Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 19

Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 19
Laugardagur 28. april 1979 19 flokksstarfið Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavlk hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiöi dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast til- kynniB þátttöku sem fyrst I sima 24480. Dagskrá námskeiösins nánar auglýst síBar. FUF Reykjavlk. Ungir Framsóknarmenn FUF i Reykjavik hvetur ykkur til aB gerast áskrifendur aB mál- gagni okkar, Tlmanum. FUF I Reykjavlk. Viðtalstímar Jóngeir Hlynason og Ólafur Tryggvason, verBa til viBtals aB RauBarárstig 18, 8. og 9. máí kl. 18-20 FUF i Reykjavlk Framsóknar- flokkurinn og samvinnu- stefnan Almennur félagsfundur um málefni samvinnuhreyfingarinnar, haldinn aB RauBarárstig 18 i kaffiteriunni, fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30. Frummælandi Eysteinn Jónsson, Fundarstjóri Clafur Tryggvason. FUF I Reykjavík. Framsóknarfélag Vopnafjarðar Aöalfundur Framsóknarfélags Vopnafjaröar, veröur haldinn föstudaginn 4. mai i MiklagaröuDagskrá venju- leg aöalfundarstörf. Stjórnin. Atvinna við hótelrekstur — Félagsheimilið Laugarhóll Bjarnarfirði, Strandasýslu, auglýsir eftir fólki sem vill taka að sér hótelrekstur á komandi sumri. Starf fyrir tvær til þrjár manneskjur. Allar nánari upplýsingar veita: Pálmi, Klúku og Baldur, Odda, um simstöðina Hólmavik eða i sima 95-3133 milli kl. 20 og 21. 0 Iþróttir vafamál, og þvi veröur ekki haggaö, sagöi Ólafur ABalsteinn Jónsson, formaöur mótanefndar HSl. — ViB heföum jafnvel veriB meö þeim I þessum mótmælum, sagöi Hannes Guömundsson varaformaöur handknattleiks- deildar Vlkings i gærkvöldi er viö spjölluöum viö hann. — Þaö er aö sjálfsögöu meö öllu ótækt aö leika tvo úrslitaleiki á innan viB sólar- hring hvaö þá aö leika fjóra mikilvæga leiki á aöeins 5 dögum. Vissulega orö aö sönnu hjá Hannesi og óhætt aö taka undir þau. Hins vegar heföi veriö auö- velt fyrir Keflvlkinga að standa betur aö þessum málum gagnvart Vikingunum. T.d. vissu Vlkings- stúlkurnar ekkert hvaðan á sig stóö veörið I gærkvöldi er þær fréttu aö ekki yröi leikiöí- Allt bendir þvi til þess, aö Vik».igur haldi 1. deildarsæti sinu fyrir- hafnarlitiö eöa jafnvel án þess aö leika nokkuö. Aö sjálfsögöu er þarna klaufalega aö málum staö- iö bæöi hjá mótanefnd HSI og þá einnig hjá stúlkunum úr Keflavik, en samúðin hlýtur aö vera þeirra megin, hvernig sem á málið er litið._______________________ 0 Misbeiting sentugjald. Nauösynlegt viröist þvi meö breyttum viöhorfum, að næsta þing A.S.Í. endurskoöi samþykkt um vinnuréttinda- gjald af meölimum sambands- félaga. Einnig þarf að taka tillit til réttar fólks, sem ekki hefur möguleika á aö vera i verka- lýösfélagi vegna búsetu utan.fé- lagssvæöa. Réttur þessafólks er mjög litill og dæmi eru þess, aö þaö hafi oröiö aö greiða marg- föld gjöld, ef þaö fer á milli fé- lagssvæöa. Vonandi veröur þaö mat stjórnenda Verkalýðsfélagsins Jökuls þegar þeir endurskoða innheimtu vinnuréttindagjalda á liðnum vetri, aö réttlætiö er meira viröi en peningar og mis- beiting valds er ekki sigur- strangleg. 0 Samdráttur öllum dýrari verkefnum frest- aö. Helga Þormar 1 dag, laugardag, er til moldar borin aö Valþjófsstaö i Fljótsdal Helga Þorvaldsdóttir Þormar I Geitageröi. Hún varö niræö hinn 3. april s.l., fædd 1889 aö Anabrekku á Mýrum. Helga var sögö komin I beinan kvenlegg af nöfnu sinni Helgu fögru á Borg, sem olli blóösúthellingum ungra manna I eina tiö, enda var þaö mál manna, aö Helgu Þormar svipaöi til sögufrægra fornkvenna aö glæsimennsku og skörungs- skap. Hún fór ung austur á Fljóts- dal og geröist hjúkrunarkona hjá ólafi héraöslækni Lárussyni á spltalanum aö Brekku. Þótti hún þá svo nærgætin viö sjúklinga, aö orö fór af. Spitalinn aö Brekku brann áriö 1942, og fluttist sú starfsemi þá til Egilsstaöa. Ariö 1919 giftist Helga Vigfúsi Guttormssyni Þormar (1885—1974), bóndasyni I Geita- geröi, og áriö 1923 tóku þau viö búinu þar. I minningargrein um Vigfús sagöi Gunnar Gunnarsson skáld m.a.: „Kvenkostur á borö viö Helgu aö greind.fyrirhyggju og trúnaöi, er allajafna vand- fundinn, en á hina hliöina ómetanlegur, þar eö verksviö bóndans varö, svo sem löngum er titt um slika menn hérlendis, bæöi heimiliö sjálft og annir er á hann hlóöust”, því Vigfús var mjög i utánheimilisstörfum, stóö fyrir sauöf járslátrun á haustum I hálfa öld, allt frá 1906, fyrir Kaupfélag Heraösbúa á Reyöarfiröi, var hreppstjóri Fljótsdæla i 29 ár og formaöur Búnaöarfélags Fljótsdæla i 12. Þegar aukastörfin hlóöust á Vigfús, stóö Helga fyrir búinu af miklum skörungsskap meö fólki sinu, en hægri hönd þeirra hjóna var jafnan Stefán, bróöir Vigfúsar. Auk þess stund- aöi hún garöinn i Geitageröi af mikilli alúö og geröi hinn feg- ursta, en hún mun sjálf hafa gróöursett og annast hinn lands- fræga lævirkja og grenitré þar, sem nú eru stolt og von skóg- ræktarmanna. Þau Helga og Vigfús i Geitageröi eignuöust þrjú börn: Ragnheiöi, gifta Þórarni Þórarinssyni ritstjóra Tlmans, Sigrlöi, gifta Guömundi Jóhannessyni, sem lengst af var timavöröur I Lóranstööinni i Vlk I Mýrdal, og nú er starfsmaöur Sambandsins, og Guttorm, bónda og hreppstjóra i Geitagerði. Hann er kvæntur Þuriöi Skeggjadóttur. Barnabörn þeirra Helgu og Vigfúsar eru nú 12, og barnabarnabörnin tæpir tveir tugir. Fyrir réttum 10 árum — þá var Helga áttræð — kom ég viö I Geitageröi meö nokkra útlend- inga. Þar var okkur tekiö af mik- illi gestrisni af þeim Þuriöi og Guttormi, enda þótti fylgdar- mönnum minum mikiö til um þann látlausa höföingsskap sem þarna rfkti. En Helga sýndist þeim sem drottning á kálfsskinni, þvi hún bar þá reisn og stolt, sem jafnan þótti sæma glæsikonum og skörungum, og ekkert fær bugaö, hvorki strit né elli. Siöast hitti ég hana i fyrrahaust, þá tæplega ni- ræöa: Hún þekkti mig ekki leng- ur, en sat teinrétt og viröuleg og spuröi langt aö kominn utan- héraðsmann almæltra tiöinda frá þvi fyrir 40 árum. Nú hefur dauöinn leyst hana frá elli sinni, enhún hlýtur eillftllf í afkomend- um sinum: Megi þeim vel á hald- ast. Siguröur Steinþórsson. . Frestaö veröi öllum áformum um aö hefja næturútvarp eöa á- ætlunum um aö senda út aöra dagskrá. Fjölbreyttar hug- myndir um nýjungar i dag- skrárgerö, sem ræddar hafa veriö i útvarpsráöi, koma ekki til framkvæmda aö sinni. o Ný þingmál um frekar en oröiö er veröi sett á fót samstarfsnefnd þeirra skóla þar sem framhaldsnám er til staöar eöa fyrirhugaö”. Flutningsmenn segja I greinar- gerö, aö nú i vetur hafi fram- haldsnám á Austurlandi farið fram I sjö skólum. Nám I þessum skólum spanni fyrstu annir svo- nefnds bóklegs náms auks iön- náms, hússtjórnarnáms og stýri- mannanáms. Sföar segir orörétt: . „Austurland hefur dregist aftur úr i þróun framhaldsnáms I land- inu. Erfiöar samgöngur, fólksfæö og dreifö byggö hefúr ásamt öðru átt þar hlut að máli. Því er um- bóta þörf. Æskilegt er aö samræma allt framhaldsnám á Austurlandi, skipuleggja þaö sem eina heild og tryggja samstarf þeirra er þaö annast. 1 þvi' sambandi má hugsa sér, að stofnaður yröi fjölbrautaskóli Austurlands i'llkingu viö þær hug- myndir og tillögur sem fyrir liggja varöandi framhaldsnám á Vesturlandi. Undir hann félli menntaskólinn á Egilsstööum og þaö framhaldsnám, sem nú er i fjóröungnum, þ.e. á Höfn, i Nes- kaupstaö (báðir skólar), á Seyö- isfiröi og í Húsmæöraskólanum á Hallormsstaö. Veröi stofnaö til framhaldsnáms annars staöar á svæöinu falli þaö einnig undir skólann. Albert vongóður HEI — „Ragnhildur hlýtur aö hafa rétt fyrir sér, hún þekkir margt fólk,” sagöi Albert Guö- mundsson þegar Timinn bar und- ir hana þau orö Ragnhildar Helgadóttur I Timanum I gær, aö hún vissi ekki annaö en þaö væri samstaöa innan Sjálfstæöis- flokksins um aö endurkjósa nú- verandi formann flokksins. — En þekkir þú ekki ennþá fleira fólk? — Jú, rétt er þaö, ég þekki margt fólk og á marga vini, — Hefur þú ákveöiö aö gefa kost á þér til formannskjörs? — Ég mun gera þaö. — Nú ert þú talinn fyrst og fremst Reykvikingur sumir segja sá eini, sem berst fyrir hagsmun- um Reykvíkinga? — Ég ér auövitaö fyrst og fremst Islendingur. Ég á marga stuöningsmenn og vini um allt land og vinir minír treysta mér. — Þú gengur þá vigreifur til baráttunnar? — Allir sem þekkja mig vita aö ég geng vigreifur aö hverju sem ég geng. Tilgangurinn meö stofnun eins skóla i fjóröungnum meö aösetri á mörgum stööum væri sá aö tryggja nemendum sem besta menntun I heimabyggö, þar sem þess er kostur, og eölilegt fram- hald þar eöa annars staöar. Varö- andiframhaldsskólastigiö er ekki slöur mikilvægt en I grunnskóla aö tryggja samþættingu verk- legrar oghuglægrar þjálfunar. A öllum námssviöum fer nú fram bóklegt nám. Eins ættu allir nem- endur, á hvaöa braut sem er, aö fá einhverja verklega þjálfun. Fjölbrautaskóli Austurlands, sem heild, mundi spanna sem flest námssviö er I boöi eru á framhaldsskólastigi I landinu, svo sem búfræöisviö, heilbrigöis- svið, samfélagssviö, tæknisviö og viöskiptasviö. A hverjum staö væri boöiö upp á nám á þessum sviöum eftir þvi sem nemenda- fjöldi, kennslukraftar og aörar aöstæöur leyfðu. Nám fullorö- inna, hvort sem er i öldungadeild- innieöaá námskeiöum, yröi einn- ig hluti af starfi skólans”. *s V eggeiningarnar henta hvar sem er, i heimilið, á skrifstofuna og alls staðar þar sem vegghúsgagna er þörf. Eigum einnig margar gerðir af veggsam- stæðum, borðstofusettum, skattholum o.fl. o.fl. á ótrúlega góðu verði. Vinsamlegast litið inn eða hringið. SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10 Simsvari eftir lokun y

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.