Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 16
16 Föstudagur 10. ágúst 1979. hljóðvarp Föstudagur 10. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóhanna Brynjólfsdóttir les frumsamda sögu: A Blóm- árbökkum. 9.25 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar Claude Francaix og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Kon- sertinu fyrir pianó og hljómsveit eftir Jean Francaix, Antal Dorati stj./Sinfóniuhljómsveitin i Filadelflu leikur Sinfóníu nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjo- stakhovitsj, Eugene Orm- andy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vrnnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Aöeins móöir” eftir Anne De Moor Jóhanna G. Möller les þýö- ingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar Hallé-hljómsveitin leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Suppé, Sir John Barb- irolli stj./John de Lancie og Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leika Konsertsinfóniu fyrir óbó og strengjasveit eftir Ibert, André Previn stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Sig- riöur Eyþórsdóttir sér um timann. Ástríöur Sigur- mundsdóttir segir frá tveimur hestum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.40 Um ástina, lifiö og dauö- ann Lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö enska miö- aldatexta. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guöbrandsson. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Olfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Égberstá fáki fráum” Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn og talar viö Gunnar Bjarnason, Guö- munds Ölafsson, börn og fulloröna I Saltvik á Kjal- arnesi o.fl. 21.15 Bandarisk tónlist Fil- harmoniusveitin i Los Ang- eles leikur tvö tónverk: A. „Ameriskt mannlif” (Am- erican Life) eftir Adolph Wiss. Stjórnandi: Lawrence Foster. b. „Blökku- manna-rapsódia” (Rhap- sodie Négre) eftir John Powell. Stjórnandi Calvin Simmons. 21.40 t innsta hringnum, þar sem hlutirnir gerastÞórunn Gestsdóttir ræöir viö Auöi Auöuns, — fyrri hluti. 22.05 Kvöldsagan: „Elias El- lasson” eftir Jakobfnu Sig- uröardóttur Frlöa Á. Sig- uröardóttir byrjar lestur- inn. , . 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 10. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Græddur var geymdur eyrir I þessum þætti veröur fjallaö um rétt kaupanda I viöskiptum og tilfærö dæmi. Rætt veröur viö Arna Berg E irlksson , fulltrúa Neytendasamtakanna, og Hrafn Bragason lögfræöing. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Henni til aö- stoöar er Alfheiöur Inga- dóttir blaöamaöur. 21.30 Howard Hughes Fyrri hluti leikinnar, bandariskr- ar kvikmyndar um ævi auö- kýfingsins Howards Hughes. Myndin er gerö eft- ir ævisögu hans, „Howard, The Amazing Mr. Hughes”, sem Noah Dietrich og Bob Thomas skráöu. Aöalhlut- verk Tommy Lee Jones, Ed Flanders og James Hampton. Þýöandi Jón O. Edwald. Siöari hluti mynd- arinnar er á dagskrá laug- ardagskvöldiö 11. ágúst. 23.05 Dagskrárlok Sjónvarp: Dullarfulli auðkýfingurinn 1 kvöld veröur sýndur 1 sjón- varpi fyrri hluti kvikmyndar sem gerð hefur veriö um ævi banda- riska milljónamæringsins Howards Hughes. Hann lagöi gjörva hönd á margt i lifinu. Hann var þekktur flugmaöur á 4. áratugi aldarinnar og siöar flug vélaframleiöandi. Einnig fram- ieiddi hann kvikmyndir, svona rétt aö gamni sinu, en græddi á þvi eins og flestu ööru sem hann tók sér fyrir hendur. Hughes var bendlaöur viö frægar konur I einkalifi sinu, sem varö æ dular- fyilra eftir þvi sem leiö á ævi hans. Enginn fékk aö náigast hann eöa sjá nema nokkrir trúir einkaþjónar. Ljósmyndarar kom- ust hvergi nærri honum og sá kvittur komst á kreik aö hann væri fyrir löngu dauöur en ein- hver væriaö leikahann. En þegar Hughes dó fyrir nokkrum árum fékkst staöfesting á þvi aö hann haföi lifaö fram i andlátiö^en var oröinn eiturlyfjasjúklingur. Tommy Lee Jones leikur Hughes I sjónvarpskvikmyndinni og er myndin af honum i gervi auökýfingsins dularfulla. „Ég er ekki viss um aö hafa heyrtj I innbrotsþjófi, en þú veist hvaöj þeir fara hljóölega.” DENNI DÆIVIALAUSI Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. tii 16. ágúst er i Lyfjabúð Iðunnar, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Haínarfjörður slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kviád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 115-16 og 19-19.30. Ferðir til Þórsmerkur alla miðvikudagsmorgna I júli og ágúst kl. 08.00. Sumarleyfisferðir i ágúst: 10. ágúst Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar). Fararstjóri: Sigurður Kristjánss. 11. ágúst Hringferð um Vest- firði (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og ná- grenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar — Breiðbakur — Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar). 30. ágúst Norður fyrir Hofs- jökul (4 dagar). Kynnist landinu! Feröafélag tslands Útivistarferðir Föstud. 10/8 kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Hvanngil — Emstrur. Sumarleyfisferðir: Gerpir, Stórurð-Dyrfjöll.Grænland og útreiðatúr — veiði á Arnar- vatnsheiöi. Nánari uppl. á skrifst. Lækj- arg. 6a, s. 14606. Útivist. Tilkynning Safnaöarheimili Langholtssafnaöar: Spiluð verður félagsvist I Safnaðarheimilinu viö Sólheima i kvöld, fimmtudaginn 9. ágúst, kl.9 og verða slík spilakvöld i sumar til ágóða fyrir kirkjubygging- una. Lögregla og slökkvillð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir Vatnsveitubiíanir sími 85477. SimabDanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Arbæjarsafn. Frá og með 1. júní til 1. september er opið frá kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn er leið 10 frá Hlemmi. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Minningarkort Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum- í Reykjavik hjá Ólöfu Unu sfmi 84614. A Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigrlður simi 95-7116, Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sfmi 8-33-55, iHlaðbæ 14 slmi 8-15-73 fog f Glæsibæ 7 slmi 8-57-4Í. ’ Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik I vérsluninni Bók- in, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snekfcju- vogi 5. Slmi 34fi77. GENGIÐ Almennur Feröamanna- Ferðalög gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 'l Bandarlkjadollar 364.20 365.00 400.62 401.50 1. Þórsmörk 1 Sterlingspund 806.70 808.50 887.37 889.35 2. Landmannalaugar — Eld- t- 1 Kanadadollar 311.10 311.80 342.21 342.98 gjá 100 Danskar krónur 6893.85 6908.95 7583.24 7599.85 3. Hveravellir — Kjölur 100 Norskar krónur 7234.10 7250.00 7957.51 7975.00 4. Hlööuvellir — Hlööufell — 100 Sænskar krónur 8622.20 8641.10 9484.42 9505.21 Skriðutindar • 100 Finnsk mörk 9472.05 9492.85 10419.26 10442.14 Sumarleyfisferðir: 100 Franskir frankar 8565.40 8584.20 9421.94 9442.62 11. ágúst Hringferö um Vest- 100 Belg. frankar 1244.30 1247.00 1368.73 1371.70 firði (9 dagar) 100 Svissn. frankar 21953.00 22001.20 24148.30 24201.32 16. ágúst Arnarfell og ná- 100 Gyllini 18137.00 18176.80 19950.70 19994.48 grenni (4 dagar) 100 V-þýsk mörk 19873.90 19917.60 21861.29 21909.36 21. ágúst Landmannalaugar — 100 Lirur 44.41 44.51 48.85 48.96 Breiðbakur — Hrafntinnusker , 100 Austurr. Sch. 2723.00 2729.00 2995.30 3001.90 o.fl. (6 dagar) 100 Escudos 739.80 741.40 813.78 815.54 30. ágúst.Norður fyrir Hofs- 100 Pesetar 551.30 552.50 606.43 607.75 jökul (4 dagar) Kynnist landinu! 100 Yen 168.11 168.47 184.92 185.32

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.