Tíminn - 17.08.1979, Side 8

Tíminn - 17.08.1979, Side 8
8 Föstudagur 17. ágúst 1979 niiií'i' byggðalínan Góður afli fyrir vestan GÓÐUR afli var á miöunum út af Vestfjörðum allan júlimánuð. Er þetta fjórða árið i röð, sem sterk fiskiganga kemur á'þetta veiði- svæði i bytjun júlí. Var þvi al- mennt góour afti f mánuðinum, bæði hjá togurum og færabátum, á þessu svæði. Linubátarnir voru aftur á móti að veiöum á grálúðu- miðunum NV af Kolbcinsey, og fengu þeir einnig ágætan afla. 1 júli og ágúst er togurunum gert að hætta þorskveiðum i 30 daga. Stunduðu allir vestfirsku togararnir veiðar á öðrum fisk- tegundum hluta mánaðarins, frá 9-19 daga. Er þvi þriðjungur af afla þeirra i mánuðinum grálúða og ufsi, en röskur helmingur af afla bátanna er aðrar fisktegund- ir en þorskur, aðallega grálúða og koli. Þrátt fyrir lSOOlestum meiri afla nú en i fyrra, er þorskaflinni júli I ár heldur minni. Er einkum þrennt, sem þvi veldur: 1. tak- markanir á þorskveiðum togar- anna, i ár, 2. aukin þátttaka linu- báta á grálúðuveiðum og 3. að nú stunduðu 15 bátar rækjuveiðar, sem margir voruá þorskveiðum i fyrra. Bendir reynslan af rækju- veiðunumnúogifyrra til þess, að stærri bátarnir muni i vaxandi mæli stunda rækjuveiðar yfir sumarmánuðina á næstu árum. í jUli voru gerðir Ut 160 (176) bátar til botnfiskveiða frá Vest- fjörðum, 130 (146) stunduðu veið- ar meðhandfæri, 10 (10) reru með linu, 14 (12) með botnvörpu og 7 (8) með dragnót. Einnig voru 15 (7) bátará rækjuveiðum og 1 bát- ur á skelfiskveiðum (hörpudiski). Heildaraflinn i mánuðinum var nU 9.819 lestir, en var 8.297 lestir i fyrra. Er heildaraflinn á sumar- vertiðinni þá orðinn 18.997 lestir, en var 17.681 lest á sama tima I fyrra. Handfærakeppni á Austurlandi Náttúruverndarráð hefur látið smíða göngubrú á Morsá í Skaftafelli. Morsá hefur hingað til verið helsti farartálmi þeim# sem vilja skoða Bæjarstaðaskóg/ upptök Skeiðarár og f jalllendið vestan Morsárdals. Brúin er 30 m löng og smíðuð af Vegagerð ríkisins. Þjóðhátíðasjóður styrkti brúargerðina með f járframlagi. Ný keppnisgrein: Handfæraveiöar. (Timamynd: KEJ) Úrslit Islandsmeistara- móts í ratleik í Atlavík tlrsiit: Karlar (17 ára og eldri) (braut ca. 4.5km) min. 1. Hjörleifur Þórarinss., Val 55.37 2. Emil Björnss., Hetti 62.39 3. Guðmundur Hallgrimss., Leikni 78.12 4. Sigurður Vésteinss., 1A 85.27 5. Arsæll Benediktss., 93.32 Drengir (14, 15 og 16 ára) (braut ca. 2.1 km) min. 1. Reynir Stefánss., Val Rf. 34.58 Piltar (13 ára og yngri) (braut ca.2.1km) min. 1. Finnbogi Laxdal, Hugin S 37.15 2. Bjarki Unnarss., Austra 43.35 3. Vilhj. R. Vilhjálmss., Hetti 45.34 4. Bergur Hallgrimss., Hetti 47.57 5. Sigurður J. Jónss., Hugin. 54.30 Stúlkur (14, 15 og 16 ára) (brautca.2.1km) min. 1. Emilia B. Ólafsd., Hugin S. 30.59 2. Helga Jóhannsd., Hugin S. 32.59 Telpur (13 ára og yngri) (braut ca. 2.1km) min. 1. Ruth Magnúsd., Hetti 26.06 Alls tóku 24 þátt i mótinu, en 9 luku ekki keppni. KEJ — Ungmenna- og iþrótta- samband Austurlands mun um þessa helgi standa fyrir ánægju- iegri nýbreytni sem er hand- færakeppni. Að sögn Sigurjóns Bjarnason- ar mun keppnin ná yfir allt sambandssvæðið, frá Vopna- firði til Djúpavogs, og er búist við góðri þátttöku. Sagði Sigur- jón að heimilt væri aö veiða á hvaðeina sem kallast gæti hand- færi og skipti engu máli þó menn notuðu rafmagnsrúllur. Keppendur geta valið milli þess að fara til veiöanna nú á sunnu- dag eða sunnudaginn þar á eftir, en þó aðeins fariö annan daginn. Gefist þessi nýbreytni vel, sagði hann, yrði henni haldið áfram. Við látum hér fylgja með reglugerð um keppnina fyrir þá sem vilja kynna sér hana nán- ar: 1. grein. Róðrardagur verði 19. eða 26. ágúst 1979. í hverri verstöð verði annar hvor dagurinn valinn með hlið- sjón af veðri, eða öðrum aðstæð- um. 2. grein. Stærð fiskiskipa er ekki bund- in neinu hámarki eða lágmarki. 3. gréin. 1 hverri höfn skipi heimafélag (ungmenna- eða iþróttafélag) umsjónarmann, sem hafi eftirlit með réttri vigtun afla Ur hverj- um bát og af hverju færi, og sé ábyrgur gagnvart viðkomandi félagi og sambandi. 4. grein. Verðlaun veitast fyrir: 1. Þyngsta fisk (veginn óslægð- ur með haus) Lltíð framboð af grænmeti SJ — Útiræktað grænmeti er ó- venju seint á feröinni á þessu sumri. Hjá Sölufélagi garð- yrkjumanna fengum við þær upplýsingar að ekki væri nægi- legt framboð af blómkáli, hvitkáli, gulrótum og rófum. Aðaluppskerutími á agúrkum og tómötum er afstaðinn svo ekki er of mikið af þeim græn- metistegundum heldur. — Væt- an að undanförnu hefur verið velkomin og vonandi rætist Ur á næstunni, sagði framkvæmda- stjóri Sölufélags garöyrkju- manna. 2. Mestan afla á færi (veginn slægður með haus). 3. Hæst aflaverðmæti pr. skip. Verðlaun skv. 1. og 2. lið veit- ist viðkomandi einstaklingum, en verðlaun fyrir hæst aflaverð- mæti skal skiptast milli viðkom- andi félags og eiganda skips. U.l.A. sjái um útvegun verð- launa, og skulu þau afhent á ársþingi U.l.A. á Reyðarfirði 8. sept. 5. grein. Skipting aflaverðmætis: Ungmenna- eða íþróttafélag: 70% Ungmenna- og iþróttasamb. Austurl. 20% Eigandi farviðar: 10%. Félagi og eiganda skips er þó heimilt aö semja um breytt hlutfall sín á milli, en U.Í.A. heldur ávallt sinum hlut. 6. grein. Hámarkstimi við veiðar: 8 klst. (Með þessari grein er aukið jafnræði milli hafna, en mjög mislangt er á mið úr höfnum austanlands. tslendingar eiga sér sjálfsagt allra þjóða fjölbreyttastan sjóð f túnhiiða allslags girðingasmiði og þar hefur reynt á hverju hug- vitssemin fékk áorkað, eftir kröfum þess efnis, sem tii boða stóð á hverjum stað og tima. Hér er hliögrindin tii dæmis úr tunnustöfumog læsingin bandspotti, — og gegnir sinu hiutverki samt. Timainynd KEJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.