Tíminn - 22.07.1979, Side 7

Tíminn - 22.07.1979, Side 7
7 Timinn • ELLERT B. SCHRAM. . . sést hér skora fyrsta Evrópumark sitt — skallar knöttinn f netið hjá norska liöinu Rosenborg 1965. örin bendir á Eilert. Gunnar varð fyrstur til að skora mark hjá . Jlauða hermim” — 1 Evrópukeppni og Ellert B. Scbram skoraði fyrstur manna 2 mörk f Evrópuleik Gunnar Felixson varö fyrstur Islenskra knattspyrnumanna, til að skora mark I Evrópukeppninni. Þaö afrek vann hann áriö 1964 á Anfield Roadí Liverpool, fyrir framan 32.597 áhorfendur. Þess má geta til gamans, aö þetta var fyrsta markið, sem Liverpool fékk á sig I Evrópukeppni, enda voru KR-ingar fyrstu mótherjar Mersey-liösins. Gunnar skoraöi markiö, eftir aö hann ogGunnar Guömannsson, hinn snaggara- legi útherji, höföu brotist skemmtilega I gegnum varnarvegg Liverpool — knöttur- inn gekk á milli þeirra og endaöi sóknar- lotan meö þvi, aö Gunnar Guömannsson sendi knöttinn inn í eyöu til Gunnars Fel., sem skoraöi meö mjög góöu skoti. Þrumufleygur Ellerts Ellert B. Schram varö fyrsti leikmaöur- inn, sem skoraöi 2 mörk I Evrópukeppn- inni - gegn franska liöinu Nantes i Evrópukeppni meistara.liöa 1966 á Laugardalsvellinum. Ellert skoraöi fyrra markiö meö skaila, eftir aö Gunnar Guömannsson haföi tekiö hornspyrnu og sent knöttinn vel fyrir markiö, þar sem Ellert stökk upp og skallaöi knöttinn örugglega i netiö. Siöara markið var mjög glæsilegt og eitt það fallegasta, sem sést hefur á Laugardalsvellinum. Ellert var meö knöttinn fyrir utan vltateig Frakk- anna, sem þrengdu aö honum. Ellert sá engan mannfrian, tilaösenda knöttinn til — þvi tók hann til þess ráös aö skjóta og þvilikt skot. Þrumufleygur hans hafnaöi efstupp undir samskeytunum, algjörlega óverjandi fyrir franska markvörðinn, sem átti ekki von á skoti. Þrátt fyrir þessi tvö mörk, náöu KR-ingar ekki að sigra — töpuöu 2:3. Gunnar Felixson. Árangur KR-inga í Evrópukeppni Evrópukeppni meistaraliöa: 1964: KR —Liverpool ..............0:5 Liverpool — KR ...............6:1 Gunnar Felixson skoraöi mark KR. 1966: KR —Nantes..................2:3 Nantes — KR...................5:2 Mörkin: Ellert B. Schram (2), Baldvin Baldvinsson og Hör.öur Markan. 1969: Feyenoord —KR..............12:2 Feyenoord —KR.................4:0 Baldvin skoraöi bæöi mörkin. Evrópukeppni bikarhafa: 1965: KR —Rosenborg.............1:3 Rosenborg — KR..............3:1 Ellert og Einar Isfeld skoruðu. 1967: Aberdeen — KR ......... 10:0 KR—-Aberdeen................1:4 Eyleifur Hafsteinsson skoraöi. 1968: Olympiakos — KR...........0:2 Olympiakos — KR.............0:2 w&m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.