. 13: Tröllafossog nágr., létt
ganga meö Sólveigu
Kristjánsdóttur.
Þriöjud. 1. mai
kl. 10.30: Yfir Kjöi (785 m)
meö Jóni I. Bjarnasyni.
kl. 13: Kræklingafjara v.
Hvalfjörö steikt á staönum.
Fararstj. Sólveig Kristjáns-
dóttir fritt f. börnm. fullorön-
um. Fariö frá BSl bensinsölu.
Þórsmörkum næstu helgi.far-
seðlar á skrifstofúnni simi
14606
Ctivist
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik hefur
sitt árlega veislukaffi og
happdrætti i Lindarbæ þriöju-
daginn 1. mai kl. 2. Agóöinn
rennur i sundlaugarsjóö
Sjálfsbjargar Hátúni 12.
Fyrirlestur og kvikmynd I
MIR-salnum.— A laugardag-
inn kl. 15.00, flytur óskar B.
Bjarnason, efnaverkfr., erindi
um Sovétlýöveldiö Kazak-
hstan og ibúa þess. Einnig
veröur sýnd kvikmynd. —
MIR.
Minningarkort
Mlnningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Sknfstofu Hjartaverndar
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vikur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhliö, Bókabúöinni
Emblu v/N o röu rf e 11,
Breiðholti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfiröi og
Sparisjó&i Hafnarfjaröar,
Strandgötu, Hafnarifiröi.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi fást
i Reykjavik i versluninni Bók-
in, Skóiavöröustig 6 og hjá
Guörúnu Jónsdóttur Snekkju-
vogi 5. Simi 34077.
Minningaspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd á
þessum stööum: hjá kirkju-
veröi Dómkirkjunnar Heíga
Angantýssyni, Ritfangaversl.
V.B.K. Vesturg. 3 Pétri
Haraldssyni, Iöunni bókafor-
lagi, Bræöraborgarstig 16,
Iöunni Asgeirsdóttur, Val-
geröi Hjörleifsdóttur,
Grundarstig 6ogprestskonum
Dagnýju, Elisabetu, Dag-
björtu og Salome.