Ísafold - 01.09.1876, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.09.1876, Blaðsíða 1
3 6 a f o I ft. III 31. Föstudaginn 1. septembermánaðar. 1856. Útlendar frjettir frá byrjun júHmán. til 15. ágúst. Ófriðurinn yí8 Tyrki: Byrjun 6- friSarins; Serbar sækja fram; Serbar bíða ósigur og hörfa undan; grimmd Tyrkja í Bulgaríu; af Svartfellingum. Veiki soldáns. Frá Frökkum: Casimir Perier látinn; Dufaure kosinn ráðherra. D a n m ö r k: Ferð konungs. Málfræðingafundur. Mannalát. 5*egar jeg skrifaði seinast, höfðu Ser- bar og Svartfellingar sagt Tyrkjasoldán upp trú og hollustu og hafið styrjöid gegn honum. Bæði fylkin höfðu búizt sem bezt þau kunnu, en vanefnin voru mikíl. Serbía er aðalfylkið, sem kem- ur við ófriðinn, enda er það miklu mannfleira og stærra en Svörtufjöll. Fastur her Serba var eigi nema 5 þús- undir fyrir ófriðinn; almenn varnar- skylda hafði reyndar verið lögleidd þar, en það var svo skammt síðan, að æf- ing varnarskyldra manna í hernaðar- störfum var annaðhvort engin, eða þá mjög lítil og með öllu ónóg, þegar ó- friðurinn byrjaði; og þá var svo mik- ill fjöldi þeirra kvaddur til vopna, að her Serba varð um 100 þúsundir. En tilflnnanlegastur varð Serbum foringja- skorturinn; voru þeir mjög fáir og alla hina lægri liðsforingja skorti með öllu foringjamenntun. Reyndar komu all- margir liðsforingjar og jafnvel hers- höfðingjar rússneskir til liðs við bræð- ur sina Suður-Slafa; buðu þeir af frjálsum vilja þjónustu sina og var henni náttúrlega tekið með þökkum. En þetta kom þvf til leiðar, að allmargir liðsfor- ingjar frá Austurriki, Ungverjalandi og !§túdentínn frá!§alamanca. Eptir Washington Inving. (Framh.) Og sannlega segi jeg yð- ur: það er ekki með öðru móti en að krossfesta holdið og hreinsa sálina að efnafræðingurinn verður fær um að komast inn i hin helgu hfbýli sann- leikans. «Yertu iðinn, bænrækinn og námfús, það er aðalboðorð íþróttar- vonar». «|>vf fer svo fjarri, að illir andar og árar sjeu vinir og fulltingjendur efnafræðingsins, að þeir eru einmitt þeif'jóvinir, er hann á sí og æ í bar- áttu við. þeir eru sífellt að keppast við að loka götunni að sannindum þeim, er mundu gjöra hann færan um að rísa úr niðurlægingu þeirri, er hann heflr lent í, og komast í veg þann, er honum var upphaflega ætlað. því að til hvers mundu þessir löngu Hfdagar og hin óþrjótandi auðæfl annars en þess að veita þeim, sem þeirra nyti, kost á að komast yfir hverja fræði- greinina eptir aðra, og halda áfram frá einni iþróttinni til annarar, af fullu kappi, ótafinn af veikindura og tálm- Englandi gengu i lið Tyrkja, og varð það Serbum til hins mesta ógagns. Serbar fjórskiptu liði sfno i fyrstu. Stærsta hlut liðsins stýrði Tsjernajefi1 hershöfðingi; hann er rússneskur og frægur af forustu sinni fyrir Rússura í hernaði í Austurálfu. |>ó hafði hann fyrir löngu fengið lausn frá herþjón- ustu, en eigi var það fyrir aldurssakir, því að hann er enn eigi eldri en fimm- tugur. Hafði hann um tíma stýrt að- alblaði Slafa »Ruski Mir» (hinn rúss- neski heimur), og þótt farazt hið drengi- legasta orð nm rjettindi Suður-Slafa og kúgun þá, er þeir yrðu að þola af Tyrkjum. Hinum öðrum hlutum Serba- hers stýrðu þeir Zach, Lesjanin og Alimpits hershöfðingjar. í orði kveðnu hafði Milan jarl forustu liðs sfns, en TsjernajeíT var þó aðalhershöfðinn, og Öll ráðin hafði hann lagt um það, hvernig baga skyldi hernaðinum. Það var ráð Serba að sigra lið Tyrkja, er var á landamærum Serbíu, áður en þeir hefðu ráðrúm til að draga meira liðsafla að sjer; ráðast siðan inn í uppreistar- löndin Bosnfu, Herzegovvinu og Bul- garlu, efla uppreistirnar þar sem mest, sameinast Svartfellingum, og reyna svo með öllum afla þessum að vinna Tyrki. Liðdeild Tsjernajeffs var syðst] stökkti hann nú Tyrkjum brott af landamær- unum og ijeðst inn ( Bulgaríu og tók sjer fastar stöðvar við Babína glava ; Tyrkir höfðu áður verið búnir að bæla niður uppreistina ( Bulgariu; en nú hófst hún á ný með töluverðu afli, við komu Tsjernajeffs. Að austanverðu unarlaust af dauðanum? Þess vegna hafa vitringar og heimspekingar lokað sig inn í kofum og klefum, falið sig i hellum og jarðhúsum, gjört sig frá- hverfa glaðværðum Hfsins og glaumi heimsins, og þolað fyrirlitningu, ör- birgð og ofsóknir. |>ess vegna var Raimundus Lullus grýttur til bana í Máritaníu. f>ess vegna varð Pjetur frá Albano að sæta ofsóknum i Padúa, og er dauðinn forðaði honum úr klóm níðinganna, var líkneski hans smánað og lagt á bál. í’ess vegna hafa ágæt- ismenn af öllum þjóðum þolað pÍBlar- vættisdauða ótrauðir. þess vegna hafa þeir unnið af öllum mætti fram í and- látið, hafi þeir haft frið til þess, og barizt þangað til hjartað hætti að slá, vonandi í síðustu lög, að þeir kynnu að fá höndlað hnossið, er þeir höfðu barizt fyrir alla æfi, og geta hrifið sig úr opuu gini dauðans. «f>vf að, þegar efnafræðingurinn loks fær uppskorið ávöxt erfiðismuna sinna, þegar hinn helgi leyndardómur birtist sjónum hans, þá verða dýrðleg umskipti á högum hans. Hann rís upp úr einveru-afkyma sínum, eins og 81 var Lesjanin í víggirtum bæ, Saitsjar við Timok, og átti hann að ráðast það- an yfir lauöamærin, eða að minnsta kosti verja Tyrkjum að komast yfir Timokfljót. Að norðvestan rjeðst Alim- pics inn í Bosníu. Zach var einnig að að vestanverðu nokkru sunnar. þann- ig leið nú fram undir 20. júlímán. að Serbar hjeldu þessum stöðvum slnum; hið eina er bar til tiðinda, voru smá- bardagar með útvörðum, en á meðan þessi tími leið, drógu Tyrkir lið að sjer og bjuggust hið bezta, enda vaT þá fjeð komið frá F.nglendingum og E- giptajarli, málinn goldinn liðsmönnum og nýr hugur og dugur kominn í Tyrki. Menn hafa láð Tsjernajeff, að hann Ijet Serba svo lengi fyrirberast nær því aðgjörðalausa; en iíklegt er að Tsjernajeffhafi sjeð þegar i fyrstu smá- bardögunum, að það var með öilu ó- fært, að bætta liði Serba, óvönu hern- aði, og foringjafáu og það í mörgum flokkum, langt frá landamærum Serba, og það er ekki óllklegt að hann hafi þá þegar breytt svo ráði sínu, að ætla Serbum fremur vörn en sókn. Þegar Tyrkir höfðu dregið lið að sjer, tóku þeir að sækja fram móti Babínaglava; þá Htur svo út sem Tsjernajeff hafi skipt liði sínu, sent Horvatovits hers- höfðingja með nokkurn hlut liðslns norður ( Timok-dalinn, en sjálfur hald- ið með meginhluta hersins vestur og niður i Moravadalinn; hefir hann þá látið útverði sína nema staðar í Alek- sinats; komu Tyrkir þangað og stökktu þeim á brott. Tsjernajeff hefir eigi sólin, þegar hún brunar fram úr hin- um dimmu hlbýlum næturinnar og varpar geislum sinum um gjörvalla jörðina. Njótandi æsku alla daga og ó- botnandi auðlegðar kemst hann himnum ofar í riki spekinnar. Hann rekur tálmunarlaust þráð vizkunnar, er áður hefir slitnað við fráfall hvers heim- spekings. Og með því að framför ( sannri speki er framför i manndyggð, verður hann velgjörðamaður alls mann- kynsins. Hann miðlar örlátri hendi, en þó með gætni og greind, hinum óþrjótandi auðæfum, er bann á ráð á; hann kveður upp útlegðardóm yfir ör- birgðinni, sem er undirrót svo mikillar mæðu og mannvonzku; hann verður frömuður hvers konar þarfiegra Iþrótta og nytsamlegra uppgötvana, og eilandi alls þess, er auka má á saklausan fögnuð og yndi. Líf hans verður samtengingarliður milli fjarlægra kyn- slóða. Minning hans verður mergur- inn í sögunni; ókomnar kynslóðir munu tala tungu hans. Allar þjóðir heimsins munu kalla liann kenuara sinn, og konungarnir setjast við fætur honura og nema speki».

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.