Tíminn - 09.11.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. nóvember 1979
5
Fellahellir fimm ára:
Wímim
Mikil áhersla er lögö á hópvinnu.
„Unglingar eru ágætisfólk”
. « . , , _ _ ______ ... ýmis skemmtiatriöi og hefur ofan
— segir Svernr Friöþjófsson sem hefur starfaö meö ungu fólki í Fellahelli affynrþeim.
JSS — iiÉg tel tvímælalaust, að sú starfsemi sem hefur
unnið hef urvsrið að í Fellahelli á þessum árum haf i náð
tilgangi sínum. Ég er mjög ánægður með þá unglinga
sem hingað hafa sótt, og hvað sem aðrir kunna að segja
um unga fólkið í dag, vil ég fullyrða að þetta er fyrir-
myndarfólk", sagði Sverrir Friðþjófsson, fram-
kvæmdastjóri Fellahellis, er Tíminn ræddi við hann í til-
efni þess að í dag eru liðin fimm ár frá opnun félagsmið-
stöðvarinnar.
Aö sögn Sverris hefur starfsemi
Fellahellis veriö tviþætt, undan-
farin ár. Æskulýösráö Reykja-
vikur hefur haldiö uppi starfsemi
fyrir börn og unglinga og eins
hefur hilsiö veriö leigt ilt til
frjálsra félagasamtaka i Breiö-
holti. En þau hafa einnig veriö
meö ýmislegt fyrir sama aldurs-
hóp á sinni starfsskrá. Þá eru
Námsflokkar Reykjavlkur meö
eins konar útibii þar.
Þaö starf sem Æskulýösráö
hefur meö höndum miöast i fyrsta
lagi viö unglinga á aldrinum 13-15
ára. Starfsemin er aöallega i
klúbbformi og er henni skipt i
þrennt. Fyrst má nefna fræðslu-
klúbba, þá skemmtiklúbba og
tómstundaklúbba. Aöaláherslan
er lögð á fræösluklúbbana og hafa
verið tekin fyrir ákveöin verkefni
hverju sinni. M.a. hefur verið
fjallaö um áfengismál,
reykingar, fíkniefni, kynferöis-
mál og afbrot. Hefur veriö leitast
viö aö auka þekkingu unglinga á
t.d. vfmugjöfum meö þvl aö
hvetja þá til aö lesa sér til um viö-
komandi vimuefni. Eins hafa
veriö fengnir sérfróöir menn til
aö flytja fyrirlestra og loks hafa
veriö heimsóttir staöir sem hafa
meö slikt aö gera.
Skemmtiklúbbarnir hafa einnig
notiö mikilla vinsælda, en þar
geta unglingarnir spilaö billjard,
dansaö, æft borötennis eða
hlustaö á tónlist. Sem stendur er
aöeins einn tómstundaklúbbur
starfræktur og fer þaö starf
einkum fram i námskeiöahaldi.
Markmiöiö meö þessari félags-
starfsemi er ekki eingöngu þaö aö
hafa ofan af fyrir unglingunum,
heldur er lögö rik áhersla á aö
byggja hópinn upp og gera hann
hæfan til að vinna saman. Til aö
þetta megi takast þarf aö gera
ýmislegt meö viökomandi hóp,
svo sem fara meö hann I ferðalög,
láta hann halda skemmtanir o.fl.
þess háttar.
Aöspurður um nýjungar I starfi
sagöi Sverrir, aö I haust heföi
veriö tekinn upp sá háttur aö
hleypa unglingum 7. og 8. bekk
inn I húsnæöi þaö, sem Fellahellir
hefur i Fellaskóla, I löngu fri-
minútunum. Þar gætu þau keypt
sér brauö meö áleggi, mjólk og
fleira hollmeti gegn vægu veröi
og boröaö þaö innan dyra. Þessi
nýjing heföi veriö gerö i sam-
vinnu viö skólann og heföi hún
mælst mjög vel fyrir. Krakkarnir
heföu notfært sér þessa aöstööu
og virtust fegin aö eiga i eitthvert
hús aö venda i löngu fri-
minútunum. Væri kappkostaö aö
hafa sem hollastan mat á boö-
stólum og staöreyndin væri sú, aö
aösóknin i nærliggjandi sjoppur
heföi snarminnkaö.
,,Af öörum nýjungum get ég
nefnt, aö á sunnudögum erum viö
hér meö aöstööu fyrir almenning
til aö trimma og er þaö milli
klukkan 2 og 5. Viö erum hér meö
búnings- og baðaöstöðu og sal þar
sem fólk getur fengiö tækifæri til
að hita sig upp fyrir trimmið”,
sagöi Sverrir. „Þvi miöur hefur
þetta ekki veriö nógu vel sótt,
einkum af fulloröna fólkinu. En ef
áhuginn eyksteitthvað, ætlum viö
aö miöa viö aö þeir einir fái aö-
Verkakvennafélagið
Framsókn
Basar félagsins er i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu laugardaginn 10. nóvember kl.
14.
Komið og gerið góð kaup.
Stjórnin.
M/S Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 13. þ.m. vestur um land
til Húsavikur og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir.
Patreksfjörö (Tálknafjörö
og Bíldudai um Patreks-
fjörö), Þingeyri, tsafjörö
(Flateyri, Súgandafjörð og
Bolungarvik um tsafjörð),
Akureyri, Húsavik, Siglu-
gjörö og Sauöárkrók.
Móttaka alla virka daga til
12. þ.m.
M/S Hekla
fer frá Reykjavik fimmtu-
daginn 15. þ.m. austur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir.
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Mjóa-
fjörö, Seyöisfjörö, Borgar-
fjörö eystri, Vopnafjörð,
Bakkafjörö, Þórshöfn, Rauf-
arhöfn, Húsavik og Akur-
eyri.
Móttaka aila virka daga til
14. þ.m.
^ J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlið,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Starfskraftur óskast
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Læknadeild — óskar eftir starfskrafti til
almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða
fullt starf.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna. Umsókn er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist til Trygginga-
stofnunar ríkisins — Læknadeild —
Laugavegi 114, 105 Reykjavik fyrir 20.
nóv. nk.
göngu sem hafi greinilega i
hyggju að stunda einhverja
likamsrækt”.
Loks ber aö geta þess, aö viö
erum einnig meö starfsemi fyrir
börn á aldrinum 10-12 ára. Viö
höfum haldiö fyrir þau námskeiö i
ýmsu tómstundastarfi. Þar má
nefna leikræna tjápingu, leöur-
og leirvinnu, módelsmiöi, borö-
tennis o.fl. þau geta valiö sér
hugöarefni viö hæfi. A laugar-
dögum er svo opiö hús fyrir
þennan aldurshóp og þá geta þau
veriö hér undir umsjón eins
manns sem skipuleggur fyrir þau
Ég vil taka þaö fram aö lokum,
aö hér erum viö aö vinna fyrir-
byggjandi starf. Viö leitumst viö
aö hafa þaö sem mest I formi hóp-
vinnu, til aö ná til sem flestra. Og
ég held aö viö getum veriö ánægö
meö árangurinn. Unglingarnir
viröast hafa mjög mikinn áhuga
fyrir þvi starfi sem hér er unniö.
Má i þvi sambandi nefna, aö flest
allir sem voru meö I klúbbstarfs-
minni i fyrra sóttu um aö fá aö
vera meö áfram i haust.
Krakkarnir vita aö hverju þau
ganga, og þau viröast svo sannar-
lega kunna aö meta þaö”, sagöi
Sverrir aö lokum.
... „„llflS
Við höfum fyrirliggjandi fóðurblöndu,
sem er sérstaklega auðug af Magnesium.
Ef kýrnar þjást af Magnesiumskorti, þá
gefið þeim þessa blöndu.
Kaupfélögin umallt land
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
Oddur Kristjánsson,
byggingarmeistari,
andaöist á heimili sinu, Rauöalæk 19, aöfararnótt 8.
nóvember.
Guöbjörg Guömundsdóttir.
Guömundur Oddsson, Jórunn Jónsdóttir.
Siguröur K. Oddsson, Herdis Tómasdóttir
og barnabörn.
Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför
fööur okkar, tengdafööur og afa,
Benedikts Friðrikssonar,
frá Broddanesi.
Ingibjörg Benediktsdóttir.
Torfi Benediktsson.
Tryggvi Benediktssön, Sigriöur Kjartansdóttir.
Svala Noröberg, örn Jónsson
og barnabörn.