Tíminn - 10.08.1979, Page 17

Tíminn - 10.08.1979, Page 17
Föstudagur 10. ágúst 1979. 17 Arnað heilla Nýlega voru gefln saman I hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni Elisabet Jóns- dóttir og Sævar Hallgrfmsson. Heimili þeirra er aö Sunnubraut 9, Kefiavík. (Studio Guö- mundar) Nýlega voru gefin saman f hjónaband i Hvalneskirkju af séra Guömundi Guömundssyni Magnea Arnadóttir og Vidar Löken. (Ljósm.st. Suöurnesja) Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Jóni Thor- arensen Halldóra Guömunds- dóttir og Helgi Már Páisson. Heimili þeirra er aö Hagamel 44. (Studio Guömundar) Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Þóri Stephen- sen Jóhanna A. Sigmundsdóttir og Hilmar S. Kristjánssón. Heimili þeirra er aö Bræöra- borgarstfg 38 a, Rvk. (Studfo Guömundar) íslendingadagurinn haldinn hátíðlegur í 90. sinn AM — Islendingadagurinn var haldinn hátiölegur aö Gimli f 90. sinn, dagana 4., 5. og 6. ágúst sl. aö sögn Kristjáns Theódórs Arnasonar, bæjarstjóra i Gimli, en hann er hingaö kominn beint frá hátföarhöldunum. Hátiöar- höldin sóttu um 25-30 þúsund manns og var þar um aö ræöa fólk úr fjölmörgum byggöum Is- lendinga. Til hátiöarhaldanna kom hóp- ur 175 tslendinga og dvaldist hann á einkaheimilum vestra. í þessum hópivar margt iþrótta- fólk, sem bar sigur úr býtum I flestum sinna keppnisgreina, aö sögn Kristjáns. Minni Kanada flutti Jón Asgeirsson, en minni Islands Einar Ámason og mælt- ist báöum mjög vel. Þá kom rikisráöherrann til hátlöarhald- anna og flutti skörulega ræöu. Skrúöganga var farin og var hún tvær mlhir aö lengd og ein hin stærsta, sem farin hefur veriö á íslendingadaginn. Veöur var afbragösgott og mikil ánægja rikjandi meöal gestanna. Umhverfi barna á Norðurlöndum SJ — Samtök Norrænu félaganna á Noröurlöndum hafa gefiö út rit í tilefni barnaárs Sameinuöú þjóö- anna, þar sem fjallaö er um um- hverfi barna á Noröurlöndum. Meöal efnis eru greinar um barnaáriö og Noröurlönd, börn i ljósi sagnfræöi, umhverfismál og viöhorfbarnatil eigin umhverfis, börn og list, lög, sem snerta börn, barnamenninguog öryggismál og ábyrgö gagnvart börnum. Þá er I ritinu saga frá Færeyjum eftir Lisu Jacobsen húsmóöur og grein um islensk börn og sumar á Is- landi eftir Skúla Pálsson mennta- skólanema. Fjöldi mynda er f rit- inu, sem er á sænsku. D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.