Tíminn - 22.07.1979, Page 6

Tíminn - 22.07.1979, Page 6
Timinn 6 Glæsilegur árangiir KR í hikarkennninni — urðu 7 sinnum bikarmeistarar á 8 árum PUNKTAR • Stærstu sigrar KR-inga i 1. deildar- keppninni: 1955: — 7:0 gegn Vlkingi. 1958: —7:0 gegn Hafnarfiröi, 1959: — 7:0 gegn Fram. 1960: — 7:0 gegn Val. 1960: — 8:1 gegn Keflavik. 1961: — 7:0 gegn Hafnarfiröi. • Stærstisigur KR-inga i bikarkeppn- inni: 1966: — 10:0 gegn Akranesi. • Mestu töp KR-inga I 1. deildar- keppninni: 1969: — 0:4 gegn Akra- nesi.1972: — 0:4gegn Vestmannaeyj- um. 1972: — 0:4 gegn Fram. 1973: — 0:6 gegn Vestmannaeyjum. 1974: — 1:5 gegn Keflavik. 1979: — 1:5 gegn Þrótti. • KR-ingaráttu 8 leikmenn i landslibi lslands 1963 gegn Englendingum i Wimbledon — þab voru: Heimir Guö- jónsson, Bjarni Fel., Garöar Arnason, Höröur Fel., Sveinn Jónsson, Ellert B. Schram, Gunnar Fel. og Sigþór Jakobsson. • Eins og sést á þessari upptalningu hér fyrir framan, léku þrir bræöur I landsliöinu — Bjarni, Gunnar og Hörö- ur Felixsynir. • Þóróifur Beck vann þaö afrek 1961 aö skora 5 mörk I leik — gegn Akureyr- ingum. Þórólfur hefur skoraö 7 sinn- um „Hat-trick” I leikjum I 1. deildar- keppninni. • KR-ingar unnu þaö frækiiega afrek 1959 i 1. deildarkeppninni, ab verba Is- landsmeistarar meö fullu húsi stiga — töpuöu ekki leik. Þeir hlutu þá 20 stig úr lOleikjum ogskoruöu 41 mark gegn 6. • Gunnar Felixsson... vann þaö afrek 1961 aö skora 2 mörk i sinum fyrsta landsleik, þegar Island vann Holland 4:3 á Laugardaisvellinum. KR-ingar unnu það frækilega af- rek í bikarkeppninni í knatt- spyrnu/ að þeir urðu bikar- meistarar fyrstu 5 ár keppninnar — frá 1960 til 1964 og þá urðu þeir bikarmeistarar 7 sinnum á 8 ár- um> sem er glæsilegur árangur. Bikarúrslitaleikir KR-inga, sem þeir unnu sigur i, fóru þannig — allir leiknir á gamla Melavellinum: 1960: KR — Fram..................2:0 Gunnar Guömannsson og Þórólfur Beck skoruöu mörk KR. 1961: KR —Akranes................4:3 Gunnar Felixson (2) og Sveinn Jónsson (2) skoruöu mörk KR. 1962: KR —Fram...................3:0 Ellert B. Schram (2) og Gunnar Felixson skorubu. 1963: KR — Akranes................4:1 Sigþór Jakobsson (2), Gunnar Guö- mannsson og Gunnar Fei. skoruöu fyrir KR. 1964: KR — Akranes................4:0 1966: KR —Valur...................1:0 Arsæll Kjartansson skoraöi mark KR. 1967:..............KR —VIkingur3:0 Ellert B. Schram, Sigmundur Sigurösson og Gunnar Felixson skoruöu mörk KR- inga. Glæsimark Baldvins — gegn Feyenoord í Rotterdam Baldvin Baldvinsson, hinn marksækni miðherji KR-Iiösins, vann þaö frækiiega afrek 1969 á Stadion Feyenoord, þegar KR-ingar iéku gegn Feyenoord I Evrópu- keppni meistaraliöa, aö skora tvö mörk gegn hollenska iiðinu. Þessi mörk dugöu skammt, þvi aö KR-ingar töpuöu stórt — 2:12. Baldvin skoraöi fallegasta mark leiks- ins og þaö er taliö eitt fallegasta markiö sem hefur veriö skoraö á Feynoord-leik- vellinum. Hér á myndinni til hliöar sést Baldvin skora markiö — hann stökk hátt i loft upp og skoraöi markiö meö glæsileg- um skalla. i /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.