Ísafold


Ísafold - 17.12.1875, Qupperneq 3

Ísafold - 17.12.1875, Qupperneq 3
205 206 lega leiðandi kostnað, þar á meðal málsfærslulaun til sóknara og svaramanns fyrir yfirdóminum, 10 kr. til hvors. Meðferð málsins í hjeraði og sókn og vörn "þess fyrir yfir- dóminum hefir verið lögmæt. Pví dœrnist rjett að vera: Undirrjettarins dómur á óraskaður að standa. Hinn á- kærði Guðmundur Guðnason borgi allan af áfrýjun máls- ins leiðandi kostnað, þar á ineðal til sóknara og svaramanns fyrir yfirdóminum, málaflutningsmannanna Jóns Guðmundssonar og Páls Melsteðs, 10 kr. til hvors í málsfærslulaun. Ilið ídæmda að greiða innan 8 vikna frá dóms þessa lög- legri birtingu undir aðför að lögum. 4. dómur, 8. marz. R j e 11 v í s i n gegn Jóni Jóns- s y n i. (Fyrir pjófnað). Ákærði, Jón Jónsson frá Odda í Seyðisfirði, hafði tekið 2 pund af slæmri ull, sem var álitin 83 aura virði, úr baðstofu- rúmi á heimili sínu, Ijet ullina í poka og bar út í heykuml á næsta bæ, sem hann gekk um á hverjum degi. Fannst ullin þar og var skilað aptur. Ákærði kvaðst ekki hafa ætlað að stela ullinni, en tekið hana t einhverri vitleysu, dauðadrukkinn; vitni báru og, að hann hefði verið mjög drukkinn. «Með því — segir rjetturinn — að þannig virðist full sönnun komin fram fyrir því, að ákærði hafi verið mjög drukkinn, þá er hann framdi, afbrot það, sem hjer er ákæruefni, þó að hins vegar ekki sje full ástæða til að halda, að hann þá ekki hafi vitað neitt af, hvað hann gjörði, verður yfirdómurinn að vera undir- dómaranum samdóma um, að ákærði eigi að sæta minni hegn- ingu en hinni lögákveðnn fyrir brot sitt, samkv. 40.gr. hegn- ingarlaganna». — Dœmdur í 10 kr. sekt í landssjóðinn (eins og f hjeraði) og allan málskostnað, þar á meðal tvennar 10 kr. í málsfærslulaun við yfirdóminn. —- Skipskaði á Vatnsnesi. (Úr brjefi að norðan). Laugardaginn 16. okt. reru menn hjer almennt, en nokkuð var þó hvasst og fórst þá í þeim róðri annar báturinn, sem reri frá Stöpum. Á þeim bátnum var Agnar Jónsson frá Gnýstöðum formaður, og hásetar þeir Gíslí Steinsson frá Stöp- um, Jóseph Pálsson frá Ásbjarnarstöðum, og þrfr bræður Halldórssynir: Einar frá Illið, Daníel frá Sauðadalsá og Björn frá Hlíð. Allt voru þetta ungir menn og efnilegir, Agnar þó langfremstur, enda mátti heita mikill mannskaði að honum. J>að var að eins stundarkorn, sem nokkuð var hvasst, en lygndi svo bráðum aptur, og gjörði logn þegar leið á daginn. J>að var fram á rúmsjó, sem báturinn týndist, og fannst lik Agnars í næsta róðri; hafði það krækzt á lóð. — Skattnmálið, íslandsráðgjafinn hefir með brjefi 10. f. m. tilkynnt landshöfðingjanum, að konungur hafi 29. okt. fallizt á, að sett verði þriggja manna nefnd til að semja ný skattalög fyrir ísland, og hugleiða ýms önnur atriði, sem standa í sambandi við þau, og stinga upp á breytingum þar að lútandi. Jafnframt hefir ráðgjafinn veitt landshöfðingjan- Endurskírendur hafa aimennt, og kvað engan geta endurfæðzt nje hlotið gjöf heilags anda, nema hann væri þannig skfrður. Gampbell gaf út falsaða þýðingu af Nýatestamentinu, til að sanna kenningu sina, og urðu menn fúsir til að hneigjast að honum, því að hann vísaði á breiðan og greiðfæran veg til himna- ríkis. J>ar á meðal var Joseph einn. llann hafði allt af lang- að til að veFða hólpinn með sem hægustu móti, og geðjaðist honum því einkar-vel að kenningu Campbells, og svo sá hann líka á dæmi hans, hvernig hann ætti að fara að, til að koma fram sínum ráðum, er hann hafði lengi búið yfir, alla tíð síð- an hann fann frásöguna eptir Spaulding. Hann hafði breytt henni talsvert og lagði nú á hana smiðshöggið, þegar hann var búinn að heyra kenningu Campbells. f>etta var árið 1827. Nú fóru og vitranir hans, og draumsjónir, sem hann sagði ýmsum frá og ijet mikið yfir, að komast í stöðugar skorður. Þó gat hann ekki gætt sín svo vel, að honum bæri ávallt sam- an við sjálfan sig. það var upphaf sögu hans, að í aprílmánuði árið 1820, mánuði eptir apturhvarf sitt, er hann kallaði svo — fyrir prje- dikanir Lanes methodistaprests, sem áður er getið— hafi hann einu sinni fegið á bæn í skógi. (Stundum sagði hann, að það hefði verið í helli). þar hefði þá þeir feðgar «guð faðir■> og jguð sonur') komið tii sfn, sagt sjer, að syndir sínar væru sjer fyrirgefnar, og að hann væri kjörinn til að endurreisa guði um umboð til að skipa í nefnd þessa þá Magnús yfirdóm- ara Stephensen, Halldór yfirkennara Friðriksson og Jón Sig- urðsson alþingismann frá Gautlöndum. Nefnd þessi mun eiga að taka til starfa á áliðnum vetri. — Skólamúlið. Sama dag hefir ráðgjafinn og til- kynnt landsh. konungsúrskurð 29. okt. um að setja skuli 5 manna nefnd til að huglciða barnauppfræðinguna og skólamál- in á Islandi, og semja frumvarp til laga um skipun þessara inála, og falið honum að skipa nefnd þessa þeim biskupinum, síra Pórarni í Görðum, Jóni Porkelssyni rektor, Dr. Grími Thomsen og skólakennara Helga Ilelgesen. — Griifuskipsmúlið. Báðgjafinn segist í brjefi til landsh. 10. f. m. vera byrjaður á brjefaskriptum við innan- ríkisstjórnina og flotastjórn ríkisins um gufuskipsferðir með fram ströndum íslands ogum vitabyggingu á Reykja- nesi. Ávörpin þar að lútandi, og svo það um fjárkláðann, seg- ist ráðgjafinn eigi hafa mátt bera npp fyrir konungi, af þvi að þau hafi verið frá hinu sameinaða alþingi, en 21. grein stjórn- arskrárinnar leyfi að eins hvorri þingdeildinni um sig að senda konungi ávörp. — Alþingi skildi grein þessa eins og hún hljóðaði á þá leið, að ekki einungis hið sameinaða alþingi, hcldur og hvor deildin um sig, mætti senda konungi ávörp. Iláðgjafinn skilur hana á hinn veginn og hans skilningur stendur. — Prjedikanir í dómkirkjunni á jólum og nýári Á aðfangadagskvöld jóla: cand. theol. Sigurður Gunn- arsson, á jóladag kl. 11 (hámessa) síra Ilelgi Ilálfdánarson, kl. 1 ’/j dómkirkjupr. síra Ilallgrímur Sveinsson (dönsk messa); á annan í jólurn kl. 12 dómkirkjupresturinn; á gamlárskvöld cand. theol., skólakennari II. E. Helgesen; á nýársdag hámwsa kl. 12: dómkirkjupresturinn; 1. sunnud. eptir nýár (2. janúar) prófastur síra Sveinn Níelsson. — «Yfirrjettartíðindi». — Einhver ónefndur höfundur í t. ári «Tímans» setti fram spurningu þá: «Hvenær fáum vjer Islendingar yf\njettartíðindi«1 En spurningu þeirri hefir enginn svarað. Einungis gjörði Jón landritari tilraun til að leysa úr henni með því, að gefa út á eigin kostnað «dómasafn» fyrir árin 1873 og 74. Nú stendur í «ísafold», að líklega muni pess eigi framar von frá hans hendi sökum þess, að pað muni eigi borga sig; þessar frjettir þykja oss leiðinlegar, og eigi von til að ritarinn kosti pað af eigin efnum. Vjer leyfum oss því, að koma með þá uppástungu,að alþingi leggi fje úr landssjóði til þess að »dóma- safninu» sje haldið áfram; það ver mörgum eyri óskynsamleg- ar. Frá því 1696 og allt til 1800 voru «Iögþingisbækurnar» prentaðar og kostaðar af opinberu fje eða af stjórninni, áður ríki hans og flytja á ný fagnaðarboðskapinn um allan heim, með þvi að ekkert trúarfjelag hefði rjetla trú. f>rem árurn síðar, 1823, bar fyrir hann önnur vitrun. Hann lá í rúmi sínu, og sjer allt í einu ljós mikið, en í Ijósinu engil enn bjartari. Engill þessi endurtók það, sem feðgarnir höfðu sagt við hann 3 árum áður, og bætti því við, að Indverjar í Vesturheimi væri komnir frá Gyðingum og að til væri spá- dómssaga um þetta; hún væri rist á gulltöflur, er hann mundi finna, og sagði engillinn honum, hvar hann skyldi leita. Hinn 22. sept. s. á. fór hann eptir tilvísun engilsins þar til er hann kom að hangi einum, rnilii bæjanna Palmyra og Manchester, í ríkinu New-York, og fann þar gull-töflurnar,í dálitlum stein- kistli. þegar hann ætlaði að ná kistiinum, kom Djöfullinn, og varnaði honum þess. En jafnskjótt komu þar englar og börð- ust við Satan, flcngdu hann og ráku burt. En Smith færðu englarnir þann boðskap, að hann gæti eigi fengið gull-töfl- urnar í þetta sinn, og yrði hann að bíða þess, þangað fil hann væri búinn að búa sig undir það með hlýðni og bæna- baldi. Undirbúningstfmi þessi var 4 ár, frá 1823-—1827, og höf'- um vjer að framan sagt nokkuð frá, hvernig hann hlýddi boði englanna: flakkaði eins og landeyða, sveik út fje frá hverjum sem hann gat, rændi sjer konu, og komst undir manna hendur fyrir klæki sína. Að þessum fallegu reynsluárum liðnum kom

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.