Ísafold - 08.01.1876, Page 1

Ísafold - 08.01.1876, Page 1
II, 30. ÍKemurút2—3ámánu8i. Kostar frjár krónur um) _ (Skrifstofa Isafoldar eríhúsinu nr. 1 á HlíSarhúsalandi) ári8 (32 hlöB), stök nr. 20 aura. ÁrsverBiB greiSist í> 8. jailll.tr. dDoktorshúsi). Auglýsingar eru teknar í IdaðiSj lo/t). kauptíS, e8a pá hálft á sumarmálum, hálft áhaustlestum.) ' (fyrir 10 aura smáletiu-slfnan e8a jafnmikiB rúm. J -Sýslnmaðnr g;efnr sainan Iijón» r Ut af svo nefndri grein í blaði voru 17. f. m. hefar oss ver- ið ritað á Jiessa leið: «Herra ritstjóri! f 26. bl. ísafoldar segið þjer oss það í "frjettaskjmi, að einum af sýslnmönnum landsins, það er að «segja sýslumanninum á Vestmanneyjum, hafi eptir boði kon- «nngs 30. októbermán. þ. á. verið lögð sú skylda á herðar, «að gefa karl og konu í hjónaband, og verður eigi betur sjeð, «en að þjer teljið þetta með öllu lögmæta aðferð, og skýrskot- «ið til 47. greinar stjórnarskrárinnar, þar sem eptir henni eng- »inn megi missa neins í af borgaralegum rjettindum sínum «sökum trúarbragða sinna, og á þessi hjónavígsia að vera “samkvæm lögum 13. apríl 1851. «En nú vildi jeg leyfa mjer að spyrja yðtir: Hvenærhafa «þessi lög, sem ern gefln útaf löggjafarvaldi Danmerkur, fyrir «Danmörku, fengið lagagildi bjer á landi? Hvenær hafa þau «verið lögð fyrir alþingi og hvenær hafa þau verið þinglesin «hjer á landi? Og hvenær hefur tilskipun 30. dag aprilmán- «aðar 1824 verið afnumin? Ef þjer nú verðið að játa, sem »jeg ætla vfst, að lög 13. dag aprítm. 1851 hafi ekkert laga- «gildi hjer á landi, og að tilskipun 30. apríl 1824 standi enn "óbögguð, við hvað á það þá að styðjast, að ráðherrann ræðnr "konungi til að úrskurða þetta sýslumanns hjónaband? Hvaða «vald hafði hann til að beita hjer lögum, sem ails ekki gilda «hjer? J>jer verðið að játa: alls ekkert. í stað þess að þjer xvirðist telja þetta allt 1 eðli sínu og rjett, hefðuð þjer sem «góður blaðstjóri átt að finna að þessari ráðstöfun, þvi að það «er gjörræði af ráðherranum, þvert ofan i gildandi lög. f*jer ''ktinnið að segja, að slíkt mál sje lítils virði og standi á engu; «en það er eigi rjett skoðað; því að ef ráðgjafinn getur beitt "hjer útlendum lögum í smámunnm, hví getur hann þá eigi «beitt þeim f stórmálumrm? Vjer verðum að sporna við ó- "lögunum, hvort heldur i stóru eða smáu, og hvort hrldur þau «koma frá a>ðri eða lægri; þvi að það stendur óhaggað um ald- «ur og æfi, að með lögnm skal land byggja. Og á hinn bóg- «inn: hverjum var órjettur gjör, þótt þessar tvær Mormons- atrúar-persónnr, sem hjer ræðir um, hefðu verið gefnar saman «af hlutaðeigandi presti? Alls engnm; því að ef hjónabandið «er gilt fyrir þessa sýslumanns giptingu, þá hefði það og «verið eins gilt, þótt presturinn hefði gefið þessi hjú saman «eptirreglum Lúterstrúarmanna, og ef Mormónargeta rofið hjóna- "band sitt, ef presturinn hefði gefið þau saman, géta þeir það eins, «þótt sýslumaðurinn fremdi hjónavígsluna; og Mormónar mistu »engra borgarlegra rjettinda fyrir það, þótti lúterskur prestur «vígi þá i hjónaband, svo að hjer er um engan missi borgara- "legra rjettinda að ræða. Ef hjer hefði verið að ræða um, að "Mormónar mættu ekki ganga í hjónaband sökum trúar sinn- «ar, þá hefði mátt ræða um borgarleg rjettindi, en hjer er eigi «slíku máli að svara. «Jeg vonast til, að þjer takið grein þessa f blað yðar, og «óska, að þjer sem blaðstjóri verjið ávallt gildandi lögum móli "hverjum einum sem þau vilja brjóta. h—r.» ★ V ¥ Herra h—r segir, að eigi verði betur sjeð, en að vjer teljum aðferð þá, er íslands ráðgjafinn hefir haft til að útvega Mormóna-hjúum þeim, er hjer ræðir um, hjónaband, með ö1lu lögmæta, og er það rjett skilið. Oss virtist það ekkert vafamál að ráðgjafinn hefði brevtt fvllilega lögum samkvæmt í þessu máli, og þóttumst eigi þurfa að leiða rök að þeirri skoðun vorri. Mundum vjer sizt hafa viljað láta þvf óhreift, ef oss hefði sýnzt hið sama og herra h—r: að ráðgjafinn hafi brotið lög á oss með því að bjóða sýslumanni að gefa Mormóna saman í hjónaband. En með því að sfzt er að fortaka að fleiri kunni að )íta eins á mál þetta og berra h—r hefir gjört, og þyki 233 þeim, eins og honum, eigi uggvant, að ráðgjafinn leyfi sjer áþekkar lögleysur í öðrum greinum, ef ekki sje að því fundið, virðist oss ekki óþarft, að geta hjer lauslega þess, er oss finnst sýna glögglega, að ráðgjafinn hafi breytt lögum sam- kvæmt ( þessu máli. Vjer snúum oss fyrst að niðurlaginu á grein herra h-r, og biðjum hann að virða á hægra veg, þótt «allt framstykkið» hjá honnm verði þannig *aptan á» hjá oss. Herra h-r virðist byggja skoðun sina um lagarof ráðgjaf- ans á því, að hjer sje alls ekki um missi borgaralegra rjett- inda að ræða. Hvort svo sje eða ekki, er og að voru áliti aðalatriðið; en oss virðist nú enginn vafi á því, að hjer sje einmitt um mmi borgaralcgra rjettinda að rceSa. Vjer höf- um að vfsu eigi 6jeð brjef þau, er farið hafa á milli yfirvald- anna ( þessu máli, en vjer gjörðum ráð fyrir því sem sjálf- sögðu, að hlutaðeigandi sóknarprestur hafi n e i t a ð að gefa þau Mormónahjúin Magnús og þuríði ( hjónaband, enda hefir oss og verið sagt, að svo hafi verið. Sömn svör teljum vjer og sjálfsagt að hjú þessi hefðu fengið, ef þau hefði leitað ein- hvers annars prests í sömu erindum. Herra h-r kann að svara, að hægt sje að skylda hvern prest til að gefa Mormóna ( hjónaband, cigi sfður en að skipa sýslumanni að gjöra það. En þá skoðun hyggjum vjer eigi rjetta. Að minnsta kosti hefir stjórnin f Danmörku verið þeirrar skoðunar, að prestar þjóð- kirkjnnnar verði eigi skyldaðir til að gefa saman hjón, er heyra til trúarflokki, er stjórnín hefir ekki viðurkennt, sbr. brjef kirkju- og kennslustjórnarinnar 24. maf 1851 (Ussings Rescriptsamling), og einkum brjef sama stjórnarráðs dagsett 25. febr. 1852; þar er þetta berlega tekið fram einmitt um Mormóna. Á sama máli hafa lögfræðiskennendur við háskól- ann i Khöfn einnig verið. J»að virðist og liggju (angum uppi, að prestar þjóðkirkjunnar hafi ekki embættisskj/fdu til að þjóna öðrnm en játendum þjóðkirkjunnar; til þess eru þeir menntað- ir, prófaðir, prestvigðir og eiðsvamir, og loks er þeim veitt embætti sem þjónustumBnnum þjóðkirkjunnar einnar, en ekki annara trúarbragðaflokka. En úr því prestur varð ekki skyld- aður til að gefa hjónin snman, hvað var þá urn að gjöra? Að voru átfti einmitt vm missi borgaralegra rjettinda. Nú segir svo f stjórnarskrá vorri, 47. gr., að enginn megi söknm trúarbragða sinna missa neins ( af þessum rjettindum. J’etta átti nú ráðgjafinn að annast, og til þess hefir hann þá farið þá leið, að fá konnngsúrskurð um, að sýslumaðorinn skyldi gefa hjónin saman. Herra h-r segir nú, að þessi hjónavígsla eigi að vera samkvæm lögum 13. apr. 1851, og spyr sfðan nm, hve nær þessi lög hafi fengið hjer lagagildi, hve nær þau hafi verið lögð fvrir alþingi, hvenær þinglesin, hvenær tilskipun 30. apr. 1824 hafi verið úr jlögum numin, og sjeu lög 13. apr. 1851 eigi lögleidd hjer og tilskipun 20. apr. 1824 eigi numin úr gildi, þá spyr hann enn fremur, hvaða vaid ráðgjafinn hafi til að beita hjer lögum, sem alls ekki gildi, það sje gjörræði af ráðherrannm þvert ofan ( gildandi lög. Oss var nti fullkunn- ugt, að lögin 13. apr. 1851 hafa aldrei verið lögð fyrir alþingl, aldrei þinglesin, og þannig aldrei lögleidd hjer á landi; sömul. að tilskipun 30. apr. 1824 hefir aldrei verið nnmin úr gildi. En vjer fáum þrátt fyrir allt þetta eigi sjeð, að aðferð ráð- gjafans sje ólögleg; því að þar sem herra h-r segir, að hjóna- vígslan eigi að vera samhvœm lögum 13. apr. 1851, þá er þetta, ef betur er að gáð, eigi svo að skilja, að ráðgjafinn bein- línis beiti þessum lögum eðahinum skuldbindandi krapti þeirra, þótt hann vitni til þeirra. Sýslnmaðurinn á Vestmannaeyjnm á nefnil. að gefa saman hjónin, ehhi eptir fyrirmælum laganna 13. apr. 1851, heldur eptir fyrirmœlnm peim, er ráðgjafinn gjörir. J>etta er beinlínis tekið fram í konungsúrskurði þeim, er ráðgjafabrjefið 8. nóv. 1875 greinir frá. Reglurnar nm 234

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.