Ísafold - 01.10.1874, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.10.1874, Blaðsíða 2
6 ur og ábyrgð, en þá von megum vjer ala íhjörtum vorum, að ef vjer störfum drengilega og trúlega, þá muni land vort smám- saman hefja sig stig af stigi og af voru pjóðarefni vaxa meiri og blómlegri þjóð. «Afsíðis landið til íbúðar henni þú valdir, óliomna tímanum geymdan hjer pjóðvísi faldir. Bernskan er löng; barátta þjóðlífsins ströng, proskans er undir hýr aldir«. Islenzkt kálgarðafræ. Eptir Svein biifræðing. Kynni almenningur bjer á landi vel til kálgarðaræktar og hefði áhuga á þeirri grein jarðyrkjunnar, mundi mega spara marg- an málsverðinn, er keyptur er dýrum dómum í kaupstaðnum eða hjá sjáfarbóndanum. Mjer heíir á ferðum mínum um landið opt sárnað að horfa á hirðuleysi manna og vankunnáttu í þessari atvinnugrein, sem sumum öðrum. Ámörgum bæjum eru engir kálgarðar, þótt þar sjeu beztu kálgarðastæði; sumstaðar er ekki sáð í þá, þótt þeir sjeu til, af því fræið hefur ekki fengizt, eða það, sem fengizt hefir, hefir reynzt ónýtt. þetta eru sjálf- sköpuð víti. það er hverjum bónda hægðarleikur, að eiga nóg af góðu fræi til útsæðis; hann getur aflað sjer þess sjálfur, og þarf ekki að sækja það til annara. Allir, sem fengizt hafa við kálgarðarækt, munu hafa orðið þess varir, að rófurnar þrífast ekki jafn-vel alstaðar í sama garðinum, og verða mjög mis-stórar, þótt sama fræi hafi verið sáð í hann allan. þetta er engin tilviljun, svo sem margur hyggur; það hefirsína orsök, eins og hvað annað, annaðhvort þá, að gróðrarmagnið í moldinni er misjafnt, eða að mis-rúmt, hefir verið um rófurnar, eða sumar haft betra skjól en aðrar, eða þá og ekki sízt það, að fræið hefir verið misjafnt; því að ekki er það að marka, þótt allt fræið, sem sáð hefir verið, sje úr sama brjefinu. Fræ það, sem hingað flytst og fæst í kaup- staðnum, er opt mjög blandað, samtíningur af ýmsum gæðum. Og jafnvel þótt frækornin sjeu öll af sömu rófunni, geta þau samt sem áður verið misjöfn að gæðum, svo sem sama for- eldri, menn og skepnur, getur opt af sjer misjafnt afkvæmi. En mennirnir eiga að bafa vit á, að velja úr það sem bezt er og hafa það til æxlunar. Eina ráðið er því, að koma sjer sjálf- ur upp fræinu. J>á verður það líka innlent, og þolir því betur veðráttuna hjer; auk þess er útlenda fræið opt svo gamalt, að allt frjóvgunarmagn er farið úr því. Aðferðin til að koma sjer upp góðu fræi íslenzku er sú, að velja á haustin úr beztu og fallegustu rófurnar í garðinum, þvo þær hvorki nje skafa utan, heldur þerra þær við vind, svo þær verði þurrar utan, skera af þeim kálið og geyma þær síð- Sál vorri svölun að fá, og svalkalt á skipsborðum leika Hafdjúpsins hrynjandi bylgjur, vjer hressumst af sæguðsins afli, Og samt vjer unum oss eigi •— því efra bláhafið lokkar, jþar ljettari hreifir sig hrönn — ó hvílíkur fögnuður væri Að berast á gangfljótri gnoð til gulli-blómgaðra stranda! En burt meðan hugurinn ber mig í bláleita fjarlægðar móðu, |>ar lykur þú líttkunna strönd með Ijóstærum, himneskum bylgjum, |>á brunar þú blaktandi niður úr blómlegum aldinmeiðs toppi, Upphiminn, ástríki faðir! og óðlæti hjarta míns sefar, Svo ánægður una jeg mun sem áður hjá blómunum jarðar. Steingr. Thorsteinson. Til Islands Tusund-Aars HeJgi 1874. Harmfulle Segl paa Havet duva, Skodda og Driv framum Stamnen ruva —, "iipp paa Dekket no kvar ein Mann!» Vestut höyrer ein Brimbrot dynja, solsteikte Menner med Skjold og Brynja stira med Lengting etter Land. Rivnar daa Skodda, og beint fyr Auga Tind etter Tind seg i Soli lauga, an um veturinn einhverstaðar, þar sem hvorki kemst að þeim frost nje væta. Frjósi þær, verða þær ónýtar. Bezti geymslu- staðurinn er góður kjallari. |>ar sem enginn er kjallarinn, verður að hafa einhver önnur ráð. Erlendis er algengt að geyma slíka hluti í gryfjum, svo djúpum, að frost nái ekki svo langt niður, og eru 3 álnir mátulegt. Bezt er að velja brekku eða bakka til að grafa í, og búa svo til lokræsi úr botninum á gryfjunni fram úr brekkunni, til þess að vatn, sem síga kann í gryfjuna, renni undir eins burtu. Ræsið á að vera svo sem 12 þuml. á breidd að neðan, og skal raða í botnin 12 þuml. þykku lagi af hnefastórum steinum (hnullunguro), tyrfa þetta lag, eða leggja ofan yfir það lyng eða mosa, og moka síðan moldinni ofan á aptur. Undir og ofan á rófunum í gryfjunni skal hafa lyng eða hálm ; skal síðan fylla gryfjuna aptur með mold og láta svo allt eiga sig til vors. þrátt fyrir þennan umbúnað ber þó stundum við, að vatn situr í gryfjunni, svo allt skemmist. Er því vara minna að hafa rófurnar (fræmæðurnar, sem eiga að verða) í þurri mold niðri í vatnsheldu íláti, og grafa það síðan í jörðu, nógu djúpt. f>etta er eflaust bezta ráðið til að geyma fræmæðurnar óskemmdar; en annars getur hver haft það ráð sem honum sýnist, sje það að eins áreiðanlegt. Viku eða hálfan mánuð af sumri skal taka góða mold úr kálgarðinum, láta hana í skjólu eða annað ílát, og setja fræ- mæðurnar þar niður. ílát þetta skal hafa úti á daginn, þegar sólskin er, en inni á næturnar, og varast að láta frost komast að rófunum. Sje moldin þurr, er gott að döggva hana dálítið með vatni; en þá verður að vera gat á fötubotninum, svo að það af vatninu, sem moldin heldur ekki í sjer, geti runnið burt. Bezt er að taka ekki rófurnar upp úr fötunni, þegar á að setja þær í garðinn, til þess að sog-ræturnar skemmist ekki, heldur taka úr henni botninn (hafa hann lausan), og hleypa svo í- látinu með öllu saman niður í þar til gjörða mátulega holu og draga hylkið upp af. |>að er ekki nóg að vanda moldina, sem rófurnar eru settar niður í; það verður líka að velja góðan stað handa þeim. Moldin má vera feit, þó ekki blönduð nýum áburði, heldur morknuðum, og er gott að hafa saman við dálítið af sauðataðs- eða viðarösku, og ef vel væri, dálítið af rotnuðum og muldum beinum, ef þess væri kostur. Varast verður að setja rófurnar þar sem vatn er í jörðu; er bezt að vel sje þurrt um þær. Hafa skal og rófna-reitinn i hlje við norðanvindum og vestan- næðingnum, helzt móti sólu. Hreinsa verður og vel frá róf- unum allt illgresi og arfa. þegar njólinn á fræmóðurinni er farinn að hækka, skal reka niður staura tveim megin hennar, og binda hann við þá, svo vindurinn brjóti hann ekki. J>ess skal vandlega gætt, að þurrka vel njólann með fræpok- unum, þegar búið er að skera hann frá rófunni að haustinu, áður en fræið er tekið úr þeim ; annars getur það hæglega örnedjerve, med Snjoglans paa; grönklædde Viddor i Kveldsol smila, logne dei innunder Juklarne kvila, Borni paa Kneet aat Kjempa graa. «Her er Landet!» Mennerne ropa, «lat Harald lufa no berre sopa Hovdingaætter fraa Land og Öy; lat han med Trælarne sine renna, her skal Juklarne honom brenna, her kann me frie liva og döy!» Bygde dei daa si Ætt og si Æra Noreg, so som det skulde vera, varde det gamle med Odd og Kniv, skapad ei Saga, som enn kann föda Stordaad hjaa Guten, der Lengsler glöda, skapad Island eit evigt Liv. Leide og laake Aar ero lidne, kalde Aarhundrad framum skridne, trakkad Island med jarnhard Fot; same Vinden kring Fjelli susar, men tru Dalarne endaa husar Liv, som likjest den gamle Rot?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.