Tíminn - 21.07.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.07.1979, Blaðsíða 4
krossgáta dagsins 4 Laugardagur 21. júli 1979. /• í spegli tímans \ ¥ dj S •g •Tl 3 bridge Venjulega er þvi haldiö fram aö alltaf eigi aö leggja hónor á hónor. Þaö þarfnast nánari athugunar viö. Norður S KG53 V/AV H D2 T 84 L AD843 Vestur. S 109872 H — T D1072 L K1075 Austur. S D64 H KG8743 T 95 L 62 Suður. S A H A10965 T AKG63 L G9 Bjöm Borg kann að meta fleira en tennis Þarna sést Björn Borg frá ööru sjónarhorni en venjulega. Hann er staddur i Lido, nætur- klúbbnum fræga i Paris, skömmu áöur en heims- meistarakeppnin á Wimbledon fór fram.tþar sem hann vann heims- meistaratitilinn i tennis I 4. sinn i röö). Hann virðist hálfvandræðalegur og ekki eins sjálfsöruggur og á íþróttavellinum. Unn- usta Björns, hin 23 ára gamla rúmenska Marian Simionesca, var i fylgd með honum. Þau voru svo hrifin af danssýningar- stúikunum, að þau hittu þær að tjaldabaki i hléinu og fór svo vel á meö þeim og stúlkunum, að þau gengu aftur að borð- inu sinu og horfðu á næstu sýningu. Aumingja hafmeyjan Hún er sorgmædd á svipinn, litla hafmeyjan, ,,Den lille Havfrue”, fallega styttan við Löngulinu i Kaup- mannahöfn. Hún hefur oft orðið fyrir barðinu á skemmd- arvörgum á liðnum árum, nú siðast aðfaranótt 13. júli. Þá var hún máluð með óvenju sterkri rauðri og svartri málningu, sem gengið hefur illa að hreinsa af henni. Við- ar i hverfinu voru skemmdarverk framin. Eitt sinn var sagað af henni höfuðið og hefur það aldrei fundist, en Danir áttu þá til annað eintak af þvi. En hvers á haf- meyjan að gjalda? Noröur. 2 lauf 2 spaöar 3 grönd 4 hjörtu Suöur. 2 tiglar 3 hjörtu 4 tiglar pass Vesturspilaöiút spaðatiu sem sagnhafi tók heima á ás. Hann tók næst AK I tigli, trompaði tigul meö drottningu og austur yfirtrompaöi með kóng. Austur spilaöi trompþristi til baka og suður stakk upp ás. Þegar hann sá trompleguna spilaöi hann út laufagosa og vestur passaði á sér putt- ana og setti litiö Suöur, sem vissi ekki annaö en austur ætti kónginn, setti litiö I blindum. Siðan kom lauf á drottningu og spaöakóngur. Næst spilaöi sagnhafi laufaás, en austur trompaöi meö sjöunni og sagnhafi yfirtrompaði meö tiunni. Hann spilaöi sig út á tigul og austur trompaöi, spilaöi spaöa sem suöur tromp- aði og siöan átti austur tvo slðustu slagina á hjarta G8. Ef vestur heföi lagt laufakóng á gosann heföi suður verið neyddur til aö drepa á ás, taka spaðakóng og trompa spaöa. Lauf á ásinn og spaöi úr blindum og austur sem er altrompa verður aö trompa. Suöur yfirtrompar, spilaöi sig út aö tigul og biöur rólegur eftir tiunda slagnum á tromp. / ■ 7 s U /i ■ te n 5 ■ ~ io tt ■ í 1 3069. Lárétt 1) Borg. 6) Utanhúss. 7) Æð. 9) Flott. 11) Korn,. 12) öfug röö. 13) Dægur. 15) 52. 16) Þvottalögur. 18) Leynd. Lóðrétt 1) Mannlif I þolf. 2) Rann. 3) Snæö. 4) Bein. 5) Borg. 8) Púka. 10) Flauti. 14) Mánaöar. 15) Fugls. 17) Stafrófsröö. Ráðning á gátu No. 3068 Lárétt 1) Bollann. 6) Ain. 7) Eiö. 9) Sáu. 11) SS, 12) LM. 13) TSR. 15) Ama. 16) Efl. 18) ) Láð.3) LI.4) Ans. 5) Naum- 0) Alm. 14) Ren. 15) All. 17). — Hananú, er nú frú Guðrún aftur komin I megrunar- kúr. — Settu upp sparisvipinn, Siggi, þarna koma árvissu tekjurnar okkar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.