Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 7
Föstudagur 10. ágúst 1979. 7 Skipan skólahalds Greinargerð skólastjóra Ármúlaskóla Svohljóöandi greinargerð skólastjóra Armúlaskóla varö- andi bréf menntamálaráóuneyt- isinsfrá 11. mals.l. þar sem staöa hans er lögö niöur, var lögö fram á fundi fræösluráðs 17. mai s.l.: ,,1 slöasthöinni viku var ég boö- aöur á fund I Menntamálaráöu- neytinu. Á þeim fundi var mér gerö grein fyrir, aö þar sem grunn- skólahald væri lagt niöur viö Ar- múlaskóla, þá nti ráöuneytiö þannig á, aö skólastjórastarf mitt væri þar meö Ur sögunni. Ég mótmælti þessu meö þeim rökum, aö þótt grunnsk. deildirn- ar væru fluttar burt væri ekki stofnaður nýr skóli, heldur héldi hann áfram með sömu deildum og þar heföu veriö og ég stjórnaö undanfarin ár. Viöskiptasviðiö var starfrækt I Armúlaskóla, þar til fyrir tveim árum er þaö var flutt I Laugalækjaskóla. Þaö væri þvl ekkium aö ræða starfrækslu á einhverjunýju sviði, sem ég heföi ekki stjórnaö áöur. Sú breyting að 9. bekkur grunn- skóla og aöfaranám Kennarahá- skólans fer út, einfaldar aðeins stjórnunarstarfiö hvaö þaö snert- ir. Viö þessar aöstæöur taldi ég aö ráöuneytiö heföi ekki heimild til aö vlkja mér frá starfi fyrr en samþykkt væristofnun skóla, svo hægt væri aö auglýsa skólastjóra- embættiö. Eftir þessi skoöanaskipti tók ég fram, aö þótt ég geröi grein fyrir þeim rétti, sem ég teldi mig hafa, þá væri mér skólastjórastarfið ekki fast I hendi. Ef ráðuneytiö óskaöi aö leggja starf mitt niður, þá geri ég enga frekari athuga- semd viö þaö. Þaö er vel aö fræösluráö gæti hagsmuna nemenda og starfs- manna viö skóla borgarinnar og reynir aö fylgjast meö, aö þeir séu ekki órétti beittir. Ég þakka fræösluráöi fýrir um- hyggju þess á minum málum. Mér er enginn vandi á höndum. Ég verö 63 ára I sumar og 64 ára þegar ég fer af launaskrá. Þá verö ég á fullum eftirlaunum samkv. 95 ára reglunni. Eftir 35 ára skólastjórastarf, er ekkert harmsefni, aö hugsa sér eitthvað léttara. En þaö er annaö, sem ég vona og vil biöja fræösluráö um. Að gæta hagsmuna starfsfélaga minna, kennaranna viö Ármúla- skóla, og sjá svo um, aö þeir fari ekki á neinn vergang. Heldur haldi þeir sínum stööum og hver þeirra fái aö starfa viö þann skóla, sem hann óskar.” Breytingar hafa oftast í för með sér röskun Þær breytingar á skólakerfinu sem átt hafa sér staö á undan- förnum árum og enn eru aö ganga yfir hafa oft haft i för meö sér röskun á högum þeirra sem viö Armúlaskóla skólana starfa. Skólar hafa veriö lagöir niður og hlutverki sumra breytt þannig aö þurft hefur aö sundra starfeliöi er árum saman haföiunniö saman viö fastmótaö- ar skólastofnanir. Meirihluti fræösluráös heföi gjarnan kosiö aö þessar treytingar heföu að þvi er Armúlaskóla snertir ekki þurft aö leiöa til þess aö staöa núver- andi skólastjóra þar yrði lögö niö- ur. Hins vegar er ekki hægt aö áfellast menntamálaráöuneytið fyrir aö afgreiöa mál í samræmi viö þá tillkun sem ráöuneytiö tel- ur aö leggja beri I lög og reglu- gerðir er þvl ber aö starfa eftir. Fram kemur I hinu prúömann- lega svarihins ágæta skólamanns Magnúsar Jónssonar, skóla- Armúlaskóli. þó afþeim semreynthafa aö gera úr þessu stórmál I fjölmiðlum veriö meira úr þvl gert en efni standa til. Með þetta mál hefir af hálfu menntamálaráöuneytisins veriö fariö I samræmi viö lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Þaö liggur hins vegar I hlutarins eöli aö þegar opinbert starf, sem starfsmaöur hefur skipun I, er lagt niöur, hlýt- ur hlutaðeigandi starfsmaöur aö mótmæla bæöi starfsins og sjálfs sin vegna. Geröi hann þaö ekki mætti llta svo á aö sú ráðstöfun væri gerö meö samþykki hans, en þaögæti leitt til þess aö vafasamt væri aö hann ætti rétt til þeirra biölauna, sem viö þær aðstæöur er gert ráö fyrir i lögum. framhaldsskóla, rekinn 1 tengsl- um viö Fjölbrautaskólann I Breiöholti, leggur fræösluráð til við menntamálaráöuneytiö aö ráönir veröi meö sérstökum ráön- ingarsamningi forstöðumaður og aöstoöarforstööumaður viö Ar- múlaskóla til aö fara meö stjórn skólans næsta skólaár I samræmi viö framanritaö. Fræösluráö leggur til viö ráöuneytiö, aö þess- irstarfsmenn veröi ráönir úr hópi þeirra kennara viö Armúlaskóla (þar meö taldir þeir kennarar, er áöur störfuöu viö Lindargötuskól- ann) og Laugalækjarskóla, sem rétt hafa til setningar eöa skipun- ar í stööu á framhaldsskólastigi ogkenna munu viö Armúlaskóla næsta skólaár.” Greinargerð frá fulltrúum Alþýðubanda- lagsins, Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins í fræðsluráði stjóra, að hann vill ekki út frá persónulegum sjónarmiöum á neinn hátt torvelda þá breytingu á starfsemi Armúlaskólans, sem framvindan i skólamálum hefur leitt til. Hann segir: ,,Ég verö 63 ára I sumarog 64 ára þegar ég fer af launaskrá. Þá verö ég á fullum eftirlaunum samkvæmt 95 ára reglunni. Eftir 35ára skólastjóra- starf, er ekkert harmsefni, að hugsa sér eitthvaö léttara.” Þótt Magnús Jónsson heföi haldiö áfram aö gegna skóla- stjórn viö Armúlaskólann eitt- hvaö lengur, heföi þaö ekki haft áhriftilhækkunareftirlauna hans þar sem þau hafa náö hámarki þegar hann fer út af launaskrá. Vissulega er þaö alltaf röskun á högum manns þegar starf hans er lagt niöur, en I þessu tilviki hefur Seinni hluti Málþóf fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins Eftir þaö málþóf sem fulltrúar Sjálfstæöismanna beittu i fræösluráöi út af breytingunum á rekstri Armúlaskólans, — sem þeirhöföu þó sjálfir samþykkt aö óska eftir viö menntamálaráöu- neytiö, — var þaö fyrst á fundi fræösluráös 19. mai s.l. aö máliö var afgreitt eins og hér greinir: Lögö fram svofelld tillaga um skipan skólastjórnar viö Armúla- skóla næsta skólaár: „Þar sem grunnskólahald hefur veriölagtniöur iÁrmúlaskóla frá og meö næsta skólaári og ákveö- iö, að skólinn veröi fyrst um sinn, meöanekkihafaveriösett lögum Tillagan var samþykkt meö 4 atkvæöum gegn 3. I framhaldi af þessu var sam- þykkt á sama fundi aö mæla meö þvl viö ráöuneytið aö Hafsteinn Stefánsson yröi ráöinn forstööu- maöur Ármúlaskóla skólaáriö 1979-80 og Karl Kristjánsson aö- stoöarforstööumaöur. Jafnframt var lagt til aö þeim yrði „faliö aö vinna viö skipulagningu skóla- starfeins meö núverandi skóla- stjóra.” Afgerandi svar við fyr- irspurn Daviðs A fundi fræösluráös hinn 18. júnls.l. lagöi Davíö Oddsson fram svofellda fýrirspurn: „1 samþykkt fræösluráös um rekstur Armúlaskóla frá 27. aprll s.l. segir svo m.a.: 1 „... leyfir fræösluráö sér hér meö aö fara þess á leit viö mennta- málaráöuneytiö, aö rekstur skól- ans veröi frá 1. september n.k. eftir þvl sem viö getur átt á grundvelli samnings millirikis og borgar, dags. 16. okt. 1973, um stofnun fjölbrautaskóla I Breiö- holtshverfi og laga nr. 14/1973 meö áorönum breytingum um heimild til aö stofna fjölbrauta- skóla.” „Hvernig er svar menntamála- ráðuneytisins viö þessari tillögu oröað? Veröur svar þess ekki lagt fyrir fræösluráö?” Vakiner athygliá aö samþykkt þessi var, eins og áöur er fram komiö, gerö samhljóöa af öllum fræösiuráösmönnum og borgar- fulltrúum. Fyrirspurn þessari var á fundi fræösluráðs 16. júll s.l. svaraö meö svohljóöandi bréfi mennta- málaráöuneytisins, dags. 12. júli s.l., er lagt var fram á fundinum (undirritaö af menntamálaráö- herra og ráðuneytisstjóra): „Meö vlsun til bréfs ráöuneytis- ins til Fræösluráös Reykjavikur, dags. 11. mai s.l., varöandi sam- þykkt ráöuneytisins á tillögum um skipulag framhaldsskóla I samrekstri rlkis og Reykjavikur- borgar á næsta skólaári og fyrir- spurnar Fræösluráös Reykjavik- ur um hvort rekstrarkostnaöur Armúlaskóla skuli greiddur á sama hátt og rekstrarkostnaöur Fjölbrautaskólans I Breiöholti tekur ráðuneytið fram: Þar sem Armúlaskóla samkvæmt lögum er breytt I framhaldsskóla sem starfa skal I tengslum viö Fjölbrautaskólann I Breiöholti telur ráöuneytiö eölilegt aö frá og meönæstaskólaárifari meö upp- gjör reksturskostnaöar hans milli rlkis og Reykjavikurborgar á sama hátt og Fjölbrautaskólans I Breiöholti.” Furðuleg afstaða fræðsluráðsmanna Sjálfstæðisflokksins Þau gögn sem hér hafa veriö rakin leiöa ótvlrætt I ljós aö allur málflutningur fulltrúa Sjálfstæö- isflokksins I fræösluráöi I þessu máli er byggöur á algerlega röng- um forsendum og nánast furöu- legur. Enginn vafi getur á þvl leikið aö Armúlaskólinn hefurveriö lagöur niöur sem grunnskóli og er ekki sjálfstæö skólastofnun heldur rekinn sem skóli á framhalds- skólastigi I tengslum viö Fjöl- brautaskólann á grundvelli laga og samnings um þann skóla. Sú staöreyndhefur mótaö viöhorf og ákvaröanir meirihluta fræðslu- ráðs I þessu máli. Kristján Benediktsson Helga Kr. Möller Höröur Bergmann Þór Vigfússon EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. • • • •• Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öilum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Timann með því að greiða i aukaáskrift [ | heila Q hálfa á mánuðl Nafn ' Heimilisf. Sími

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.