Ísafold - 22.09.1875, Blaðsíða 4
143
144
nokkrir þeirra ferðast hjer um land, og munu margir kannast
við nöfn þeirra.
Hestakaupasklpið Queen lagði af stað hjeðan
7. þ. m. til Granton með 296 hesta. Það hreppti hrakviðri og
storma, og týndist fram nndir 50 af hestunum, mest sakir
þrengsla. Queen kom aptur 18. þ. m. eptir 5 daga ferð fra
Granton (Edinborg), og fór nú aptur í gær með 260 hesta.
— P ó s t s k i p i ð var ókomið til Granton 13. þ. m.
— Skipstraml. Á Eyrarbakka strandaði 3. þ. m.
katipskip danskt á innsiglingu á höfnina. Það var hlaðið salti
og korni, og fór megnið af því í sjóinD, en menn komust allir
af. Skipið hjet A. Therltelsem Minde, 81 tons að stærð, skip-
stjóri Laurentzen, og var gjört út afLefolii kaupmanni. Boto-
inn fór alveg undan skipinu, og verður rekaldið selt á upp-
boði.
— Drukknnn. Aðfaranótt hins 20. þ. m. týndust 2
nsenn af bát í beitifjöru nálægt Lambhússundi á Akranesi,
skammt frá lendingu. J»riðji maðurinn gat bjargað sjerí land.
— Vestnrheimsfarar. Með Queen tóku sjer far
til Skotlands 7. þ. m. 22 vesturfarar norðan úr Húnavatns-
sýslu, þar á meðal Magnús bóndi Brynjúlfsson frá Bólstaðahlíð
með konu og3börnum. I'eir ætla að setjastað í Nova Scotia,
eptir ráðum og tilvísan herra Jóhannesar Arngrímssonar (John
Anderson), er hingað var sendur af stjórninni þar til að úlvega
þangað fólk hjeðan, og fór hann sjálfur með þetta safn sitt.
Herra agent G.Lambertsen fylgdi vestnrförunum á leið til Skot-
lands, og kom aptur með Qneen.
— Watts Vatnajökulsfari fór með Queen 7.
þ. m.
— Skipafreg'n. Komin : 16. þ. m. Dito (64.50) frá
Engl. með salt lil Havsteins verzlunar. — F a r i n : 7. þ. m.
Julia (54, Askam) með 65 hesta til Skotlands, 10. Anna 89,
Iíramer) með fisk til Spánar (E. Siemsen). 16. Frau Peta
(83, Jansen) með fisk og ull til Jjeith, (E. Siemsen). ll.Nancy
(116, Nielsen) með ull o. fl. til Liverpool (Fischer).
— Farþegjar meS póstskipinu 5. þ. m. Til Kliafnar: Jón
SigurSsson forseti meS frú sinni og fóstursyni, kand. juris SigurSi Jóns-
syni; fröken Benedikte Arnesen Kall, kin nafnkenda skáldkona, dóttir
Páls rektors Árnasonar; frú Hildur Joknsen (ekkja kaupm. Joknsens
frá Húsavík); frú HólmfríSur porvaldsdóttir (ekkja Jóns GuSm.); ein
dóttir landsk. (Anna); fröken Caroline Jörgensen; kaupm. Tkomsen;
stúdent Lefolii; cand. med. SigurSur Ólafsson (á fæðingarstofnunina);
porsteinn Tkorarensen frá Móeiðarkvoli (að læra landbúnað); Friðrik
Fischer verzlunarm., ogGunnar Gunnarson frá Njarðvík. Til Skotlands:
frú Guðrún Hjaltalín og sira Baudoin frá Landakoti.
— Hinar skozku konur, miss 0swa 1 d og miss Menzie, er
kjcr kafa ferðast í sumar — komu með Fifeskire 24. júní —, fóru með
Qneen 7. p. m. pær fóru meðal annars upp í Surtshellir og könnuðu
hann rœkilega.
HITT OG j)ETTA.
— Hæsta fjall i keimi er ekki Everest í Himalaya (29,000 fet),
eins og kaldið hefir verib hingað til, heldurhefir maðurnokkur fráVest-
urheimi, er Lawson (loson) heitir, fundið nýlega á ejmni Ný-Guinea í
Eyja-álfu fjall, sem er kátt á fjórða þúsund fetum hærra, eða 32,786 fet
yfir sjávarmál. Fjall þetta er nefnt Herkúles. peir Lawson og fje-
lagar hans ætluðu að komast upp á fjallið, en urðu að snúa aptur þegar
þeir voru komnir eittkvað 25,000 fet upp frá sjó. pá ætluðu peir að
missa andann, og blóð gekk út um nasir þeiin og eyru. Loptið varorð-
ið svo ljett.
— pung stjarna. Hinn ágæti stjörnumeistari Camille Flammarion
hefir nýlega mælt þyngd stjörnu einnar í stjörnumerkinu Ofiakus. Hon-
um taldist kún miljón sinnum þyngri en jörðin, og þrisvar ú við sólina.
Hún er ósýnileg berum augum, cnda eru 54 þúsund miljarðar mílna til
kennar kjeðan af jörðunni. (Miljarð er þúsund miljónir). Fallbyssukúlu,
sem væri 6 ár á lciðinni upp í sólina, mundi eigi veita af 8,400,000 ára
upp í þessa stjörnu, er Flammarion kefir vegið!
A ii g I ý s i n g a r.
Um leið og eg geri almenningi kunnugt, að eg samkvæmt til-
mælum amtmannsins j'fir suðr- og vestrumdœminu kafi verið skipaðr
lögreglustjóri til upprcetingar fjárklúðans í suðrhluta Gúllbringusýslu, í
Selvogi og í Út-Ölfusinu inn fyrir Hjallahverfið, skal hér með skorað á
fjáreigendr þá, sem kindr kynnu að eiga í réttum þeim, sem sótt er að
úr þessu lögsagnarumdœmi mínu, að koma sem tímanlegast, að réttun-
um og hirða kindr sínar. Mun almenn skoðun á réttarfénu, fyrren það
er dregið, fara fram í Sjáarrétt mánudaginn 20. þ. m., í Geitafellsrétt
þriðjudaginn 21. s. m. og í Hveragerðisrétt miðvikudaginn 22.
s. m. Allar kindr þær, sem þá finnast með kláða eðr kláðavotti, munu
samkvæmt 4. gr. tilsk. frá 5. jan. 1866 verða stranglega aðskildar frá
hinu fénu og skomar þegar í stað við réttina, ef eigandinn er ekki við
tii að hirða þær á tryggjandi hátt, svo að þær ekld nái samgöngum við
annað fé, eia ef enginn annar vill taka þær að sér til kirðingar.
Samkvæmt fyrirmælum landshöfðingja í auglýsingu 30. f. m.
(stjómartíð. B, 59.) mun eg sjálfur koma til nefndra rétta; en sem
fyrst þareptir mun eg eptir skipun amtmannsins hefja umreið um
umdœmi mitt til að sjá um, að ekki verði settar fleiri kindr á vetr, en
fjáreigendr hafi hús fyrir og hcy um 5 vikna tíma, og geti baðað að
minsta kosti 3svar sinnum moð 14 daga millibili. Eg mun þá um leið
með ráði bœnda segja fyrir um, hvenær in fyrsta böðuu cigi að fara fram,
og kverjir skuli vera baðstjórar í baðsveitum þeim, sem hreppnum mun
skipt í. Eg tel það vafalaust, að bœndr muni sjálfir sjá það sinn hag
heldr að lóga kindum þeim, sem fyrir vetmætr finnast með kláða,
en að taka þær þá þegar á innigjöf eðr á annan hátt koma
ú hinum sterka aðskilnaði frá öðru fé, sem lögin fyrirskipa. Skyldu þeir
af eigin hvötum og þó þeir hafi hús og hey handa kindum sínum, vilja
gjörskera hjá sér, mun sjálfsagt ekkert því til fyrirstöðu af hálfu lög-
reglustjórnarinnár.
Loksins skal öllum fjáreigöndum í fyrmefndu umdœmi mínu hér
með skipað, að taka sem fyrst allar kindr sínar í STERKA HEIMA-
GÆZLIJ, kvía, rétta eða hýsa þær ú hverri nóttu og láta ganga með
þeim ). hverjum degi. Fieiri ijáreigendr mega koma sér saman um að
ráða smala í sameiningu, en heimagæzlu þessari ber að halda uppi,
þangað til kindr .'ir annaðhvort eru skornareða þríbaðaðar, og þar eptir
fundnar alveg heiJbrigðar.
Reykjavík 15. september 1875.
Jón Jótisson.
í Kaupmannahöfn eru
íslenzk póstmerki(brúkuð)
keypt
á
þrjáf krónur hundraðið.
J>eir, sem scljú vilja, eru beðnir að senda þau í brjefum, er
borgað sje u
f. sk Frimærke-Depot
Kjöbenltavn.
Gothersjiartes Materialhandel
ved
M. L. Möller 4 Meyer
anbefaler
alle npræparerede Medicinalvarer, saasom:
Engelsk Salt, Amerikansk Olie, Natron, Magnesia, Rhabarber,
Camillethee, Kamfer, etc. etc.
Ititter Essentser
Vestindi-K, Angostura, v. Oostens o. Fl.
Hnsholdntngs- og Delikatessevarer
som: Thee, Riis, Stivelse, Sago, Chocolade, Pickles, Oliven,
lngefær, Iírydderier, Capers, Sæber, Soda, etc. etc.
m íuiuiner, Sæber, etc.
Priskurant tilsendes frit.
M. L Möller & Meyer.
Forhandlere Rabat.
Hjöbenltavn Gotliersgade 8.
(£§=■ Kavpendur ísafoldar úr nœnveitunum hjer við
Eeyk/avík yeta faljað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj-
i-lfi Jóhannssyn 3; aðsloðarmanni apótekara.
_Inn- og úíborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á
skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e. m
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hjörn Jónsson, cand. phil.
Landsprentyy;iðjan í Reykjavík. Einar pórðarsoa.