Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 20

Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 20
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. DAó£éo4vé(a/i A/ MP Massey Ferguson hinsigibadfáttarvél Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson X}/uU£cUiahUcUi, A/ Wmim Föstudagur 10. ágúst 1979 179 tbl. —63 árg. GISTING MORGUNVERÐUR Haraldur Sigurösson, verkfræöingur: „Þurfum ekki að undrast þótt óhapp hendi á Vatnsenda” AM Ekki liggur verður i hina nýju lang- fyrir nein ákvörðun um bylgjustöð austur i hvort og hvenær ráðist Flóa, að sögn Haraldar Kauplagsnefnd reiknar verðbætur á laun: 011 laun hækka um 9% 1. sept. Kás — Kauplagsnefnd hefur reiknað veröbætur á laun, sem gilda eiga frá 1. september nk. til 1. desember. Samkvæmt þeim eiga öli laun aö hækka um 9.17% frá næstu mánaöamötum. Visitala framfærslukostnaöar hækkaöi um 13.5% frá mai- byrjun til ágústbyrjunar 1979, eða úr 1452 stigum i 1649 stig. Mismunur á visitölu fram- færslukostnaöar og verðbóta- vísitölu, felst i þvi, aö áöur en verðbótavisitalan er reiknuð út, dregst frá henni um 1.8% vegna viöskiptakjararýrnunar, 1% vegna búvörudráttar, 0.8% vegna olíustyrks. Alls gera þessir frádráttarliöir 4,4% sem er nákvæmlega sá mismunur sem er á hækkun framfærslu- vísitölu, þ.e. 13,57% og verö- bótavisitölu sem er 9,17%. Sigurðssonar, yfir- manns radió- og dreifi- stöðvar Pósts og sima, 1 haust þegar dimma tekur: má hins vegar búast viö auknum truflunum erlendis frá, þar sem stöövar sem senda út á sömu tiöni og hér er notuö, taka þá aö senda út á auknum styrk, sem þær, hafa fengiö leyfi til. Aödragandi aö slikri kraftmeiri stöö er vana- lega tvö ár — og má búast viö aö sá timi muni liöa og hér, frá þvi er ákvöröun veröur tekin um nýja langbyligjustöö, þar til hún kemst i gagnib. Þessar nýju stöövar eru i Marokkó og V-Þýskalandi. Kostnaöur viö nýja langbylgju- stöð hér er áætlaður 1.5 milljaröar og yröi helmingur þar af aöflutningsgjöld. „Hér er þvi ekki um háa upphæö að ræöa, sé hún mæld i skuttogurum”, sagöi Haraldur. „Möstrin á Vatnsenda standa ennþá, en þau eru oröin hálfrar aldar gömul og viö þurfum ekki aö undra okkur á þótt þarna yröi eitthvert óhapp.” — Þetta er allt aö skradna Ur þurrki, sagöi lna Jóhannsdóttir (f miðju). Einar niu stúlkur hafa veriö aö vinna aö grænni byltingu á þessari spildu I Breiöholtinu, Nú hefur Ragnar Arnalds tek- iö á sig rögg og friöaö Bern- höftstorfuna. Þaö mun meöal annars fela þaö I sér aö þing- menn geta brátt fariö aö rifast um fjárveitingar til endur- smföi torfunnar þö þeir muni vera til sem kjósi fremur aö smíöa stjórnarráö á þessum staö. Auövitaö væri klókast aö fá Menntamálaráöuneytinu staö 1 hdsunum endurreistum. sem viö sjáum hér á myndinni. Þær láta fara vel um sig I sólinni meöan beöiö er eftír vatni og skarna. — Anna Eövarösdóttir, Helga Jóhannsdóttir, tna, Guörún Kej — Landsmenn viröast hafa tekiö sig nokkuö á i bensinsparn- aöi mánuöina mai og júni eftir nýjum tölum Iönaöarráöuneytis- ins aödæma. Þessa mánuöi varö samdráttur i bensinsölu 11% og 4,7% en fyrstu sex mánuöi ársins jökst bensinsala þó samtals um 0,6% og munar þar mest um aö bensinsalan I jandar sföastliönum jókst um 11,7% miöaö viö fyrra ár. Jónsdóttir og Jónina ómarsddtt- ir, nemendur dr Menntaskólanum i Hamrahlið, Verslunarskólanum og Fjölbrautaskólanum Breiö- A þessu sex mánaöa tlmabili fjölgaöi bilum i landinu hins vegar allverulega og útkoman er þvf sæmileg. Hvort fremur beri aö þakka þennan samdrátt i mai og júni' minni keyrslu eöa spar- neytnari bilum er erfitt um aö dæma, en fróöir menn segja þd, aö miklu minna beri nú á bensin- frekum áttastrokka drekum í um- feröinni. Einnig hefur sala á disil- bllum aukist það sem af er árinu. Timamynd GE. Mikill bensínsparn- aður í maí og júní Möstrin á Vatnsenda. Alkalivirk efni má ekki nota í steypu útveggja Kás — Til nokkurra sviptinga kom á fundi Byggingarnefndar i gær sem þegar greidd voru atkvæði um tillögu Gunnars H. Gunnarssonar um að banna notk- un Saltvikurefnis I steypu. Féll hún á jöfnum atkvæðum 3:3. Helgi Hjálmarsson sat hjá viö atkvæöagreiösluna. 1 framhaldi af þvi bar Stefán Hermannsson, fulltrúi borgar- verkfræöings, fram tillögu sem gerir ráö fyrir þvi, aö bannað veröi aö nota alkalivirk efni i steypu í útveggi húsa. Gunnar H. Gunnarsson, flutti breytingatil- lögu við þá tillögu, en hún var einnig felld. Að lokum var tillaga Stefáns borin undir atkvæöi, og var hún samþykkt meö 5:2. Þá er það ákveðið: Bernhöftstorf- an friðuð Menntamálaráöuneytiö hefur ákveöiö aö friöa svonefnda „Bernhöftstorfu” 1 Reykjavík aö fengnum tillögum húsa- friöunarnefndar og borgar- stjórnar Reykjavfkur. Hiö friö- aöa svæöi afmarkast af Banka- stræti, Skólastræti, Amtmanns- stlg og Lækjargötu. Aöur haföi Stjórnarráöshúsiö og Mennta- skólabyggingin veriö friöuö og er þá öll húsallnan frá Hverfis- götu aö Bókhlööustig undir friö- un. Ráöuneytiö mun beita sér fyr- ir viðræðum ráöuneyta, borgar- stjórnar, húsafriöunarnefndar og samtaka áhugafólks um varðveislu og notkun húsanna. 1 sumar eöa haust veröur gert viö húsin til bráöabirgöa, en meiri hátta viögeröir oglagfæringar á þessum húsum biöa ákvörðunar Alþingis viö afgreiöslu fjárlaga. Sjónvarp og útvarp: Fjárskortur tefur endurbætur á dreifikerfi AM — 1 gær ræddi blaöið viö Harald Sigurösson, yfirmann radió- og dreifistöövadeildar hjá Pósti og sima og spuröi hann hvaöa framkvæmdir væ.ru á döfinni til endurbóta i útvarps- málum. Haraldur sagöi, aö ..áætlun ársins f ár væri að endurnýja þrjá FM senda, þ.e. i Stykkis- hólmi, í Vestmannaeyjum og á Háfelli fyrir austan Vik í Mýr- dal. Jafnframt þessu stendur til aö setja upp minni endurvarps- senda á Austfjöröum, Vestfjörö- um og i Báröardal og Eyjafirði. Vegna þess hve samþykkt um þessar framkvæmdir var gerö seint eöa i lok júni, sagöi Har- aldur að ekki væri vist aö nema hluti þessara verkefna yröi framkvæmdur fyrir áramót, en óvisthvernig hægt yröi aö vinna aö þeim, þegar svo áliöið er árs. Þá var samþykktur nú undir- búningur athugana á uppsetn- ingu stórrar og nýrrar lang- bylgjustöðvar austur I Flóa, en þar er aöeins um aö ræöa tak- markað rannsóknafé. Hlustunarskilyröi eru nú erf- iöust suöur og austur meö suö- urströndinni, á noröanverðum Vestfjörðum og á Noröurlandi, alveg noröaustur á Sléttu, þar sem Eiðastöðin fer að koma á móti. Haraldur sagði talsvert um kvartanir frá sveitarstjórn- um á Suöaustur og Norðaustur- landi vegna slæmra hlustunar- skilyröa. Haraldur sagöi, aö hins vegar heföi heimild sú sem rikisstjórnin gaf til 300 milljóna lántöku til útvarps og sjónvarps enn ekki fengist og hefi þvi ýmis búnaður til útvarps og sjón- varps oröiö aö liggja I vöru- skemmum, óútleystur. Þar á meöal er hinn nýi sendir fyrir sjónvarp á Gagnheiði, sem upp þarf aö komast meöan fært er.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.