Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 2. september 1978 13 F BELGIÉ 50 | Wl iftfií tl BELGIQUE BELGIQUE etsnxti eowstn sem dönsku nýlendurnar hafa verið kynntar. Þetta er árið 1905 og er það Grænland, Dönsku vesturindiur, tsland og Færeyj- ar, sem þarna eru kynnt. A sýningu þessari gat m.a. að lita stór svið frá viðkomandi löndum eftir leiktjaldamálar- ann Carl Lund, með Gullfossi og Geysi frá tslandi, Fuglabjargi frá Færeyjum og fleiru. Mér væri mikil þökk, ef ein- hverjir lesendur gætu frætt mig meira um þennan stimpil og jafnvel sent mér ljósrit af ein- tökum, ef þeir ættu einhver. Ný belgisk merki 25. september n.k. koma út 4 belgisk frimerki. Tvö þeirra eru að nafnverði 4,50 frankar og með myndum af húsi Jónatans i Enghien og þjóðháttamynd frá Wetteren. Þá eru einnig tvö 6 franka merki, er annað þeirra með mynd af flugfreyju, sem heldur á ráðhústurni Brussel og hin er með stilfærðri mynd frá kjötkveðjuhátiðarsvæðinu. Eru þetta allt merki, sem ætl- að er að glæða ferðamennsku og vekja atnygli á slöðum, sem eru kjörnir fyrir ferðamenn að heimsækja. SigurðurH. Þorsteinsson. Fallegasta frímerkiö Lokið er kjöri fallegasta fri- merkisins i Sviþjóð að þessu sinni, og var Evrópumerkið á 1.40 valið fallegasta merkið 1977. Það var Nini Nordström, sem hafði valið þessa mynd, sem fal- legt myndefni fyrir frimerki og bent póststjórninni á hana, en myndin er eftir Sven Hörnell og er úr Rapadalen, sem er þjóð- garður norður i Lapplandi. Iiafði hún fyrst séð myndina á sýningu litmynd er Hörnell hélt. Var svo myndin valin á Evrópu- merkin 1977. 20,111 atkvæði fékk svo þetta frimerki er fallegasta frimerkið var valið. Dúkkur Indónesia gaf út 22. júli, sam- stæðu frimerkja með mynd af dúkkum. Ekki er þarna aðeins um skemmtilegt myndefni að ræða, heldur er einnig þjóðleg list sýnd i þessum dúkkumynd- um. 40rúpiu merkið sýnir leður- dúkkuna, sem er á Wayang safninu i Jakarta. 75 r. sýnir viðardúkku og 100 r. er svo mynd af dúkkuleikriti, sem þó er i þessu tilfelli sýnt af lifandi leikurum. Er þetta allt sótt i þjóðlega list Indónesiubúa. Fotosrafiet, öer inspirerede. island erlendis Vegna áhuga mins á að safna öllu þvi er varðar tsland á er- lendum vettvangi bæði á fri- merkjum og póststimplum, þá er hér mynd af stimpli er ég ný- lega fann á póstkorti frá Dan- mörku. Þetta virðist að visu ekki vera póststimpill, heldur einna helst hliðarstimpill. Á honum sést að hann hefir verið notaður á sýningu i Tivóli, þar Sven Ilörnell Nini Nordström %jpubR|tqiliaf)e8Ui Frimœrket — det smukkeste i 1.977. Frímerk j asaf narinn Dönsk sjávarútvegs- synmg — í dag í Iönaöar mannahúsinu við Hallveigarstíg SJ — 1 fyrradag var opnuð i kjallara húss Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstfg 1, dönsk sjávarútvegssýning. 25 fyrirtæki eiga aöild aö sýning- unni, sem var opin boösgestum tvo fyrstu dagana, en almenn- ingi i dag, laugardag. Meö hjálp mynda, llkana og smærri véla er kynnt alhliöa úr- m/s Keflvikingur J.A.W. Paludan ambassador Dana hér á landi, Ib Thomsen formaöur sýningarnefndar og fram- kvæmdastjóri Scan-Steering ApS og Svend Hartvigsen. M.s. Keflvikingur hefur nýiega veriö endurnýj- aöur I Ábenrá I Danmörku og er skipiö búlö vindum og öörum búnaöi frá Svend Hartvigsens Maskin- fabrik A/S I Esbjerg. val af búnaöi skipa, veiöarfæra- búnaöi og búnaöi til fiskvinnslu. Undir venjulegum kringum- stæðum þarf islenskur sjómaö- ur að ferðast langa leið til þess að geta kynnt sér nýjungar á sviði fiskveiðibúnaðar á stórum alþjóðasýningum. Dönsku sýnendurnir hafa hins vegárkosiðaðkoma til Islands I þetta sinn, til þess að sýna hér hvers þeir eru megnugir. Með þessu er það ósk þeirra að vekja athygli á þvi að Is- lenski markaðurinn er þýðing- armikill fyrir danska framleið- endur og að þeir óska eftir þvi að auka þá góðu samvinnu, sem verið hefur milli landanna. Danirnir vænta þess að eiga hér nokkra daga með islenskum notendum fiskveiðibúnaðar til fróðleiks og viðræðna um sam- eiginleg vandamál. AALBORG VÆRFi t skipasmiöastööinni I Alaborg eru öll skip Landhelgisgæslunnar smiöuö og þar hafa einnig veriö smiöuö skip fyrir Eimskipafélag ts- lands, alls um 30 skip. Nú býöst fyrirtækiö til aö smlöa fiskiskip fyrir tslendinga. Um helmingur fyrirtækjanna hefur þegar selt okkur fiskveiöibúnaö, en um helmingur vill nú kynna vöru sina og þjónustu. Tlmamyndir GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.