Tíminn - 23.11.1979, Síða 17
Föstudagur 23. nóvember 1979
SÍiJtí'il!
17
Fundir
Esperanto: Fundur veröur I
félagi Esperantista föstudaginn
23. n.k. kl. 20.30 aö Skólavöröu-
stig 21 •
Frá Málfreyjum
Stofnskrárfundur Málfreyju-
deildarinnar Ýr var haldinn aB
Hótel Sögu, Atthagasal þ. 21.10.
’79 og hófst kl. 7.
Gestir fundarins voru borgar-
stjórinn I Reykjavík Egill Skúli
Ingibergsson og kona hans, ölöf
DavIBsdóttir. Forseti Ýr Doliy
Nielsen setti fundinn og bauB
fundargesti velkomna. Stef
fundarins var: örtfjölgar trjám
i ungum skógi. Hvatning fhitti
Maria Areliusdóttir, tjáningar-
freyja var Stella Maria Reynis-
dóttir. Málfreyja var Elisa
Jónsdóttir. Ræöukonur á dag-
skrá voru: AöalheiBur Maack,
Patricia Hand, Steinunn Hans-
dóttir.
Sæunn Andrésdóttir afhenti for-
seta Ýr, Dolly Nielsen, stofn-
skrána sem er vottur þess aö
deildin sé nú fullgildur aöili aö
Alþjóöasamtökum Málfreyja.
Auk þess tóku til mála Erla
Guömundsdóttir, Hjördfs Þor-
steinsdóttir, GuörUn Asdis
Ölafsdóttir og Egill SkUli Ingi-
bergsson borgarstjóri. LokaorB
flutti Helga Þorkelsdóttir.
(frétta tilkynning f rá Málfreyj-
um) 0
Mál og menning efnir til bók-
menntakynningar i Norræna
hUsinu sunnudaginn 25. nóvem-
ber kl. 4 e.h. Lesiö veröur Ur ný-
Utkomnum bókum. Siguröur A.
Magnússon les Ur bók sinni
Undir kalstjörnu, Arni Berg-
mann Ur Miövikudögum I
Moskvu .Þorgeir Þorgeirsson Ur
þýðingu sinni á t morgunkulinu
eftir William Heinesen og
Andrés Indriöason Ur verö-
launabókinni Lyklabarn. Enn-
fremur veröur lesiö Ur ljóöabók-
inni Hauströkkriö yfir méreftir
Snorra Hjartarson og Fyrir
sunnan, þriöju bók endurminn-
inga Tryggva Emilssonar.
öllum er heimill aðgangur.
•
Orslit i Einmennings-
keppni Bridgeféiags
Vestmannaeyja
1979 stig
1. JónHauksson 242
2. Magnús Grimsson 231
3. Leifur Arsælsson 220
4. Hilmar Rósmundsson 218
5. ÞorleifurSigurlásson 216
6. RichardÞorgeirsson 214
7. FriöþjófurMásson 212
8. Bjarnhéöinn Eliasson 204
9. Sigurgeir Jónsson 198
10. SveinnMagnússon 197
11. BenediktRagnarsson 194
12. Haukur Guöjónsson 193
13. HelgiBergvinsson 192
14. GIsli Sighvatsson 191
15. Baldur Sigurlásson 189
16. Jóhannes Gislason 188
17. Guðlaugur Stefánsson 186
18. Hafsteinn Guömundsson 184
19. IngvarSigurjónsson 184
20. GunnlaugurGuðjónsson 183
21. Guölaugur Gislason 181
22. Ragnar Helgason 180
23. Jakobina Guölaugsdóttir 178
24. Jónatan Aöalsteinsson 177
Þessir spilarar spiluöu I A og
B riöli en spilarar I C riöli fengu
lægra og veröa ekki taldir hér.
Jólabasar Vinahjálpar
Okkar árlegi jólabasar veröur
aö þessu sinni haldinn laugar-
daginn 24. nóv. i Súlnasal Hótel
Sögu kl. 1 e.h. Eins og flestum
mun vera kunnugt rennur allur
ágóöi af basarnum og happ-
drætti félagsins til liknarstarfa.
M.a. má nefna aö siðastliöiö ár
voru gefnar tæpar 4 milj. króna
til fæöingardeildar Landsspit-
alans til kaupa á monitortæki.
Félagiö var stofnaö áriö 1963 af
sendiráöskonum og Islenskum
vinkonum þeirra og hefur þaö
vaxiö ár frá ári.
NUsem fyrr veröur á boöstólum
mikiö af fallegri handavinnu og
jólaskreytingum og þar aö auki
mjög glæsilegt happdrætti.
Þaö borgar sig áreiöanlega aö
lita inn á Hótel Sögu á laugar-
daginn kemur.
Blöðog tfmarit
meö þvi aö fækka stórlega elds- ýmsum sportvöruverslunum,
BRyNAilAL
1.IW.167*
VATNSUOARAKERFI
(WttunfnmUtt
M
«■* ***** >**.
*****
txzzrzsgztr
Nú er komiö út fyrsta tölublaö
nýs rits sem ber nafniö
BRUNAMAL. Er þaö Utgefiö aö
Brunamálastofnun rikisins og
er þvi ætlaö aö flytja fróöleik
um hvaöeina, sem lýtur aö eld-
vörnum og slökkvitæki. Ekki er
gert ráö fyrir aö Utgáfan veröi
regluleg, heldur komi blaöiö Ut
þegar aöstæöur leyfa.
Þetta fyrsta blaö, sem er 12
siöur aö stærö, fjallar um vatns-
úðarkerfi, sem flokkast undir
fyrirbyggjandi eldvarnir i
byggingum. Hafa slík kerfi
mjög rutt sér til rúms erlendis
siöustu áratugina og hafa spar-
aö þar geysimiklar fjárhæöir
voöum.
Þeir Guömundur Halldórsson
verkfræöingur og Þórir
Hilmarsson brunamálastjóri
hafa endursagt efniö eftir
sænskum heimildum og staö-
fært þaö Islenskum aöstæöum.
Slysavarnafélag tslands hefur
nýlega gerfiö út bækling, um notk
4in áttavita. Ahugi á útivist fer
almennt vaxandi hér á landi, ekkl
sist áhugi á gönguferöum og er
þaö aö sjálfsögöu ánægjuieg
þróun. t gönguferöum utan vega
ætti góöur feröakompás ásamt
giöggu landakorti af viökomandi
landsvæöi aö vera jafn sjálfsagö-
ur búnaöur eins og varadekkiö er,
þegar lagt er i langferö á bfl.
Þvi miöur er þaö alltof algengt
aö jafn sjálfsagöur hluti, sem
feröakompás og landakort séu
ekki meöferöis og vankunnátta í
notkun þessa búnaöar er algeng.
Afleiöingar, sem þetta getur haft
i för með sér eru alkunnar.
Slysavarnafélagi Islands er þaö
þvi áhugamál aö bæklingur þessi
komist i hendur sem flestrá
þeirra, sem áhuga hafa á útivist
og gönguferöum.
Bæklingurinn um notkun átta-
vita og korta veröur til sölu hjá
slysavarnadeildum og björgunar-
sveitum SVFI um allt land. 1
Reykjavik er bæklingurinn til
sölu i bókavaerslun Sigfúsar Ey-
mundssonar, hjá Erni og örlygi, 1
sem selja feröabúnaö s.s. áttavita
og landakort og á skrifstofu SVFI,
Grandagaröi 14, Reykjavik.
Minningarkort
Út er komiö 3 tbl. tlmaritsins
Afturelding. Meöal efnis eru
greinarnar Guö gefur nýtt tæki-
færi (Jóhann Pálsson), viötal
viö Robin Baker, Agrip af sögu
Hvitasunnumanna á Islandi
(Einar J. Gíslason), Kristniboö
i Afrlku (Páll LUthersson),
Fréttir frá Swazilandi (Frlmann
Asmundsson) og Hver getur
oröiöhólpinn (Jóhann Pálsson).
Ritstjóri Aftureldingar er
Einar J. Gislason.
Minningarkort Styrktarféiags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverslun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4,
Bókabúö Braga, Lækjargötu,
BlómabUðinni Lilju, Laugar-
ásvegi 1 og á skrifstofu félags-
ins, Laugavegi 11. Einnig er
tekið á móti minningarkortum
i slma 15941 og siöan innheimt
hjá sendanda með giróseöli.
Styrktarfélag vangefinna.
Kvenfélag Háteigssóknar. —
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47 s. 31339 og Guö-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. s. 22501.
Samúöarkort Styrktar- og
minningasjóös Samtaka gegn
astma og ofnæmi fást hjá
eftirtöldum aðilum: Skrifstofu
samtakanna Suðurgötu 1.
Sima 22153, skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi s. 40633, hjá
Magnúsi s. 75606, hjá Maris I s.
32345 hjá Páli s. 18537 og I sölu-
búðinni á Vifilsstööum s.
42800.
Minningakort Menningar og
minningasjóös kvennaeru seld i
BókabUÖ Braga, Lækjargötu 2.
LyfjabUÖ Breiöholts, Arnar-
bakka og Hallveigarstööum á
mánudag milli kl. 3 og 5.
iOlSi-luörð'