Tíminn - 23.11.1979, Page 9

Tíminn - 23.11.1979, Page 9
Föstudagur 23. nóvember 1979 9 Hentugar umbúöir fyrir póst- sendingar fást nú á pósthúsum um land allt JSS— Póst- og slmamálastofnun- in hefur nú látiö framleiöa sterka og þægilega pappakassa, til aö bæta úr þeirri vöntun sem hefur veriö á hentugum umbúöum fyrir póstsendingar. Eru kassarnir i þrem stæröum og veröa þeir til sölu á pósthúsum um land allt. Veröiö er frá 130-250 krónur. t frétt frá Póst- og simamála- stofnuninni er jafnframt bent á aö þótt kassarnir henti mjög vel sem umbúöir, sé ekki nóg, aö setja brothætta og viökvæma hluti I þá án frekari umbúöa. Slika hluti þurfi aö skoröa vandlega I kassa og fylla öll holrúm meö höggdeyf- andi efni, svo sem reglur póst- þjónustunnar um umbúnaö og frágang sendinga segi til um. Séu starfsmenn póstþjónustunnar ávallt reiöubúnir aö gefa allar upplýsingar þar aö lútandi. Pappakassarnir, sem nú er hægt aö kaupa I pósthúsum um land allt, eru ekki einasta hand- hægar og sterkar umbúöir. A þeim eru einnig reitir, þar sem sendandi getur skráö nafn sitt svo og nafn viötakanda. TBRáí þrátefli Aöalfundur Taflfélags Reykja- vlkurvar haldinn 9. nóvember s.l. Stefán Björnsson var endurkjör- inn formaöur T.R. Aörir f stjórn voru kosnir Ólafur H. Ólafsson, Kristinn B. Þorsteinsson, ólafur S. Asgrimsson, Guöjón Teitsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Friö- þjófur M. Karlsson, Aslaug Krist- insdóttir, Friöbjörn Guömunds- son, Helgi Samúelsson og Þor- lakur Magnússon. Framkom á fundinum, aöTafl- félagiöá imiklum f járhagsöröug- leikum um þessar mundir. Keypt haföi veriö viöbótarhúsnæöi seint á árinu 1977, en vegna vaxandi starfsemi var þaö nauösynlegt. Til aö umrædd kaup næöu fram aö ganga, þurfti m.a. aö taka há vaxtaaukalán, en vaxtagreiöslur af þeim hafa fariö mjög fram Ur áætlun og gert rekstur félagsins erfiöan. Félagsmenn I Taflfélagi Reykjavikurerunú655,þaraf 172 undir 16 ára aldri. Næsta stórverkefni hjá T.R. er firmakeppni i hraöskák, sem hefst I næstu viku. Þátttakendur veröa væntanlega um 200. Þá eru reglulegar skákæfingar á þriöju- dögum og fimmtudögum. Sér-. stakar skákæfingar fyrir ungl- inga 14 ára og yngri eru á laugar- dögum kl. 14-18. A þessum unglingaæfingum er m.a. um aö ræöa æfingaskákmót, fjöltefli þekktra skákmeistara, skákskýr- ingar og endataflsæfingar. Bogi Sigurbjömsson á Siglufirði: Ætlum að koma þrem á þíng Norðlendingar óttast leiftursóknina: „Skorið og beinskorið” HEI — „Viö erum eldhressir hér á Siglufiröi sem og annars staö- ar I kjördæminu, enda mjög gott aö vinna aö kosningum núna, gerbreytt frá siöustu kosning- um Viö erum lfka alveg haröir á þvl aö koma hér 3. manninum aö, ef þú hefur ekki frétt þaö ennþá þvi aö viö sjáum nauösyn þess aö fjölga Framsóknarþing- mönnunum”. Þaö er Bogi Sigurbjörnsson á Siglufiröi sem var svona eld- hress i samtali viö Timann i gær. Hann var spuröur hvort hann áliti þá nógu marga vera sömu skoöunar. „Já ég hef trú á þvi aö svo sé núna”. — Hvernig llst Siglfiröingum á „Leiftursókn” Ihaidsins? — Þessi stefna þeirra er not- uö hér I tlma og ótima, sem dæmi um þaö, hvernig ekkiá aö vinna. Ég held þvi að þaö hafi veriö ákaflega vanhugsaö af sjálfstæöismönnum aö skella þessufram. Fólki hér um slóðir er ömurleiki atvinnuleysis i of fersku minni til þess aö vilja ha á svona ævintýramennsku. Framkvæmd þessarar stefnu þýddi ekkert nema algera bremsu og þá óttast margir að það yröi Ihaldiö i Reykjavik sem réöi hvar yröi skoriö niöur, en landsbyggöarmenn yrðu litiö spuröir. Þaö yröi sennilega „skoriö og beinskoriö”, eins og haft er eftir Sverri Hermanns- syni einhvers staöar fyrir skömmu. — Er fólk ekkert oröiö leitt á svo stórum skammti af pólitlk á stuttum tlma? — Ekki hef ég oröiö þess var nema siöur sé, enda er þetta svo stutt og snögg kosningabarátta, aö þaö er ekki timi til þess. Þaö eina sem sett getur strik i reikn- inginn, er ef veöriö breytist til hins verra. A þessum árstlma getur komiö þannig veöur, aö ekkert sé hægt aö gera, nema biöa þess aö Drottinn láti hætta aö hriöa. En ég er nú bjartsýnn á aö allt gangi vel, enda heföu kratarnir varla fariö aö ýta okkur út i þetta ef þeir heföu ekki reiknaö meö góðu veöri. Þaö hlýtur aö vera næg trygging. Bogi Sigurbjörnsson FRAMSÓKM Kosningaskemmtun * V Ólafnr Jóhannesaon B-Ustans að Hótel Sögu mánudaginn 26* nóvember kh 20*30 Guómundur G. Þórarlnsson Kynnlr: Elnar Ágúituon Haraldur Ólafuon Stutt ávörp fiytfa Skemmti Slgrún Magnúsdóttir Kór Söngskólans í Reykjavík og einsöngvararnir Ólöf K. Haróardóttir og Garóar Cortes taka lagió. Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari les. Steinunn Finnbogadóttir Krlstlnn Ágúst Frlóflnnsson Skólahljómsveit Árbæjar og Breióholts leikur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.