Tíminn - 17.08.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. ágúst 1979
IÞRÓTTiR
ÍÞROTTIR
15
Metaregn
hjá
Stranda-
SVERRIR HERBERTSSON...
skoraði gullfallegt mark gegn
Viking.
knöttinn i galopið markið fyrir
framan hann.
KR-ingar voru sIBan mun líf-
legri I seinni hálfleik og gátu þeir
þá hæglega bætt viB fleiri mörk-
um, ef þeir hefðu nýtt þau fjöl-
mörgu marktækifæri, sem þeir
fengu.
—SOS
— segir Einar Bollason, landsliðsþjálfari i
körfuknattleik
— „Það er slæmt að Jón Jörundsson gefur ekki kost á
sér í landsliðið, þar sem hann er einn af okkar bestu
körfuknattleiksmönnum — hann treystir sér ekki til að
vera með í vetur"/ sagði Einar Bollason# þjálfari körfu-
knattleikslandsliðsins, sem er að byrja að æfa af fullum
krafti eftir 10 daga æfingaprógrammi, þar sem æft er
tvisvar sinnum á dag. Siðan heldur liðið til Vestmanna-
eyja i æfingabúðir i lok ágúst og verður þar í 4 daga og
leikur einn æfingarleik — gegn erlendu körfuknattleiks-
mönnunum, sem leika hér í vetur.
Einar sagði aB fjórir leikmenn,
sem upphaflega hefðu verið vald-
ir i landsliðshópinn — þeir Jón,
Bjarni Gunnar IS, Jón Héðinsson
1S, og Jónas Jóhannsson, Njarð-
vík, hefðu ekki gefið kost á sér. 1
staðinn fyrir þá hafa veriö valdir
ungir og efnilegir leikmenn, þeir
Árni Þ. Lárusson og Július Val-
geirsson frá Njarðvik, Björn
Jónsson, Fram, og Atli Arason,
Ármanni. Einnig þeir Birgir
Guöbjörnsson, KR, og GIsli Gisla-
son ÍS.
Landsliðið til Noregs
Landsiiðsnefndin I körfuknatt-
leik hefur fengið mjög freistandi
boð frá Norðmönnum, þar sem
þeir bjóða íslendingum að taka
þátt i fjögurra þjóöa keppni i Osló
i janúar, með Norðmönnum,
Luxemborgarmönnum, Dönum
eða Skotum.
Þá hafa Englendingar sent
skeyti og tilkynnt að þeir væru til-
búnir að koma og leika hér lands-
leiki I haust, og einnig eru trar til-
búnir að koma og Wales hefur
sýnt mikinn áhuga að koma og
leika hér landsleiki.
Þá hefur landsliðsnefndin sent
bráðabirgðatilkynningu um þátt-
töku i undankeppni OL-leikanna,
sem verða I Sviss I vor.
Pétur heim
i alla leiki
Einar sagði að Pétur
Guðmundsson yrði kallaður heim
i alla landsleiki I vetur. — Þótt við
leikum gegn þjóðum, sem við get-
um hæglega unnið sigur yfir án
Péturs, verður Pétur kallaður
heim, til að hann nái sem bestri
samæfingu með strákunum i
landsliðinu, en Pétur verður lyk-
ilmaður landsliðsins og um hann
mun leikur liðsins snúast, sagði
Einar.
— SOS.
mönnum
á Sævangi
7 ný Strandamet voru sett á 33.
héraðsmóti Héraössambands
Strandamanna I frjálsum iþrótt-
um sem haldið var fyrir stuttu að
SæVangi.
Eftirtalin mót voru þá sett:
Spjótkast drengja 17—18 ára
(600 g spjót): Reynir Ingimars-
son 42,17 m.
Hástökk sveina 15—16 ára: örn
Halldórsson 1,55 m.
Spjótkast sveina 15—16 ára (600
gspjót):EyjólfurSteinsson 40,44.
KUluvarp stráka 11—12 ára (4
kg kúla): Smári Jóhannsson 7,30
m.
Kringlukast meyja 15—16 ára:
Elin Ragnarsdóttir 28, 63 m.
(Einnig met i kvennaflokki).
Kúluvarp stelpna 11—12 ára (4
kg kúla): Svanborg Guðbjörns-
dóttir 7,18 m.
60 m hiaup stelpna 10 ára og
yngri: Vala Friðriksdóttir 10,0
sek.
Góður árangur náðist I nokkr-
um greinum á mótinu. Þannig
köstuðu þrjár þær fyrstu i kúlu-
varpi meyja 15—16 ára lengra en
9 m. Elin Ragnarsdóttir sigraði,
kastaöi 9,31 m, önnur varð Fjóla
Lýðsdóttir með 9,22 m og þriðja
Agústa Ragnarsdóttir' með 9,19
m.
Bestu afrek mótsins unnu þau
Erlingur M. Karlsson, sem stökk
5,93 m i langstökki, og Elisabet
Ragnarsdóttir, sem stökk 1,35 m i
hástökki.
t stigakeppni félaga innan HSS
sigraði Umf. Geisli á Hólmavik.
l*Mlkið iHn félagaskipti * *J
handknaltleiksmanna:
Víkingar
mæta sterkir
Itil leiks.......
— eftir keppnis-
ferð til Júgóslavlu
Bikarmeistarar Vikings i
handknattleik, sem eru á förum
til æfinga- og keppnisferðaiags
til Júgóslaviu, mæta sterkir til
leiks, þegar handknattleiksver-
tiðin hefst. Vikingar, sem
misstu Viggó Sigurösson til
Barcelona á Spáni sl. vetur,
hafa fengið mikinn liðsstyrk —
þeir hafa fengið þrjá landsliðs-
menn i herbúöir sinar. Þorberg-
ur Aöalsteinsson er aftur kom-
inn til þeirra, eftir árs dvöl hjá
Göppingen i V-Þýskalandi,
Magnús Guðmundsson, sem var
I Noregi, er einnig kominn og þá
hefur Jens Einarsson, landsliðs-
markvörður úr ÍR, gengið til
liðs við Viking.
Það má þvi búast við Viking-
um geysisterkum næsta vetur.
Þó nokkuð hefur verið um fé-
lagaskipti handknattleiks-
manna og leika margir leik-.
menn i nýjum búningum, þegar
'slagurinn hefst.
Valsmenn, sem misstu Jón
Pétur Jónsson til Dankersen,
I”’ hafa fengið tvo nýja leikjnenn —
Stefán Halldórsson úr HK og
Gunnar Lúðviksson, Gróttu.
Framarar hafa endurheimt
þá Ilannes Leifsson og Andrés
£ Bridde.sem hafa leikið meö Þór
Ífrá Vestmannaeyjum.
f f
ÞORBERGUR. .
ingsbúninginn.
. aftur f Vík-I
Ólafur H. Jónsson, sem lék
með Dankersen, hefur gerst
þjálfari og leikmaður með
Þrótti, sem hefur endurheimt
Sigurð Sveinsson frá Olympiu i
Sviþjóð. i
Þróttarar hafa aftur á móti
misst Konráð Jónsson til KR.
Gunnar Einarsson, sem lék
með Arhus KFUM sl. vetur,
mun leika i marki Hauka að
nýju.
— SOS.
•I
0 JÓN SIGURÐSSON. .. einn af
Ilandsliðsmönnunum i körfu-
knattleik, en þeir eru nú að
hefja æfingar.
(Timamynd Tryggvi).
McCreery
til Q.P.R.
— og Yorath til
Tottenham, sem
mætir United í
deildarbikarnum
Manchester United seldi David
McCreery til Lundúnaliðsins
Q.P.R. I gærkvöldi á 200 þús.
pund. McCreery er þriðji leik-
maðurinn sem Tommy Docherty
kaupir til Q.P.R. á stuttum tima
— áður hafði hann keypt mark-
vörðinn Woods frá Forest og Tony
Currie frá Leeds.
Tottenham keypti Terry Yorath
frá Coventry i gærkvöldi á 300
þús. pund, en Yorath er fyrirliði
welska landsliðsins.
Nú hefur verið dregið i aöra
umferð ensku deildarbikarkeppn-
innar og verður leikið heima og
heiman i fyrsta skipti i keppninni.
Nottingham Forest, sem sigraði
sl. vetur, mætir Blackburn, Leeds
mætir Arsenal, Tottenham
Manchester United og Liverpool
dróst gegn 4. deildarliðinu Tran-
mere, sem hefur aðsetur viö
Liverpool.
—SOS
Víkingar eru
komnir á fall-
hættusvæöið
— eftir tap þeirra 0:2 fyrir KR-ingum
Víkingar eru komnir á
fallhættusvæðið eftir að
þeir höfðu tapað 0:2
fyrir KR-ingum á
Laugardalsvellinum i
gærkvöldi, en KR-ingar
skutust upp i annað
sætið i 1. deildarkeppn-
inni.
Vikingar byrjuðu leikinn vel i
gærkvöldi og héldu uppi nær lát-
lausri sókn aö marki KR-inga, en
þeim tókst ekki að skora, þrátt
fyrir mörg gullin marktækifæri.
Aftur á móti tókst KR-ingum það
— þeir fengu þrjár hættulegar
sóknir i fyrri hálfleiknum og
skoruðu tvö mörk úr þeim — mjög
góð nýting.
Sverrir Herbertsson skoraöi
fyrra mark KR-inga á 34. min.
með mjög góöu skoti af 25 m færi
— knötturinn hafnaði upp I mark-
horninu, algjörlega óverjandi
fyrir Diðrik ólafsson.
Rétt fyrir leikhlé sofnaöi vörn
Víkinga á veröinum, þegar Elias
Guðmundsson brunaði upp að
endamörkum og sendi knöttinn
fyrir mark Vlkinga — knötturinn
barsttil Jóns Oddssonar.sem átti
ekki i erfiðleikum með að senda