Tíminn - 23.11.1979, Page 2

Tíminn - 23.11.1979, Page 2
2 Föstudagur 23. nóvember 1979 SKOÐANAKONNUN VÍSIS / VÍSl í DAG verður birt niðurstaða skoðanakönnunar um Jörð til sölu Jörðin Gríshóll i Helgafellssveit er til sölu ásamt áhöfn og vélum. Uppiýsingar i sima 93-8371 á skrifstofu- tima og 93-8137. Iðngarðar á Selfossi Stjórn Iðnþróunarsjóðs Selfoss auglýsir hér með aðstöðu i nýbyggðum Iðngörðum | á Selfossi. Samkvæmt samþykkt um Iðngarða á Selfossi sem liggja frammi á bæjarskrif- stofunum Selfossi (tæknideild) og skrif- stofu félags isl. iðnrekenda Hallveigarstig 1. Reykjavik. Teikningar af Iðngörðum Selfoss munu liggja frammi á sömu stöð- um. Umsóknir þurfa að hafa borist stjórn Iðnþróunasjóðs Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi fyrir 1. janúar 1980. Stjórnin. stjórnmálaflokkanna9 sem unnið hefur verið að á vegum Vísis undanfarna daga i i i Þrjú til Thailands — á vegum RKÍ og Alþjóöa Rauöakrossins FRI Stjórn Rauöa kross ts- lands hefur nú tekiö ákvöröun um hvernig þvi fé veröur variö sem safnaöist I hjálparstöö félagsins I september s.l. Samtals komu i sjóöinn 15.793.986 og hefur RKl þegar sent 4 millj. til Alþjóöa rauöa krossins vegna hjálparsterfsins i Kampútseu og aörar fjórar veröa sendar til aöstoöar flótta- fólki frá Vietnam. Afgangnum veröur variö til þess aö kosta starf islensks hjúkrunarliös sem sent veröur til liös viö hjúkrunarsveitir Al- þjóöa rauöa krOssins sem nú starfar i Thailandi viö aöhlynn- ingu flóttafólks frá Kampútseu en ástand þess fólks er nú mjög slæmt. Tveir islenskir læknar og ein hjúkrunarkona hafa boöiö sig fram til þess aö fara til Thai- lands á vegum RKI og Alþjóöa rauöa krossins og munu þau fyrst fara til Genfar i Sviss en siöan til Thailands. RKl stefnir aö aukinni þátt- töku islensks starfsliös i alþjóö- legu hjálparstarfi og heitir nu á alla landsmenn aö taka þátt i kosningagetraun þeirri sem nú er aö hlaupa af stokkunum en tekjur af henni munu renna til aöstoöar flóttafólksins frá Kampútseu. Verkalýðsfélagið Eimng: Lægstu laun hafi al- gjöran forgang i kom- andi kjarasamningum J,ssl — „í komandi kjarasamn- ingum hafi lægstu laun algjöran forgang og fái meiri hækkun en þau hærri”, segir m.a. I ályktun sem samþykkt var á aimennum fundi I Verkalýösfélaginu Ein- ingu, sem haldinn var f vikunni. segir.aö launamunur f landinu sé alltof mikill og hiö sama gildi um lifeyrisgreiöslur fólks. Þá var Hljóðfærin að mestu komin f leitirnar FRl — Hljóöfæri þau sem stoliö var úr verslunni Tónkvisl eru nú aö mestu komin i leitirnar. Brotist var inn i verslunina á föstudagsmorguninn og fjöldu þjófarnir þýfiö I nálægum görö- um. Tveir menn voru staönir aö verki viö þjófnaöinn og hafa þeir veriö úrskuröaöir i gæsluvarö- hald. Hljóöfærin sem stoliö var eru talin vera hátt i 4 millj. kr viröi. samþykkt aö segja upp núgildandi kjarasmaningum fyrir 1. des. þannig aö þeir veröi lausir um áramót. Telur fundur- inn aö i komandi kjarasamning- um veröi lægstu laun aö hafa algjöran forgang, og aö veröbóta- kerfiö veröi notaö á næstunni til iaunajöfnunar. Einnig aö útrýmt veröi þvf hróplega misrétti sem eigi sér staö i lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna og ann- arra lifeyrisþega. , Þá itrekar fundurinn enn einu sinni, aö krónutöluhækkanir kaups séu ekki markmiö I sjálfu sér, heldur kaupmátturinn. Er stjórn félagsins og samninga- nefndum, sem meö kjaramálin fara i komandi kjarasamningum, faliö, aö leggja höfuöáherslu á ofangreinda þætti kjaramálanna og önnur þau mál, er geti oröiö til aö jafna lifskjörin I landinu. Isfirskír nemendur söfnuðu fé til hjálpar nauðstöddum bömum JSS— Nemendur Barnaskóla tsafjaröar sýndu þaö lofsveröa framtak á dögunum, aö safna rúmum 262 þúsundum króna til hjálpar börnum I einhverju þróunarlandi. Hugmyndin kom frá kennur- um viö skólann, en þeir beindu þeim tilmælum til nemenda, aö hver og einn léti af hendi rakna tiltekna upphæö til hjálpar nauöstöddum börnum, I tilefni „Barnaárs”, Sameinuöu þjóö- anna. Sem fyrr sagöi, söfnuöust rúmlega 262 þúsund krónur og veröa þær afhentar til lfknar- reglu „móöur Theresu”, sem starfar nú aö líknarmálum f 70 þjóölöndum. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Stmi: 11125 kpr)i’)i\ll.i f(iðiirbliiih/iii) kpypi”) FOÐUR fóórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður, Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SÍMI 11125 Sl CON'MECH SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPYRNU- EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR- BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ L«kkið vidhaldskostnað. Notið Oruggar gatðavorur. Sími 91-19460

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.