Ísafold - 22.11.1875, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.11.1875, Blaðsíða 3
173 174 t/ vegu inn að myndinni, sem stendur á miðjum vellinum og snýr í suður. Á framhlið fótstallsins undir líkneskjunni er þetta letrað, með gylltum stöfum: BERTEL THORVALDSEN FÆDDUE 19. DAG TÍÓVEMBERM. 1770 DÁINN 24. DAG MAKZM. 1844 MESTUB. LISTASMIÐUR NORÐURLANDA AÐ FAÐERNI KOMINN AF GÖMLUM ÍSLENZKUM ÆTTUM. En á apturhliðina, sem norður veit: pESSA MYND, SEM ER STEYPT EPTIR FRUMSMÍÐI THORVALDSENS SJÁLFS GAF KAUPMANNAHÖFN FÆÐINGARSTAÐUR THORVALDSENS OG ERFINGI ÍSLANDI Á pÚSUNDÁRA-HÁTÍÐ pESS 1874. Fótstallurinn var allur þakinn blómsveigum. {>ar á með- al var einn frá leiði Thorvaldsens í Kanpmannahöfn, sendur landshöfðingjanum. Auk þess var eigi einungis ræðustóllinn prýddur með lyngfljettum, heldur var girt með þeim allt í kring- um völlinn, enda höfðu fjöldi af heldri konum bæjarins setið við marga daga að búa þetta til, og lestaferð farin upp í sveit eptir lynginu. Þegar dimmt var orðið um kvöldið var Austur- völlur prýddur ljósum, alla vega litum, allt umhverfis. Síðari hluta dagsins sátu höfðingjarnir að veizlu á sjúkra- húsinu, en alþýða í Glasgow. Síðan var haldinn dansleikur á báðum stöðum. Glasgow var fagurlega uppljómuð, líkt og Aust- urvöllur, og nafn Thorvaldsens (Ijós-stöfum uppi yfir dyrunum. — Fjárkláða hefur að sögn orðið vart í haust allvíða um suðurhluta kláðasvæðisins: Kjósar og Gullbringusýslu, og Árnessýslu austur að Hvitá, þótt lítill fyndist hann f rjettunum. Hafa einkum verið brögð að því f Grímsnesi og Kjós. En ekki er kláðafje sett á vetur, heldur eru allir samtaka um að taka undir eins af því höfuðið, endahefur hvergi fundizt margt með kláða á sama bæ. Hinar fyrirskipuðu veturnólta-baðanir eru nú um garð gengnar, nema í Borgarfirðinum, og kvað eigi eiga að hafa neinar baðanir þar, enda mun og lítið um lyf til þess. Suðurnesjamenn eru nú sem óðast að skera, og munu langt komnir. í öðrum sveitum, þar sem eigi voru nægi- leg hús handa sauðfjenaði, t. d. Selvogi, hafa menn verið að myndast við að klöngra sjer npp fjárhúskofnm f baust, heldur sín á höfðingjasetur sitt Nysö á Sjálandi, og ljet gjöra honum þar smiðju ágæta. f>ar hafði hann betra næði og undi sjer þar mjög vel, enda var hann sem ( beztu foreldrahúsum. |>ar bjó hann meðal annars til brjóstmynd af Holberg, hinu ágæta gamanleikaskáldi Dana, og þykir hún hafa tekist dæmalaust vel, og sömuleiðis brjóstmynd af skáldinu Oehlenschláger. Sama sumar (1839) bjó hann líka til myndina af sjálfum sjer, þessa sem nú er hjer komin. Var hann mjög tregur til þess, hann kunni eigi við að vera mynda sjálfan sig; ljet þó loks til leiðast fyrir þrábeiðni vina sinna. Á mynd þessari er Thor- valdsen dálítið meira en í fullri stærð. Hann er í vinnuskirtu sinni (utanhafnarskirtu eða kirtli), heldur á meitli í vinstri hendi, og styður henni á höfuðið á lítilli kvennlikneskju, er á að tákna gyðju vonarinnar. Hún heldur á aldinblómi í hendinni. Þá mynd hefir Thorvaldsen og sjálfur gjört, og sniðið hana eptir forngrískri hofmynd, er fundizt hafði i molum, en hann hafði sett saman molana. Hægri handleggur Thorvaldsens lafir niður, og í þeirri hendinni heldur hann á hamri sinum. Hann stendur keikrjettur, ber ofan á bringu, og horfir beint fram und- an sjer. Hárið er mikið; svipurinn hreinn og tigulegur; vöxt- urinn karlmannlegur. Enn fremur bjó hann til þetta sama sumar handa Mariu- kirkju i Kaupmannahöfn lágmynd, ersýnir innreið Krists i Jerú- salem, og aðra, er sýnir göngu frelsarans til Golgatha. Sumarið eptir (1840) dvaldi hann og á Nysö, og bjó þá meðal annars til altaristöfiu, lágmynd af «Kristi og lærisvein- unum i Emaus». Þykir bún mikið meistaraverk. Á vetrum sat hann lengstum í Kaupmannahöfn, og var þá meðal annars að hugsa fyrir geymsluhúsinu handa smíðis- gripum sínum. Hann hafði þá fyrir nokkrum árum arfleitt Kaupmannahöfn að flestöllum smíðisgripum sínum eptir sig látinn, og auk þess gefið talsvert fje til að koma upp en að þurfa að skera. í Ölvesi og víðar hefur verið fækkað geldfje að nokkrum mun, að ráði Jóns ritara, sem gjörði yfir- reið um umdæmi sitt f öndverðum þessum mánuði. Fyrir öt- ula forgöngu Jóns hreppstjóra Árnasonar í þorlákshöfn hafa Ölvesingar bundizt i fjelag um að hafa lokið öllum lækniögum hjá sjer fyrir jól, ef meðul koma með sfðasta póstskipi, en gangast undir bótalausan niðurskurð á hverju því heimili, er kláði komi upp á eptir 24. des. Þessa samþykkt hafa Selvogs- menn einnig fallizt á, en aðrar sveitir í umdæmi Jóns ritara (sunnan Botnsvoga) vilja hafa lækningafrestinn lengri, til miðs vetrar. Vegna meðalaleysisins hafa menn viða orðið að bjargast við tóbaksseyði ( þessa einu böðun, sem nú er um garð gengin. Nú má hamingjan vita, hvort nokkur baðlyf að ráði koma með síðasta póstskipi, þótt stjórnin hafi verið beðin að skerast f leikinn, því að rúmið ( póstskipinu er allt leigt af kaupmönn- unum löngu fyrir fram. Út af meðalaskortinum hefir lyfsalinn ritað oss á þessa leið: Herra ritstjóri. i tilefni af grein y8ar „FjáxkláÖinn“ í vðar velvísa blaði „ísafold“ 20. p. m., a5 jeg hefði átt að vanrækja að panta baðlyf, skal jeg leyfa mjer að skýra yður frá, að þetta er ranghermt, með f>ví að jeg hef pantað með „Díana“ í premur síðustu ferðumhenn- ar pað sem jeg hef getað fengið með skipinu; en petta ermiklum örð- ugleikum bundið, par sem lyfin verða að vera á piljum uppi, og skip- stjórnarmaður hvorki vill nje getur látið mig fá allt rúmið. Auk pess pantaði jeg lyf með seglskipi, en gat eigi heldur fengið þau með því, sökum þess, að þau skyldu vera á þiljum uppi. Jeg fæ þannig eigiyeð að jeg hafi vanrækt skyldu mína í þessu efni; auk þess var alls eigi fyrir mig lagt, hversu mikil baðlyf jeg skyldi hafa, sem heldur ekki var hægt að gjöra, með því að enginn vissi, að hvaða niðurstöðu alþingið mundi komast. pessar fáu línur verð Jeg að biðja yður að setja í næsta blað ísafoldar. Reykjavík, 24. okt. 1875. Bandrup. Það er óskiljanlegt, að herra lyfsalinn hafi fengið skipun þá um að hafa nægileg baðmeðul, sem ráðerrabrjefið 24. apríl þ. á. hefir að geyma, svo seiht, að hann gæti eigi farið að panta fyr en með 3 síðustu póstskipsferðum. f annan stað sæmilegu húsi til að raða þeira í til geymslu og til sýnis al- menningi. Leið eigi á löngu áður hús þetta yrði fullgjört. Er það kallað Thorvaldsens Museum, og er það með öllum gripunum einhver hin bezta og dýrmæfasta eign, sem Danir eiga, og ef til vill hið eina, sem aðrar þjóðir öfunda þá af. Sumarið 1841 fór Torvaldsen enn eina ferð suður í l\óm, með þeim Stampe barón og konu hans. í stórbæjum, sem hann kom við á leiðinni, var honum fagnað eins og konungi. Uann dvaldi í þetta sinn fullt ár I Róm, og starfaði aí' fullu kappi að smiðum sínum. Lagaði hann þá ýmislegt af því sem hann hafði áður smíðað og honum líkaði miður lijá sjer;hann var seintánægður með sjálfan sig. Meðal annars breytti hann þá hinni ágætu mynd sinni af þokkagyðjunum grísku, sem balda höndum saman og styðjast hvor við aðra eins og systur. llann lætur eina þeirraveraað þukla um oddinná dálítilli ör,fráásl- arguðinum, sem situr skammt frá, ofur spakur, og leikur á hljóð- færi fyrir þær. Hann var tvo mánuði með þessa mynd, og hjeldu þokkagyðjurnar opt vöku fyrir honum á nóttunni; svo mikinn hug lagði hann á að vanda þær; enda líkaði honum þær þegar búið var, en það var sjaldgæft að honum likaði við sjálfan sig. þá bjó hann og til ýmsar myndir úr biflíunni, og lókst það snilldarlega. Haustið eptir (1842) hjelt hann aptur heimleiðis. Danir sendu þá stórt herskip suður í Miðjarðarsjó til að sækja það sem eplir var af gripum Thorvaldsens, og ætlaði hann að fara með því heim, til þess að komast hjá allri viðhöfninni og fagn- aðarlátunum, þar sem hann færi um, ef hann færi landveg. En sakir misskilnings tókst svo til, að hann náði eigi í skipið. Kom þá illt í karlinn, og hugsaði sjer að reyna sig við frei- gátuna, þótt hann yrði að fara landveg. Hann stóð hvergi við og hjelt áfram dag og nótt, þótt gamall væri og farinn, og komst til Kaupmannahafnar löngu á undan herskipinu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.