Tíminn - 22.07.1979, Síða 8
Tíminn 8
The Rolling Stones”
fengu
skæðan
keppi- __________
naut í Liverpool....
Heimir Guöjónsson, hinn snjalli og
gamalkunni markvöröur úr KR, var
heldur betur i sviösljósinu I Liverpool
1964, þegar KR-ingar léku þar gegn
Liverpool i Evrópukeppni meistara-
liöa. Heimir átti mjög góöan leik I
markinu og kunnu áhorfendur aö
meta þaö.
Heimir fékk einnig góöar móttökur
fyrir utan leikvöll, þá sérstaklega
fyrir utan hóteliö, sem KR-ingar
dvöldust á. Aörir frægir gestir bjuggu
einnig á sama hóteli — Mick Jagger og
félagar hans úr hinni heimsfrægu
.....
Ellert befur
skorað flest
mörk KR-inga
— í 1. deildarkeppninni
Ellert B. Schram er sá leikmaöur ur
KR, sem hefur skoraö flest mörk KR-
inga i 1. deildarkeppninni, eöa 57. Kr-
ingar áttu mikiö af markaskorurum á
árunum 1959 til 1965, en siöan þá hafa
KR-ingar ekki veriö ofarlega á blaöi á
listanum yfir markhæstu menn.
KR-ingar hafa ávaiit veriB i fallbar-
áttu frá þvl 1971 og skoraB litiö af
mörkum. ÞaB er af sem áBur var, aB
leikmenn eins og Gunnar Felixson,
Baidvin Baldvinsson, Ellert B.
Schram og ÞóróHur Beck voru aB
hrella markveröi.
KR-ingar áttu tvo markakónga hér
áBur fyrr, en þeir voru: Þórólfur Beck,
sem var markhæstur 1959, 1960 og
1961. Baldvin Baidvinsson — 1965.
12 stúlkur
lágu í valnum,
þegar Heimir
Guðjónsson
birtist...
• HEIMIR GUÐJÓNSSON.
hljómsveit „The Rolling Stones”. ÞaB
var hvorki hægt aö þverfóta á hótelinu
né fyrir utan þaö, þar sem ungar
stúlkur og aödáendur hljómsveitar-
innar voru — og vonuöust eftir aB sjá
dýrlinga sina.
Heimir, sem er manna skemmtileg-
astur og mikill grinisti, sá sér þá leik á
borBi — og eitt sinn, þegar hann lék viö
hvern sinn fingur, tók hann sig til og
greiddi hár sitt niBur á enni. Heimir
fór siöan út i glugga og veifaöi til
mannfjöldans fyrir utan hóteiiB — rak
upp mikiB hróp og hristi sig gifurlega.
Þaö var eins og sprengju hef&i veriö
varpaö á götuna, fyrir framan hóteliö
— áhangendur „Stones”, sem héidu aö
Heimir væri einn af dýrlingum þeirra,
uröu hreint trylitir og þeir fögnuBu
Heimi geysilega — og þaö sem meira
var, þaB leiB yfir einar 12 stúlkur, sem
uröu stjarfar af hrifningu, þegar þær
sáu Heimi hrista sig i glugganum.
AB sjálfsögöu voru félagar Heimis i
KR-li&inu mjög hrifnir af þessu upp-
átæki. Þeir kunnu svo sannarlega aö
meta þennan frábæra „þátt” Heimis i
Bitlaborginni frægu.