Ísafold - 11.03.1875, Blaðsíða 4
23
24
ing af verði vagns, er hann liafði beðið fjelag vort að út-
vega sjer, og með því að vagn þessi samt kostaði þenna
efnalitla bónda um 45 rdl., stakk forseti upp á því að fje-
lag vort hjálpaði honum með því sem svaraði flutnings-
kaupi vagnsins, og var það samþykkt.
7. Skýrði forseti frá því, að fjelag vort hefði fengið til um-
ráða gjafafræspeninga suðuramtsins fyrir árin 1874 og 1875
412 krónurað upphæð, að frádregnum 60 krónum, er þeg-
ar hvíldu á fje þessu fyrir sprengipúður, er keypt hefir
verið, og var samþykkt að úthluta púðri þessu eptir sömu
reglum og hingað til o: gefins.
8. Gat forseti þess að allir þeir er kosnir hefðu verið til fje-
lagsfulltrúa á júlífundinum hefðu tekið vel undir og tekið
að sjer kosninguna nema sira Sæmundur prófastur Jóns-
son í Hraungerði.
9. Var kosin nefnd til þess að ganga í gegnum verðlauna-
beiðslur þær og skýrslur um jarðabætur, er fjelaginu hafa
borizt, og gjöra uppástungur um hverjir helzt skuli verð-
laun hljóta af þeim er þess kynnu að virðast maklegir, og
voru í nefnd þessa kosnir landfógeti A. Thorsteinson,
Magnús Jónsson, bóndi í Bráðræði, og KristinnMagnússon,
bóndi í Engey.
10. Var stjórn fjelagsins leyft að verja frá 100—120 rdl. til
að styrkja vatnsveitingarnar með næsta ár.
11. Á fundi þessum gengu 7 menn í fjelagið, og af þeim voru
2 úr Reykjavík, 5 úr Borgarfjarðarsýslu.
Skýrsla
um tekjur og gjöld búnaðarfjelags suðuramtsins árið 1874.
Tekjur- Rd.Sk.
1. Sjóður við árslok 1873 ......................... 6254 50
2. Vextir af innstæðu fjelagsins.......................217 25
3. Goldið af innstæðunni...........................201 53
4. — - gömlum skuldum.......................... 15 »
5. a. Tillög og gjafir...........168 rd. » sk.
b. Fyrir verkfæri............. 126 — 90 —
c. Fyrir vinnu Madsens vatns-
veitingamanns....................... 64 — » — 355 gg
6. Lán, tekið 19. októberm......................... 200 »
Samtals 7247 26
G j ö 1 d.
1. a. þóknun fyrir vatnsveitingar . 93 rd. » sk.
b. Fvrir prentun..................... 34 — 55 —
c. Tii Madsens vatnsveitingamanns 237 — 72 —
d. Til Sveins búfræðings ... 20 — » —
e. Fyrir verkfæri og flutning þeirra 242 — 9 —■
f. Til sendiboða fjelagsins og
fyrir signet.........................15 — » — 642 40
2. Tekjugreinarnar 3. 0g 4. numdar
úr eptirstöðvum................................. . 216 53
3. Eptirstöðvar við árslok 1874:
a. í arðberandi skuldabrjefum . 6065 rd. 88 sk.
b. í útistandandi skuidum . . 273 — 6 —
c. hjá gjatdkera.............. 46 — 61 — 5383 29
Samtals 7247 26
Reykjavík, 31. dag desembermán. 1874.
Jón Pjetursson.
Ut á þennan reikning hefir fjelagsstjórnin fyrir sitt leyti
ekkert að setja. H. Kr. Friðrihsson.
Á G R I P
af reikningi sparisjóðs í Reykjavík frá 11. d. júním. tií
11. d. desemberm. 1874.
T e k j u r
Eptirstöðvar 11. júní 1874: rd. sk. Rd. Sk.
a, konungleg skuldabrjef . . . . 4200 »
b, skuldabrjef einstakra manna . . 15810 »
c, peniDgar . . 615 69 20625 69
a, innlög samlagsmanna . . . . 14538 14
flyt 14538 14 20625 69
Rd. Sk. Rd. Sk.
fiuttir 14538 14 20625 69
b, óútteknir vextir af innlögum 11.
desember 1874 ................... 367 23 14905 37
3. Vextir af konungl. skuldabrjefum og lánum . . 651 88
4. Fyrir 95 viðskiptabækur...................... 15 80
5. Áunnið við kaup konunglegra skuldabrjefa . . 176 3
alls 36374 85
Ú t g j ö 1 d. Rd. Sk.
1. Útborguð innlög............................ 3593 68
2. Af vöxtum til 11. des. 1874 (alls 372 rd. 63 sk.)
útborgaðir.................................... 5 40
3. Af vöxtum til 11. des. 1874 lagðir við höfuðstól 367 23
4. Ýmisleg útgjöld.............................. 21 15
5. Eptirstöðvar 11. des. 1874: rd. sk.
a, konungl. skuldabrjef............ 6700 »
b, skuldabrjef einstakra manna . . 20430 »
c, sent tii Iíaupmannahafnar með síð-
asta póstskipi til innkaupa á kgl.
skuldabrjefum með flutningsgjaldi 3055 »
d, peuingar í sjóði.................... 2202 35 32387 35
alls 36374 85
í eptirstöðvunum......................... 32387 35
felast: rd. sk.
a, innlög og vextir samlagsmanna . 30925 80
b, varasjóður....................... 917 23
c, verðmunur á kgl. skuldabrjefum . 544 28 32387 35
Af ísafold I, 2, þar sem reikningur sparisjóðsins
síðast var birtur, má sjá, að tala þeirra, er áttu fje í
sjóðnum 11. júní 1874, var 322, og áttu þeir þá allir til
samans í sjóðnum í innlögum og óteknum vöxtum 19614 rd.
15 sk.; síðan hafa til 11. des. 1874 95 við bætzt; aptur á
móti hafa 12 gengið úr, svo tala samlagsmanna 11. des. 1874
var þannig 405, þar af 136 börn og unglingar. Eigur sam-
lagsmanna í sjóðnum hafa á þessu síðasta misseri aukizt um
11311 rd. 65 sk., og var nú 11. des. 1874 meðaltalið af eig-
um þeirra í sjóðnum rúmir 76 rd., 11. júní 1874 var meðal-
talið nærfelt 7 1 rd. |>ar af sjest þá, að auk þess sem tala
samlagsmanna hefir fjölgað, hafa og eigur hvers þeirra að
meðaltali töluvert aukizt. Varasjóðurinn, er 11. júní 1874 var
643 rd. 29 sk., var nú 11. des. 917 rd. 23 sk., og hefir þannig
aukizt um 273 rd, 90 sk. Iíonungleg skuldabrjef sjóðsins hafa
aukizt um 2500 rd., og skuldabrjef einstakra manna um 4620 rd.
Á fundi, er stofnendur sjóðsins, þeir, er bjer eiga heimili,
hjeldu 9. þ. m., voru forstjórar sjóðsins, þeir er áður voru,
endurkosnir. þar var ákveðið, að vextir tii samlagsraanna af
innstæðu þeirra, er nú eru 3'/4 af hundraði á ári, skyldu, frá
11. júní nœsthomandi að reihna, hækka upp í 39/25 af hundr-
aði, eða 3 krónur 36 aura af 100 kr. um árið.
Reykjavík, 15. febrúar 1875.
A. Thorsteinson. II. Guðmundsson. E, Siemsen.
Auglýsingar
kosta 10 aura smáieturslínan eða jafnmikið rúm.
— ínn- Og úlborgtm sparisjóðsins verður fyrst um sinn ú
skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi kl. 4 — 5 e. m.
— Að jeg hafi, ýmsra orsaka vegna, brjeflega sagt mig frá
því, að innskrifa fólk til Vesturheimsflutninga, í umboði agents
G. Lambertsens, það auglýsist hjer með.
Svertingsstöðum í Miðfirði, 13. febrúar 1875.
Sigurður J. Hjaltalín.
jj£/g= Kaupendur IsafoJdar úr nœrsveitunum lijer við
Reyhjavíh geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj-
úlfi Jóhannssyni, aðstoðarmanni apótehara.
— Afgreiðslustofa ísafoldar er í Túngötu Nr. 2, og er rit-
stjórannað hitta þar kl. 3 — 4 eptir hádegi hvern rúmhelgan dag.
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Júnsson, cand. phil.
Landsprentsmiöjan í Reykjavík. Ei 11 ar þórbarson.