Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 15

Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 10. ágúst 1979. ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR 15 Reykja- víkur- leikarnir: „Átd ekki von á að stökkva yfir 4.60 m” ÞóRDÍS...glæsilegt islands- met. — sagði Sigurður T. Sigurðsson, sem setti glæsilegt íslandsmet i stangar stökki á Valbjamarvelli i gærkvöldi Þórdis settí met í hástökki... — Ég er óneitanlega i sjöunda himni, ég átti ekki von á þvi að stökkva yfir 4.60 m, sagði hinn 22 ára KR-ingur Sigurður T. Sigurðsson, eftir að hann hafði sett glæsilegt isiandsmet á Reykjavikurleik- unum i gærkvöldi á Valbjarnarvelli i Laugardaln- um. Þessi snaggaralegi piltur, sem er margfaldur Islandsmeistari i fimleikum, fór léttilega yfir 4.60 m og setti sitt þriðja met á stutt- um tima — hann stökk 4.55 m i Vestmannaeyjum um sl. helgi. Sigurður átti mjög góða tilraun við 4.70 m og var hann kominn yf- ir ránna, en lokatæmingin var ekki góð hjá honum — hann sleppti stönginni of fljótt og felldi. — ,,Ég trukkaði of seint — lá of mikið á stönginni i aðhlaupinu”, sagöi Sigurður — ,,en þaö munaði ekki miklu að ég næði að gera stökkið gilt”. — Hvenær koma 5 m hjá þér, Sigurður? — Eftir tvö ár — ég þarf aö æfa vel og ná betri griptökum. Þetta kemur í áföngum, sagði Sigurður, sem bjóst við að stökkva 4.90 næsta ár. Þess má geta að hann byrjaði að æfa stangarstökk fyrir rúmu ári. Þess má geta að 6 stangar- stökkvarar stukku yfir 4 m á Valbjarnarvöllum, en það er i fyrsta skipti sem svo margir islenskir stökkvarar fara yfir þá hæð i móti. Glæsilegt stökk hjá Þór- sigurvegari i kringlukasti kast- aði þremur köstum yfir 60 m, en lengsta kast hans mældist 60.82 m. HREINN HALLDÓRSSON... sigraði örugglega í kúluvarpi — kastaði 20.22 m og þá átti hann annað kast yfir 20 m — 20.16 m. Italinn Agostinovarð sigurveg- ari i spjótkasti — kastaði 71.76 m. Einvígi Björgvins og Hannesar á Jaðri Björgvin Þorsteinsson (GA) Jóhann Benediktss, GS ....248 hefur tekiö forystuna I Islands- meistaramótinu I golfi — hann 2. flokkur karla: lék 18 holurnar á 72 höggum i Friöþjófur Helgas GN .......241 gær, sem er par vallarins. Þar Donald Jóhanness, GK......254 með vann hann upp fjögurra Júlfus Ingas, GHH .............254 högga forskot Islandsmeistar- ans. Hannesar Eyvindssonar 3. flokkur karla: (GR) ognáöi tveggja högga for- Siguröur Hólm, GK ....... 287 skoti á Hannes. Björgvin hefur Jón Guðmundss.GA ......... 297 leikið 36holurnar á 150 höggum, TryggviSæmundss, GA .... 300 en Hannes d 152 höggum og stefnir i einvigi þessara tveggja Meistaraf. kvenna: snjöllu kylfinga, þvf að þriðji Jóhanna Ingólfsd, GR ....271 maðurinn er á 157 höggum — Kristin Þórðard, GN ...........275 Magnús Halldórsson (GK). Sólveig Þorsteinsd, GR .... 277 Þegar einn dagur er eftir í hinum flokkunum á Islandsmót- 1. flokkur kvenna: inu, er staðan þessi: Jónina Pálsd, GA .........316 1. flokkur karla: Lóa Sigurbjörnsd, GK .....336 Guðni O. Jónss, GL ...... 245 Margrét Guðjónsd.GK ....358 ú SIGURÐUR T. SIGURÐSSON...sést hér á fullri ferð með stöngina — hann stökk 4.60 m léttilega i gærkvöldi á Valbjarnarvelli. (Tfmamynd Tryggvi) disi — Þórdis Gisladóttir, hin fjöl- hæfa frjálsiþróttastúlka úr ÍR, gerði sér litið fyrir og setti nýtt íslandsmet I hástökki — hún stökk 1.78 m og bætti eldra met sitt um 2 sentimetra. Þórdis sigr- aði rússnesku stúlkuna Putrus, sem stökk einnig 1.78 m, en hún notaði fleiri tilraunir. Þrjú köst yfir 60 m ttalinn Filip Monforte varö Curríe til Q.P.R. Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Q.P.R. festi kaup á enska landsliðsmann- inum Tony Currie, hinum snjalla miðvallarspilara, i gærkvöldi. Q.P.R. borgaði Leeds 400 þús. pund fyrir Currie, sem er 28 ára — hann mun taka hlutverk Gerry Francis hjá Q.P.R., sem var seidur til Crystal Palace fyrr I sumar á 465 þús. pund. v_______1 . -S0V „Oddur er hreinn kjarnorkumaður — sem getur sett íslandsmet hvenær sem er”, sagði Örn Clausen, eftir að Oddur hafði sigrað örugglega i 200 m hlaupi — Þetta er „kjarnorkumaður” og hann á svo sannarlega fram- tiðina fyrirsér á hlaupabrautinni, sagði Órn Clausen, hinn gamal- kunni iþróttakappi um Odd Sigurðsson, sem varö öruggur sigurvegari i 200 m hlaupi á Val- bjarnarvelli I gærkvöldi — hljóp vegalengdina á 21 sek. sléttri, sem er betra en núgildandi ts- landsmet Vilmundar Vilhjálms- sonar — 21.2 sek. En það var of mikill meðvindur — 3.2 þegar hlaupið fór fram og þvf var metiö ekki gilt. — „Oddurhefurréttabyggingu til aö verða góður hlaupari — hann er léttur að ofan og það hef- ur mikiö að segja f spretthlaup- um. Þá hefur hann liprar hretf- ingar ogmikinn kraft. Hann getur hlaupið hvar og hvenær sem er undir 21.2 sek. á rafmagnsklukku — við höfum eignast geysilegt hlaupaefni, sem þarf aö hlúa rétt að”, sagði Orn. Oddur varö yfirburðarsigur- vegari, eins og fyrr segir — tfmi hans var tekinn á handklukku (21 sek.) þar sem rafmagnsklukkan bilaði. Aftur á móti voru aðrir hlauparar teknir á rafmagns- klukkuna — Daninn Foli varð annar á 21.66 og félagi Odds frá ODDUR... hljóp undir tslands- meti, en méðvindur var of mikill. (Timamynd Tryggvi) Akureyri, Hjörtur Gfslason (KA) varð þriöji — 22.26 sek. Vilmundur hætti keppni f miöju hlaupi — tognaöi lftilsháttar á læri. Vilmundur tók aftur á móti þátt i 800 m hlaupinu seinna um kvöldið — sem „héri” og hljóp fyrsta hringinn til að halda upp hraðanum. Agúst Asgeirsson úr 1R varð sigurvegari — 1:53.6 min. Gunnar Páll Jóakimsson (ÍR) varö annar — 1:54.0 og Steindór Tryggvason, KA, þriöji — 1:59.9 mfn. Systur í sviðsljósinu Systurnar efnilegu frá Hafnar- firði Rut og Ragnheiður ólafs- dætur úr FH, voru f sviðsljósinu. Rut sigraöiI800 mhlaupi — 2:09.2 og setti nýtt telpna og meyjamet. Ragnheiöur varð önnur — 2:10.0 og Birgitta Guðjónsdóttir frá Eyrarbakka varð þriöja - 2:20.3. Sigriður Kjartansdóttir, KA, varð fyrst i 200 m hlaupi — 24.7 sek. og siöan kom Helga Halldórsdóttir, KR — 25.1 og Rut varð þriðja — 26.0 sek. Lára Sveinsdóttir varð sigur- vegari f 100 m grindahlaupi — 14.37 sek. Helga Halldórsdóttir varð önnur — 14.80, sem er nýtt meyjamet og Þórdfs Gisladóttir varö þriðja — 14.82. Bjarni Ingibergsson UMSB, varö sigurvegari i 1500 m hlaupi — 4:25.3. Magnús Haraldsson varö annar — 4:26.6 og félagi hans úr FH, Sigurður Haraldsson varö þriöji — 4:31.3. United vill láta Macari og Greenhoff — tíl Úlfanna í staöinn fyrir Steve Daley Chelsea hefur tilkynnt Manchester U nited, að félagiö selji Ray Wilkins ekki til Old Trafford, þar sem United hef- ur ekki viljað sætta sig við þá upphæð sem Chelsea hefur viljað fá fyrir Wilkins. Eftir aö þetta var ljóst, hef- ur United ákveöið að herða róðurinn til að fá miðvallar- spilarann Steve Daley hjá Olf- unum. United er tilbúið að láta skoska landsliðsmanninn Lou Macari og jafnvel Jimmy Greenhoff fara til Ulfanna upp i kaupin. STOKE. . . hefur keypt Ray Evans frá Fulham fyrir 150 þús. pund. — SOS. -SOS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.