Tíminn - 17.08.1979, Qupperneq 20

Tíminn - 17.08.1979, Qupperneq 20
Heyvinnuvélar f fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. D/ióubtoUiA/éJLout hf MF Massey Ferguson hinstgilcia dráttarvél Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson DnjödbíoUiA/éJLoUt, hf ■ FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C inMUAI Vesturgötull wJwllVHL simi 22 600 Föstudagur 17. ágúst 1979 185. tbl. — 63. árg. Fyrsta sfldin komin á land Reknetaveiðar hefjast á mánu- dag reynist fituinnihald nóg Höfn og Stemma á Hornafirði stærstu saltendur i fyrra AM — Reknetaveiðar eiga að hefjast nk. mánudag, en loka- ákvörðun verður tekin að fengnum niðurstöð- um fitumælinga á sfld þeirri sem tveir ólafs- vikurbátar komu með til hafnar á miðvikudag, samtals 300 lestir. Bát- arnir fengu undanþágu til reknetaveiða fyrir Norðurstjörnuna í Hafnarfirði i byrjun þessa mánaðar og er þetta fyrsta sildin sem finnst, en hún veiddist 8-9 milur suðvestur af Malarrifi. Sem kunnugt er veröur há- marksveiöin á haustsfldarveiöum nú 35 þúsund lestir, eins og i fyrra, og fá hringnótabátar aö veiöa frá 20. september til 20. nóvember, en reknetabátar frá nk. mánudagi 20. ágúst, til 20. nóvember. 1 hlut hringnótabáta koma nú 20 þúsund lestir, en f hlut reknetabáta 15 þúsund lestir. Veiöarnar eru leyfisbundnar og hringnótaveiöar háöar sérstökum leyfum, eins og veriö hefur frá þvi er veiöarnar hófust aö nýju 1975. Ásmundur Karlsson hjá sjávar- útvegsráöuneyti sagöi okkur á dögunum aö umsóknarfresturinn heföi runniö út þann 15. júni sl. Þar sem heildarkvótinn er sá sami og á siöustu vertiö, hefur ráöuneytiö ákveðiö aö aöeins Kópavogur: Nýr skemmtistaður í uppsiglingu? Þess mynd tók blaöamaöur Timans um borð I m.b. Frey frá Hornafiröi f reknetatúr I sl. nóvember- mánuöi (Ljósm. HEl) — búið að velkjast lengi hjá bæjaryfirvöldum GP — „Þaö er veriö aö afla til- skilinna leyfa”, sagöi Hreiöar Svavarsson framkvæmdastjóri Smiöjukaffis I Kópavogi þegar Timinn bar undir hann fregnir um aö nýr skemmtistaöur væri I uppsiglingu i Kópavogi. Hreiöar sagöi, aö umsóknirnar væru einhvers staöar i kerfinu en þær voru lagöar inn einhvern tima I april. Um þaö hvernig staöur þetta yröi sagði Hreiöar, aö hugmyndin væri aö hafa þarna litinn diskó- staö meö vinveitingumi tengslum viö Smiöjukaffi. Hreiöar kvaöst litiö geta sagt um hvenær staðurinn yröi opnaö- ur, enda væri ekki séö fyrir end- ann á þvi hvort öll leyfi fengjust. ísidór Hermannsson sem sæti á i áfengisvarnanefnd Kópavogs sagöi i samtali viö Timann I gær, aö máliö væri ekki formlega kom- Nú tekur heldur aö kárna gamaniö. Aö áliti ólafs Jóhannessonar forsætisráö- herra hefur Ragnar Arnaids menntamálaráöherra fariö inn á hans valiarheiming þegar hann ákvaö friöun Torfunnar. óiafur gefur þaö hins vegar I skyn i samtali viö Timann I dag aö hann geti afsakaö þetta glappa- skot fallist Ragnar á aö nota Torfuna undir ráöuneyti sin. iö til þeirra, en umsóknin mun fyrst hafa farið fyrir bæjarráö, þaö siöan vlsaö þvi til skipulags- nefndar. Sagöi Isidór aö þeir heföu fyrir skömmu fengiö fund- argerö af fundi skipulagsnefndar, þar sem málinu er gefiö grænt ljós, en áfengisvarnanefnd hefði ekki fengiö formlega beiöni um aö taka afstööu til málsins eins og áöur sagöi. ísidór kvaöst hafa rætt viö fólk, sem býr i nágrenni við þann staö sem fyrirhugaö er aö diskótekiö veröi, og virtust næstum óvenju- lega margir andvigir þessu. Hins vegarsagöi lsidór aö staösetning- in ætti frekar aö mæla meö þessu en hitt þar sem hún er I iönaðar- hverfi en ekki íbúöahverfi. „Þaö vantar alveg skemmti- staö I Kópavoginn... þaö er alveg á hreinu, hvort sem þaö veröur þessi eöa einhver annar”, sagöi Isidór aö lokum. komi úl greina þau hringnóta- skip, sem þessar veiðar stunduöu á sl. vertiö, en þó ekki yfirbyggö loönuskip, né þau skip sem leyfi fengu til humarveiöa á yfirstand- andi vertlð. 93skip hafa sótt um hringnót en 70 um reknetaveiöar. Þar meö er ekki sagt aö öll skip sem sóttu um hringnót fái leyfiö, þvi mörg koma alls ekki til greina. 96 skip fengu leyfi til hringnótaveiöa i fyrra, en um 85-90 munu hafa not- fært sér leyfiö. Húsiö þar sem fyrirhugaö er aö staöurinn veröi. (Tímamynd: G.E) Istendingar ekki ráðn ir til Cargolux Kás — Vegna hins bág- borna atvinnuástands í löndum Efnahagsbanda- lagsins, eru engir útlend- ingar ráðnir til fyrirtækja í löndum innan bandalags- ins. Fyrir bragðið fá is- lendingar ekki atvinnu hjá Cargolux úr þessu, nema fyrirtækið geti sýnt fram á, að viðkomandi einstakl- ingur hafi til að bera sér- staka sérfræðiþekkingu, sem ekki er fáanleg annars staðar. Aö sögn Einars ólafssonar, for- stjóra Cargolux, vinna nú á annað hundraö íslendingar hjá fyrir- tækinu. Mest allt eru það flug- virkjar og flugmenn. Hefur reynst mjög erfitt aö fá atvinnu- leyfi jafnvel fyrir þá, sem sannað er aö búnir eru sérstakri sérþekk- ingu. Samkvæmt heimildum Timans munu yfirvöld i Luxemburg ný- lega haf áréttaö þetta atriði viö Cargolux, en þeim mun hafa fundist sem fyrirtækið bæri hag Islendinga um of fyrir brjósti i skjóli sérfræðiþekkingar þeirra, sem þó væri ekki alltaf einssér- stök og af væri látiö. í fyrra var sild söltuö hjá 31 fyrirtæki. Mest söltuöu Stemma og Höfn á Hornafiröi, en einnig var saltaö i Grindavik, Þorláks- höfn, Vestmannaeyjum, Djúpa- vogi, Rifi og i Reykjavik og Kópa- vogi. Blað- burðar börn óskast Timann vantar fólk , til blaðburðar í eftir- talin hverfi: Grettisgata Laugavegur Sólheimar Flúöarsel Laugarásvegur Sími 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.