Tíminn - 28.04.1979, Page 20

Tíminn - 28.04.1979, Page 20
Sýrð eik er sígild eign ilUftCi n TRESMIDJAN MEIOUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Laugardagur. 28.apríl 1979 95.tölublað — 63.árgangur. Flugleiðir áttu á milli Luxemborgara og Seaboard World að velja Hefðu sellendur hagnast á að gefa DC-10 botíma? HEI — Blaðinu er kunnugt um að mörgum þykir Flug- leiðir ekki hafa staðið rétt að málum, þegar ráðist var í kaup DC-10 þotunnar og hugsanlegt að það eigi eftir að draga dilk á eftir sér i sambandi við hags- muni félagsins í Luxem- borg, þar sem stjórnvöld þykjast hafa sitthvað við að athuga. Aö sögn heimildamanna blaös- ins hefur rekstur Cargolux gengiö afar vel og fyrir skömmu festi félagiö kaup á nýrri Boeing 747-R vél til flutnings sem góö aöstaöa er til viöhalds á i Luxemborg og nýreist flugskýli til staöar. Seaboard World kemur til sögunnar. Meiö tilliti til hagsmuna Flug- leiöa i Luxemborg heföi veriö eölilegt þegar Flugleiöir festu kaup á nýrri og stórri þotu, aö vél heföi veriö keypt sem hentugt heföi veriö aö annast viöhald á i Luxemborg, eins og á vélum Cargolux, sem Flugleiöir Luxem- borgarar og Salina eru eignaraö- ilar aö. Þess i staö festir þá félag- iö kaup á DC-20 þotunni af flug- félaginu Seaboard og þaö á hreint ótrúlega hagkvæmu veröi. En böggull fylgdi skammrifi. Allt viðhald flyst til Bandaríkjanna. Gegn þessum góöu kjörum setti Seaboard þaö skilyröi aö Flug- leiöir flyttu allt viöhald véla sinna frá Luxemborg til New Yor og þá ekki nýju þotunnar einnar, heldur og véla af DC-8 gerö lika. Vélarn- ar eru yfirfarnar svo aö segia daglega og sá ágóöi sem Sea- board sem sér um viöhald hefur af þessu er svo mikill, aö þess vegna heföi getaö borgaö sig aö gefa „tiuna” eins og heimilda- maöur okkar, sem ekki vill láta geta nafns, oröar þaö. Auk þess hafa þessi viöskipti rýrt starf tuga islenskra flugvirkja i Luxemborg. För Benedikts og stjórnar Flugleiða til Luxemborg. Fyrir skömmu var skýrt i blöö- um frá för Benedikts Gröndal og HAMSTRA AFENGI í VESTMANNAEYJUM ESE — „Því er ekki að neita, að það hefur verið ólíkt meira að gera hjá okkur í dag en við eigum að venjast alla jafna", sagði verslunarstjóri á- fengisútsölunnar í Vest- mannaeyjum i samtali við Tímann er hann var að þvi spurður hvort á- hrifa verkfalls yfir- manna væri tekið að gæta i Eyjum. Ekki vildi verslunarstjórinn tjá sig nánar um máliö, en bætti þvi þó viö, aö eölilegar vöru- birgöir heföu veriö i „rikinu” er verkfalliö skail á, þannig aö hann ætti ekki von á þvi aö vöru- þurrö yröi i bráö. stjórnar Flugleiöa til Luxem- borgar og má heita vist aö þar hafi fariö fram viöræöur viö heimamenn um þessi mál, en þeir þykjast hafa misst spón úr aski sinum. Enn sem komiö er munu Luxemborgarar þó tvistígandi og ekki vita til hvaöa aögeröa eigi aö grípa, en þeir hafa aö sögn haft hug á aö kaupa upp hlut Flugleiöa i Cargolux og hefja sjálfir beint flug til Bandarikjanna. Sam- keppnin á þessari leiö er afskap- leg og einkum keppa þar félögin Pan America, TWA, NWO (sem Siguröur Helgason, umboös- maöur Seaboard hér mun ætla aö ráöast til) og loks Laker, sem hóf fargjaldastriöiö 1977. Millilengingin á Kefla- víkurf lugvelli Svo sem kunnugt er byggist loftferöasamningurinn viö Bandarikin á þvi aö flogiö sé þangaö frá Islandi og þannig eru hinar oft ástæöuiausu millilend- ingar til komnar. Mikill áhugi er rlkjandi meöal islenskra ráöa- manna og Flugleiöa aö mega sleppa viö þessa millilendingu og er þar viö Luxemborgara og fyrst og fremst Bandarlkin aö eiga. Tapiö á Atlatshafsfluginu er sem menn vita mesta áhyggju- efni Flugleiöa nú, en fariö er selt aöra leiö á 150 dollara.Fengist grundvöllur til þó ekki væri nema 20 dollara hækkunar væri málinu borgiö, en fyrir tima fargjalda- striösins var verö hvers farmiöa 250 dollarar. Veröi endir bundinn á millilendingarnar væri veruleg- ur sparnaöur fenginn, — en raun- ar á kostnaö starfsliös Kefla- vikurflugvallar, sem orsakaöi einn höfuöverkinn i viöbót. Oliumöl hf.: Vantar 500 milljónir - EN HLUTAFJÁRAUKNING UM 300 MILLJÓNIR VERÐUR SAMÞYKKT Á AÐALFUNDI FYRIRTÆKISINS Á MÁNUDAG ESE — Aðalfundur hins umdeilda fyrirtækis Olíu- möl hf. verður haldinn næst komandi mánudag og verður þá hlutafé fyrir- tækisins aukið um 300 mill- jónir, samkvæmt þeim upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér. Mun hluta- fjáraukningin rétt nægja til þess að koma fyrirtæk- inu á réttan kjöl á ný, en raunveruleg fjárþörf þess idag ertaiin n nema allt að 500 milljónum króna. Oliumöl hf., sem er i eigu þriggja einkafyrirtækja og sveit- arfélaga á Suöurnesjum, höfuö- borgarsvæöinu og Vestfjöröum, hefur um nokkurt skeiö rambaö á barmi gjaldþrots og eru þvi mikl- ar vonir bundnar viö þessa hluta- fjáraukningu, sérstaklega þar sem Framkvæmdasjóöur, sem rekinn er af rikinu, hefur ákveöiö aö kaupa hlut i fyrirtækinu fyrir 100 milljónir króna og veröur rik- iö þar með oröiö stærsti hluthafi fyrirtækisins. Hinar 200 milljónirnar sem upp á vantar munu fyrri hluthafar leggja til, meö þeim undantekn- ingum þó, aö Seltjarnarnes, Mos- fellssveit og Hafnarfjöröur hafa hafnaö hlutafjáraukningu. Garðabær: Samþykkir 13 millj. hlutafjáraukningu ESE — A fundi bæjarstjórnar Garðabæjar i gær var samþykkt með atkvæðum allra bæjarfull- trúa að auka hlutafé bæjarins i fyrirtækinu Olíumöl h.f. í samræmi við eignaraðild, að þvi til- skildu að með fyrirhugaðri hlutaf járaukningu verði tryggt að rekstrargrund- velli fyrirtækisins verði borgið í framtíðinni. Garöar Sigurgeirsson bæjar- stjóri sagði i samtali viö blaöiö aö loknum fundinum, aö þessi hluta- fjáraukning næmi 13 milljónum króna fyrir Garöabæ, en bærinn á nú tæp 4.6% hlutabréfa I fyrirtæk- inu. Eignaraðild bæjarins minnk- ar þó eftir aöalfundinn á mánu- dag niöur i 3.7% er rikiö gerist eignaraöili I fyrirtækinu Einar Olafsson, formaður Starfsmannafélags rlklsstofnana: „Trúi ekki fyrr en ég hrOlfci Ó áö andstæðingar samkomu JJl Cli <1; lagsins eigi fylgi að fagna” AM — Dagana 3.-4. mai nk. fer fram atkvæöagreiösia innan BSRB um samkomulagiö um 3%, en sem kunnugt er hafa nokkrir hópar meö stuöningi á- kveöinna pólitiskra afla innan bandalagsins tekiö saman hönd- um um aö feila þaö, sem haft gæti ófyrirsjáanlegar afleiöing- ar í för meö sér á sviöi launa- mála i landinu. Timinn átti I gær tal af Einari ólafssyni, for- manni Starfsmannafélags rfkis- stofnana og spuröi hann hvort hann teldi likur á miklu fylgi andstæöinga samkomulagsins. „Þvi trúi ég alls ekki, en þétta eru kosningar sem eru haldnar I þvi skyni að félagar innan bandalagsins geti sjálfir gefið vilja sinn til kynna og þaö mun lika koma i ljós. Þar meö er lika augljóslega fallinn um sjálfan sig sá áróöur andstæðinga sam- komulagsins aö „forystumenn BSRB hafi gert einsamning viö flokksbræður sina i rikisstjórn- inni”, eins og segir I bæklingi þeim, sem þeir hafa dreift á vinnustaði, „Andóf ’79”. Þessar kosningar sanna þvert á móti, aö varla munu finnast innan annarra samtaka lýöræðislegri vinnubrögð en hjá BSRB”. — Hvernig vilja andstæöing- ar samkomulagsins leysa mál- iö? „Þeir vilja fyrst og fremst aö samkomulagiö veröi fellt I kosn- ingunum nú, en segjast siöan ætla aö ná fram 3% hækkuninni I nýjum samningaviöræöum og einnig þeim rýmkuöu samn- ingstimaákvæðum, sem viö vorum að semja um meöal ann- ars”. — Þiö hafiö áöur reynt aö ná fram þessum rétti?” „Já, þaö höfum viö reynt og þar sem hann náöist ekki fram i hálfs mánaöar verkfalli okkar I haust, á ég ekki von á aö and- stæöingar okkar heföu þaö af aö innbyröa hann með þessum vinnubrögöum. Ég vil lika benda á, aö meö samkomulag- inu bindur BSRB ekki hendur sinarnema tilhins 1. júli nk. eöa i þrjá mánuði, þótt ekki sé þar meö sagt, aö viö förum strax af staö þá. Bandalagsþingiö sjálft er einmitt i júli og þar er ætlunin aö leita eftir tillögum um kröfur fyrir næstu lotu. Ég vil lika benda á, að þetta er ekki i fyrsta sinn, sem bandalagið hefur orö- iö aö slá umsömdum kauphækk- unum á frest. Okkur var heitiö þessum 3% I haust og sá réttur sem við þó höfum náö i skiptum fyrir þau er mikill á borð viö t.d. bankamenn, sem sviptir veröa sinum kjarabótum með lögum og ekki hafa aðrir hlotiö neina umbun fyrir langlundargeö sitt. — Þessi mál viröast ætla aö veröa pólitisk? „Já, þvi miður. Til þessa hefur BSRB getaö haldið sinum málum innan eigin vébanda, en nú er að sjá sem ýmsir fram- andi aöilar ætli aö mata krókinn á þessu. Ég minntist áöan á þá fullyrðingu andstæöinga sam- komulagsins, aö þetta væri makk viö samherja i rikis- stjórninni. Þvilik fásinna. Fjöl- margir sjálfstæöismenn eru auövitaö aöilar aö samkomu- laginu, enda aldrei hugmyndin að opinberir starfsmenn ynnu eftir flokkapólitik aö hags- munamálum sinum og þaö hafa þeirheldur aldrei gert, en staðiö saman af einurð, eins og sam- þykkt okkar stóru samninga- nefndar er vitni um. Ég vona þvi, að félagar okkar muni styöja þessa eindregnu samþykkt félaga sinna og fuil- trúa innan bandalagsins, sem telja þessa leiö skynsamlega samkvæmt bestu sannfæringu, og aö menn meti meira afstööu lögkjörinna trúnaöarmanna, en þessara sjálfskipuö málsvara „andófs”, sem ég hef freistast til aö nefna „Handahóf á fund- um”.”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.