Ísafold - 22.04.1875, Síða 2

Ísafold - 22.04.1875, Síða 2
51 52 U m þ i 1 s k i p (eptir Egilsson1). Það er gleðilegur vottur um framfarahug hjá oss, þegar hver tekur við af öðrum að útlista fyrir almenningi í blöðum vorum, hverniglinnda eigi alvinnúbrögðum vorum í betrahorf; er nú þegar tekið til með sjáfarútveginn, sem að sönnu víðast á laudi hjer er smátt og smátt að batna, en umhótunum virð- ist þó ekki stefnt í alveg rjetta átt. — Bæði í ísiendingi Nr. 8—4 og Þjóðólfi 11. blaði þ. á. eru góðar hngvekjur um þetta efni, og er eg báðum blöðunum samdóma að því er tilganginn snertir, og að miklu leyti öðru get eg fellt mig við fyrirkomu- lag það, sem þau fara fram á. Eg hefi þá líka í hyggju að biðja ísafold að færa löndum mínum álit mitt um þetta efni, enn blýt þá jafnframt að segja álit mitt um hinar áminnstu greinir hiuna blaðanna. Greinin í «íslendingi» byrjar á því, að jafna saman fram- förum vorum í kvikfjárrækt og fiskiveiðum, og kemst að þeirri niðurstöðu, án þess þó að hafa leitt nein rök að því, að fiski- veiðar eða sjáfarútvegur vor standi á enn lægra stigi en kvik- fjárræktin. Þessu get jeg engan veginn verið samdóma, að minnsta kosti ekki að því Suðurland snertir, og mun jeg reyna að færa rök að máli mínu. Bátasmíði hefir farið mjög fram j hjer syðra nú 20 árin síðustu, að þvi leyti, að farið er að stækka bátana, hafa þá sterkari og með fallegra lagi, seglin eru nú orðin stór og vel sniðin, og hvorutveggja hefirgjört ekki minna að verkum en svo, að nú sigla allir beitivind á báða bóga og leggja ekki út ár, þar sem þeir áður máttu berja hálf- an og heilan daginn úttaugaðir af þreytu og vosbúð, og urðu ef til vill á endanum að hleypa undan, og legaðist svo vikum saman þar sem þeir náðu landi. Þannig er það nú talið bæri- legt sjóveður, sem ekki var litið á sjó í áður, sökum ills út- búnaðar á skipunum, og af því þau voru seglvana. Veiðar- færi eru nú líka miklu vaudaðri en áður, og sjómenn að öll- um jafnaði langt um betri og, sem von er, öruggari á þess- um betri bátum og með vandaðri áhöldum. Er það fullkunn- ugt, að meira hefir líka aflazt síðustu árin hjer syðra, og má það vissulega þakka framförum en ekki apturförum að því er skipaútveginn snertir. En það sem er þó fyrir öllu er það, að sjaldgæfara er nú en fyrr að bátar farist í róðrum, og er þó mun betur og djarflegar sóttur sjór nú en áður, og er það einnig ávöxtur af því, sem eg hjer hefi talið til framfara skipa- útvegnum. Hvað mundi höfundur greinarinnar í ísl. geta talið til framfara í kvikfjárrækt? |>að yrði víst fátt; mjer er því miður, ókunnugt um það. Færri landbændur munu hafa end- urbætt fjárhús sín og fjós, en sjáfarbændur stækkað og bætt báta síua, færri landbændur bætt kyn fjár og kúa, en sjáfar- 1) Sakir riimleysis i blaðinu befir grein pessi orðið að bíða hjá oss síðan í miðgóu. R i t s t. Björnstjerne Björnson. Höfundur sögunnar «Járnbrautin og kirkjugarðurinn», er prentuð hefir verið f blaði þessu í vetur, mun vera mörgum kunnur hjer á landi, en þó færri en skyldi1, bæði sökum þess, að hann mun vera hið bezta skáld, sem nú er uppi á Norð- urlöndum, og jufnframt vegna þess, að hann hefir í blaðaritum sínum komið fram sem drenglyndur og skorinorður styrktarmað- ur íslands í stjórnarbaráttu vorri hin síðari árin. Vjer ætlum því að drepa hjer á helztu æfi-atriði hans. Hann er prestson, og fæddur 8. des. 1832 í sveit þeirri, er Kvikne (Kviknir) heitir, upp á Dofrafjöllum; er þar brikalegt fjallaiandslag og svipmikið og fer að vonum, að það haQ haft sterk áhrif á skáldið í bersku hans, og að til þeirra áhrifa megi að nokkru leyti rekja hinn sannþjóðlega og mikilfenglega al- vörublæ, sem einkennir skáldskap hans. Björnst. var settur í skóla, en þótti tregur til bóknáras, varð stúdent með ljelegum vitnisburði, og væntu menn sjer eigi mikils af honum. En um sömu mundir var hann tekinn 1) Dr. Gnstav Storm, eiDn himia noisku íræbimanna, er hjer voru vitb þjób- hátíbina, getur þess í ferbabók sinni, ab embættismabur einn í Reykjavík, sem annars hafl verib vel ab sjer, hafl haldlb ab „Sorg og Tröst“ eptir A. Munch sje merkasta skáldrit Norbmanna i síbari tímum ; síban hafl eigi ver- ib ort anrtab en ómerkilegir smámunir;itt|. bændur veiðarfæri sín. Þaðerólík keppnin hjá þessum tveim- or stjettum vorum. Það sjást lítil merki þess, að landbændur hirði um, að taka öðrum fram í sínum atvinnuvegi, en sjáfar- bændnr keppast á um að hafa sem gangbezt skip, og fara daglega í kappsiglingar. Ilöf. í »ís 1.» telnr mestu nauðsyn að vjer reynum að fá þilskip, svo vjer geturn sótt fiskinn á dýpri mið, ef þarf. lTm þetta rnun hver íslendingur honum samdóma. En eg verð að taka fram fleiri rök fyrir þessari nauðsyn en hann gjörir. Vjer vitum, að Frakkar fiska bjer við land á mörg btmdruð skipum, og hafa þann sið þegar þeir hafa dregið svo sem rúmast á þilfariuu, að vinda upp segl og stefna á haf út, sigla svo of- urhægt og slægja fiskinn, kasta öllu slóginu úlbyrðis og egna ineð þessu fiskiþvöguna til að elta sig út á djúpið þangað, sem þeir vita að /slendingurinn á skelinni sinni þorir ekki sækja, sem ekki er von. Á þennan bátt hafa Frakkar ár epiir ár spillt fiskigöngum hjá oss, en ef vjer fjölguðum þilskipum, svo að nokkrum mun væri, þá gætum vjer gjört slikt bið sama, en vjer ættum ekki að sigla f r á, heldur að landi, og gætum að minnsta kosti egnt nokkuð af fiskiþvögunni með oss upp á grunnmið. Jeg lifi nú í þeirri von, að þilskip fjölgi óðum hjá oss, áður langt um líður, og væri þá gaman að sjá, bvort þorskurinn þæði ekki eins vel úrkaslið úr bræðrum sínum, þó íslendingar hefði slægt og kastað, eins og þó Frakkar hefði gjört það, og mundi þáekki líða á löngu að færri franskar skút- ur sæust hjer upp á miðum en nú gjörist. Þilskipaveiðin ætti líka sinátt og smátt að koma af hinni skaðlegu og útdrátlarsömu netabrúkun, sem nú tiðkast, og svo losuðust sjóraenn lika við hina örðugu og úttaugandi beitu-fjöruvinnu, því þá væri allt fiskað á ljósabeitu. Væri þetta hvorttvcggja ekki lítill hagnað- ur fyrir útvegsbændur, sem eyða of fjár í net, og missa þau opt og tíðum, ef hroðar koma, auk þess að veiði í þeim bregzt mjög opl; það þarf og eigi lítið að veiðast, til þess að netin borgi sig, þótt engin óhöpp komi upp á. Eg hefi af vel kunn- ugum manni frjett, að til neta hjer um Suðurnes muni vera kostað allt að 100,000 króna, og óar það engum útvegsbónda að leggja þetta út, en væri þessu nú varið lil þilskipa, mætti kaupa eða byggja í minnsta lagi 20 þilbáta á ári hverju fyrir þetta. Kaupmenn eru fúsir á að lána þetta allt sjáfarbændum; en ef þeir væru beðnir að styrkja menn til að koma sjer upp þilskipum að sama hlutfalli, móti þvi að fá afianu af þeim, eins og þeir áskilja sjer aflann úr netunum, þá mundi koma annað hljóð í strokkinn. Að lyktum vil jeg minnast á, hversu háseturn er óhultara á slíkum skipum, og hve miklu betra það er fyrir heilsu þeirra og fjör, auk þess að þessi skip geta fiskað nótt og dag þegar afii býðst, þar sem hinir á bátunum eru að engjast sundur og saman kvöld og morgna til að kom- til að semja skáldrit og rita »kritiskar» greinir í norsk dag- blöð, er fóru f þá átt að spyrna mót hinni dönsku stefuu, er þá var ríkjandi í leikmennt Norðmanna, en ryðja til rúmsþjóð- legri, norskri sjónleiksíþrótt. Hið fyrsta rit, er ávann honum frægð, var hiu ágætisfagra skáldsaga «Synnöve Solbakken» (Sunnifa á Sólhól). Aðrar helstu skáldsögur eptir hann eru «Fiskerjenten» (fiskistúlkan), «En glad Gul» (kátur drengur), «Arne» og «Brudeslaatten» (brúðarslagurlnn), sem ef til vill tek- ur þeim öllum fram að skáldskaparfegurð. Á íslensku hafa áður verið prenlaðar eptir hann 2 smásögur, er vjer munum eptir: «Faðirinn» (Ný Sumarg. 1860, bls.87) og «Hættuleg bón- orðsför» (íslendingur 1860, bls.200 neðanm.). Hefir þeim öll- um verið tekið með miklu lofi, og hafa menn einkum dást að því, hversu höfundinum hefir tekizt að lýsa norsku bæudalífi og norskum landsháttum og landslagi með jafnmiklum trúleik- og skáldskaparfegurð. Af leikritum eða »dramatiskum» skáld- skap eptir B. eru merkust: Sigurd Slembe», «Marie Stuart», «De Nygifte•> og «Sigurd Jorsalafar». Þá er °S Ijóðmælasafn hans, «Digte og Sange», er hefir mörg ágæt kvæði að geyma. Það er hvorttveggja, aðBj. B. hefir afiað ættjörð sinni heiðurs með skáldmennt sinni, bæði á Norðurlöndum og annarstaðar um heim, enda hafa landar hans sjeð það við liann og veitt hon- um árleg skáldlaun (1600 kr.). Bj. B. hefir auk skáldiðju sinnar fengizt við blaðaritstjórn,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.